Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 4
VlSIR Föstudaginn 20. désenaber 1B57 4 S hátíðarmatmn, Nautaíilet, buff, gullach, hakk, Ný^eykt hangikjöt. Rauðkál, hvítkál, rauðrófur, gulrœtur, Nýir og niðursoðnir ávextir. Lipur afgreiðsla. Versfunín BaSáur Fram'n.esvegi 29. Sími 14454. ifámera cfrepnir í tngatali. Svertingjaættbálliar berjast á landamærum Kenya og' Eþíópíu, svo að stjórnir landanna eru koiunar i hársam&n. Hafa svertingjar þeir, sem búa innan Kenya, verið herskárri, því að þeir hafa drepið 23 af þegnum Hailes Selassies, en þeir höfðu áður drepið 15 Keriya- jsvertingja.Deila nýlendustjórnin í Kenya og stjórnin í Addis Abe- bea nú um það, hverjir eigi sök á hjaðningavígum þessum. Ævisaga Bebfontss hönnuð í S.-Alríku. S.-Afríkustjórn bannaði í s.l. viku 98 bækur, sem fjalla um liynþáttavandamálið eða skyld efni. Bækur þessar hafa flestar veriö fluttar inn frá Bretlandi eða Bandaríkjunum, en sumar hafa verið gefnar út i landinu. Meðal bókanna er ævisaga söngv arans I-Iarrys Belafontes. Brezk-kanadisk viðskipti aukast. Kanadiska nefndin ér lögð af og er búist við, að heimsókn hennar muni koina að miklu gagni. Gert er ráð fyrir mjög aukn- um viðskiptum milli landánna. 1 neíndinni voru iðjuhöldar og kaupsýslumenn. Þeir eru allir þeirrar skoðun- ai\ að geisi miklir möguleikar séu fyrir hendi á auknum við- skiptum, svo fremi að ekki verði seinagangur á afgreiðslu. Loftleiðir: Leiguflugvél Loftleiða kom í morgun k.l 7 frá New York. Hélt áfram kl. 8.30 til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. ISkipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Akur- eyri í dag vestur urn land til Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- j breið er á Vestfjörðum á leið til Rvk. Þyrill er á leið 1 frá Hamborg til Siglufjarð- ar. Skaftfellingur fer frá ^ Rvk. í dag til Vestm.eyja. í miku úrvali. Kjötbúft Aysturkæjar, Rcttarholtsvegi . Sími 3-3682 Nýreykt hangikjöt, alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt i filet, buff, gullach og hakk. Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 kótelettur, úíbeinað og fyllt læri, steiliur, ; kótelettur, hamhorgarhryggur. hryggir, hamborgari, svúð. Urvals hangikjöt, alikálfakjöt, buff, gullach, beinlausir fuglar, snitchel, nýskotinn hamflettur svartfugl. Jólaávextir: epli, appelsínur, ferskar perur, bananar, sítrónur og grapealdin. Allt í nýlenduvörum. Sendum heim, síminn okkar er 1-2392. Yerzlunfti Þróttur, Samtún 11. — Sími 1-2392. er komúin FISKBÚÐíN, Mánagötu 25. Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. GEæný bátaýsa FiskhölSín, og útsölur hennur . Sími 1-1240 Nýreykt hangikjöt og grænar baunir Axel Sigurgeirsson, Barmahlið 8 . Sími 1-7709 r f' r Svinakótelettur, svínasteikur, hamborgarhryggur, parísarsteikur, beinlausir fuglar, fyllt lambalæri. Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Kaupfélag Kópavcgs, Álfhóísvegi 32 . Sími 1-9645 við Grettisgötu. Jólahangikjötið frá okkur í heilum og hálfum skrokkuni 30 kr., frampartur 28 kr-., læri 36.80. Úrvals dilka- og sauðakjöt. Hangikjöt, saltkjöt, dilkahjörtu og margt fleira. Hinir mörgu viðskiptavinir verzlana vorra, er undánfarin ár hafa fengið jólahangikjötið í verzluninni á Vesturgötu^ vinsamlega snúi sér nú til verzlunarinnar í Mávahlíð 25- Sendum um allan bæinn. Fljót og örugg afgreiðsla. Verziunin lCrÓEiaa MávráB 25 Sími 10733. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Alegg. Kjötverzlunin Búrfeli, Skjaldborg v/SkúIagötu . Sírni 1-9750 Rauðspretta, roðflettur steinbítur, flakaður þorskur, ennfremur úrvals snltmeti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.