Vísir - 17.12.1957, Síða 1

Vísir - 17.12.1957, Síða 1
12 síður 12 síður q I y k ÍÍ7. árg. Þriðjudaginn 17. desember 1957 295. tbl. Togari í landhelgi Hiaut 74 þús. króna sekt VarSskipið Þór kom til Seyð- isfjarðar í gœr með brezkan togara, sem það hafði tekið að ólöglegum veiðum í fyrradag út af Glettinganesi. Heitir togarinn Churchill og er frá Grimsby. Hafði hann verið 0,6 sjómíl- ur fyrir innan landhelgislínu. Skipstjórinn á togaranum, W. A. Harchie, mótmælti ekki stað- arákvörðuninni. Dómur féll í málinu í gær og hlaut skipstjórinn 74.000 kr. sekt og var afli og veiðarfæri gert upptækt. Togarin fór út aftur í gær. Rætt um kjara- samninga í dag Sjómannaráðstefnunni er ekki lokið enn, en útgerðar- menn fengu i hendur tillögur sjómanna að nýjum kjarasamn- ingum í gœr. Búizt er við að útgerðarmenn og sjómenn ræði um samnings- uppkastið í dag, en það felur í sér m. a. hækkaða kauptrygg- ingu, að róðrar falli niður á sunnudögum alla vertíðina og sitthvað fleira. Þá er miðað að því að samræmi kjör hinna ýmsu félaga. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um fiskverðskröfur, Á skipasmíðastöð í Bremen var skipi hleypt af stokkunum nýlega með óvenjulegu móti. — Var skipinu hleypt af stokkunum í þremur hlutum vegna þrengsla á fJjótinu við skipasmíða- staðinn og fluttir á hjólum í þurrkví ncðar og þar var skipið sett saman, og hleypt af stokkunum með venjulegum liætti. Sovétstjórnin víll ábyrgjast hlutleysi ísfands. Bulganin býður það i bréfi sénu Eins og getið var í Vísi í gær, barst Hermanni Jónassyni forsætisráðherra um helgina bréf frá Bulganin, forsætisráð- herra sovétríkjanna. Tók Gylfi Þ. Gíslason, sem gegnir störfum utanríkisráðherra, meðan hann sækir Parísarfundinn, við bréfinu úr hendi ambassadors sovétstjórnarinnar hér. Fer hér á eftir stuttur út- en væntanlega verður gengið dráttur úr bréfinu, og eru eink- frá þeim í dag eða á morgun. Útgerðarmenn og fulltrúar sjómanna hafa ekki skipzt á neinum tilboðum viðvíkjandi fiskverði, en óstaðfestar fregnir herma, að útgerðarmenn hafi miðað kröfur sínar til ríkis- stjórnarinnar við hækkun á fiskverði úr kr. 1,38 í kr. 1,75 eða um 25 prosent, og hækkun á hlutatryggingu upp í kr. 5.500.00, eða um kr. 2000,00. um þeir kaflar teknir, sem snerta ísland sérstaklega: „Kæri herra forsætisráðherra. Sovétstjórnin hefur fyrir skemmstu tekizt á hendur gagngera rannsókn á ástandi og horfum í alþjóðasamskipt- um. Höfum vér þungar áhyggj- ur af þróun alþjóðamála og Flýði ofséknir IMassers Egypzkur flugmarskálkur, Baoul, liefur flúið til Jordaniu og Ieitað hælis sem pólitískur fióttamaður. Hann segir Nasser og félaga hans hafa svikizt undan merkj- um byltingarinnar og fjöldi manna í Epyptalandi eigi við of- sóknir að búa. vorum með tilliti til þeirra ráðstafana, er nauðsyn býður að gera án tafar í því skyni að koma í veg fyrir, áð sambúð þjóða í milli verði enn stirðari en orðið er. Það er örugg sannfæring vor, að engin ríkisstjórn getur talið sig lausa við ábyrgð, leggja fram fé, klæðnað og hvorki á örlögum þjóðar sinn- matvæli lianda alsírskmn ar né heldur á friði um heim flóttamönnum. 