Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 17. desember 1957 VÍSIB 12 FH sigraði KR-29:24. í gærkveldi lauk að Háloga- ladi handknattleiksmóti því, er Handknattleikasamband ís- lands gekkst fyrir vegna vænt- anlegrar þátttöku íslands í heimsmeistarakeppninni síðar í -vetur. í þessu móti tóku þátt 4 lið, íslandsmeistararnir úr F.H., Reykjavíkurmeistararnir úr K.R., úrval úr Val og Í.R. og úrval er H.K. R.KR. í gærkveldi voru leiknir tveir leikir, Í.R.—Valur gegn úrvali H.K.R.R., sem lauk með sigri Í.R.—Vals 28 mörkum gegn 19, og úrslitaleikur mótsins F.H. gegn K.R., er lauk með sigri íslandsmeistaranna F.H. 29 mörkum gegn 24. Mikið fjölmenni var að Há- logalandi í gær, enda mátti bú- ast við mjög tvísýnum og skemmtilegum leik milli F.H. Meira freisi í Kashmir Fregn frá Nýju Dehli hermir, að Abdulláh sheik verði sleppt úr varðhaldi í byrjun þessa árs. Það voru félagar hans í stjórn Kashmeir, sem létu fangeelsa hann 1953 og sökuðu hann um, að hafa áform á prjónunum um sjálfstæði Kashmer og slita það úr tengslum við Indland. Áður hafa verið birtar fregnir um, að Abdullah yrði látinn laus, en ekkert orðið af þvi og hann hef- ur aldrei verið leiddur fyrir rétt. sagt er, að Nehru hafi tálað máli hans, er hann kom til Kashmir haust. Nokkuð er um ■ það rætt hvort þetta boði aukið frjálsræði í Kashmir á vettvangi st j órnamálanna. og K.R., og urðu áhorfendur heldur ekki fyrir vonbrigðum. Leikur F.H. og K.R. var mjög jafn lengi vel, en fyrri hálfleik lauk með 14:12 fyrir F.H. Er líða tók á síðari hálfleik fór út- haldið að segja til sín, enda náðu F.H.-ingar þá yfirtökum og sigruðu örugglega, og unnu þar með mótið. . F.H.-ingar hafa nú á siðustu þrem árum mætti til heppni 54 sinnum og engum þeirra leikja tapað. Að þessu móti loknu verða valdir 25 handknattleiksmenn til þess að æfa undir heims- meistarakeppnina, og verður ekki að efa, að hinir sigursælu F.H.-ingar verði flestallir þar á meðal. M. Kveikt á jóiatrénu á Austurveiii. Á sunnudaginn klukkan 4 var kveikt á liinu geysistóra og myndarlega jólatré sem Oslo- borg sendi Reykvíkingum að gjöf og nýlega var komið fyrir á Austurvelli. Var það frú Mathild Orgland sem kveikti á trénu klædd norskum þjóðbúningi. Vegna hvassviðris og éljagangs varð að sleppa ræðuhöldum og horna leik sem fyrirhugaður var í sambandi við athöfnina en am- bassador Norðmanna og borg- arstjóri Reykjavíkur voru mætt ir þarna og afhenti ambassa- dorinn tréð og borgarstjóri þakkaði. Þrátt fyrir illt veður voru þarna hátt á annað hundr- að manns. Ávarp frá borgarstjóra Osló- borgar var lesið upp í útvarpið og hefur birzt í flestum blöðum. IMettó-tekjur hrökkva ekki fyrir sköttum. SBnrekendur skora á Aíþingi að Eétta skatt- skattbyrðina með nýrri og réttfátari löggjöf Almennur félagsfundur í Fé- lagi ísl. iðnrekenda var í Þjóð- leiðhúskjallaranum s.l. laug- ardag. Formaður félagsins, Sveinn B. Valfells, setti fund- inn, en fundarstjóri var kjör- inn Jón Loftsson. Björn Ólafsson, alþingismað- ur flutti framsöguræðu um skattamál. Gerði ræðumaður grein fyrir því helzta, sem gerzt hefur undanfarin ár varð andi endurskoðun á skattgreiðsl um fyrirtækja, en þrátt fyrir margendurtekin loforð stjórnl- arvalda um endurbót í þessum efnum hefur engin leiðrétting fengizt. Rakti ræðumaður