Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 4
VfSIB Fimmtudaginn 12. desember 1957- VESIK. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur bláðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarsknfstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Síml: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. SíEcfveðarnar nyrðra. Að undanförnu hafa blöð og útvarp hvað eftir annað sagt frá síldveiðum, sem stundaðar hafa verið síð- ustu tvær eðá þrjár vikurn- ar innst í Eyjafirði og jafn- vel á Akureyrarpolli. Hefir það víst ekki farið framhjá neinum, sem hefir fylgzt i með þessum fregnum, að þarna hefir ekki verið um hafsíld að ræða af því tagi, sem menn eiga jafnan von á upp að Norður- og Austur- landi að sumarlagi. Þarna ! hefir verið og er um marg- falt smærri síld að ræða, því J að fullyrt er, að um 100 stykki fari' í kilóið, en af hafsíld aðeins þrjár eða fjórar. Bátar hafa nú stundað þessar veiðar í tvær eða þrjár vik- ur, eða ef til vill lengur, og frá því hefir verið skýrt, að í verksmiðjan í Krossanesi, sem tekur við þessum afla, hafi fengið hvorki meira né minna en 10—20' þúsund mál. Hinsvegar hefir ekki komið fra2n af neinum fregn- um, að hinu opinbera hafi þótt ástæða til að athuga Sjötnyur í dtíff: Jón Oddssonu f. skipstgópi og útgeroarmaður. Endur fyrir löngu þótti það sjálfsagður þáttur í uppeldi vaskra, ungra manna á íslandi, að þeir færu austur um haf og leituðu sér þar fjár og frama. Æ síðan hefir það verið keppi- kefli íslendingf. að komast út í heiminn til að kynnast öðrum þjóðum. Sumir hafa farið til af vera utan skamma hríð, en aðr ir hafa .látið síjórnast af löng uninni til að komast á rýmra athafnasvið, þar sem þrei þeirra og þor fengu viðfangs- efni vié sitt hæfi og sezt að ei lendif þetta — athuga, hvort þarna f dag er einn úr síðari hópn« væri um ungviði að ræða um sjötugur. Það er Jón Sig» eða smásíld, sem verður mður Oddsson, sem lengi vai ekki stærri. Virðist þó full skipstióri. og útgerðarrnaður í inn. Og nú var stefnan mörkuð, því að jafnskjótt og Jón hafði aðstöðu til að fara í stýri- mannaskóla, hóf hann skóla- gönguna, og skömmu síðar tók við næsta stig' —: að afla sér c'.-ínct.ióraréttinda. Eftir um það ástæða til þess, að gengið sé úr skugga um það, hvort þarna sé um hættulega rán- yrkju að ræða eða ekki. Engum opinberuin aðila virðist hafa komið tll hugar ao " 'kanna þetta mál — og munu þeir þó vafalaust skipta tug- um, sem fjalla á einhvern hátt um fiski- og útvegsmál af hálfu hins opinbera. Ef s.á afli, sem menn 'eru nú að moka upp úr Eyjafirði, mundi að öllu forfallalausu verða framtíðarstofn- fyrir síldveiðar að sumarlagi fyrir norðan, þá erum við að eyði- leggja svo mikil verðmæti, að enginn getur gert sér grein fyrir því, hversu miklu tjóni veiðar hvers máis rnuni nema. Sá stundargróði, sem menn hafa af þessum veið- um fyrir norðan nú, snýst • í margfalt meira tón. Það er skylda stjórnarvaldanna að taka hér í taumana, ef með . þarf. Va'xandi umferð. Aldrei er meiri umferð í leysa nema á mörgum Reykjavík en tvær eða klukkustundum. . ' þrjár vikur fyrir jólin. Þá En þetta þarf ekki að fara fara allir á kreik', sem vett- lingi geta valdið, og þó ber meira á hinum, sem bílum geta ekið, því að segja má, , að þá sé allir „sótraftar á sjó dregnir", en afleiðingin verður oft og einatt