Vísir - 20.12.1957, Page 1

Vísir - 20.12.1957, Page 1
»7. irg. Föstudaginn 20. desember 1957 298. tbl. Þungfært á vegum úti. Víðast bó lært ennþá stórum bílum. Talsverð snjókoma og skaf- 1'enningur jhefir verið í nær- sveitum Reykjavíkur og á Hell- isbeiði í nótt og morgun, en þó ekki svo ac< valdið liafi veruleg- xim umferðartruflunum. Mjólkurbílar komust yfir Hellisheiði í morgun og var fyrsti bíllinn ekki nema tvær klukkustundir á leiðinni. Þar skefur samt allmikið og er erf- itt að sjá fyrir veginum. Hann er alófær litlum bílum. Víða hafði skafið af veginum upp í Mosfellssveit, á Kajlar- nesi og í Kjós í morgun, en plógbíll var sendur upp í Hval- fjörð í morgun og átti hann að hreinsa til þar sem þörf væri mest. Við norðanverðan Hvalfjörð,1 svo og 'í Leirár- og Melasveit voru vegir taldir sæmilegir og búizt við eðlilegum samgöng- um fyrir Hvalfjörð í dag. Und- ir Hafnarfjalli var að vísu komin ófærð í morgun, en vinnuvélar voru sendar þangað til þess að ryðja leiðina. I Borgarfirið var komin þæf- ings ófærð í gær, en fréttir hafa ekki borizt þaðan í morgun. Aætlunarbifreið sat föstu í Bröttubrekku í gær og var henni send aðstoð úr Borgár- nesi í gærkvöldi. Krýsuvíkurleiðina var verið að kanna í ’morgun, en fréttir höfðu ekki borizt laust fyrir hádegið. Ekki fleiri aflasökir erlendis fyrlr jól- 15 farmar seldir fyrir gott verð í Bretlandi og Þýzkalandi. íslenzkir togarar hafa farið 15 söluferðir til útlanda það sem af er desember. 7 farmar hafa verið seldir í Bretlandi og 8 í iÞýzkalandi. í Bretlandi seldu: Hallveig Fróðadóttir 146,7 lestir fyrir 9728 sterlingspund, Kai'lsefni 98 1. fyrir 7004 pund. Kaldbak- ur 143 1. fyrir 7593 pund, Jör- undur 109 1. fyrir 5962 pund, Britannia á leið til New York. Britannia-flngvél lagði af stað S morgun frá London áleiðis til New York. Flugvélar af þessari gerð verða í áætlunarflugferðum milli tveggja ofannefndra borga og bráðlega einnig á öðrum [ langleiðum. 1 Hallveig Fróðadóttir 175 ]. fyrir 9340 pund, Geir 173 1. fyrir 10723 pund, og Sléttbakur 137 1. fyrir 8576 pund. í Þýzkalandi seldu þessi skip: Röðull 171 1. fyrir 138,646 mörk, Gerpir 139 1. fyrir 92,171, Bjarni riddari 143 1. fyrir 75,447 mörk, Jón Þorláksson 189 1. fyrir 109,303 mörk, Harð- bakur 111 1. fyrir 69,571 mark, Gylfi 139 i. fyrir 7?,949 mörk, Brimnes 175 1. fyrir 87,000 mörk og Ágúst 120 1. fyrir 93,199 mörk. Ekkert skip selur fyrir jól, en Austfirðingur selur í Aberdeen á annan í jólum. Fiskverð í báðum markaðs- löndum er hátt, en skipin hafa lítinn afla. í desember í fyrra fóru togararnir 22 söluferðir. Fiskverð var einnig gott þá og afli skipanna hærri að meðal- Itali en í ár. Snöggasta veðnrlreyting frá 1918 varð á Húsavðc í gær. Varla fært milli húsa og blindhríð fram eftir degi. Fréttaritari Vísis í Húsavík símar, að þar hafi skollið á Iblindöskuhríð í gærmorgun mjög skyndilega og var mesta stórviðri um margra ára skeið jþar í gær, en lægði síðdegis. Segjast menn ekki muna svo snögga veðurbreytingu síðan veturinn 1918. Mátti segja, að aðeins hraustustu mönnum væri fært húsa milli. Nokkrir bátar voru lagðir af stað í róður, en sem betur fer eigi komnir lengra en það, að þeir gátu snúið við í tæka tíð. Mátti áreiðanlega litlu muna. Strandferðaskipið Hekla tepptist hór við bryggju. Bif- reiðastjórar höfðu komið hér, upp stóru jólatré á torginu fyrir j framan samkomuhúsið og brotnaði það. Þakplötur fuku af húsum og fleiri skemmdir urðu. Vegir eru tepptir nærlendis. Ásgeir Ásgeirsson og Eisenliower ræðast við. Með þeim á