Vísir - 27.12.1957, Page 1

Vísir - 27.12.1957, Page 1
67. árg. 301. tbl. • *M Fárviíkri geysaDi á jóla- nétt áAknreyri Versta veðair í maníia minmim Akureyri í morgnn. Á aðfangadagskvöld og- aðfara nótt jóladags geysaði á Akureyri eitt það allra versta veðnr, sem komið hefur þar í manna minn- lim þrátt fyrir veðurofsann varð lítið tjón á mannvirkjum í bænum, og engin slys urðu á mönnum. All sæmilegt veður var fram eftir degi, en um kvöldið kl. hálf ellefu skall skyndilega á norð- Á reknet eftir jól 'Frá fréttaritara Visis. Akranesi 23. desember. Síldarbátarnir komu í gær úr síðasta róðrinum fyrir jól. Afl- inn var talsverður, Xveir bátar liöfðu á arniað bundrað tunnur, en flestir voru með mflli 40 til 70 tunnur. Langsótt er nú orðið fyrir Akranesbáta, því aflinn í gær var sóttur alla leið austur á Sel- vogsgrunn. Á slóðum, sem nær liggja hefur ekki orðið vart síld- ar undanfarið, enda búast menn við því að síldin færi sig austur með landinu. Það er ákveðið að flestir Akra nesbátar haldi áfram sildveið- nm fram á þorskvertíðar, ef síld in færst á annað borð. Netin verða ekki tekin úr bát- imum yfir jólin og hefst veiðin strar að loknu jólahléi. Sildin er misjöfn. Afbragðssíld barzt af sumum bátunum, en lé- leg af öðrum. Sú síld sem veiðzt hefur und- anfarna daga fer mest megnis í frystingu, en nokkuð saltað. vestan fárviðri með 4—6 stiga ^ frosti og snjókomu. Var bókstaf- lega óstætt í byljunum. Veðrið var værst á tímanum frá kl. 11,30 til fjögur. Lögregluþjónn, sem starfað hefur í 30 ár á Akureyri, segist ekki muna eftir öðru eins veðri. Talið er að vindhraðinn muni hafa vei'ið 13 stig. Átti lögreglan annrikt við að hjálpa fólki við að komast leiðar sinn- ar. Margt fólk var í heimsókn hjá vinum og vandamönnum og kom ust margir ekki heim, þótt þeir ættu skammt að fara og í einu húsi voru til dæmis 15 nætur- gestir. Fijótt varð ófært fyrir litla bíla. Sátu þeir fastir í sköflun- um og varð fólk að skilja þá eft- ir þar sem þeir voru komnir. Lögreglubíllinn var á ferð alla nóttina við að flytja fólk. Fór hann tvær ferðir upp að sjúkra- húsinu með veika menn og mun- aði þá minnstu að hann fyki um koll í þeim ferðum. Fólk, sem var í heimsókn í Kristnesi komst á bíl að Brunná, en þar stöðvaðist bíllinn og komst ekki lengra. Varð að sækja fólkið á trukkbíl. Fólki, sem bjó í timburhúsum varð ekki svefnsamt, því þau léku á reiðiskjálfi. Skemmdir á húsum urðu samt ekki eins mikl ar eins og við hefði mátt búazt í þvílíkum veðurofsa. Nokkrar rúður brotnuðu og þök skemmd ust á einstaka húsum. Rafstraumur var í bænum alla nóttina. Nokkrar skemmdir urðu á húsum og bátum á Sval- barðseyri. Sátu í myrkri og stýfðu kalt hangikjöt úr hnefa iafsnafpsktisf; § Crynifarflirll um Jéllot Á aðfangadag jóla, þegar jólaundirbúningur stóð sem hæst brast á ofsaveður af suð- vestri og síðar vestri og lun kl. 7 rofnaði rafmagnið ©g svipti menn þeim þægindum nútím- •ans og varð jólahaldið svipað því er gerðist fyrir áraíugum síðan, símar frétcaritari Vísis í Grundarfirði í morgun. Mörg hús í Gráfarnesi eru liituð upp mað rafmagni og þar sem svo var urðu mern að sitja í myrkri í köldurn húsum og borða kaldan mat. Þegar kom- ið var á fætur á