Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1957, Blaðsíða 3
Aðalstræti 9. Sími 11875. hljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 e.h. Ein bezta Rock og Skiffle hljómsvc-it. Englands, í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐURIXN BSóm Bt ÁvsKtir Sími 2-33-17. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréítarlögmaður. Sími Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Félag ísl. hljómlistarmanna opið g kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 17985. teikur kl. 3-5 á morgun hljómsveitin Laugardaginn 7. desember 1957 VÍSIR Camla bíó H Sími 1-1475. j Adam átti syni sjö ; (Seven Brides for Seven Brothers) Hin bráðskemmtilega og afar vinsæla 'jg dans- og söngvamynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Kafnarbíó f Sími 16444 Hefnd skrienslisins (Creature Walks Among Us) F Mjög spennandi, ný amer- | ísk ævintýramynd. Þriðja t myndin í myndaflokknum ’h um „Skrímslið í Svarta lóni“. T Jeff Morrovv Leigh Snovvden T Eönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 13191. Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4—6 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Stjömubíó Sími 1-8936. Meira rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, Thc Treniers, Little Ric-h- ard o. fl. í mynainni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Cry More, Tutti Frutti, Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvdmælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Keimsms mesta og gaman Heimsfræg amerísk sirkus- mynd, tekiri í litum og með úrvals-leikurunum: Cornel Wilde James Stuart Betty Hutton Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Orustan m Alamo (The Last Command) Geysispennandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum er fjallar m.a. um eina blóðugustu orrustu í sögu Bandaríkj- anna. Sterling Hayden, Anna Maria Alberghetti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Romanoff cg Júlía Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. í Tízkuhúsinu, Laugavegi 89. Tjarnarbíó Sími 2-2140. j Aumingja tengdamóðirin (Fast and Loose) Bráðskemnstileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Stanley Hollovvay Kay Kendall Brian Beece Sýnd kl. 5, 7 og 9. sssnaisoKUG.u kökurna? i celbfen- umbúÓunum Söluturninn í Veitusundi Sími 14120. ByrjaÖur að starfa hjá Skúla Hansen tannlækni, Ránargötu 2. Sími 15894. Viðtalstími ld. 10—12 og 1—4. Vilhjálmur Th. Bjarnar, tannlæknir. Sími 1-1544. „There's no business like show business7' Hrífandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músikmynd með hljómlist eftir Irvin Berlin. Myndin er tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Donald O'Connor Ethel Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýrid kl. 5, 7 og 9,15. Trípofíbsó Sími 1-1182. :f j Koss dauÖans. Áhrifarík og spennandi, ný, amerísk stórmynd, í litum og CinemaScope, byggð á metsölubókinni „A Kiss Before Dying“, eftir Ira Levin. Sagan komi sem framhaldssaga í Morg- unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst- ur“. Robert Wagner Jeffrey Hunter Virgina Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ásamt nýrri íslenzkri Rock-hljómsvæit og Rock-sönevaranum Óla Ágústar, Eddu Bernharðs..— Kynnir: Baldur Georgs. Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í dag. Engar pantanir teknar. Á morgun, sunnudag, sýningar kl. 7 og 11,15 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.