Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.12.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Föstudaginn 27. desember 1957 vor verður lokuð 30. og 31. ilesember n.k. vegna vaxtaútreiknings. Verzlunarsparlsjóðurinn. LOKAD VEGNA VAXTARREIKNINGS 30. og 31. desember. LJOSHYNDASTOFAN ASIS AUSTURSIRÆTI 5 SIMI17707 Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir é öllum heimilistækjum. —f Fljót og vönduð vinna Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. Kaupi gufi og silfur og nagrenms. Trésmiðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða JÓLATRÉS- SKEMMTUN félaganna verður haldin föstudaginn 3. janúar í Sjálf- stæðishúsinu. Barnaskemmtunin hefst kl. 3 e.h., skemmtun fullorðinna kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í skrifstofu Trésmiðafélagsins fimmtud. 2. og föstud. 3. jan. Skemmtinefndin. Starfsstúlka óskast (þjónn) Veitingastofan Vega Breiðfirðingabúð. Sími 12423. F Æ Ð i SELJUM fast fæði og lausar máltiðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðal- stræti 12. Sími 19240. /Á K.R. Knattspyrnumenn! 3. og 4. flokkur: Borðtennis- mótið hefst á morgun kl. 4; — leikið verður á mörgum borð- um. K.R.-drengir úr 3. og 4. flokki mætið allir og takið vini ykkar með. Mótstjóri verður Sveinn Jónsson. Stjórn knattspyrnud. K.R. 22. DESEMBER tapaðist karlmannsstálúr frá Vestur-i götu 52 niður í bæ. Finnandi vinsamlega hringi í síma 12024. (707 STEINHRINGUR tapaðist síðastl. laugardagskvöld. Finn- andi vinsamlega skili honum á lögreglustöðina gegn fundar- launum. (713 LYKLAKIPPA tapaðist á Þorláksmessu á Barónsstíg eða Laugavegi. Finnandi vinsam- lega skili henni á lögreglustöð- ina. (715 iiíSSDJ*'’ HREINAR léreftstusk- ur kaupir Félagsprentsmiðjan. Sími 11640. KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. SímJ 24406.___________(642 Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skól&vörðustíg 38 c/o Páll Jóh.Jwrleifsson h.f■ - Pósth 621 Símar 15416 og 15417 Simnríni■ >1’ 1 PRAG TEKKÖSLOVAKÍU HUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7. (868 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. -______________(1132 STOFA, með aðgangi að ba&i og síma, á góðum stað í bæn- um til leigu fyrir stúlku. — Uppl. í síma 19929. (711 1—2 HERBERGI með eða án SÍMI 13562. Fornverzlunin, húsgagna til leigu á Njálsgötu Grettisgötu. Kaupum húsgögn, 48 A. - (712 vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluam, Grettisgötu 31. (135 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR, Fljót afgreiðsla. — Sylgjg, Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimasími 19035. HÚSGÖGN: Svefnsófar, dív- anar og stofuskápar. Ásbrú. Símj 19108. Grettisgötu 54. (19 ferða-ritvélar og skrifstofu- ritvélar með sjálfvirkri spássíustillingu. STERKAR OG ÖRUGGAR, en þó léttbyggðar. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (209 HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557. Óskar. (79 SAMUÐARKORT Slysa- vai'nafélags íslands kaupa flest- ir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897. (364 .HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 10713. (324 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292.___ (598 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Berasstaðastrap.ti 19. Sími 12631, HREINGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Simi 17892. (441 FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- nleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830. (658 EIXK AUMBOÐ: MARS TRADING . C'OMPANY, KLAPPARSTÍG 20 —- ■&ÍMI 1-7373' (tvær línur.) .4 IIÚSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Sími 11067. SKINFAXI h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. Tökum allar raflagnir og breytingar á lögn- um. Allar mótorvindingar og viðgerðir á heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. (90 HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818. (35S i KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- j fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, Sími 12926. DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (868 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN hefur ávaílt fagmenn í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður og Geir.________(56 ÚR OQ KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. . .(303. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. ÞVOTTAVÉL óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „228“ fyrir laugardagskvöld._________(714 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN úr birki, ásamt þrísett- um klæðaskáp, tveir stoppaðir hægindastólar til sölu. Kvist- haga 3, kjallara. Simi 16780. ... ------; ...... ..(716

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.