Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 2
£ VÍSIB Laugardaginn 29. desember 1957 jBœjarýtéttit KROSSGAT4 NK; 3493. I -■=«*1 lltvarpið í kvöld. Kl. 16.00 Fréttir og veður- fregnir. — Raddir frá Norð- j urlondum; VIII. — 16.30 Endurtekið efni. — 17.15 Skákþáttur. (Baldur Möller) —■ Tónleikar. — 18.00 Tóm- ! stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Út- varpssaga barnana: „Ævin- týri úr Eyjum“, eftir Nonna, í þýðingu Freysteins Gunn- arssonar XVIII. Sögulok. (Óskar Halldórsson kennari)' 18.55 í kvöldrökkrinu: Tón- elikar af plötum. — 20.00 fréttir. — 20.30 Jólaleikrit útvarpsins: „Jóaþyrnir og bergflétta“ eftir Winyard Browne. Leikstjóri og þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þor valdsdóttir, Steindór Hjör- leifsson, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Emilía Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson og' Baldvin Halldórsson. — 22.00 Frétir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00 Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar plötur. — 9.30 Fréttir. — 11.00 Barnaguðsþjónusta í Laug- arneskirkju. (Prestur: Síra Garðar Syavarsson. Organ- leikari: Ki-istinn Ing'vars- son). — 13.15 Endurtekið leikrit: „Kona bakarans“; Marcel Pagnol gerði upp úr sögu eftir Jean Giono. Þýð- andi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Haraldur Björns- son. (Áður útvarpað 23. marz sl.). — 15.00 Miðdeg'is- tónleikar, plötur. — 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich og félagar hans leika vinsæl lög. — 16.30 Hvað hafið þér lesið um jólin? Samtalsþáttur. — 17.30 Barnatjmi. (Kvenskáta félag Reykjavíkur): Upp- lestur, frásögur, söngur og skátaleikir. — 20.20 Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Stjórnandi: Hans-Johachim Wunderlich. Einsöngvari: Þuríður Pálsdóttir. Einleik- arar: Páll ísólfsson á orgel, Björn Ólafsson og Josef ,! Felzmann á íiðiur. a) Iphi- genie in Aulis“, óperuforleik ur .eftir Gluck. b) Concerto grosso í d-moll op. 6 nr. 10 : eftir Hándel. c) „Exultate júbílate“ eftir Mozart. d) Jólakonsert eftir Coreili. — 21.20 Um helgina. Umsjónar- menn: Gestur Þorgrímsson og Egill Jónsson. — 22.05: Danslög og plötur. — Sjöfn Sigurjónsdóttir kynnir plöturnar til kl. 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Barnaguðsþjón usta kl. 11. Sira Óskar J. Þorláksson. Þýzk messa kl 2. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Barnaguð- þjónusta kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 1030. Frá Mæðrastyrksnefnd. Fataúthlutun heldur áfram á mánudag' kl. 2—6 í nýja Iðnskólanum. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Ólafur Kristjánss. 100 kr. Sigurður Sveinbjörnss. 200. Sigurður 50. Á. B. 200. N. N. 50. L. S. 200. Elding Trading & Co.500. Ólafur Steinþórss. 50. Á. J. 150. G. Þ. 200. S. J. 200. Jón Sigurðss. 50 N. N. 25. Barbara Árnason 100. Þorsteinn Gíslas. 100. N. N. 50. Skátar í Gerðum, Gerði 619. N. N 100 X &Y. 100. Jón Guðmundss. 50. E. S. 35 N. N. 100. N. N. 200, Aðalsteinn Júlíuss. 200, Jólasveinninn 50. Olíuverzlun íslands 500. Olíufél. Skeljungur 500. N. N. 50. Ásbjörn Ólafss. 500. Olíufélagið h.f. 500 Hið ís- lenzka steinlíufélag 500 Sae- mundur 100. B. I. & G. Ó. 200. Heildv. Har. Árnas. 1000. S. Z. B. S. Th. 200. 695. Matthías Þórðars. 100. Starfsf. hjá Eimskipafél. ísl. Lilija 100. Kjartan Ólafsson 100. Bjarni Símonarson 50. Guðrún Magnúsdótir 100. Ó. J. 100. Svavar Sigurðss. 