Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 2
£ VISIR Föstudaginn 27. deseniber 1957 /Sœjatfréttir vwwvwwv ÍJtvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Árni i Böðvarsson cand. mag.). — 1 20.35 Jónas' Hallgrímsson. — Bókmenntakynning stúd- entaráðs Háskólans (Hljóð- rituð í Hátíðasal skólans á 150 ára afmæli skáldsins, 16. f. m.): a) Erindi (Einar Ó1 Sveinsson prófessor). b) Upplestur (Sveinn Skorri Höskuldsson, Ásta Jónsdótt- ir, Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Herdís Þorvaldsdóttir). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 1 Hljómsveitarverk eftir nú- tímatónskáld (piötu-r) tii 23.15. Eimskipafélag' íslands: Dettifosö er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Liverpool á Þorláksdag til London og Rotterdam Goðafoss er í New York. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Kaup1 mannahafnar. Lagarfoss kom til Ventspils á sunnudag, fer þaðan til Kaupmannahafnor og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj um á' mánudag' til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss er á leið frá New York. Tungu- foss fór frá Fáskrúðsfirði á laugardag til Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Hamborg- ar. Drangajökull fer frá Hull um þessar mundir til Leith og Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í IJam- borg þessa dagana til Rvík- ur. Othar Ellingsen, framkvæmdastjóri, hefúr af norska ríkisráðinu verið gerður að norskum ræðis- manni í Reykjavík. Veiðimaðurinn, málgagn stangaveiðimanna á íslandi, útgefandi Stanga- veiðifélag Reykjavíkur, er nýkomið út. Efni: Skamm- degið og jólin, Þegar eg horfðist í augu við laxinn, eftir Erling Þorsteinsson, Alltaf man ég urriðann stóra, eftir Tlieódór Gunn- laugsson o. m. fl. Kirkjuritið, út. Efni: Kirkjuáðið 1939, jólaheftið 1957, er nýkomið Aldarafmæli, Jóhannes Arn- grímsson: Jólanótt, séra Magnús Helgason: Jólaræða, Viðtal við dr. theol. Magnús Jónsson sjötugan, Jólasálm- ur eftir S. E Bjönsson, Gjöf hjarðsveinsins, Pistlar éftir Gunnar Árnason. Peningagjafir til Vetrarlijálparinnar: Lárus G. Lúðvíksson kr 1000. Jón Fannberg 300. N. N. 100. H. Toft 300. Ó. G. 100. N. N. 15. Sighv. Sigur- jónsson 50. Skátasöfnun í úthverfi 15.672.41; í Austur- bænum 1.205. Árni Jónsson 50. F 100. Edda umboðs- og heilverslun 500. M. G. 50. Skúli G. Bjarnason 100. Eim- skipafélag Reykjavíkur 1000. H. Benediktsson & Co. 1000. N. N. 25. Verzl. Geysir 500. Mjólkurfélag Reykjavíkur 500. J.J. 50. Kærar þakkir. F.h. Vetrarhjálparinnar í Reykjavík, Magnús Þor- Áheit. Eftirfarandi áheit hafa Vísi borizt til Strandarkirkju: B. J. 30 kr. G. B. 50. L. A. 50. Hallgrímiskirja í Reykjavík, Ónefndur 100 kr. Skátajól: 9.—12. tbl. er nýkomið út. Efni: Skátajól — kristin jól, eftir séra Jakob Jónsson, í dag er „Youlti“ eftir Paul Emile Victor, Heimleiðis fyr- ir jólin, jólasag'a eftir Hall- KROSSGATA NR. 3402: EMsvoðinn... (né Kristín heima, en Axel sofn- £ Frh. af 1. síðu. Lárétt: 1 matarpoka, 3 hreinsunarduft, 5 fæð-i, 6 ein- kennisstafir, 7 ílát, 8 ósam- stæðir, 10 kaðall, 12 um stefnu, 14 þrír eins, 15 tæki, 17 titill, 13 safinn. Lóðrétt: 1 mark, 2 tæki, 3 gyðju, 4 margir, 6 jurt, 9 svara, 11 eyða, 13 snös, 16 reglan. Lausn á krossgátu nr. 3401. Lárétt: 1 Hur, 3 HÍP, 5 AP, 6 ki, 8 ló, 10 smár, 12 óst, 14 ile, 15 kal, 17 fk, 18 bakara. Lóðrétt: 1 halló, 2 UP, 3 hismi, 4 Patrek, 6 kös, 9 óska, 11 álfa, 13 tak, 16 la. aður, Maður, sem bjó ásamt fjol- skyldu sinni, á hæðinni fj'rir I neða, Valgeir Þormar, varð ið beindi vatnsbunu að því og fyrstUr var eldsins. Fann hann slökkti þegar. Þá var Farsótta-i ag reykjarlykt lagði niður af húsið, m. 27 við Þingholts-| hæðinni fyrir ofan og brauzt stiæti, einnig í hættu, en Það|þegar Upp og vakti Axel. En var líka varið, en þó sprungu þá var reykurinn orðinn svo rúður í því. magnaður, að Valgeir komst grím Jónsson, Kann að flétta Tyrkjahnút, Hjálpar- sjóður skáta, Varðelda- skikkjur, Lappadrengur í snjóstormi, Jamboree 1957, eftir Einar Má Jónsson o. m. fl. — rakettur, stjörnuljós, blys, kínverjar. Mikið úrval. