Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 12.12.1957, Blaðsíða 5
-f'lmmtudaginn 12. desember 1957 VÍSIB Dagblaðið VÍSIR óskast sent undixrituðúm. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn.......................................... Heimili ........;....................i 1.,........ Dagsetning.............. [ Sendið afgreiðslunm þetta eyðublað í pósti e8a á annam hátt, t. d. með útburðarbarninu. Couplíngsdískar og lagerar í Chevrolct '32—'37 og '38—"53. Ford '35—!55. Kaiser- Frazer '46—'54. Oldsmo. 6 cyl. '39—'48. Wílly's "37—'44 og '54. Bremsuhjóldælur í Dodlge '46—f56. C'hevrolet '39— 48. Ford '42—'48. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. SÖLUBÚÐI í Reykjavík og Hafnarfirði verða c-pr.ar ujvi háíiðarnar eins og hér segir: Laugardaginn 21. desember til kl. 22. Þorláksmessu, mánudaginn 23. dieseinbér- til kl. 24; Aðfangadag, þriðjudaginn 21. dleseiwltet tíl k-1. 13. Föstudaginn 27. desember er opmaS kl. 10. Gamlársdag, þriðjudaginn 31. désémbex íil kl. 12. Alla aðra daga verður -opið eins og -venjulega, en íimmtu- daginn 2. janúar verður lokað vegna vörutalningar. Samband smásóluverzlana Kaupfe'íag Reykjavíkur og Kaupfélag Hafnfiromga S. í. S. Austurstræti FÍLAG FRAM- REIÐSLU Aðalfundur félagsins verður haldinn 22. desv-kL 5 á Hotel Borg. Venjuleg aðalfundarstórf. TAKIÐ EFTIR Opnum í dag upplýsinga- og viðskiptaskrifstpfu á Lauga- vegi 15 IV. hæð. Sími 10059. " •Við munum annast viðskipti" fyrir almenning. Talið við okkur. Víglundur Kristjánsson, Kristján Fr. Guðmundsson. Sími 10059. TILKYNNING Nr. 29/1957 ínnflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möluou kaffa frá íimleiidum kaffi- brennslum: f heildsölu ............' Kr. 36.S0 per. kg. í smásölu ¦.............. Kr. 42.10. per. kg. Reykjavík, 11. des. 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. " T _ LJ0SMYNDAST0FAN AUSTURSTRÆTI 5SIMII7707 Kaupi gull og silfur Fyrra sundmót framhaldsskólanna í Reykjavík og nágrenni fer fram í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 12. des. n.k, og hefst kl. 8,30. Keppt er í boðsundum og er synt bringusund. Piltar synda' 20x33% m. og keppa um keramiksel, sem Stýrimanna- skólinn er handhafi að. Búizt er við að 10 sveitir mæti til keppni. Stúlkur synda 10x33 Ms m. Keppa þær um bikar, sem fram-< kvæmdastjórn íþróttabandlags Reykjavíkur hefur gefið. Sveitir frá 7 skólum mæta. [ Meðal skóla eru gagnfræðaskólar Keflavíkur og Flensborgar í Hafnarfirði. ' Búast má við því, að að þessu sundmóti loknu verði hinu' fyrra sundmóti skólanna hagað svo framvegis að skólar á unglingastigi keppa sér og svo framhaldsskólar og sér- skólar sér. Nefndin. !"!W.í-1 ÓDÝRIR LAMPA nýkomnir þýzkir þriggja arma gólflampar. YERÐ KR. 585 takmarkaðar birgðir. Njálsgötu 23. -WWí-.'Wt.- Hin bráðsnjalla og s.kemmtilega skáldsaga eftir Phillips Oppenheim, er komin út. Áður hafa komið út margar sögur á ís- lenzku eftir þennan heimsfræga höfund, m. a.. „Milljónamæringur í atvinnuleit" pg fleiri, sem nú munu með öllu ófáan- legar. — SKRIFSTOFUSTÚLKAN er eín allra bezta saga höfundarins. Tryggið yður eintak af Skriistofustúlkunni, áður en upplagið þrýtur. Það er ekki hægt að fá betri jólagjöf handa þeim, sem hafa yndi af lestri skemmtilegra og spennandi sögubóka. Kostar í fallegu bandi aðeins kr. 75,00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.