Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 2
TÍSIB Laugardaginn 7. desember 1957 ^AW^^^WWWtfW Rœjatfréttii' ¦wwwwwi JÚtvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 i Veðurfregnir. 12.00 Hádeg- i isútvarp. — 12.50 Óskalög s sjúklinga (Bryndís Sigur- ] jónsdóttir). 14.00 „Laugar- \ dagslögin" 16.00 Raddir frá ] Norðurlöndum VI: Tvö sænsk ljóðskáld, Bo Bergman • og Anders Österling, lesa frumort ljóð. 16.30 Endur- tekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). Tónleikar, 18.00 Tómstunda- ] þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Út- varpssaga barnanna: „Ævin- týr úr Eyjum" eftir Nonna; XIII. (Óskar Halldórsson kennari). 18.55 í kvöld- rökkrinu: Tónleikar af plöt- ) um. 20.30 Leikrit: „Morðið í Mesópótamíu" eftir Agöthu • Christie, í þýðingu Ingu ] Laxness. — Leikstjóri: Val- ur Gíslason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. I&tvarpið- á morgun: 9.20 Morguntónleikar (plöt- ; ur). 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Organeikari: Krist- ] inn Tngvarsson). — 13.15 ] Sunnudagserindið: Átrúnað- j ur þriggja íslenzkra höfuð- skálda, eins og hann birtist í , íjóðum þeirra; I: Bjarni ', Thorarensen (Séra Gu'nnar Árnason). 14.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). — 15.30 j Kaffitíminn: a) Jan Mora- ; vek o. fl. leika vinsæl lög og , síðan létt lög (plötur). 16.15 Á bókamarkaðnum: Þáttur um nýjar bækur. — 17.30 ; Barnatíminn (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Magnús Einarsson kennari ',' flytur frásöguþátt: Nútíma hetjusögur. b) Lúðrasveit drengja leikur; Karl O Run- ólfsson stj. c) Böðvar frá ] Hnífsdal les sögukafla. d) Jakob Hafstein les ævintýri. ¦ 18.25 Veðurfregnir. 18.30 l Miðaftantóneikar. — 20.20 Tónleikar í hátíðasal Há- , skólans: Verk eftir Svein- björn Sveinbjörnsson: a) íslenzk rapsódía. b) Fjögur ! sönglög. c) Kantata frá kon- ! ungskomunni 1907. — 21.00 Um helgina. Umsjónarmenn: Gestur Þorgrímsson og Páll Bergþórsson. 2205 Danslög: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kynn ir plöturnar til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. __ Síð- degismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Safnaðarfund- ur að lokinni mess.a. — Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messað kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Barna- samkoma á sama stað kl. 10,30. Barnasamkoma í Kennaraskóla kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðar- son. Neskirkjan: Barnaguð- þjónusta kl. 10.30 og messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl, 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón- ustan fellur niður. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árna- son. Barnaguðþjónusta kl. 1,30 e. h. Sigurjón Árnason. Hallgrímspr estakall: Aðalsafnaðarfundur verður haldinn á morgun, sunnu- daginn 8. desember, kl. 4 e. h. í kirkju safnaðarins. — Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og önnur mál. — Sóknarnefndin. Merkjasala Blindrafélagsins 11. nóv. gekk ágætlega. Þeg- ar hefur verið skilað 120.000 kr., þar af söfnuðust í Rvík 62.000 kr. — í fyrra seldust merki alls fyrir 132.000 kr. Margir eiga eftir að skila. Jólakort Blindrafélagsins fást hjá bóksölum og á Grundarstíg 11. Styðjið hina blindu með því að kaupa jólakort félagsins. Minningargjöf til Laugarneskirk j u: Þann 5. des. s.l. voru Laug- arneskirkju færðar 10 þús. kr. að göf til minningar um frú Berthu Gunhild Sand- holt, fædd Löfstedt, frá eig- inmanni hennar og börnum. Var hún fædd þann 5. des. KRÖSSGÁTA NR. 3396: / 3 3 H i >' 6 ii. 7 1 ;" a 9 fo IS a H 11 S ' " Lárétt: 2 bæjarnafn, 6 lak, 7 þröng, 9 alg. smáorð, 10 rölt, 11 tími, 12 ending, 14 ósam- stæðir, 15 fara geyst, 17 óbeit. Lóðrétt: 1 káta, 2 fyrrum, 3 áburður, 4 alg. smáorð, 5 lík- amshlutann, 8 aum, 9 menn vaða hann stundum, 13 vend, 15 um ártöl, 16 . .ili. Lausn á krossgátu nr. 3394: Lárétt: 2 Gotta, 6 árs, 7 pá, 9 AD, 10 Pan, 11 etv, 12 nr, 14 Ra, 15 snæ, 17 nunna. Lóðrétt: 1 keppnin, 2 gá, 3 ort, 4 ts, 5 Andvari, 8 áar, 9 atr, 13 ann, 15 sn, 16 æa. MERKJASÖLUDAGUR verður hjá F.B.S. á morgun 8. desember. Þeir, sem ætla að selja merkin, eru beðnir um að koma á eftirtalda staði, þar sem merkin verða afhent: Laugarásveg 73 Laugarnesveg 43 Mávahlíð 29 Njálsgötu 40 Verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti Holtsgötu 39 Foreldrar, leyfið börnum að selja merki! 