Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 1
I * . V »'7. irg. JLaugardaginu 29, deseiuber 1957 392, íM. ins 10 aura hækkun á fiskverhi til sjómanna talin líkleg. Kröfum sjómanna ekki sinnt, vegna ótta viö kaupkröfur verkafólks í landi. S'æstu daga er að vænt ár- srjuagurs af viðræðum L, í. Ú. víð ríkisstjórnina um rekstrar- gimndvöll fyrir bátaútveginn á skipin verða gerð út í vetur eða ekki. >að er haft eftir ráðherrum Alþýðubandalagsins að ekki komandi vertíð. Óstaðfestar þýði fyrir sjómenn að krefjast firegnir herma að ríkisstjórnin hærra fiskverðs og betri kjara, kafi ákveðið 10 aura verð- því þá hóti Dagsbrúnarmértii Jhraekkun á kíló til sjómanna,1 og önnur félög í landi kaup- þannig að þeir fái nú kr. 1,48 hækkana í samræmi við það og á sfað kr. 1,38 í fyrra. I>á mun þá sé kauphækkunarskriðan eianig verða gengið út frá þvi komin af stað. að kauptrygging sjómanna Sjómenn telja sig hinsvegar verði miðuð við 9 klst. vinnu í verr setta með 10 aurum hærra síað 8. Auk þess munu koma til ýmsar smávægilegar lagfær- íngar. Mjög hljótt hefur farið um samningaviðræður ríkis- stjórnar og annarra aðila um rekstrargrundvöllinn, fiskverð og kjör sjómanna og hafa kröfur útgerðarmanna og sjó- manna verið stórlega skornar niður. Eru báðir þessir aðilar mjög óánægðir með útkom- una, en fá þó ekki að gert, þar sem það er algerlega orðið á valdi ríkisstjórnarinnar hvort verð á kíló í ár en þeir voru I freftn í Vísi í gær var sagt frú því, að þeir dr. Fuchs og Sir með verðið í fyrra. vegna vax- ándi verðbólgu ög útlit fyrir íninhi fiskafla. Útgerðarmenn telja sig 'hafa' farið halloka í samningum j Edmund HUlary kynnu að hitt- þessum, þar sem hækkanir á i suðurskautinu éftir 2—3 fiskverði til þeirra hrökkva vikur. ekki til að jafria greiðsluhall-| samkvæmt Lundúnablöðum í ann á útgeiðinni, sém áætlaðui fyrri viku reynir Sir Edmund að komast til suðurskautsins með fjórum völdum mönnum úr Fuchs og Hillary I kapp- hlaupi til skautsins. Bera báðir giftu tii að iná markinu ? var 140 þúsund krónur á með al bát á komandi vertíð. Talið er að það fiskverð sem ríkisstjórnin ákveður nú- muni ekki verða til að hvetja menn til að ráða sig í skiprúm. Þá mun vera ráðið að ráða Fær- eyinga, en þeir eru óráðnir énn. ■ Dæmdir fyrir ógnun Ógnuðu bifrelðastjóra til að láta af hsndi peninga, skrifa falsaða yfirlýsingu og að hverfa frá stýri bifreiðar slnnar. Um 20 bremtur á gsmlárskvöld. JBúið er að fá leyfi lögregl- Ujrmar til að halda um 20 þrennur á gamlárskvöld. Stærsta brennan mun verða £ mýrinni sunnan við Tjörnina. Þá verður stór brenna á auða svæðinu milli leikvangsins í Laugardalnum og Þvottalaug- arvegar. Þá verða brennur hér og þar úti um bæ, svo sem niöur við sjó sunnan Ægissíðu, á Melun- um, á Klambratúni og öðrum auðum svæðum, þar sem lög- reglan álítur, að ekki stafi hætta af bálköstum, enda hefur slökkviliðsstjóri samþykkt þessa staði áður. 16 og 20 ára-dæmd- ar til BífSáts. Fregn frá Alsír hermir, að tvær ungar