Vísir - 14.12.1957, Page 1

Vísir - 14.12.1957, Page 1
12 síður 47. árg. Laugardaginn 14. desember 1957 12 síður vx 293. tbl. Norðmenn taka afstöðu til 12 mílna landhelgi. Eru ósamþykkir innbyrðis, en koma fram með ákveðna afstöðu út á við. Efnt verður til ráðstefnu í Osló þann 16. þ. m. til að ræða liverja afstöðu Norðmenn skuli taka til útfærzlu landlielginnar, en það mál verður tekið upp á alþjóðaráðstefnu i Genf á næsta ári. Innbyrðis eru Norðmenn ó- sammála í Iandhelgismálinu. Samtök sjómanna og útgerðar- manna í Norður-Noregi eru á- kveðnir fylgjendur útfærzlu landhelginnar í 12 sjómílur, þar eð þeir verða sérstaklega fyrir Sovétníð í Þjóðviljanum? í Þjóðviljanum í morgun er eftirfarandi fregn um „siðabót- arsókn á Moskvagötum": „Útvarpið í Moskva skýrir frá þvi að ungkommúnistar í borg- inni hafi ákveðið að hefja sókn gegn uppivöðsluseggjum, dón- um,. fylliröftum og hvers-konar afvegaleiddum unglingum á göt- um borgarinnar. í höfuðborginni og víðar um Sovétríkin hafa verið stofnaðar sveitir ungkommúnista, sem eiga að hreinsa af götum og öðrum opinberum stöðum hrotta sem slást upp á fólk, fyllirafta, fjárhættuspilara, blótvarga og klámhunda. Unglingum á villi- götum verður gefinn kostur á hollum félagsskap og þroskandi dægrastyttingum." „Öðruvísi mér áður brá“, mun margur hafa hugsað. Hefði þessi fregn birzt í einhverju and stöðublaði kommúnista, mundi hafa verið kyrjaður gamli söng urinn í Þjóðviljanum um sovét- níð. Tágangi togara og hafa svipaða lafstöðu og Islendingar. Hinsveg- ar eru aðilar, sem beita sér gegn útvíkkun landhelginnar frá því sem nú er, þar sem þeir hafa hagsmuni að gæta á fiskimiðum annarra þjóða og jaínvel innan gildandi laga um iandhelgi. Telja þessir aðilar að sjávarút- af fiskiveiðilandhelgi aðildaríkja ef samkomulag verður um það að fiskiveiðilandhelgi aðilarikja að Genfarsamþykktt verði á- kveðin 12 sjómílur. Er þar sér- staklega átt við síldveiðar Norðmanna við Island, jafnvel þorskveiðar lika, svo og við Grænland, Nýfundnaland, Fær- eyjar og víðar. Tilgangur ráðstefnunnar er að bræða saman skoðun hinna sundurþykkju aðila þannig að fulltrúar Norðmanna fari til Genf með ákveðna afstöðu til málsins. Tékkar bjóða Tunis vörur og vopn. Fregnir frá Túnisborg herma, að tékkneska stjórnin hafi gert Habib Bourgiba forsætisráð- herra girnileg boð. Býður hún upp á rafmagns- áhöld, vefnaðarvörur, vopn o. fl. með hagstæðum kjörum, en Tunisbúar hafa mikla þörf fyrir ofannefndar vörur, og vopn telja þeir sig þurfa, eins og komið hefur fram í öðrum fregnum. Bourgiba hefur ekkert um þetta sagt opinberlega, að sögn | vegna þess, að hann er smeyk- ur við að aðhafast neitt, sem orðið gæti til að spilla sam- búðinni við Bandaríkin. B. og K. — með sitt elskulegasta bros, við komu Mao tse-Tung til Moskvu, skömmu fyrir byltingarafmælið. Nú brosa þeir enn og gera Vesturveldunum fjögur tilboð sem áður. En hver er einlægnin? iúist við, að yfir 600 manns hafi farizt í landskjálftum í fran. Þúsundir hafa slasazt og hörmungarástand er á snæviþöktu landskjálftasvæðínu. Landskjálfiair í Grikklandi oj* Ytri Mongólíu. Landburður af síld í dag. Meiri aflí en nokkru sinni áður í haust. í morgun, um það leyti sem Vísir var að fara í prentun, bárust fregnir um geysimikla síldveiði lijá bátaflotanum og taiið að miklu meira síldar- magn myndi berast á land í dag, en nokkru sinni áður á einum degi til þessa. Frá Akranesi var Vísi sím- að að. enn væri enginn bátur kominn þar að landi, en vitað var um mikla og jafna