mikil truflún á umferð og þar af leiðandi tafir. Lögreglan hefir ærið að starfa alla daga, en aldrei meira en fyrir jólin. Þá verða flestir lögregluþjónar að ¦ vinna aukastörf, því að annars mundi umferðin fara alveg úr böndunum, og allt verða að einum rémbihnút í mið- bænum sem ógerlegt yrði að þannig, ef- menn athuga sinn gang, áður en þeir leggja af stað til miðbæjar- ins, þar sem aðalviðskiptin fara fram. Menn eiga til dæmis að læra það af reynslu síðustu ára, að það er rétt að forðast þær götur, þar sem umferðin er jafnan mest, og menn ættu einnig að hætta að gera tilraunir til að kom- ast hvert sem er akandi. Það er oft fljótlegra að fara síðasta spölinn gangandi —¦ og vafalaust hafa margir . bíleigendur einnig gott af hreyfingunni. Fyrirmæii iögreglunnar. Lögreglan í Reykjavík hefir reglur þessar og fara eftir gefið út reglur og leiðbein- þeim. ingar fyrir almenning, svo Lögreglustjórinn hefir einnig að umferðin í bænum verði r greiðari en ella þá fáu daga, 'sem eftir er til jóla. Vafa- laust mun umferðin ganga- greiðlegar, ef almenningur — en þó einkum þ.eir, sem bifreiðum stjórna — vildu- leggja það ' á sig að' -lésa minnt á það, að viðvaningar í akstri ættu helzt að nota bifreiðir sínar sem minnst, þegar umferðin er mest fyrir jólin. Með vaxandi umferð fer sh/sahættan í vöxt, og þá er þeim oft hættast, sem "'mihiísta1 reyhsiúná' háfa — Griœsby og Hull og siðast stór- bóndi k eynni Möii. Honusr fannat r,í þröngt um sig heima svo ac hann héif. út í heimira og gerðist þar samiarlcga sinna gæfu smiður méð atorku sinni Á síðasta ári flutti Jón aiko:n«- inn heim, enda hafði hann bá verið næstum 50 ár með út- lendingum og hugurinn löngum verið heima á Fróni. 1 Sá, sem þetta ritar, hefir átt því láni að fagna að vera granni og góðkunningi Jón-:, síðan hann fluttist heim, og þótt ekki sé langt um liðið, hefir sá tími þó enzt til drjúgra kynna. Mun og enginn komast í snerc- irig'u við Jón, án þess að fináa þegar, að þar er kjarnamaður, einn þeirra, sem æ verða mátt- arstoðir þess þjóðfélags, þar sem þeir hasla sér völl. Jón er fæddur á Ketilseyri í Dýrafirði, en fluttist að Sæbóli á Ingjaldssandi með foreldrum sínum, þegar hann var á öðru ári. Kann eg ekki að ættfæra hann nánar, en að honum standa ættir dughaðar- og at- orkumanna, eins og bezt kemur fram í öllu fari Jóns. Eins og venja var um unglinga þá, var hann fljótt' settur til vinriu, og mætti þó segja mér, að Jón hafi frekar heimtað verkefni, þegar hann var snáði, en að það hafi þurft að hvetja hann til starfa. Hann var heldur ekki gamall, þegar hann fór fyrst á sjó með Gísla heitnum bróður sínum og Gísla. afa sínum, hálfblindum, til að draga bjö'rg í bú. Og vit- anlega fór hann jafnskjótt á skútu og skipsrúm fékkst-fyrir hann. Svo hefir Jón sagt mér, að þegar þeir á- skútunum hafi stundum ekki fengið bein úr sjó, hafi þeir séð togara moka upp afla aðeins steinsnar und- an. Þá skildist honum, að skút- urnar, sem honum hafði fund- izt svo mikið til koma í fyrstu, voru ekki það fullkomnasta'á sviði veiðiskipa, og þá var hann ekki í rónni, fyrr en hann komst á ensk>n togara .