niyndinni er Dyrfinna Oddfreðsdóttir, sem bar fram veitingar. Efsenhower á Kefla- víkurílugvelli. Eisenhovver forseti hafði við- d\Töl nokkra á Keflavíkurflug- velli á leið heim af Parísar- fundinum. Lenti flugvél hans, Columbine III, um kl. 10 og nam staðar við eitt stóru flug- skýlanna á vellinum. j Þar var fyrir forseti íslands, utanríkisráðherra, sendiherra | Bandaríkjanna hér, Muccio, og yfirmaður varnarliðsins, Thorne höfuðsmaður og all- margir gestir. J Er forsetinn, ásamt syni sín- um John, og öðrum, er voru í fylgd með honum, var kominn út ú'r . flugunni, var skipzt á kveðjum, og þar næst gengið fram hjá heiðursverði íslenzkra lögreglumanna, og að þessu loknu ekið að flugvallargisti- húsinu, þar sem veitingar voru fram bornar. Fréttamönnum gafst ekki kostur á að ræða við forsetinn, þar sem hann mun hafa verið allþreyttur eftir fundahöldin og ferðina. Eftir um tveggja klst. viðdvöl hélt Columbine III, sem er af Super-Constella- tiongerð áfram vestur yfir haf. Gífurlegt tjón á vörum og verömæt- um aí völdum (lóóbylgjtnnar ó lureyri Hjá einu fyrirtæki skemmdust vörur fyrir um 200 þús. krónur. Eiafeniagiisskortiii* fra Laxárvirk|uii- iiii ni. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Miklu meíri skemmdir urðu af völdum flóðbylgjunnar, sem gekk yfir Oddeyrina í gær- morgun lieldur en vitað var fyrir hádegíð í gær. Jafnvel enn munu skemmd- ir ekkl að fullu kannaðar né metnar, en vitað er að stór- kostlegar skemmdir urðu á vörubirgðum í geymsluhúsum niðri á Oddeyrinni. Þannig er m. a. talið að vörubirgðir að Auglýsendur athugik Mýög æskilegt er, að hanHritum auglýsinga, er birtast eiga í Vísi n. k. mánudag, Þor- láksmessu, sé skilað eigi síðar en á hádegi á laugardag. verðmæti um 200 þúsund krónúr, sem Klæðagerðin og Verzlunin Amaro áttu hafi orð- ið fyrir sjóskemmdum, sömu- leiðis komst sjór í miklar vöru birgðir sem súkkulaðiverk- smiðjan Linda átti. Þá komst sjór í fjöh.iarga kjallara og urðu léigjendur þeirra eða eigendur fyrir meira eða minna tjóni af þeim sökum.j Á neðri hluta Gránufélags- götu og Kaldbaksvegi var sjóf- inn svo djúpur að menn kom- ust þar ekki leiðar sinnar á hnéháum stígvélum og litlir bílar komust þar engan veginn leiðar sinnar, en stórir bílar komust með herkjum. Veður fór batnandi á Akur- eyri þegar á daginn leið og voru þá götur ruddar, svo nú er orðið greiðfært bílum um allan bæinn að heita má. Þung- fært var á vegum úti í gær, en ekki höfðu borizt greinilegar fréttir um samgöngur í morg- un. í gær tók mjög að bera á raf- magnsskorti í Laxárvirkjun- inni og þar kom að taka varð upp rafmagnsskömmtun á Ak- ureyri í gærkveldi. Er bænum skipt í tvö hverfi og fær hvort hverfi rafmagn í 4 kls.t í senn. Var rafmagnið skammtað enn í morgun og orsökin talin vera ónógt rennsli í Laxá, sennilega vegna krapastíflu. Erfitt tiðarfar bindrar veiðl Frá fréttaritara Vísis. Akranesi, í morgun. Þrír bátar frá Akranesi voru úti í nótt. Fékk einn þeirra 70 tunnur, annar 17 og þriðji 8. Aflinn er ekki mikill en sann- ar það, að síldin er ekki farin. Óvíst er að bátarnir rói í kvöld. Að vísu er stillt veður, en ótryggt og spáin ekki góð. Að sögn skipstjóranna varð vart við talsverða síld á dýpt- armæla. en vegna þess hve vont var í sjóinn fengust ekki ná- kvæmar lóðningar, en að þeirra áliti er talsvert af síld ennþá. Bátar frá Keflavík og Sand- gerði réru ekki í gær. •At Sviss liefir pantað 100 brozk ar Hunter-Hawlcer orustu- fhigvélar fyrir yfir 72.8 millj. dollara.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.