100. Með þökk. f.h, Vetrar- hjálparinnar í Reykjavík, Magnús Þorsteinsson. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Kiel; Arnar- fell fer í dag frá Raufarhöfn til Siglufjarðar, Seyðisfjarð- ar og Norðfjarðar. Jökulfell fór í gær frá Newcastle til Gautaborgar og Gdynia. Dís- arfell er væntanlegt til Reyð- arfjarðar 29. þ. m. frá Stett- ín. Litlafell er í Rvk. Helga- fell.er á Akureyri; fer þaðan til Dalvíkur, Húsavíkur og ísafjarðar. Hamrafell fór hjá Gibraltar 25. þ. m. á leið til Baturni. Lárétt: 1 ílát, 3 bygging', 5 hljóð, 6 ósamstæðir, 7 dans, 8 frumefni, 10 erlent menntaset- ur, 12 beita, 14 róa, 15 nös, 17 rafveita, 18 vatnsvinnumaður, Lóði'étt: 1 barefli, 2 um skip, 3 dældir, 4 mettar, 6 fótarhluta, 9 beita, 11 selur, 13 snös, 16 átt. Lausn á krossgátu nr. 3402: Lárétt: 1 mal, 3 Vim, 5 el, 6 RE, 7 dós, 8 ka, 10 stag, 12 inu, 14 uuu, 15 sög, 17 dr. Lóðrétt: 1 merki, 2 al, 3 Vestu, 4 margur, 6 rós, 9 ansa, 11 auðn, 13 nöf, 16 GT. Flugvélarnar. Hekla kom í gærkvöldi frá Hamborg, K.höfn, Osló og Gautaborg; fer til New York eftir skamma viðdvöl. — Saga kemur frá New York á mánudgasmorgun og fer þá til Oslóar, Gautaborgai', K.hafnar og Hamborgar eft- ir skamma viðdvöl. Nýjar kvöldvökur, 3. og 4. hefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Hug- leiðingar og frásagnir, eftir Ólaf Tryggvason. Þáttur af Stðarhóls-Páli, eftir Þor- stein Þorsteinsson. Vísna- þáttur, Syrpa, Ný.jar kvöld- vökur 50 ára, Afmæliskveðja frá Þorsteini M. Jónssyni o. m. fl. Norámenn hafa flutt út sjávar- afla fyrjr 967 milij. kr. á 9 fyrstu mán. þes&a árs. Talsverð tekju- rýntun vegna aflabrests við Lófót og á vetrarsíldvelði. Frá fréttaritara Vísis. —'kr. á móti 157,3 millj. Lýsis- Bergen, í fyrradag. framleiðslan dróst saman aðaí- Eftir tiltölulega lélega vetr-,lega vegna aflabrests við Lofot- arsíldveiði og næstum aflabrest ^en. Lýsisútflutningurinn nemur á Lófótenvertíðinni í ár, var 28,5 millj. á móti 35 millj. í búizt við mikilli lækkun á út- fyrra. Hreinsað selslýsi pg ann- flutningsverðmætum sjávaraf- urða á þessu ári. Heildarverðmæti aflans hef- ur samt ekki lækkað eins mik- að lýsi því skylt hefur verið flutt út fyrir 4,6 milljónir eða svipað og í fyrra. Út hafa. yerið flutt söltuð ið og vænta mátti vegna afla- hrogn fyrir 1,2 millj. kr. eða brestsins. Á tímabilinu janúar— nærri þremur milljónum króna september 1957, hafa verið minna en í fyrra. fluttar út frá Nregi fiskur og fiskafurðir fyrir 726 miíljónir Hvalaafurðir hafa verið flutt ar út fyrir 22,8 millj. (146,4 n. kr. á móti 767,8 millj. n. kr. í fyrra). Tölurnar gefa þó ekki í fyrra. Afurðaverð og birgðir' alveg rétta hugmynd um fram- eiga nokkurn þátt í því að heild j leiðslpna, því að í fyrra vár arverðmæti útflutningsins varð (ekki búið að selja hvaloliu um meira en búazt mátti við eftir þetta leyti nema fyrir 6 milli.,. aflamagninu. J en í ár er þegar búið að flytia Útflutningur á síld og fiski á hvaloíiu fyrir 120,7 millj. Aðr- nefndu tímabili nam - 447,5. ar hvalaafurðir hafa verið millj. n. kr., en 454,8 á samaTluttar út fyrir rúmar 12 millj. tíma í fyrra. Veiði smásíldar Allt með talið er heildarverð- (brigslings) gekk vel og varð mæti útfluttra sjávarafurða frá þar af leiðandi allmikil aukning Noregi yfir tímabilið janúar— september 966,9 milljónir norskra króna, en í fyrra var á niðursoðnum fiskafurðum. Út yoru fluttar niðursúðuvörur fyrir 113,5 milljónir