— tæp- lega tvítugur. Hann fékk skipsrúm á ensk- um togara í stað manns, sem hafði slasazt, og fór að heiman fyrirvaralaust. Hann skildi þá ekki orð í ensku, en hann kurini að vinna — um það efaðist eng- auk þess- sem þeir tefja fyrir öðrum, þegar erfitt er að ' keyra, " " " -' \ bn ^^gur ár var nann orðinn skipstjóri á togara þeim, sem hann hafði ráðizt á af tilviljun vestur á ísafirði! Geri aðrir betur. Þessi fáu atvik eru táknræn fyrir Jón. Þegár hann er á ára- báti, vill hann komast á skútu. Þegar hann er kominn á skútu, sér hann togara að veiðum; og þá vill hann komast á slíkt skip, af því að það er full- komnara og afkastameira. Hann er þó ekki ánægður með að vera háseti á togara, hann vill verða stýrimaður, síðan skip- stjóri. Og enn er hann ekki á- nægður, því að þá vill hann eiga skip það, sem hann stjórnar, og aðeins liðlega hálfþrítugur tek- ur hann við skipi, Walpole, sem hann átti að nokkrum hluta. Það er ekki ný bóla, að menn sé ekki ánægðir með það, sem þeir hafa, eða það mark, sem þeir hafa náð. En það eru ekki allir, sem gera þá kröfur til sjálfra sín, þegar þeir vilja komast lengra. Þannig er Jón Oddsson, því að hann heimtaði af sér en ekki öðrum. Hann treysti á mátt sinn og megin, eins og forfeður hans höfðu gert, og trú hans á sjálfan sig brást ekki. A stríðsárunum fyrri eignað- ist Jón hvert skipið á fætu'r öðru í félagi við aðra menn, og var þá löngu alkunnur sem einn mesti aflamaður, er siglt hafði skipi í enska höfn. Þegar minnzt var í hafnarborgum Englands á „Iceland-John", vissu allir, um hvern var að ræða — því að Jón átti ekki sinn líka. Fyrir um það bil þrem ára- tugum stofnaði Jón svo sitt eig- ið útgerðarfélag og óx það og dafnaði jafnt og þétt — lét t. d. smíða fjóra togara á fimm ár- um —¦ svo að margir fylltust öfund yfir vexti þess og við- gangi, og vafalaust hafa öf- undarmenn Jóns hlakkað, þeg- ar hann varð „gestur kon- ungs" á árunum 1940—43; Sat hann þá í fangabúðum, án þess að nokkur kæra væri borin fram gegn honum, hvað þá að dómur væri upp. kveðinn yfir horium. En-ekki lét hánh bug- ast af þessu^og einn góðan veð- urdag vár börin fram um það fyrirspurn í Bretaþingi, hvern- ig á því gæti staðið, að Jón' Oddsson, fangi Bretaveldis, gæti leyft sér þá ósvinnu að festa kaup á tveim stærstu bú- görðum á eynni Mön! Er Jón var látinn laus 1943, helgaði hann sig búskapnum af sínu venjulega kappi, og stundaði hann þar. til hann fluttist heim á síðasta ári. Og við hlið hans þá og endranær stóð kona hans, Ethel, fædd Loftis, sem hann gekk að eiga árið 1913. Hún hefir sannarlega staðið með manni sínum í bliðu og stríðu, verið honum sem hugur og hönd, þegar á móti hefir blásið. Ævi sjómannskon- unnar er oft ekki öfundsverð, en kona fangans á heldur ekki sjö dagana sæla. En þau hjón- in létu aldrei bugast, því að þau veittu 'hvort öðru styrk, þegar í raunir rak. Jón Oddsson er fágætur dugnaðar- og mannkostamað- ur, og væri vel, ef ísland ætti eftir að eignast marga slika syni. Með þeirri ósk vil eg árna honum, konu hans og Magnúsi syni þeirra allra heilla á þessum merkisdegi. H. P. NYTSAMAR JÓLAGJAFIR Tjöld Svefnpokar Bakpokar Víndsængur Ferðaprímusar (Picnic) Töskur með borðbúnaði — Hitaflöskum o. fl. GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. Sem nýr Sntóking til sölu á þrekinn meðalmann. Verð kr. 1.000,00. Upplýsingar í síma 16185. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (þjónn) Veitingastofan Vega (Breiðfirðingabúð) Uppl. í síma 12423. Málflutnuigsskrifstsfa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.