Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 1
l'. érg. Laugardaginn 7. desember 1957 288. tbl. Mæstiréttur s Varð undir timburstafla - fékk tæp 17 þús. króiiur. Kaf5i fengið heldur nteíra í undirréttí. Nýlega var kveðinn upp I Hæstarétti dómur í málinu Sig- Uijrður Ófeigsson gegn Eimskipa- f élagi f slands h.i'. Er þetta skaðabótamál og eru málsatvik þessi: Hinn 20. nóvember 1953 vann stefnandi að því ásamt 3 mönn- um öðrum að taka planka úr mahogný-við úr timburstafla í vörugeymslu stefnda við Skúla- götu hér í bæ. Timburstafli þessi stóð upp við einn vegg vöru- geymslunnar og var timbrið í honum að mestum hluta skipa- eik, en mahonyplankar innan iira. Til þess að ná þeim rufu þeir félagar geil í miðjan staflan, þannig að tveir staflar mynduð- ust. Stóð einn þeirra við hvorn enda geilarinnar, en stefndi og f jórði maðurinn stóðu í geilinni og „slógu undir" plankana. Skyndilega féllu nokkrir plankar ofan af stæðunni, sem nær var veggnum og lentu á fótum stefn- anda þar sem hann stóð í geil- inni og snéri baki að staflanum, sem f jær veggnum stóð. Skorð- uðust fætur stefnanda undir plönkunum. Tókst þó brátt að losa hann, en við hnjask þetta Maut hann brot um miðjan kálfa vinstri fótar. Höfðaði hann síðan skaðabóta- mál á hendur Eimskipafélagi ís- lands og var stefnda í undir- rétti gert að greiða kr. 19.525.84 ásamt 6% ársvöxtum frá 20. nóv- ember 1953 til greiðsludags, kr. 876,00 í orlofsfé og kr. 2.200,00 Skákmótið í DaSlas: Szabo og Lar- seri efstir. Szabo óg Larsen voru efstir á skákmótinu í Dallas með 3V2 vinning hvor og biðskák, sam- kvæmt fregnum sem bárust í gær frá Kaupmannahöfn. Þeir áttust við í 6. umferð og fór sú skák í bið. Szabo hafði áður biðskák við Evans. Friðrik tefldi við Gligoric í 6. umferð og mun sú skák hafa orðið biðskák, en jafnframt var sagt, að Friðrik hefði 3 vinn- inga og hann og Yanofski efstir í 3. og 4 sæti. Reynist þetta rétt ætti Friðrik að hafa unnið bið- skákina við Larsen og gert jafntefli við Gilgoric. Reshev- sky og Gligoric eru sagðir hafa 2Vz vinning hvor. •^- Fyrir nokkrum dögum var maður nokkur í Bretlandi sektaður um 50 stpd. fyrir í máískostnað. Dómsorð Hæsta- réttar var sem hér segir: „Gagnáfrýjandi, Eimskipafé- lag Islands h.f. greiði aðaláfrýj- anda Sigurði Ófeigssyni, kr. 16.862,68 ásamt 6% ársvöxtúm af kr. 16,132.18 frá 20. nóvember 1953 til greíðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir Hæsta- rétti kr. 3000,00 að viðlagðri að- för að lögum." Danski visindamaðuriiin heimsfrægi, Niels Bohr, sem sæmdur var Nobelsverð- launum fyrir afrek sín, er nú 78 ára að aldri. Hann hefur nýlega verið sæmdur Jieiðursmerki háskólans í New York (New York Uni- versity). Eldflaugin sprakk. Tilraun var gerð til þess í gær, að skjóta bandaríska gervitunglinu út í geiminn. Mistókst tilraunin og verða ekki frekari tilraunir geí-ðar næstu 30 daga. Það var eldflaug af Vang- uard-gerð, sem flytja átti eld- flaugina út í geiminn, en hún Iagðist á hliðina, — og sprakk. Ekkert slys várð á mönn- um. Fyrri fregnir hermdu, að lagfæra þyrfti tæknilega galla, sem komið hefðu í Ijós, og einnig var talað um ó- hentug veðurskilyrði í fregn- um. Það hefur vakið sár von- brigði margra í Bandarikj- ununi hversu hér hefur illa HJ tekist. Daily Worker í New York í andarslitrumim. Neyðftrkall um björgun frá biráðuiit dauðaw Blaðaútgáfa kommúnista íi Samkvæmt opinberri grein- Bandaríkjunum hefur jafnan argerð nemur útbreiðsla blaðs- gengið báglega, enda er söfn- ins 5,574 eintökum á dag, virka uðurinn fámennur, og allt af daga, en helgarútgáfunnar fækkar í hjörðinni. Höfuðmál-1 10.202. — í New York Times gagnið, The Daily Worker, var sagt frá því nýlega, að játar nú opinskátt, að blaðið menn yfirgæfu flokkinn í hóp- muni ekki eiga langra lífsdaga um, og leiðtogar flokksins teldu auðið, nema hjálp berist fljótt., flokksmenn ekki yfir 10.000. Myndin er af hinu kunna samkomuhúsi í Berlin, Deutsch- landhalle, endurreistu. Sókn IRA-manna á írlandi misheppnaoist algerlega. Kostnaður við gagnráðstafenir 