Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 2
VlSlE Fimmtudaginn 12. desember 1957 Sœjarfrétti? MVWWW IJtvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Alþjóðleg samvinna ; . neytenda. (Sveinn Ásgeirs- son hagfræðingur). — 20.55 Kórsöngur (plötur). 21.15 Upplestur: a) Síra Sigurður Einarsson les úr kvæðabók sinni: „Yfir blikandi höf". b) Ævar Kvaran leikari les úr skáldsögunni „Kvenna- munur", eftir Jón Mýrdal. —21.45 íslenzkt mál (Dr. f Jakob Benediktsson). —¦ 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 „Söngsins un- aðsmál": Minningarskrá um Beniamino Gigli. — Dag- skrárlok kl. 23.00. !Flugvélarnar.. Saga er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn og Osló kl. 18.30. Vélin heldur áfram kl. 20.00 til New York. Xeiurétting. | í frétt Vísis á 4. síðu í gær féll niður heiti bókarinnar, \ sem rætt var um undir fyr- ' irsögninni „Lesandanum ¦ finnst hann vera ,á ferð og ílugi',', én þar er átt við hina ágætu „Fjölfræt'lbók" mynd prýdda--og í þýðingu Frey- \ steins Gunnarssonar. Æskulýðsfclag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum annað kvöld, föstudag, kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Síra Garðar Svavarsson. Islenzk- sænska félagið heldur hina árlegu Lúcíu- hátíð sína í Þjóðleikhúskjall- aranum föstudaginn 13. des. kl. 20.30. Verður þar að venju sameiginlegt kaffiboð og Lúcía og þernur hennar syngja Lúcíusöngva. Gunnar Rocksén, konsúll, mun flytja ræðu. Kristinn Hallsson syngur Bellmannssöngva og sýnd verður kvikmynd af sænsku jólahaldi og auk þess verður getraun í myndum og orðum til að kanna fróð- leik manna um Svíþjóð. — Að lokum er dans. Skrifstofa Yetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjiðog styrkið Vetrarhjálpina. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3. Oþið kl. iy2—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan- um, Vitastígsmegin, opið kl, 2—5Vz. Eimskip. Dettifoss kom til Ríga 6. okt.; fer:þaðan til Ventspils. og Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. á mánudag til Reyðar- fjarðar, Seyðisfjavðar, Akur- eyrar og Sigluf jarðar, og þaðan til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvk. kl. 22.00 í gær- kvöldi til New York. Gull- foss fór-frá Leith í fyrradag til Rvk. Lagarfoss er í Vest- mannaeyjum í dag; fer til Ríga og Ventspils. Reykja- foss er í Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 30. nóv.; var vænt- anlegur til New York í gær. Tungufoss fór frá Rvk.^kl. 21.00 í gærkvöldi til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Dranga jökull fór frá K.höfn í fyrra- dag til Rvk. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á laug'- ardag austur um land til Akureyrar. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðu breið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk. á laugardag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rvk. til Hamborg- ar. Skaftfellingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.- eyja. Katla er í Aarhus; fer þaðan til Korsör, K.hafnar, Ríga og Kristiansand. — Askja fer í dag frá Duala áleiðis til Da- kar og Caen. mmxm ]kra hrin$ja- svo kenwr 'ólainnkaap því fyrr jjví betra lyrir ySisr fyrir ©kknif a a 3 C- 3 a >-. ^. p S S) s. < o* S" o s SU s' a tmar: Aðalstræti 10 1-15-25 — 1-15-27 1-23-16 Laugavegur 43 1-42-98 — 1-24-75 Langavegur 82 1-42-25 — 1-24-88 Vesturgata 29 1-19-16 Langholtsvegur 49 3-49-76 — 3-23-53 Freýjugata 1 1-70-51 Hringbraut 1-37-24 — 1-23-12 Háteigsvegur 2 1-22-66 — 1-23-19 Austurstræti 17 1-99-80 mmm* * 8 m Gluggatjöld samdægurs. Efnaiaygln Hiálp Bergstaðarstræti 28. Sími 11755. Grenimel 12. Sími 13639. ifnaiaugtn Cylltr Langholtsvegi 14. Sími 33425. Kemísk hreinsum. Gufupressum. Kemísk faiahreinsun og pressun. Sorgarjivottahúsið Borgartúni 3. Hjarðarhaga 47. Sími 17260. OTCHtÖRHREINSUN '-¦ cþu.rrh'reinsun') . SOIVALLADOTU 74. • .SIMI 13237 . ' BARMAHLÍO g ..; Slftj. 23337 - Skip S.I.S. Hvassafell er í. Kiel. Araar- :fell íór 6. þ. m. frá New York áleiðis til íslands. Jök- : ulfell er í Ólafsvík. Dísarfeil er í Rendsburg, Litlafell kemur til Akureyrar í dag. Helgafell er í Ábo; fer það- an á morgun til Gdynia. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Alfa er í Keflavík. \ÚMR Jólavindlar. Amerískar herra ^snyrti- vörur. Saumlausir nylonsokkáf. Spil. Gerið jóiainnkaupin í Hreyfilsbúðinni. Hreyfilsbúðin Glæsir gerir sift Efnalaugin Giæsír Hafnarstræti 5. Sími 13599. Laufásvégi 19. Sími 18160. Blönduhlíð 3. Sími 16682. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. Fyrsta flokks vinna. Sendum í eftirkrófu um land allt. Kemísk hreinsum, gufupressum og gerum við fötin. Fyrsta flokks vélar, fyrsta flokks. vinna. Fatapressan Venus Hverfisgötu 59. Sími 17552. ar allar \stærðir, ágættúrval. GEYSHI H.F. Fatadejldin. ; i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.