Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1957, Blaðsíða 3
'1 FLramtudaglnn 5. desember 1957 vIsir r g Camla bíó Sími 1-1475. j Á vaidi ofstækismanna j«_ (The Devil Makes Three) Spennandi bandarísk kvikmynd. |[ Gene Kelly Pier Angeli | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Stjömubíó Sími 1-8936. Mesra rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, The Treniers, Little Rich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Cry More, Tutti Frutti', Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hafnarbíó [ Sími 16444 í glæpaviðjum (Undertow) Afar spennandi og við- burðarík amerísk kvik- mynd. Scott Brady Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Hörkuspennandi amerísk rnynd, er gerist í Austur- löndum. Alan Ladd Veronika Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Orustan um Aðamo (The Last Command) Geysispennandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum er fjallar m.a. um eina blóðugustu orrustu í sögu Bandaríkj- anna. Sterling Hayden, Anna Maria Alberghetti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Sími 2-2140. Hver var maðurinn? (VVho done it) Sprenghlægileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Benny Hill, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli frægð. Ásamt Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ím í þvottahúsið á Bergstaðastræti 52. Uppl. frá kl. 5—7. Sími 1-7140. 'É&m Stór gufuketill ásamt brennara, hvorttveggja notað, er til sölu. — Upplýsingar í Coca-Cola verksmiðjunni. JT Uliartweed kjólar mjög var.daðir. Barna- og telpukjólar. Selskapskjólar. Dömubúðín Laufið, Aðalstræti. ÞJODLEIKHUSIÐ Romansff og Julía Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Tækifærisverð Borð með tvöfaldri plötu og bólstraður stóll, einnig 3 innskotsborð til sölu. Sími 1-3930. Sími 1-1544. „Yhere's no business like show business" Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músikmynd með hljómlist eftir Irvin Berlin.. Myndin er tekin í litum og Cinema- Scope. I Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Donald O'Connor Ethel Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. ! Ingóífscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Söngvarar: Didda Jóns og Haukur Morthens. INGÓLFSCAFÉ Laugavegi 10. Sími 13367 Sími kl. 3-5. Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Félag £sl. hljómlistarmanna Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 85. sýning í kvöld kl. 8. Annað ár. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Kveikjarar fleiri tegundir. Kveikjaralögur. Pípuhreinsarar. Pípumunnstykki. Sigarettumunnstykki. Söluturninn í Veltusundi Sími 14120. Sími 1-1182. j Koss dauðans. Áhrifarík og spennandi, ný, amerísk stórmynd, í litum og CinemaScope, byggð á metsölubókinni „A Kiss Before Dying“, eftir Ira Levin. Sagan kom sem framhaldssaga í Morg- unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst- ur“. Robert VVagner Jeffrey Hunter Virgina Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bezt að auglýsa í Vísi »-■■ . ■y ? jpjw" Jólafundur félags enskumælandi manna, verður haldinn í Sjálfstæðis-, húsinu í kvöld fimmtudaginn 5. des. kl. 8,30 e.h. Skemmtiatriði: ! 1. Upplestur: Jón Sigurbjörnsson, leikari. 2. Skemmtiþáttur: Sigríður Hannesdóttir og Guðbergur Ó. Guðjónsson. ! 3. Jólahappdrætti. i 4. Ásadanskeppni. 5. Dans til klukkan 1 e.m. , Félagsskírteini og gestakort afhent við innganginn. Stjórn ANGLIA. VETRARGARÐURINN Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐURINN •imm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.