alsírskar stúlkur, 16 og 20 ára, hafi verið dæmd- aði á Ægissíðu. Þar lilupu félag- ar til lífláts. Þær voru dæmdar fyrir að- stoð við að koma fyrir tíma- sprengjum á áhorfendasvæði knattspymuvallar. Þegar tíma- Sprngjurnar sprungu biðu 10 menn bana, en 45 hlutu meiðsl. Nýlega hefur dómur fallið i máli tveggja ungra manna, sem að kvöldi 19. nóvember sj. ógn- uðu atvinnubílstjóra með loft- byssu — er leit út eins og skammbyssa — til að afhe.nda 1000 krónur í peningiun. Þannig var málum háttað, að umrætt kvöld tók Héðinn Ágústsson atvinnubílstjóri hér í bænum tvo farþega í bíl sinn R-6150 og ók með þá, samkvæmt beiðni þeirra, um bæinn. Meðal annars ók Héðinn þeim suður í Skerjafjörð, en á leiðinni þangað tók annar farþeganna upp byssuna, miðaði henni á bíl- stjórann og skipaði honum fyrst að láta af hendi allt áfengi, sem hann hefði meðferðis í bílnum. Þegar bilstjórinn kvaðst ekki vera með áfengi var krafist að hann léti af hendi peninga og af- henti bílstjórinn þeim félögum eitt þús. krónur úr veski sínu. Ekki var bílstjóranum samt sleppt við þetta heldur var hann neyddur til að undirrita yfirlýs- ingu um að hann hefði selt þeim áfengi og loks var honum svo skipað að fara frá stýri bílsins og setjast aftur í en farþegarnir tóku við stjórninni og óku bíln- um til skiptis, unz ferðinni lykt- handtók lögreglan báða pilcana og játuðu þeir atferli þetta. Nú hefur dómur verið kveðinn upp í máli þeirra og var annar, Einar Sævar Antonsson, en hann var eldri og virtist hafa verið forsprakkinn í atferli þessu öllu, dæmdur í 18 mánaða fangelsi og sviptur kosningarrétti og kjör- gengi. Hann var og sviptur öku- leyfi í 1 ár. Félagi hans, sem er áðeins 17 ára að aldri, var dæmdur til 10 mánaða fangelsisvistar, skilorðs- bundið og auk þess sviptur rétti til að öðlast ökuleyfi í 1 ár. leiðangri sínum, en jafnvel þá var gert ráð fyrir, að dr. Vivian Fuchs kynni að reyna að kom- ast þangað á undan honum, ef veðurskilyrði bötnuðu, en hann hefur tafizt allmjög Veðurs vegna. Hillary leitaði ráða dr. Fuchs áður en hann lagði af stað með flokk sinn frá „birgðastöð 700“. Þeir hafa þrjá vísla og venjuleg- ar matarllrgðir til eins mánað- ar, og auk þcss „viðhalds-mat- væli“ í sam.'uiþjöppuðu formi, ef hinar birgðirnar skyldu þrjóta. Þá hafa tíeir hunda og hunda- sleða og fara í þeim í könnunar skyni á undan víslunum. Hillary simaði Noel Barber í fyrrí viku, er staðráðinn i að bíða ekki í „birgðastöð 700“. eins og upphaf lega var ákveðið, eftir dr. Fuchs, heldur rej ha • i kornast á suður- skautið í síaö þess að bíða, og það er siaðfesting á þessu, sem fékkst með var ? gær.v John Cia Scottstððinni Hillary I leic ar 700“, hefu un við Noel iriurii komás að Fúchs nr- mm , ninni, sem birt ön', ‘ yíirmaður í e þaðan lagði .. rinn til „stöðv- • íð í ljós þá skoð :u er, að Hillary ■ ;:ðurskautið, og vomast þangað ctoi meiri heppni Mesta kuldaby Ítalíu í 30 ar. Áframhaldandi knldai skerobresís. íPTSlíl ... 