Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 10.12.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VÍSIR Þriðjudaginn 10. desember 1957 ; , Munið, að 'þeir, sein gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60, Annríki hjá slökkviliði. Mlklð brutiatjén t þakpappaverksmiép í Silfurtúnf. ! Slökkviliðið í Reykjavk var siokkrum sinnum kvatt út síðast- liðinn sólarhring, en aðaleldurinn varð i Þakpakkaverksmiðjunni í Silfurtúni. Slökkviliðið í Reykjavík sendi þangað tvo bíla til aðstoðar slökkviliðinu í Hafnarfirði, sem átti fullt i fangi með að kæfa eldinn, einkum vegna vatns- skorts og varð að sækja vatn alla Jeið til Hafnarfjarðar. Eldurinn kviknaði um hálítvöleytið í gær og urðu mikiar skemmdir á hús- Jnu, vélum og hráefni. Er m. a. talið að um 40 lestir af hráefni Jiafi eyðilagzt og nenia þau verð- mæti um á 2. hundrað þúsund Ikróna. Eldsupptök voru þau að iata með asfalti sprakk og kvikn aði í asfaltinu, en siðan i efni og loks í húsinu sjálfu. Að vcstasi: Ágengni togara nær ójiolandi. I ísafirði 6. des. Síðan hanstróðrar hófust á Vestfjörðum liefur mikið borið á |»vi, að erlendir togarar, einkum brezkir, þyrpist að hvarvetna þar sem línubátar iiafa fengið góðan eða sæmilegan afla. Kveður svo rammt að þessu, að Jínubátar komast ekki á þau mið, er þeir helzt kjósa, sem oft eru þéttsetin togurum. ’Aflabrögð Vestfirðinga hafa undanfarið verið tregari en áður, enda rysj- ótt tíð nú síðustu dagana. Veiði- svæði vélbátaflotans hefur aðal- lega verið á grunnflákunum austan og vestan Djúpáls. Nokk- uð hefur einnig verið sótt aust- fir í Drangaál. Aflahæsti bátur- inn i nóvember varð v.b. Einar Hálfdáns, skipstjóri Hálfdán Ein arsson. Hann fékk 122 smálestir af fiski í 21 veiðiferð. Alls voru 5 eða 6 bátar, sem öfluðu yfir 100 smálestir í nóvember. Má aflinn í nóvember yfirleitt telj- ast jafn og góður. Um klukkan þrjú í gær kvikn- aði útfrá olíukyndingu á Soga- vegi 30, en eldurinn varð fljótt. slökktur og tjón lítið. 1 gærkveldi, klukkan langt gengin 11 var slökkviliðið kvatt að sælgætisverksmiðjunni Nóa við Barónsstíg. Þar hafði kvikn- að í korkpokum og rusli í húsa- garði. Lok s var slökkviliðið kvatt að olíuflutningaskipi, sem er hér á vegum Esso og var það vestur í Slipp. Kviknaði þar út frá log- suðu, en skemmdir urðu litlar og eldurinn fljótt slökktur. Má segja að annríki hafi ver- ið mikið hjá slökkviliðinu und- anfarið, því eins og getið var í Vísi í gær varð stórbruni hér í bænum í fyrrakvöld, en auk þess var slökkviliðið oft kvatt á vett- vang um helgina, aðallega vegna íkveikju krakka í rusli. FjöSdi manna slasaBist í óeirðum á Kýpur í gær. Máiefni eyjaiskeggja rædd iijá Sþ. í gær. Um eitt hundrað manns meiddust og særðust í uppþot- um, sem urðu í gær á Kýpur, (iðai'jega £ tveimur bæjum.