Alþýðublaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 3
AfcPÝÐUBLAÐIÖ 3 Leiftur eru beztar. bakarasveina og bakaramelstara til pð kjósa menn í Iðnráðið verður haldinn á Hótel Heklu miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 8. e. m. (inngangur frá Hafnarstræti). Skorað er á alla hlutaðeigendur að mæta. Fyrir hönd bakarameist- Fyrir hönd bakarasveina-r arafélags Reykjavíkur. félags Islands. St. Sandliolt. G. Oddsson. rithöfundur flutti annað erindi um skáldskap séra Matthiasar. Har- Bjldur Björnsson og Ágúst Kvaran lásu upp fyrsta þátt úr pý'ðingu Matthíasar á „Manfreð“. Karíla- kórjð „Geysir“ söng á milli og síðast „Ó, guð vors lands“. Var kvöldskemtun pessi afar vel sótL [Séra Matthías Jochumsson fædd- ist 11. nóv.. 1835.] Leikfélag Akureyrar sýnir „Munkana á MöÖruvöllum“ um næstu helgi. Aðalæfing verður á föstudaginn. Ágúst Kvarau og Hara'ldur Björnsson leika aðal- Mutverkin, príórinin og Óttar. Veðrið. Hér snjóaði í gær. Rigniog í dag. Umdðgiiiiiog yeglim. Sýnisig Höskuldar Bjarnarsonar frá Dilksnesi er , óvenju-f jöl- breytt. Menn ættu að skoða sýn- ingu þessa unga málara. Þar er margt ánœgjulegt að sjá. Hösk- uidur hefir pegar ,selt eina mynd, og væri ekki óíiklegt að fleiri yrðu síðar. Loftnetastöng Dyrhólaeyjarvitans brotnaði jnálægt miðju af ofviðri á sunnudaginu var. Verður önnur stöng sett upp Nhið allra fyrsta. Fer vitabáturinn „Hermóður“ þustur í pcim erindum, líklega á mórgun. Dánárfregn. Jón Jónsson beykir andaðist síðdegis í gær, um 73 ára gam- all. Hann fæddist á Vestfjörðum og er ættaður paðan. Hann dvaldi lengi í Noregi, en átti Tieima hér í bænum um 20 síðustu árin. Kvæntur var hann norskri konu, Maríu, sem lifir mann sinjn. Böm eiga pau bæði hér á landi og er- lendis. Togarnir. „Maí“ kom í ,gær af ísfiskveið- um með á ,14. hundrað kassa og „Tryggvi gamli“ í morgun með 900 kassa (Í800 karfir). „Andri“ fcom í gær frá Englandi og „Karlsefni“ í morgun., Skipafréttir. „Suðurland“ fór í morgun til Borgkrness'. „Lyra“ feom hingað um hádegið í dag. Þegar kvikuaði í vélhátnum í gær var orsökin sú, að dálítil olía fór niður og komst eldur í hana, en yerið var að bika bátinn. Varðskipin. „Þör“ feom hingað í gær með veikan mann. „Isíands Falk“ kom hingað í morgun. , Aðalfundur F. U. J. er í kvöld. Allir félagar eru beðnir að mæta stundvíslega. Fundurinn verður í Kauppings- salnum í Eimskipafélagshúsiiniu. „Kyndill". Nokkur eintök af síðasta tbL „Kyndils“ fást í nfgreiðslu AÍ- pýðublaðsins. Eintakið kostar 50 aura, Pöstar að austan, norðan og vestan koma hingað á morgun. i Til Strandarkirkju, Áheit frá N. N. 5 kr. Hjónaskilnaðir. Árið 1927 veitti stjórnarráðið 20 hjönum leyfi tfl algerðs skilnaðar. Er pað svipuÖ tala og meðaltal áranna 1921—1925, en árið 1926 var hún aftur á möti miklu hæm. Það ár voru gerðir 36 hjóna-v skilnaðir. (Eftir „Hagtíðj;ndum“.) Rottu-eitrun. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt viðtaka í skrifstofu minni við Vegamóíastíg daglega frá 13. — 20. p. m. kl. 9 — 12 f. h. og 1 —j 6 e. h. — Simi 753, Menn eru alvarlega ámintir um að kvarta á hinu tiltekna tíma- bili, Jiví að kvörtunum, sem síðar koma, er övíst að hægt verði að sinna. Heilbrigðisfulitrúinn. Vetrarfrakkar á fullorðna frá 42 kr. á drengi frá 6 kr. Pelsar-Skinntreyjur, Alkíæðnaðir á fullorðna frá 39 kr. á unglinga frá 35 kr. Koraið og skoðið! Þeir sem reynt hafa segja það borgi sig vel. S. Jóhannesdóttir. (beint á möti Lasdsbankanttin). kemur norður fyrir Færeyjar. Kringum Vestmannaeyjar er hann töluvert hvass á austan. Veðurút- lit fyrir Faxaflóa í kvöld og nótt: Landnorðan- og norðan-átt Þurf og bjart veður. v Frá Þórshöfn. Þórshöfn, FB., 10. nóvi Tíðarfar ágætt í sumar hér um KEa 8 í morgun var lygnt veður og skúrjr sums staðar á Aust- fjörðum, landnyrðingur með élj- um á Vestfjörðum, austanátt anraars staðar. Þurt veður 'á Suö- vesturlandi og kring um Faxaflóa og Breiðafjörð. Á Norðursjónum vestan vindur og á siglingaleið frá Skotlandi hingað vestan- og útsunnan-vindur, en hægir er bezía þvotfaefiiið, sem til landsiiBs flytz Þetta ágæta, margeftirspurða pvotta- efni er nú komið aftur, DOLLAR-pvottaefni er í raun og sannleika s|álfv£nneandi, enda uppáhald peirra, sem reynt hafa. DOLLAR er svo fjarri pví að vera skaðlegt, að fötin endast betnr séu pau pvegin að staðaldri úr pessu pvottaefni. Sparið yður útgjöld og erfiði og not- ið DOLLAR, en raotið pað sam- bvæmt f$rFi&,sogninn£, pvi á pann hátt fáið pér beztan árangur. I heildsolra hjá: Halldópl Elpfkssyni Hafnarstræti 22. Sími 175. Látið DOLIAR vinna fyrir yður á meðan þjer soFið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.