1889, en dó þann 29. jan. 1957. Fyrir safnaðarins hönd færi eg hér með gefendunum hugheilar þakkir. — Séra Garðar Svavarsson. Skrifstofa Vetr arh j álparinnar er í Thorvaldsensstræti ^ í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjið og styrkið Vetrarhjápina. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3. Opið kl. 1%—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan um, Vitastígsmegin, opið kl. 2—5Yz. Soluskýli á Melunum: Á fundi bæjarráðs nýlega var Gunnari Guðnasyni heimilað að setja niður sölu- skýli á Melunum, eftir nán- ari tilvísun bæjarverkfræð- ings, énda verði skýlið tekið niður bæjarsjóði að. kostn- aðarlausu, þegar krafizt verður. Leiðrétting: í blaðinu í gær vildi svo illa til að röng fyrirsögn kom yfir grein um kvöldvöku skógræktarfélaganna á 8. síðu blaðsins. Eru menn beðnir velvirðdngar á þess- um mistökum. ¦ Kvenfélag Kópavogs heldur skemmtikvöld í Barnaskólanum við Digra- nesveg í kvöld kl. 8,30. Þar verður félagsvist, veitingar, upplestur, bögglauppboð og myndasýning. Ágóðanum verður varið til Líknarsjóðs Áslaugar Maach. Áheit: Vísi hafa borizt þessi áheit á Strandarkirkju: Kr. 100 frá í. Bek. Álftaneskirkja á Mýr- um 100 frá N. N. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er væntanleg til Es-: bjerg á mánudag. Askja fer í dag frá Port Harcourt til Duala og Caen. Skipaútgert? ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbi'eið er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur, Þýrill fór irá Reykjavík í gser ^leiÖÍs til' Mæitusóttárbófusetrifnf} í Reykjavik Fyrst um sinn verður opið fyrir mænusóttarbólusetningar alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4,30 e.h. . - Heðsuvérndarstöð Reykjavíkur Hámborgar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðju- dag til Vestmannaeyja. Sera Jóh Thorarensen ei" fluttur rheð viðtalstíma sinn í Neskirkju kl. 6—7 síðdegis alla daga néma laugardaga. Sími kirkjunnar er 10535. Eimskipafélag íslands: Déttifoss fór frá Kotka 4. >. m. til Riga, Ventspils og Reykjavíkur. Fjallfoss kc~n til Reykjavíkur 1. þ. m. frá Hull. Goðafoss fór frá Norð- firði í gær til Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vestmanna eyja, Akraness og Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn ídag til Leith og Reykjávíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 5. þ. m. til Bíldudals, Flateyrar, ísa- fjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 3. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 13 í dag. Tröllafoss fór frá Reykjavík 30. f. m. til New York. Tungu foss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá Vestmannaeyjum og Kaupmannahöfn. Ekholm- kom til Reykjavíkur 29. f.. m. frá Hamborg. Loftleiðir: *'" Saga kom milli 6—8 í morg-- un frá New York; vélin held— ur áfram til Oslo, Gauta- borgar og Khafnar kl. 8,30- Hekla er væntanleg frá Ham- borg, Oslo og Khöfn kl. 18,30,. vélin heldur áfram til Newr York kl. 19,30. «. Jólasöfnun ! Mæðrastyrksnef ndar: Þorsteinn Scheving Thor— steinsson lyfsali kr. 1000, Helgi Magnússon & Co. 1000.. Geysir veiðafæraverzlun 500. Vegamálaskrifstofan 205. Bókaverzl. Lárusar Blöndal 100. Verzl. Penninn gaf korfc og umslög. Einar Guðmunds— son & Guðl. Þorláksson 500. Vélasalan h.f. 100. Egill Gutt ormsson, heildv. 100. Kærar þakkir. Mæðrastyrsknefnd. jarðarför konunnar minnar KRI&TÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. desember kl. 2,3ff e.b. — Blóm vinsamlegasi afþökkuð. | Sigfús Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.