100 þús. flóttamenn svelta. Alþjóða Rauði krossinn Iiefur Nató-fundurinn: Eru Hermann og Guðmund- ur í. umboðs- lausir? Natofundurinn hófst í París í gær. Héðan fóru á fundinn Hermann Jónasson forsætisráðherra og Guðm. I. Guðmundsson utanríkis- ráðherra. Bjarni Benediktsson gei'ði um það fyrirspum á alþingi í gær, í hvers umboði þessir herrar hafi farið á fundinn. Benti hann á, að alþjóð væri nú kunnugt, að ríkisstjórnin sé klofin í varnarmálinu. Þessir tveir ráðherrar geta því ekki farið með umboð ríkisstjórnarinnar á Nato- fundi. í hvers umboði eru þeir þá? Tveir ráðherrar voru á þingfundi, Eysteinn og Gylfi. Þeir fengust ekki til að svara. Enda er erfitt að halda iþví fram, að ráðherrar sem að- eins hafa umboð frá fram- sóknar og alþýðuflokknum, séu fulltrúar þjóðarinnar. 1062 lík fundin í Iran. Samkvæmt seinustu opin- berum heimildum Teheran, hafa 1062 lík fundist á land- teljum nauðsyn bera til að^a^an’ Seúu þ\í ekki látið vekja athygli íslenzku ríkis- stjórnarinnar á sjónarmiðum Imtónesar uggandi út af brottför HoDendinga. Brezkur fréttaritari símar frá leiðslustöðvun í verksmiðjum, Idónesíu, að nokkurs uggs gæti nú hjá stjórnarvöldum Indón- esíu út af brottflutningi hol- lenzkra kaupsýslumanna og verksmiðjueigenda og starfs- manna þeirra. Fara ráðandi menn sér nú hægara gagnvart hinum hol- lenzku mönnum, en það virð- ist nú koma betur í ljós með hverjum deginum, sem hinir gætnari menn sáu fyrir í upp- hafi, að ofsóknirnar gegn Hol- lendingum myndu skaða mest Indónesíu. Þegar er alger fram- sig litlu skipta hið alvarlega ástand, sem nú ríkir, og vax- andi ófriðarhættu. Færi svo, að ný heimsstyrjöld brytist út til bölvunar öllu mannkyni, þá er það víst, að ekkert rík'i, stórt né smátt, getur talið sig ör- uggt.“ Þá víkur Búlganín að íundi Framh. á 7. síðu. sem Hollendingar hafa verið reknir úr, vegna stjórnleysis og kunnáttuleysis. — Jafnvel kommúnistar eru farnir að sjá, að ekki nægir að draga upp rauða fánann og tala digurbark lega. Hitt er svo annað mál, arb&tum síðan á laugardag, j>eg hvort stjórnarvöldin fá ráðið ar 12 þúsund tunnur af síld bár- Landlega hjá reknetabátum. Landlega Iiefur verið hjá síld- við uppivöðslumenn úr flokki kommúnista, og veltur þar á mestu hvort stjórnin getur treyst á herinn, en í honum er fjórjSi hver maður sagður á bandi kommúnista. ust á land. Vísi var símað frá Keflavík að enn væri talsverður sjór úti og ólíklegt að róið yrði í dag að ó- birt áskorim til allra þjóða að skjálftasvæðinu. Langsamlega mest tjón varð í þorpi einu og héraðinu um- hverfis það. í þorpinu hafa fundizt 812 lík. Aðeins örfáir þorpsbúar komust lífs af. Hjálparstarfinu er haldið á- fram og fer fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Fólk þetta hefur flúið til Marokko og Tunis, að því er hermt er í fregnum frá Genf, og vofir hungursneyð yfir því, ef hjálp berst ekki fljótt. Bíll rann út í Reykjavíkur- höfn í gær. Engfnn maður var í honum en ekki var vitað um það í fyrstu. í gœr rann bíll út í Reykja- víkurhöfn, og var í fyrstu ótt- azt að maður eða menn kynnu að hafa verið í bifreiðinni, en sem betur fór reyndist sá ótti ástæðulaust — bifreiðin var mannlaus. Um þrjúleytið í gær barst breyttu. Heyrst hafði þar, að lögreglunni tilkynning frá einhverjir Grindavíkurbátar j Slippféláginu um að þá rétt í hefðu róið í gæi’kvöldi. | augnablikinu hafi jeppabíll sézt renna út af Ægisgarði gegnt Slippnum, steypast í sjóinn og hverfa. Enginn vissi þá, hvort bíllinn hafði verið mannlaus eða ekki. Brugðið var skjótt við og kaf- ari fenginn frá Vélsmiðjunni Hamri, er þarna var nærstadd- ur. Kom hann böndum á bíl- inn og var bíllinn að því búnu Frh. á 12. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.