Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 10. desember 1957 VlSIB Gamla bíó gH Sími 1-1475. IH Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) |j| Hin bráðskemmtilega og afar vinsæla H dans- og söngvamynd. *' Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíá [" Sími 16444 Hefnd skrímslisins í (Creature Walks '|| Among Us) W Mjög spennandi, ný amer- Písk ævintýramynd. Þriðja myndin í myndaflokknum um „Skrímslið í Svarta f lóni“. f: Jeff Morrow Leigh Snowden ^ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Stjömubíó Sími 1-8936. Meira rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Bill Haley, The Treniers, Little Rich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Cry More, Tutti Frutti, Hot Dog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 SkuggahBfðar New York-borgar Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk saka- málamynd. Brodcrick Crawford, Richard Conte. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Sími 2-2140. Aumingja tengdamóðirin (Fast and Loose) Bráðskemmtileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Stanley HóIIoway Kay Kendall Brian Beece Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544. Fimm sögur eftir O'Henry (ÓHenry’s Full House) ■ Hin spennandi og af-í' bragðs góða ameríska stór-< mynd með: Charles Laugton Jeanne Crain Richard Widmark i Marilyn Monroe j og 8 öðrum frægum í kvikmyndastjörnum. Kaupi gull og silfur Kerti fyrir allar tegundir Skoda bifreiða, nýkomin. Sparið benzíneyðsluna og skiptið um kerti - ÞJODLEIKHUSIÐ Sinfoníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Horft af brúnni Sýning fimmtudag kl. 20. Nœst siðasta sinn. Romanoff og iúlía Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Heimsins mesta gleði og gaman Heimsfræg amerísk sirkus- mynd, tekin í litum og með úrvals-leikurunum: Cornel Wilde James Stuart Betty Hutton Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 og 9. Skodaverkstæðið, Sími 3-2881. Get tekið fyrír jól Kápur og öragtir. Hefi kápuefni og svört dragtefni. Saumastofa Benediktu Bjarnadóttur, Laugavegi 45. Sími 1-0594. (Geymið auglýsinguna). Ungur reglusamur maður, helzt vanur afgreiðslu, óskast í matvöruverzlun. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Strax — 203.“ Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar kl. 4—6 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Næst síðasta sýning fyrir jól. Koss dauðans. Áhrifarík og spennandi, ný, amerísk stórmynd, f litum og CinemaScope, byggð á metsölubókinni „A Kiss Before Dying“, eftir Ira Levin. Sagan kom sem framhaldssaga í Morg- unblaðinu í fyrra sumar, undir nafninu „Þrjár syst-> Robert Wagner Jeffrey Hunter Virgina Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. vantar á Veðurstofu íslands á Reykjavíkurflugvelli. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun, vera heilsuhraustur og hafa góða sjón og heyrn. Aldur 19 25 ái. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu veðurstofunnar í Sjómannaskólanum fyrir 23. desember. Veðurstofa íslands. 30 % afsfáttur Gefum 30% afslátt af vetrarkápum þessa viku. Nýkomnar barnakápur, gott úrval á 3 til 10 ára. Ennfremur ágætt úrval af barnakjólum. Dömubúðln Laufið, Aðálstræti 18. kl. 3-5. Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Félag ísl. hljómlistarmanna Helmabökuðu smá- kökurnar í cellofan- umbúðunum SöSuturninn í Veltusundi Sími 14120. keðjubítar, keðjulásar og keðjutengur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: WILHELM SCHLEUNING Einleikari: JÓN NORDAL. Aðgangur seldur í Þjóðleikhúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.