— Allsherjarverkfaltinu, sem stofn að var til af leynifélagsskapn- um EOKA, Iauk á miðnætti s.l. í Nikcsia söfnuðust saman um 2000 ungmenni og be'itti lands og Sovétríkjanna. Noble, fulltrúi Breta, vildi samkomu- lagsumleitanir aðila um málið, þ. e. Grikkja. Tyrkja og Kýpur- búa, meo tilstuðningi Breta, en. utanríksiráðherra Grikklands, Averov, kvað þessa tillögu framkomna til þess að bægja Kýpurbúum frá álirifum á mmi Tízkuverzlunin Schibili í Gen eve í Sviss hefur saumað þenna haustfrakka í „drapp“. Ozelot skinn er á kraganum. lögreglan kylfum og táragasi. í lausn málsins, en fulltrúi Rúss Papos kom einnig til alvarlegraj lands heimtaði sjálfstjóm handa Kýpur og krafðist brott- flutnings alls heriiðs þaðan og þar mættu engar hersitöðvar vera. Umræðum var frestað, og tii- kynnt, að framhaldsumræða yrð'i boðu.ð síðar. Eymd og stjórnleysi í Indonesíu. Fyrir stríð var þarna allt í framför við hollenzka stjórn. uppþota Tvívegis var heriið kvatt á vettvang lögreglu til aðstoðar og var þá beitt skot- vopnum, skotið yfir höfuð manna. í stjórnmálanefndinni hófst umræða um Kýpurmál- ið og tóku þar til máls fulltrú- ar Bretlands, Grikklands, Tyrk HoIIenzka stjórnin tilkynnti í morgun, að hún hefði sent tundurspilli til Vestur-Guineu, og mundi annar leggja af stað þangað bráðlega. Brezk flugvél flaug' frá Singa poore í morgun ttl Jakarta til þess að flytja fyrsta hóp at- vinnulausra Hollendinga það- an, en fór ftur farþegalaus, af því að stjórnarvöldin leyfðu ekki brottfiutninginn, þótt bú- ið væri að gera alla Hollend- inga landræka! Suður-Afríkustjórn hefur til- kynnt, að hún muni veita við- töu 1000 hollenzkum innflytj- endum frá Indónesíu. Hrun framundan. Blaðið Manchester Guardian segir í morgun, að hætt sé við að afleiðingar ofsóknanna gegn Hollendingum í Indónesíu verði Skátar fara um Vestur- bæinn í kvöld. Vetrarhjálpin hefur þegar fengið 100 í kvöld fara skátar um Vestur- bæinn á vegum Vetrarhjáipar- Innar, og liefja þeir förina kl. 3,30. Eru Vesturbæingar hvattir til að taka vel á móti sendiboðum Vetrarhjálparinnar, því að nú er mikil þörf fyrir drengilega að- stoð fyrir jólin. Þótt Vetrarhjálp- in hafi aðeins starfað fáeina daga að þessu sinni, hafa henni þó þegar borizt um 100 tilmæli Tim aðstoð. Sýnir það, að þörfin er mikil eins og oft áður, og all- ar gjafir koma að gagni. Þeim skal bent á það, sem hafa í hyggju að gefa fatnað, að skát- arnir, sem leita til bæjarbúa, taka ekki slíkar gjafir með, held- ur skrifa þeir aðeins hjá sér nöfn og heimilisfang þeirra, sem ætla að gefa flíkur, og verða þær sóttar seinna. Það mundi vera til trafala fyrir skáta, ef þeir ættu að taka fötin með sér. Á fimmtudaginn og föstudag- inn verður svo farið i önnur hverfi bæjarins. þær, að efnahagslíf landsins hrynji í rúst. Þar sé allt mjög illa farið og brottflutningur hollenzka fólksins muni flýta fyrir hruninu, töpuð sé orka þjálfaðs verkalýðs, traust á landinu dvínandi erlendis, og mikill vafi um framhalds efna- hagsaðstoð. Daily Ma'il minnir á, að fyr- ir seinustu heimsstyjöld hafi Java, Sumat.ra og aðrar eyjar austur þar, sem einu nafni kölluðust Hollenzka Austur- Asía, verið velmegandi hol- lenzkar nýlendur, þar sem allt var í framför og fólkinu leið vel. Nú sé þar allt í upplausn, stjórnleysi rík'i og eymd. Þetta megi þó ekki kenna valdhöf- unum eingöngu því að aðrar þjóðir hefðu átt að veita meiri aðstoð en þær gerðu til þess að % koma hinu unga ríki á lagg irnar. Zophonías