síð- an með ljósum dæmum hve skattaokið er orðið óbærilegt fyrir fyrirtækin, sem í mörg- um tilfellum verða að greiða í sktta mikluhærri upphæðir heldur en hreinar tekjur þeirra nema. Að lokinni ræðu frummæl- anda hófust frjálsar umræður og tóku margir fundarmanna t'il máls, Voru þeir allir á einu máli um að lagfæring á skatta- lögjöfinni væri eitt allra þýð- ingarmesta mál iðnaðarins og rauniar allrar atvinnustarfsemi lndinu. aAð loknum umræðun- um var samþykkt svofelld til- laga og var jafnframt ákveðið að.taka skattamálin til með- ferðar á fundi skömmu eftir- áramótin. „Almennur félagsf undur 1 F. í. I. haldinn 14. desember 1957, skorar á Alþingi að taka nú þegar til endurskoðunar lög um skattskyldu félaga og semja ný lög á grundvelli tillagna skattamálanefndar þeirrar, er starfað hefur á vegum samtaka atvinnuveganna. Telur fundurinn pað brýna nauðsyn og éitt af helztu vel- ferðarmálum þjóðfélagsins, að samin séu skynsamleg skatta- lög, sem leiði til örvunar í at- vinnulífinu og geri mögulegan vöt þess og velgengni." ----♦---- Skátar söfnuiu 72 þús. kröna. Skátar hafa nú farið um allan bæinn á vegum Vetrar- hjálparinnar eins og undanfarin ár. Hafa þeir safnað um 72 þús- und krónum. í Austurbænum söfnuðust rúml. 33 þús., rúml. 22 þús. í Vesturbænum og rúm 15 þús. í úthverfunum. Einnig hefur safnast nokkuð af fatn- aðd. í fyrra nam söfnunin alls rúml. 100 þús. krónurn, svo hún er allmikið lélegri en í fyrra, en þá bárust 726 hjálparbeiðnir. Nú hafa borizt 500 beiðnir um aðstoð en búazt má við að þeirn fjölgi eitthvað því vika er enn til jóla. Nýlokið er 16 daga flota- æfing-um skipa frá Bretlandi, Bandaríkjunum, írak, Tyi’k- landi og Pakistan. Béfar teknir í Berlín. Lögreglan í Berlín hefur handsamað bófaflokk, sem lagði aðallega fyrir sig að ræna fólk, er kom af skemmtistöð- um. Biðu bófarnir jafnan í grennd: við næturklúbba og aðra staði og buðu drukknum mönnum aðstoð — og hjálpuðu þeim síðan við að losna við' ýmsat góða gripi. Níu menn voru: handteknir. Olíulindir finnast á hafsbotni Frá skrifstofu Aramco í Beyr- ut hefur verið tilkymit, að fund- izt hafi olíulindh* á liafsbotni útí fyrir ströndum Saudi-Arabíu. Úr fyrri lindum á liafsbotni, sem fundust úti fyrir ströndum iandsins, hafa verið unnar 20' íslenzk kona vekur athygli vestan hafs. * Birna Mann, sem er íslenzk: kona gift Bandarikjamanni, hefir vakið á sér mikla athygli, fyrir margvíslegar blóma-. skreytingar, sem hún hefir gert. Hefir hún tekið þátt í mörgum blómasýningum og jafnan fengið hina beztu dóma fyrir hugmyndaríkar og fagrar, skreytingar. Fyrir skömmu var skraut- munum, sem hún hefir gert, sjónvarpað um öll Bandaríkin og hefir henni með því hlotnast hin mesta viðurkenning. Birna er dóttir Hinriks- Berndsen kaupmanns í Blóm & Ávextir. Hér mcð eru auglýstar til sölu 120 íbúhir í bæjarbyggingum við GnoBavog Umsóknareyðublöð með nánari upplýsingum verða afhent í bæjarskrifstofunum Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) þriðjudaginn 17. desember, kl. 1—5 e.h., en síðar á sama stað í venjuleguim skrifstofutíma. Umsóknum ber að skila á sama stað eigi síðar en 31. desember n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 16. desember 1957. maturiim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.