jóiad;. smorgun var enn rafmagnslaust og var svo þanr. dag allan allt til kvölds. Var matseld af skorn- um skammti og munu flestir hafa haldið sig nærri bólinu og stýft kalt hangikjöt úr hnefa við kertaljós, líkt og gert var fyrr á öldum. Rafmagnið kom svo aftur á jóladagskvöld, eftir að búið var að gera við rafstrenginn, sem bilað hafði í óveörinu. Fóru nokkrir sjálfboðaliðar á jóla- dag frá Grafarnesi og Ólafsvík. Sir Ernest Oppenheimer, suður-afríski Ré.molróngur- inn, lét eftir sig 3.G millj. stpd. Sonur lians, Nnrry, er einkaerfingi. Húsið, Þingholtsstræti 28, nær brunnið, efri hæðirnar eru fallnar, en slökkviliðið á enn í baráttu við eldinn á neðstu hæðinni. tnalt allstórt grunna hér timburhús brann í bæ á jólanótt 20 manns bjuggu i húsiuu og inisstu allir sitt kastaði sér síðan af akbrún- inni ofan í fallmottu slökkvi- liðsins. Allmikið var um brima hér í ( bænum um jólin, en þó varð j mest tjón á aðfangadagskvöld, I er liúsið Þingholtsstræti 28 brann til kaldra kola, en þar bjíiggu 20 manns, sem allir misstu siít og stóðu á götunni. Húsið Þingholsstræti 28 var mjög gamalt járnvarið timbur- hús, tvær hæðir, ris og kjallari. Þar var gamli lagaskólinn til Miklar slysíarir a» Jéiin í Bandríkjunum fórust uni 250—300 manns af slysförum um jólin. Belgiskt fiskiskip á Norður- sjó sendi frá sér neyðarmerki aðfarnótt jóladags. Annað fislti skip kom á vettvang og bjarg- aði áhöfninni. Frakkar fella 30 menn í Alsír Frakkar segjast hafa fel :'0 uppreistarmenn og tekið ; ;nn höndum. Þetta gerðist í allmörgiiin smábardögum í Constantine- héraði. V" húsa og síðar hússtjórnarskóli. Þar hafa margir þekktir menn búið. Það var klukkan 21,48, sem slökkviliðið var kvatt á staðinn. Hafði eldurinn komið upp í lokað og milcill reykur inni. — Varð að brjóta upp hurðina, en arð að brjóta upp hurðina, en í sömu svifum varð húsið al- elda. I einu herberginu bjó maður að náfni Axel Guðmunds son og komst hann með naum- indum upp á ak hússins og Á neðri hæð hússins bjó dr. Jón Dúason. Átti hann mikið bóka- og skjalasafn. Tókst að bjarga ofurlitlu af skjölum hans. Svo sem kunnugt er var veð- urhæð mikil á aðfangadags- kvöld og voru næstu hús í hættu, en slökkviliðinu tókst að verja þau, þrátt fyrir veð- urofsann. Þó kviknaði í þak- skegginu á húsinu nr. 26 við Þingholtsstræti, en slökkvilið- Frh. á 2. s. Ttsjfpr mamia bnel- teknir í Indónesíu Samgöngur milli eyjanna í ólestri í Iindónesíu liafa 70 menn verið handteknir. Eru þéir sakaðir um þátt- töku í áforrni um að ráða Soek- arno forseta af dögum fyrir nokkru. Brottflutningi hollenzkra manna frá Indónesíu er hald- ið áfram. Sagt er, að tíu leigu- io séu væntanleg þangað t;l bess að flytja þaðan um 10.000 manns. Indónesar eru sagðir hafa náð samningum við japanska skipa eigendur um skipastól samtals um 100.000 lestir, til strand- ferða og flutninga, eða 26 flutn ingaskip, samtals 75 þús. lest- ir og nokkur olíuskip, 3 þús. smál. hvert. Allir flutningar sjóleiðis eru í megnasta ólestri, eftir að lagt var hald á hollenzk skip er áðuf önnuðust þessar ferðir. Frétfariíi n ber saman um jað öngþvéi ; sé vaxandi og erf I iðleika.r í landinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.