Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 5
í’östudaginn 27. desember 1957 VISIR 5 atvinnumálum öryrkja- Krístinn Björnsson sálfræðingur segir frá athugunum sínum. Undanfarin 3 ár liafa farið fcam á vegum Tryggingár- stofnunar ríkisins atliuganir á starfsgetu og vinnumöguleikum ©ryrkja í Reykjavík. í því sambandi sneri Vísir sér til Kristins Björnssonar sál- i'ræðings, er hefur athuganir þessar með höndum og bað bann að skýra lítillega frá þeim cg bá fyrst hvenær athuganir þessar hefðu hafizt. — Það var í árslok 1954 með Tþví. að hafa samband við ör- yrkja í Réýkjavík. Markmiðið var að kanna hve margir og' hverjir þörfnuðust aðstoðar i atvinnulegutilliti. Öryrkjar í fcænum eru um eitt þúsund. Árlega bætast við um 200 ör- yrkjar, en álíka margir falla úr 'af ýmsum ástæðum. Sumir komast tíl heilsu aftur, en hér á landi eru öryrkjar oft metnir til eins til tveggja ára sé ör- crka ekki varanleg. Sumir fara á hæli, færast yfir á ellilífeyri, cleyja eða flytja úr bænum. — Hverjar eru svo helztu orsakir örorku? — Þar gengastir eru berklar langal- svo og' hrörnunar- frv.). Síðan koma geðsjúkdóm- ar og taugaveiklun, þá fatl.anir og lamanir af völdum sjúk- dóma og slysa. Greindarskortur eða íávitaháttur er alltíð or- sök. Margar fleiri orsakir koma til greina en þessar eru algeng- astar. — I hverju er svo svona starf fólgið? — Auk athugana þeirra, sem ég gat um áðan, hefur það mest megnis verið leiðheiningarstarf. Félagsleg aðstoð við öryrkja er þess hafa óskað. Fvrst og fremst þó að íeiðbeina unglingum, er ekki þola hvað sem er, um starfsval og námsval. I nokkr- um tilfellum hef ég haft sam- ráð við Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar um útvegun vinnu. Meðal öryr-kja er allstór hópur, er virðist þurfa leiðbeiningar um starfsval. Margir mundu þarfnast verkþjálfunar og að- stoðar við að finna verk við sitt hæfi. — Verkþjálfun? í hverju er hún íólgin? — Verkþjálfun er í því fólg- in að brúa bilið milli sjúkra- hússvistar eða aðgerðarleysis og fijúkdómar allskonar (hjarta- vinnu. Þegar maður hefur verið bilanir, heilablæðingar^ m s. _ IemiÚ frá vinnu er ekki auðvelt Happdrætti Háskóla íslands. fyrir hann að fara allt í einu að vinna af fullum krafti, jafnvel þótt hann kunni verkið. En á þjálfunarverkstæðum er hægt að gefa mönnum kost á að vinna nokkrar stundir á dag, venjast vinnunni og lengja vinnutíma smátt og smátt. — Hvernig er séð fyrir slík- um málum hérna? — Það hefur mikið verið gert fyrir berklasjúklinga með því að koma upp vinnuhæli fyrir þá og þeir eru aðstoðaðir á ýmsan hátt við vinnuöflun. Er því vel séð fyrir endurþjálf- un þeirra af eigin félagasam- bandi, með nokkurri aðstoð frá ríkinu. Þeir sem fyrst og fremst þarfnast betri aðstoðar til endurþjálfunar eru lamaðir' og fatlaðir, taugaveiklaðir og fleiri. Lamaðir og fatlaðir hafa æfingastöð til líkamlegrar þjálfunar sem er nauðsyn- legur undirbúningur undir verkþjálfun. Stöðinni hefur Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra komið upp. Langtum erf- iðara er að aðstoða taugaveikl- að fólk, en fyrir það hefir ekk- ert verið gert hvað atvinnumál snertir. — Hverjar eru helztu úrbæt- ur sem þörf er á í þessum efn- um? — Það er fyrst til að taka að ef einhverjar úrbætur á að gera í atvinnumálum öryrkja, ættu þær ekki að miðast við eina tegund öryrkja heldur vera fyrir þá alla. Til þessa þarf þrenns konar starfsemi: 1) Möguleikar verða að vera til að láta í té leiðbein- upp sérstaka þjálfun, kennslu eða verkþjálfun, en slikt er til fyrir berklasjúkinga eina og 3) útvega þarf öryrkjum störf við þeirra hæfi. Helzt þyrfti það að vera hjá venjulegum fyrir- tækjum en ekki í sérstökum stofnunum. Geti öryrki lokið einhverju sérnámi eru vinnu- möguleikarnir oft betri en ella og oft er hægt að bæta mjög fyrir líkamlega örorku með því. Allar starfsgreinar geta tekið við einhverri tegund ör- yrkja en iðnaðurinn tekur lang- flesta. Ef ekki væri neinn iðn- aður væri mun stærri hópur ör- yrkja, sem hefðu ekki neina atvinnu. í stórum verksmiðjum er jafnvel hægt að nota blint fólk til starfa sé verkaskipting mikil. En atvinnulíf okkar er fábreyttara en annarra þjóða og gerir það atvinnuleit fyrir ör- yrkja erfiðari. — Hvernig stendur fsland svo í þessum málum miðað vi'3 aðrar þjóðir? — Hvað snertir þjálfu.i berklasjúklinga stöndum við framarlega. En um endurþjáli- un annarra öryrkja stöndum. við þjóðum N.-Evrópu ,og Bandaríkjamönnum langt að baki. Allar þessar þjóðir haf'a gert mikið til þess að auka starfsemi sem þessa undanfai - in 10—15 ár og er okkur mjc'g þörf úrbóta í þessu efni. KÍJSt_. i Q’ FLUGELDAR Eins og undanfarin ár höfum við fjtii breytt úrval af allskonar Skrautflugeldum Tivolísólum j Tví-lita blysrfm Stjörnublysum Stjörnuljósum. Kaupið meðan úvvalið er mest. Vesturröst h.f. Vesturgötu 23, Flugeldasalan Vesturgötu 23, Sala miða hefur aldrei verið meiri en árið 1957 Hefur því verið ákveðið að fjölga númerum á næsta ári um 5.000, upp í Eftir sem áSur hlýtur fjórSa hvert númer vinning, og verSa vinningar samtals 1 1,2 5 0. Nú er því aftur hægt að kaupa raSir af hálfum og heilum miSum, en það færist nu ört í vöxt að menn kaupi raðir af miðum, þar sem það eykur vinningslíkurnar. Sala oj» endnrnvjuii mida er liafin. Endurnýið strax, til að forðast biðraðir semustu daganna. Samtals 15,120,0001.00 krónnr. VerS miðanna er óbreytt: 1/1 miði 40,00 kr. á mánuði 1/2 — 20,00 -----— JL .1/4 — 10,00 — - — Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030. EIís Jónsson, Kirkjuteig 5, sinii 34970. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359. Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582. i Jón St. Aruórsson, Bankastræti 11, sími 13359. Þórey Bjarnadóttir, Ritfangadeild ísafoldar, Bankastræti 8, sími 13048. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39, sínii 50288. Umboðið í Kópavogi: Verzlunin Miðstöð, Digranesvegi 2, sími 10480. c - l .... .Vmningar 2 á 11 12 71 139 ,015 a annu: 500,000.00 kr. 100,000,00 — 50,000,00 — 10,000,00 — 5.000,00 — 1.000.00 —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.