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. TILKYNNING tsl skattgreídenda t Reykjavík Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík að greiða skatta sína upp fyrir áramótin. Athugið, að eignarskattur, slysatryggingagjöld og ahnennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skatt- álagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. des. 1957. Fösfudagair. 359. dagur ársins. IVwwvuvw, ArdeirisháflæðCT ld. 9.16. Síökkvis töðin hefur sima 11100. Næturvörður Laugavegsapótek 2-40-46. Lögregluva hefur sima 1116.. Slysavarðstofa Eeykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ILn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir viíjanlr) er á oama stað kl. 18 tU kL 3. — Sími 15030. LJósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Revkjavík- ur verður kl. 17.50—10.00. Landsbóltasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.S.I. I Iðnskólanum er opin írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnlð er opin á þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögvm ki 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssotiar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til ld. 3.30. Bæjarbókasaínið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Utlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Utibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud, ki. 5—7 fyrir börn 5—9 fjTir fuiiorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíujestur: Jóhs. 1,19—28. Jóhannes fyrirrennaiinm Þa iogandi ílygsa upp meg naumindum niður aftur, a_ svaliinar á Grundarstíg 2. en ^xel bjargaði sér út um Kviknaði þai í þiöskuldmum gjugga og varpaði sér niður í og komst eldur þar milii þilja, faiim0ttu slökkviliðsins. Engu en lögreglunni tókst að kæfa varg þjargag af fveim efri hæð- hann og urðu litlar skemmdir. | um hússins, en á miðhæðinni Eins og áður er sagt kom þjþj auk Valgeris Þormars, Þor- slökkviliðið á vettvang kl6leifur Kristófersson og átti 21,48, en húsið var ekki fallið þann nl a verðmætt bókasafn. iyrr eii klukkan á seinni tím-j Á neðstu hæðinni bjó, auk anum í tólf. Logaði þá í eim- dj. jons Dúasonar, Gunnar yijunnl og voru hafðir verðir Bíldal með fjölskyldu. Lítils- við brunárústirnar fram undir hattar varð bjagað af húsmun- morgun. _ um> bókum og handritum af Samkvæmt frásögn rann- þeirri hæð. í kjallara bjó Sig- sóknarlögreglunnar í morgun, urgur Björnsson með fjölskyldu er enn ekki uppvíst hvar elds- 'sína. upptökin voru á l'ishæðinni, en þar bjuggu þrír einstakling- ar, þeir Axel Guðmundsson og Bjarnþór Þórðarson og Kristín t Sundlatiéaveg. Hafði -kviknað Þorsteinsdóttir. Þegar eldsins ^ar 1 111 fra íólatré. Heibergið 'sviðnaði allt innan og' urðu miklar skemmdir, en búið var að slökkva, þegar slökkviliðið A jóladag kl. 14.09 var slökkviliðið k\Tatt að Jaðri við varð vart var hvorki Bjarnþór,5 kom á vettvang. Á jóladg kl. 16,00 var slökkvi liðið einnig kvatt að Efstasundi 72. Hafði kviknað þar í dív'an í herbergi á hanabjálka. Dívan- inn var borinn hálfbrunninn út. Eyðilagðist dívaninn og sæng- urföt og úrðu nokkrar skemmd ir á herberginu. Seiiaveltan komst upp i 376.6 millj. Seðlaveltan í ár núði hániarki sinu að kvöldi 20. desember s.I. Konist hún þá npp í 376.6 millj- ónir króriá. Á sama tima i fyrra var velt- an kr. 348,9 milljónir króna eða um 28 millj. krónum minni en nú. Vanalega rýkur áeðlaveltan !jóladag. Haíði neistað þar fr: upp í desembermáriuði og má geta þess til samanburðar, að i nóvemberlok i ár var veltan um 357 millj. og hefur því hækkað um 20 milljónir í desember. í nóv'emberlok í fyrra nam seðla- veltan kr. 334 millj. og hækkaði því í desember það ár um 14 miilj. króna. Þá var slökkviliðið enn kvatt að Laugarneskampi 5 kl. 19,30 á á rafmagnsofni. en engar skemmd ir urðu. Ekki var mikið um slys- um jólin, nema kona, sem datt í stiga í Dómkirkjunni á að- fangadagskvöld. Fékk hún snert af heiiahrístingi og var flutt í slysavarðstofuna. Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun fvrir börn vei'ður í Iðnó mánudaginn 30. desember klukkan 4 e.h. Sala aðgöngumiða hefst í dag, föstudag kl. 2 í skrifstofu Dagsbrúnar. Verð aðgöngumiða ki'. 25.00. Nefndia. Krlstinn 0. Guðmnndsson bd§. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.