efstur hjá TBK. Eftir 9 umferðir í 1. flokks keppni í T. B. K. er röð sveita þessi: 1. Zophonías 16 stig, 2. Frið- rik 14 stig, 3. Ámundi 14 stig, 4. Jónas 9 sttg, 5. Jens 8. stig, 6. Tryggvi 7 stig. Úrslit í 9. umferð urðu þau: Friðrik vann Björgvin, Ámundi vann Tryggva, Jónas vann Sig urleif, Haraldur vann Bjarn leif og Zophonías vann Jens. Björn sat égir. 10. umferð verður spiluð nk. fimmtudag. Brezk blöð, Scotsman og fleiri, telja engra tillagna að vænta hvorki frá Grikklandi eða Tyrklandi, sem samkomulag geti náðst um, og ættu Bretar að eiga frum- kvæð'i að nýjum tillögum, e. t. v. um að veita Kýpur sjáif- stæði með ábyrgð Sameinuðu þjóðanna. Seinustu fregnir herma, að framhald sé á óeirðum. Kom til átak fyrir utan skólahús í Nikosíu, og var ungmennahópi dreift með táragasi. Fóru þá sum upp á þak hússins og grýttu lögregluna. Þetta er fjórði óeirðadagurinn. Fiskiþinginu lauk í gær. > . Davíð Olalísson endnrkjörinn fiskimálastjóri. 40 þúsund Fiskiþingið afgreiddi alis 41 mál og liefur setið hálfan mánuð að störfum. Kosnar voru tvær nefndir, er starfa milli þinga. Skal önnur nefndin starfa að endurskoðun laga um hlutatrygg ingarsjóð, en hin að endurskoð- | un vátryggingu vélbátaflotans. I Varamaður fiskimálastjóra var kosinn Hafsteinn Bergþórsson og aðrir í stjórn voru kosnir: Pétur Ottesen, Ingvar Vil- hjálmsson, Emil Jónsson og Mar. geir Jónsson. Fjörutíu þúsund höfuð þurfa að fá klippingu fyrir jólin, skrifar rakameistari til Vísis og hvetur menn til að láta skera hár sitt í tíma, því ekki geti allir komizt að síðasta daginn. Hann bendir réttilega á að „þeir, sem láta klippa hár sitt 15 dögum fyrir jól, eru sem ný- klipptir á jólum“. Bið á rak- arastofum, einmitt á þeim tíma, sem menn þurfa að sinna ótal öðrum verkefnum, fer ekki sem bezt með taugarnar og jóla- skapið og er því rétt að fara að orðum rakarans. 322 fá greiðslu frá STEF-i. Stef út'hlutar eins og venju- lega á mannréttindadegi Sam- einuðu þjóðanna, sem er í dag, 10. desember. | Alls er í þetta sinn úthlutað til 322ja íslenzkra rétthafa, þ. e. tónskálda, söngtextahöfunda, útsetjara, þýðenda, erfingja og annarra rétthafa, en fjöldi þeirra fer vaxandi með hverju i ári. Varamenn: Jón Axel Péturs- son, Þorvarður Björnsson, Einar Guðfinnsson, Karvel Ögmunds- son. Endurskoðandi: Ólafur B. Björnsson. Milliþinganefnd er starfi að endurskoðun laga um hluta- tryggingasjóð: Einar Guðfinns- son, Magnús Gamalíelsson, Árni Benediktsson, Helgi Benónýsson. Formaður nefndarinnar er Már Elísson fulltrúi Fiskifélags- ins. — Kosið til athugunar á vá- tryggingu vélbáta: Einar Guð- finnsson, Ingvar Vilhjálmsson, Skulu þeir vinna í samstarfi við Samábyrgð Islands á fiskiskip- um og L.I.Ú. Að loknum þinglausnum var borðhald í Tjarnarcafé. Þaðan fóru flestir fulltrúa og aðrir gestir í boði Ingvars Vilhjálms- sonar til að skoða hraðfrystihús- ið Isbjöminn. Hrifust flestir af myndarskap þessa stóriðjuvers og tækjum þeim og útbúnaði, sem þar má sjá. Eftir skoðunina var sezt að góðum fagnaði í kaffi sal hraðfrystihússins. Voru þar margar ræður fluttar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.