Vísir - 14.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1957, Blaðsíða 2
1 VlSlB Lraugardaginn 14. desember 1951? jWessur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Síra Óskar J. Þorláks- son. Síðdegismessa kl. 5. Síra Jón Auðuns.,Barnasamkoma 'í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Baxna- , guðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 10.30 f. h. Messa í , Laugarneskirkju kl. 5. Síra Árelíus Níelsson. , Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30 og messa kl. 2. Síra Jón Thorarensen. t Háteigsprestakall Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnásamkoma kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðs- ' son. | Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h.. Barnaguðsþjónusta ' kl. 10.15 f. h. Síra Garðar ,' Svavarsson. , Bústaðaprestakall: Barna- , samkoma í Kópavogsskóla , kl. 10.30 árdegis. Síra Gunn- , ar Árnason. Kálfatjörn: Barnaguðsþjón- ' usta kl. 2. Síra Garðar Þor- steinsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Íltvarpið í kvöld. Kl. 8.00 Morgunútvárp. — 9.10 Véðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga. (Bryn- | dís Sigurjónsdóttir). — 14.00 „Laugardagslögin“. — 16.00 Veðuffregnir. — Radd- ir frá Norðurlöndúm; VII: ; Finnska skáldkonan Anna , Bondestam les sögukafla. —- 16.30 Endurtekið efni. —- 17..15 Skákþáttur. (Baldur ' Möller). — Tónleikar. — , 18.00 Tómstundaþáttur banra og unglinga. (Jón 1 Pálsson). — 18.25 Veður- frégnir.— 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr 1 Eyjum“, eftir Nonna; XV. : (Óskar Halldórsson kenn- ari). — 18.55 f kvöldrökkr- 1 inu: Tónleikar af plötum. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Upp- ; lestur: „Heilagur Alexis“, þjóðsaga frá Lapplandi, skráð af Robert Crottet. (Haraldur Björnsson leik- ari). — 21.20 Leikrit: „Stúlk í an í Andrómedu“, eftir Louis Pollack, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. Leik- stjóri: Einar Pálsson. — ' 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. wuwww KROSSGÁTA NR 3400: Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar (plöt- ur). — 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson). — 12.15 Hádegis- útvarp.— 13.15 Sunnudags- erindið: Átrúnaður þriggja, íslenzkra höfuðskálda, eins og hann birtist í ljóðum þeirra; II: Jónas Hallgríms- son. (Síra Gunnar Árnason). — 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). — 15.30 Kaffitím- inn: Aage Lorange o. fl. leika vinsæl lög. — 16.00 Veðurfrégnir. — Á bóka- markaðnum: Þáttur um nýj- ar bækur. — 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): Lestur úr nokkrum nýjum barna- bókum, og tónleikar. — 18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Út- varpshljómsveitin leikur; Hans-Joachim Wunderlich stjórnar. — 20.50 Upplestur: Kvæði eftir Sigmund Guðna son frá Hælavík. (Andrés Björnssön). —• 21.00 Um helgina. Umsjónarmenn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Dans- s m « nýja deild með latiaad i verzlun okkar Austurstrœti 10 Lárétt: 2 barefli, 6 gælunafni, 7 fall, 9 fornt nafn, 10 fugl, 11 af að vera, 12 samhljóðar, 14 tveir eins, 15 ekki hætt, 17 raf- tæki. Lóðrétt: 1 sjódýr, 2 högg, 3 hlýju, 4 tónn, 5 stúlka, 8 lim, 9 árféfðis, 13 nafn, 15 um skil- yrði, 16 um tölu. Lausn á krossgátu nr. 3399. Lárétt: 2 skoða, 6 úrs, 7 FS, 9 AD, 10 als, 11 skó, 12 þó, 14 af, 15 hol, 17 tróði. Lóðrétt: 1 úlfaþyt, 2 sú, 3 krá, 4 os, 5 andófið, 8 sló, 9 aka, 13 soð, 15 hó, 16 LI. ýepiut .Jei •seylijúlai% pejúnakjélai* pils9 blis$sui% kápur. ATýtt ©g afas* fjölbréjftt lirval af eiiskum ©g kollenzkuna. vetrarkápum. lög: Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir kynnir plöturnar. — 23.30 Dagskrárlok. Skrifstofa V etrarh j álpar innar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Munið jólasöfnun M æðrástyrksnef ndar að Laufásvegi 3. Opið kl. 1 Vz—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan- um, Vitastígsmegin, opið kl.( 2—51/2. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Síra Gárðar Þorsteinsson biður þess getið, að styrk- beiðnir til Vetrarhjálparinn- ar í Hafnarfirði þurfi að hafa borizt einhverjum nefndarmanna fyrir nk. fimmtudag, 19. þ. m. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. síðdegis í dag austur um land til Ak- ureyrar. Esja er væntanleg til Rvk. í kvöld að vestan. Hetðubreið fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fer frá Rvk. kl. 11 ár- degis í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rvk. til Hamborgar. Skaftfellingur fer frá Rvk. á þriðjudag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell er væntanlegt til Rvk. 16. þ. m. Jökulfeil er á Sáuð— árkróki. Dísarfell er í Rends- burg. Litlafell fór í gær frá Akureyri til Rvk. Helgafell kemur til Gdynia í dag. Hamrafell er í Rvk. Alfa .er í Borgarnesi. Katla fer væntanlega í kvöld fra K.höfn til Ríga. — Askja fór fx-á Duala 10. þ. m. áleiðis til Dákar og Caen. Flugvélamar. Edda kom kl. 7 í morgun frá New York; fór til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar kl. 8.30. tHimtiblað alwminqA 10,43. Ardegisháfíæðra Slöklcvistöðin hefur slma 11100. Næturvörður Jngólfsapóteki sími: 1-13-30. Lögregluva hefur síma 1116x. ofan Slysavarðstofa Eeykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama stað kL 18 til kl. 8. — Siml 15030. Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavik- ur vérður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., íimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- )gum kL 1—4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og surrnu- daga frá kL 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga ltl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fulloi'ðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblulestur: Sak. 10,1—12.1, Eina vonin. Nýkomin ULL AR- GOLFTEPPI margar stærðir. HAMP-GÓLFTEPPI margar stærðir. COCOS-GÓLFTEPPI margar stærðir. ULLAR- G AN G ADREGL AR 70 og 90 cm. HAMP - G AN G ADREGL AR 90 cm. GÓBLIN-GANGADREGLAR HOLLENZKU - G ANGADREGLARNIR í mörgum fallegum litum. BAÐMOTTUR GEYSIR H. Teppa- og dregladeildin. Vesturgötu 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.