Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 12. öesember 1957 VÍSIR $ Gamla bíó <|| Sími 1-1475. Í Sæfarírtn (20.000 Leauges Under I the Sea) ■ Hin stórfenglega ævintýra- mynd af sögu Jules Verne, : t - sýndí Sýnd ld. 5, 7 og 9. Hafnarhíó Sími 16444 Hefnd skiímslisins (Creature Walks Among Us) Mjög spennandi, ný amer- ísk ævintýramynd. Þriðja myndin í myndaflokknum um „Skrímslið í Svarta lóni“. Jeff Morrow Leigh Snowden Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjömubíó Sími 1-8936. Meira rokk 7f (Don?t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokkmynd með Biil Haley, The Treniers, Little R-ich- ard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I Cry More, Tutti Frutti, Hot Ðog Buddy Buddy. Long Tall Sally, Rip it Up. Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað til. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 86. sýning föstudagskvöld kl. 8. ANNAÐ ÁR. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Síðasta sýning fyrir jól. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Fyrsta geímferóin (Satelite in the Sky) Mjög spennandi og ævin- týramynd, ný, amerísk kvikmynd, í litum og CinemaScope. Kicron Moore. Lois Maxvvell Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ Horft af brúnni Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sýning sunnudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning laugardag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Síini 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Skodavarahlutir Tjarnarbíó Sími 2-2140. . , í Aumingja tengdamóÖirin (Fast and Loose) Bráðskemmtileg brezk gamanniynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Stanley Holloway Kay Kendall Brian Becce Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Heimsins mestá gleÓi og gaman Heimsfræg amerísk sirkus- mynd, tekin í litum og með úrvals-leikurunum: Cornel Wilde James Stuart Betty Hutton Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 og 9. HeimabökuÓu smá- kökurnar í cellofan- umbúóunum Sími 1-1544. . | Fimm sögur eftir 0'Henry (ÓHenry’s Full House) Hin spennandi og af-> bragðs góða ameríska stór— mynd með: Charles Laugton Jeanne Crain Richard Widmark Ivlarilyn Monroe og S öðrum frægum kvikmyndastjörnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. verður haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna föstudaginn 13. des. klukkan 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Kosning iðnrá'ðsfullteúa. Ýmis félagsmál. Félagsmenn eru áminntir um að fjölmenna. Stjórnin. F0RELDRAR Vinsamlegast komið með börnin tímanlega til klippingar fyrir jólin. Athugið: Þrjá seinustu dagana fyrir jól verða börn ekki klippt. Rakaranieistarafélag Reykjavíkur tími 17985. Framlugtir «' Skoda 1200 og 1201. Gler í framlugtir í 440. Þurrkutejnar. Olíufilter. Rúðuvúr. Flautur. Spindilboltar. iMóturpúðar. Vatnskassahosur. Perur. Parklugtir. Stefnuljós. Stuðarar. StuðaTahorn Kúplingsborðar. Kúplingsdiskar, ‘47 og ‘52 Kerti fyrir allar tegundir Skoda bifreiða. Allt króm á 1200 og 1201. Skodaverkstæðió Sími 3-2881. Kynntng SöSutummn í Veltusundi Sími 14120, Útvegum hljóðfæraleikara og hljómsveitir. Menn í strfði (Men in War) Hörkuspennandi og tauga-- æsandi, ný, amerísk striðs- mynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi sem tekin hefur verið úr Kóreustríðinu. Robcrt Ryan Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Félag ísl. hljómlistarmanna wmm m Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Söngvarar: Didda Jóns og Haufenr Morthens. INGOLFSCAFE Efnaður maður öskar að kvnnast stúlku 18 til 35 ára. Tilboð sendist Vísi ásarnt mynd merkt: „Kynning — 206“ fyrir 20. þ.m. VETRARGARÐURINN <~Bíláóatcm cJ-[oerliógöiu 34 Sími 23311 Dansieikur 1 kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.