1 vJ ít til npp- arnir báðir út en skildu bílstjór- ann eftir. Kærði hann málið samstundis fyrir iögreglunni og kvað hann mennina hafa miðað á sig byssunni allan timann írá því þeir tóku hana upp og þar til ferðinni lyktaði. Nóttina eftir Ítalía hefur ekki verið alveg „sólarlandið“, sem svo oft er auglýst, síðustu dagana. Hefur veður verið mjög kalt þar í landi undanfarið, og einkum hefur snjóað mikið sunnan til í landinu, og einnig á Sikiley. Segir í fregnum það- an, að snjólagið syðst á skag- anum, hafi orðið 70 sentimetr- ar, en nú sé heldur ,að taka upp aftur. Veðurfræðingar segja, að kuldabylgjan, sem gekk ti? skamms tíma yfir Puglh* ®g •Lueaniu, sé svo ofsaleg, að sííkir kuldar komi aðeins i með sér hér eí'tir en að undan- fornu. Dr. Fuchs hefur átt við hin verstu veðurskilyrði að stríða, og' yar i fyrri viku 800 km. frá suðurskautinu, og komst litið áfram dag hvern, en nú he£ ur veður batnað. Það getur batn að skyndilega á skammri stundu þar syðra, og við hagstæð veð- urskilyrði mundi hann verða all- fljótur þangað. Ekki aðeiiLS veðrið. En það var ekki aðeins veðrið, sem tafði dr. Fuchs, segir Noel Barber. Hillary hefur ekki þurft að hugsa um annað en komast áfram, en dr. Fuchs hefur dag hvern tafizt við ýmiskonar vis- indalegar athuganir. Samkvæmt upphaflegri áætlun átti að ná til stöðvar 700 22. des., þar sem gert var ráð fyrir að Hillary biði eftir honum. Um þrennt að velja. Barber segir að dr. Fuchs eigá um þrennt að velja: 1. Hætta vísindalegum athug- unum i bili og reyna að komast sem fyrst á suðurskautið. 2. Fljúga til Shackleton BeSe (Lowis flugstjóri þar átti að fljúga til dr. Fuchs, er hann værí kominn til South Ice.) 3. Halda áfram athugunum og reyna að komast beint til Scott Base fyrir lok febrúar. En þetta var í fyrri viku. Eftir síðari fregnum reyna þeir nú hvor um sig að komast til suð- urskautsins, Fuchs og Hillary, og víða um heim spyrja menn nú hvort þeir beri báðir gæfu að komast þangað heilu og höldnu og hittast þar, sem gæti — eins og fyrr hefur sagt verið — orð- ið eftir 2—3 vikur. Við góð veðurskilyrði er talið, að unnt sé að komast allt að 65 km. á dag í víslum þann kafla leiðarinnar, sem eftir er. Hellísheiði ófær. Samkvæmt upplýsingtsm frá ■ nu sinni ;= i 00 ara fresti vegagerð ríkisins í morgun var eÖa jjar utn'bil. | Hellisheiði ófær, en Krysivíkur- Fjölmargar » rcgnir skýrá frá leið opin ög sæmilega fær. pví, að' rnc-nn hr.fi kalið þar; í morgun fóru tveir snjóplóg- sy'ðra, e- e.k sagt frá því, ar frá Vegagerð'nni upp í Hval- aö neinir ha; i orðið úti af völd-, fjörð til að opna leiðina. Voru um snjókomunnar. Efnahags-; þeir 'komnir að I-íálsi í Kjós um legí tjón er hinsvegar orðið hádegisbií mikið, og þáð er fyrirsjáanlegt,! Þegar ’ r ú ílvalfirði eru ef frost og íannkoma halda á- | vegir fr ’ir iil Akraness og Borg fram, mun það óumflýjanlega amess og upp Borgarfjörð norð- leiða íil roikils uppskerubrestst ur Holtavörðuhtiöi i TTúnavatns- á Ucósta árL | sýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.