800 þús. sterlingspund. Sívaxandi tekjuhalli og sí- fækkandi áskrifendum eru taldar höfuðorsakir þess hversu komið er, svo að blaðið ramb- ar á gjaldþrotsbarmi. Hefur verið birt áskorun til þeirra, sem enn eru áskrifendur, að bregðast nú við skjótt og vel með fjárframlögum og áskrif- endasöfnun. „Vér leggjum fyrir ykkur þessar beysku staðreyndir", segir í ávarpi til áskrifend- anna, „í þeirri von að þið og vinir ykkar bjargið blaðinu frá algerri tortímingu." Fyrir tveimur mánuðum var skýrt frá því í blaðinu, að út- breiðsla blaðsins hefði rýrnað um 80 % frá því hún var í há- matki. Hliðstæð rýrnun hefur átt sér stað í kommúnista- flokknum sjálfum. Játað hefur verið að flokksmönnum hafi fækkað um 45% á s.l. ári. New York Xúnes birtú' fregn um það, að sókn Ira á landamær Um Eire og Norður-frlands sé að f jaia út, en hún hófst fyrir fæpu ári (13. des.).,_ Er nú aðeins um smávægiieg átök að ræða á landamærunum. Engu marki, sem sett var í áætl- un íra varð náð, en höfuðmarkið var: Að „rjúfa samgönguleiðir fjandmannanna svo að þeir að- eins gætu hafst við i hinum stærri bæjum óg trufla þar stjórn landsins, svo að þeir neyddust til að kveðja burt lið sitt." Marminu átti að nú með skæruhernaði og áróðri. Drew Middleton segir, að ferð að aka undir áhrifum. hann bað dómarann að svipta sig ökuleyfi ævilangt og varð dómarinn við ósk- um hans. Frá Fiskijiiiigiiiii: Brýn þorf aJ fjölga vitum við Islandsstrendur. Stdrar dráttarbrautir þarf aft bysgia úti á landi. Á fundi Fiskiþings í gær var ' Eldey eða Geirf ugládrangi, Rifi m.a. rætt um þörf fyrir dráttar- brautir fyrir stór skip í öllum landsfjóðungunum. Samþykkti þingið ályktun þess efnis að það sé mjög aðkallandi að dráttarbrautir verði settar á Akureyri er geti tekið 2 þúsund rúmlesta skip, á lsa,firði dráttar- braut fyrir 1 þúsund rúmlesta skip og á Norðfirði dráttarbraut fyrir 350 lesta skip. Á fundinum voru einnig rædd vitamál. Tillögur og álit alls- herjarnefndar var samþykkt, en á Snæfellsnesi, Galtarviti verði endurbyggður og gerður að iand tökuvita, reistur verði viti á Sauðnesi, reistur verði viti við Stapavik vestan til í Kopnum; á Spákonufellshöfða og Skalla- rifi, á Hvalbak, innsiglingar\iti á Grímutanga við Reyðarfjörð, á Prestaleiti sunnan Kambsness er lýsi Hvopusund, á Meðallands- sandi, á Elliðaey við Vestmanna- eyjar. Þá var einnig lagt til að reistur verði radioviti við Raufarhöfn og þar er lagt til að reistir verði að settur verði sterkari radio- Ijósvitar á eftirtöldum stöðum: 1 viti á Sauðanesi við Sigluf jörð. meðfram landamærunum, sem eru um 320 km. á lengd, sann- færi menn alveg um hve þessi á- form hafi misheppnast. Árásir hafi verið gerðar og skemmdar- verk unnin, en hvergi hafi tekizt að hernema landsvæði eða trufla stjórn landsins.né heldur hafi hinum stjórnmálalega tilgangi verið náð. Þjóðernissinnar í Ulst- er hafi ekki risið upptil stuðn- ings IRA-mönnum. Middleton telur, að IRA kunni að hef jast handa á ný, en í N. í. sé stjórnin örugg um, að ný sókn muni misheppnast algerlega. Alls voru gerðar um 200 árás- ir og sprengjutilræði og álíka margar minni, til þess að slíta niður símaþræði og trufla sam- göngur. Þrír norður-írskir lög- eglumenn biðu bana, en allmarg- ir særðust, tveir iRA-menn voru drepnir og allmargir særðust. Einn lézt af sárum. Kostnaður N.I. vegna gagnráðstafana nam um 800.000 stpd. — Margir ÍRA- menn voru handteknir bæði norð an og sunnan linunnar. I lýð- veldinu eru um 200 ÍRA-menn í fangabúðum, en um 100 „hættu- legir" ÍRA-menn ieika enn iausum hala. Middieton telur vera um auk- inn áhuga manna að ræða í N.I. fyrir samvinnu við lýðveldið, meiri en nokkurn tíma á liðnum 20 árum, en áhrifa þessa nýja anda muni ekki gæta, fyrr en á- rásir og sprengjutilræði séu úr sögunni. Þegar Móhameð 5. Marokkó kóngur var í Washington, ^erði háskólinn þar hann að heiðursdoktor í lögum. Eldsvoði mikill varð í járn- brautarstöð í Chicago í byrj- un vikunnar og orsakaði 500 þús. dollara tjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.