n. kr. íjþað 929,6- milljónir króna á stað 98,3 millj. kr. í fyrra. Jsama tíma. Það er hvalolíuút- Vegna lélegrar vetrarsíldveiði j flutningurinn, sem gerir sam- varð framleiðsla á fóðurmjöli . anburðinn hagstæðan fyrir niinni en árið áður, 119.2 millj. þetta tímabil 1957. SérhiH'm a'atj ó ondan og eftir heimilisstörfunum veliið þér N IVE A fyrir hendur y3a r; þa3 gerir stökka húðsléttaog mjúka. Gjöfult e; NlVEA. tlliHHUbfœð œftneHhiHflj Laugardagur. jí 360. dagur árins. WWtfWWVVWVWVWVWVVtfUVW Árdeg'lsltáflæðCT Jkl. 10,05. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður i Beykjavíkurapótek 1-17-60. LögTegluva ofata heíur síma 1116\. Slysavarðsto/a líeykjavíkuf . í Heilsuverndarstöðinni er op- lln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á fsama stað kl 18 til kL 8. — Simi 85030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur vérður kl. 17.50—10,00, Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—1.2, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.SX 1 Iðnskólanum er opin frá kl, 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðjud., íimmtud. og laugard. kL 1—3 e. b. og á simnu- döeum kL 1—4 e, h. Llstasafn Einars Jðnssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasaínið er opið sem hér segir: Lesstoí- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, neraa laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið \irka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíulestur: Jóhs 1,29—34. Þessi er Guðssonurínn. Atvinnuleysi óx til muna í Bandaríkjunum í nóvember. Hefir ekki verið rneira §íðan 1949-50. Fregnir frá Washington herma, að atvinna hafi minnk- að og atvinnuleysi vaxið ó- venjumikið í nóvember í Banda rikjumun. Hefir innanríkisráðuneytið ský.rt frá því, að tala vinnandi manna hafi verið 64,9 milljónir í nóvember, og hafi það verið 1,1 millón minna en í október og um 400,000 færri en í nóv- ember á síðasta ári. Þess er get- ið, að orsökin fyrir því, að % 1 Teigmnoth í Devon urðu núna í vikuuni mestu sjávar- flóð á 20 árum. Tjón varð allmikið. Um sama leyti lögðust samgöngur niður vegna stonna milli London og' Liverpool, en bifreiðar í tugatali tepptust á vegum i Skotlandi, vegna frannkomu © Indlandsstjórn hefuf ákveð- ið, að enska skuli vera skyldunámsgrein - öllum háskólum landsins. starfandi mönnum fækkaði svo mjög', hafi meðal annars verið sú, að veðurfar hafi verið mjög óhagstætt til vmiskonar útivinnu. Atvinnulausir menn voru í nóvember taldir tæplega 3,2 milljónir, og hafðf þeim fjölgað um 680,000 frá í oktqber, en talan var annars hálfri milljpn. hærri en á sama tíma á síðasta ári. Flestir þeirra, sem bættust í tölu atvimvuleysingja, voru starf.smenn til sveita, sem sagt var upp. að uppskerustörfum. loknum. Þegar nóvember gekk í garð, hafði atviunuleysi fai'ið minnk- andi í 4 mánuði samfleytt eða. frá júnímánuði, þegar það nam samtals. rúmlega 3,3 milljónum manna. Atvinnuleysi hefir á þessu ári verið liið mesta síðan 1949—50 er það varð nærri 4,7 milljónir manna — enda þótt starfandi menn hafi aldrei ver- ið fleiri en einmitt í ár. Útför eiginmaims míns og sonar okkar GUNNARS HLBÐAR stöðvarstjóra í Borgarnesi, fer fram frá Bómkirkjunni mánudaginn 30. desember kl. 11 árdegis. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarðinum. Ingunn Á. Hlíðar. Gúðrún og Sigurður E. Hlíðar. mmm "" IWí.W 1 ■ ».HMI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.