Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 20.12.1957, Blaðsíða 11
&%SSSbXS33SE& Föst.udaginn 20. desember 1957 VlSIB Nlðursoðnír ávextlr Ananas, perur, ferskjur, apríkósur Nýir ávextir: appelsínur, grapealdin, sítrónur (sunkist) þurrkaðir ávextir. IndriMúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Nýstárlegar, fróðlegar og skemmtilegar lýsingar úr Reykjavíkurlífinu fyrir og eftir síðustu aldamót, skráðar af Gunnari M. Magnúss rithöfundi. — Þúsund og ein nótt Reykjavíkur er jólabók allra reykvískra heimila. Kostar í fallegu bandi kr. 150.00. Völuskjóða Fi'ásagnaþættir um ýmis efni eftir Guðfinnu Þorsteins- dóttúr skáldkonu. Hér segir frá hrakningum og mann- raunurn í svartnættisbyljum á heiðum og öræfum, harðri lífsbaráttu heiðabyggia, förumönnum og öðrum kynleg- um kvistum á meiði þjóðarinnar, frá dulrænum fyi'irbæi'um og mörgu fleira. — Vöiuskjóða er kjörbók allra þeirra, er unna þjóðlegum fróðleik. — Verð ib. kr. 118.00. Á tæpasta vaði Heíjusaga „Greif- ans r.f Auschwitz“ — mahnsins sem í fimm ár háði • styrjöld við Þjóðverja upp á eigið eindæmi og sífellt lagði á tæpasta vaðið. Þetta er frásögn af eirrum. merkilegasta og djarf- asta skemmdarverka- manni og sjálfskipaða njósnara, sem þátt tók í síðustu heimsstyrjöld, og bókin um hann er „sú sem flestar furður ,geymir“, eins og hið gagnmerka. blað Obser- vér komst að orði í ritdómi um bókina. ■ A tæpasía vaði er afar spennandi og sannkölluð óska- bók allva karlmanna. — Verð ib. kr. 128.00. FLOGIÐ UM ÁLFUR ALLAR Skemmtileg ferðabók xueð 40 myndum og 2 litmyndum. Kostar kr. 98.00 í fallegu bandi. Bólcaforlag Odds Bjornssonar ný sending, Úrvals kartöflur, gullauga og rauðar. Hvítkál, útlent. Gulrófur, mjög góðar. IndriÓabúó, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Súkkulaði, hagstætt verð. Piparkökur í lausu og i pökkum. Tekex, nick-nack, ískex, útlent, innlent. Þingholtsstræti 15.- Sími 17283. Jólavindlar. Amerískar heri'a snyrti- vörur. Saumlausir nylonsokkar. Spil. Gerið jólainnkaupin í Hreyfilsbúðinni. Hreyfilsfeúiín 4/ / f/ . u erzíumn m \peuvm Þingholtssteæti 3. höfum íyrirliggjandi borðstofuborð ó"'stó!.a, stórar cg góðar bókahillur, teborð, armstóla á kr. 975,— ýmsa smárnuni til jólagjafa. fnaverzbn Egnúsar , Einhojti 2, ,sími. 12463. Horni' Einholts og Stórholts. Skemmtileg og falleg saga eítir Árna Óla um lítinn smala og fyrsta sumarið hans í hjásetunni. Vel valin gjöf handa börnúm’ og unglingum, en mun ekki síður verða lesin með ánEcgju af þeim, sem eldri eru. — Verð ib. kr. 58.00. fást nú al-lav. Síðast’a bókin, Ævintýrafljótið, er nýkomin út. Hafin er úígáía á nýjum flokki ævintýrabóka eftir sama höfund, sem fjalla uxh félagana fimm. Sú fyi'sta er komih út og heitit' Fimm á Fagurey. Vcí'ð ib. l:r. 59.00. Skeg'gjagötu 1 — Sími 1 29 23. Laugavegi 10. Sími 13367.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.