veiði bátanna og að þeir hæstu myndu verða með á 4. hundrað tunnur. Talið var líklegt að sem næst 3 þúsund tunnur síldar myndu berast þar á land í dag. í gær bárust 1800 tunnur á land á Akranesi af 14 bátum. Þá var Sigurvon hæst með 250 tunnur. Frá Grindavík var Vísi sím- að í morgun, að bátarnir væru ! með feikna mikla veiði og ættu margir í erfiðleikum með að ná netunum upp, og munu |nokkrir hafa orðið fyrir tjóni á netum. Veiði er almenn, varla nokkur bátur með undir 100 tunnur, en allur fjöldinn með 200 og einstaka með á fjórða hundrað tunnur. Síld'in er nú komin nærri landi og voru sumir ekki nema hálfrar stunda siglingu frá landi. Síldin er misjöfn og mun magrari en hún hefur verið til þessa og mikið af henni óhæft 't'il söltunar. oamkvæmt opinberri tilkynn- ingu út gefinni í Teheran — höfuðborg Irans — í gærkveldi, er gizkað á, að a. m. k. 600 manns hafi þegar farizt í land- skjálftunum í vesturhluta Ir- ans í gær og undangengna daga. Hið mesta hörmungarástand ríkir á landsk^álftasvæðinu, vegna fannkomu og samgöngu- ierfiðleika, sem af hefur leitt, að ekki hefur verið unnt að koma fólkinu til hjálpar. Talið er, að talá meiddra skipti hundruðum, og óttast er, að fjöldi manna muni krókna úr kulda, ef ekki verður unnt að koma hjálp fljótlega við. Allt er gert, sem í mannlegu valdi stendur, til þess að koma tjöldum og öðrum varnlngi til afskekktra staða. Emnig þarf að koma eldsneyti, hjúkj unar- vörum, matvælum o. fl. Þá eykur það erfiðlcikana, að enn er áframhald á jarðhrær ingum, og óttast menn, að þá og þegar hr.ynji hús, sem lask- azt haía, en fólk hefst enn við í, þrátt fyrir hættuna, en skjóls vegna. Mest tjón varð af landskjálft- unum í grennd við Hamadan um 150 km. frá landmærum íraks. Landskjálfta hefur éinnig orðið vart í Grikklandi og er talið að um tök hans hafi verið um 50 km. norðaustur af A- þenu. Ekki er getið um mann- tjón í landsjálftafregnum frá Grikklandi: Þá skýrir Tassfréttastofan rússneska frá stöðugum jarð- hræringum í Ytri Mongólíu. Voru þær mestar í vikunni sem le'ið og varð vart um allan heim. Síðari fregnir frá Teueran herma, að tala þeirra, sem far- Hvernig er veðriö? í morgun kl. 8 var ASA, 3 vindstig, og eins stigs frost í Rvílt. Á Suðvestur-Græn- landshafi er alldjúp lægð á hraðri hreyfingu norðaust- ur. VaxancJi suðaustan átt með snjókomu fyrst, cn all- hvasst og rigning er líður á daginn. Gengur til suðvcstan áttar með skúrum í nótt. Hiti erlcndis kl. 5 í morg- un: London 4, París 4, New York 1, Hamborg —1, Osló —14, Khöfn —2, Stokkhólm- ur —11 og Þórshöfn í Fær- eyjum 3. izt hafa muni enn hækka, og tala meiddra skipti mörgum hundruðum, ef ekki þúsundum. Indónesar hafa lagt hald á 60 hollenzk skip. LSoyds í London krafið um 4,5 millj stp. bætur Hollenzkir skipaeigendur liafa sent Lloyds vátryggingafélag- inu í London kröfu upp á 4,5 millj. sterlingspunda, fyrir lioll- enzk skip, sem Indóneía hefur lagt hald á. Engu skipanna hefur verið sökkt, en þau eru allt frá 600 lesta strandferðaskipum upp í 5000 lesta farþegaskip, en eig- endurnir KPM-félagið, getur m.±i: \'i&. mmi. gert kröfu til ofangreindrar upp hæðar samkvæmt vátryggingar- samningnum. Skipin eru alls vá- tryggð fyrir 12 millj. stpd. — Lundúnablöðin segja, að alls verði um 100 skipaábyrgðar- menn að bei’a tjónið. Samkvæmt samningunum eiga skipaeigend- urnir rétt til ofangreindrar fjár- hæðir, þegar 4 mánuðir eru liðn- ir frá þvi þeir misstu yfirráðin yfir skipunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.