Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 29.12.1957, Blaðsíða 6
8 VfiSÍR Laugardafciiih 29. desembér 1857 Bilbao er mesta iðnað- armiðstöð Spánar. Francostjórnin vill ráða öllu þar, en Baskar hæða hana. Nu grúfir rcykjaríriökkúr j ings eýkst líka. Og það mætti skemmtana <lag fivern yfir Bilbáo á hinni því'við bæta, að í Bilbao er ekki' áður. uffl þéséta-milljóriaeigendúr að ræða, heldur dollara-milljóna- eigéndur. Það er kvörri þúrig'a- iðriaðarins, sem malar þeim gull, stáliðjuver, skipasriiíða- stöðvar, efnaverksmiðjur o. fl. hvert sæti skipað. Á öllum vín- stofum er þröng manna af öll- urri stéttum, til þess að fá sér glas af hvítvíni, áður en heim er farið. Allt er uppselt jafnan, þegar iþróttamót eru haldin, og mætti svo lengi telja til sönn- unar því, að fólk hefir fé handa milli og getur notið ýmissa ríkará mæli fögru strönd Baskalandsins’, þvi jþessi frægn en óhreiria og nið- úrnídda borg, ei- að verða — og raunar orðin á tiltölulega skömnuim tíma, mesta iðriaðar- borg landsins. Göturnar eru óhreinar og o. fl. þarfnast mjög viðgerðar. Og húsin eru óhrein og þurfi þvott- Franco vill ráða. ar eða málningar. Nérvion-áinj Ríkisstjórnin í Madrid ieitast rénnrii' til sjávar kolmórauð og við að stjörna hér öllri éftir sinu réykur grufir ýfir henrii tíðurii höfði, og í stuttu máli, að hafa HUSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl. 7. (868 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar en daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. - (1132 og allri borginni. En hér eru menn að störfum og vélar í notkun allan sólar- hringinn. Athafnalíf er mik'.ð. Nóg vinna. Auðui' safnast. Hér, eins og í Barcelona, er allt í uppgangi, milljónaeigendutn fjölgar, en velmegun almenn- hér allt eri Bask- Aðstreymi. En vegna mikillar atvinnu streýma merin til Baskalands- ins úr hinrim fátækari héruð- um á Suður- og Vestur-Spáni. Um 500 marins koma á mánuði hverjum. Þessir fólksflritningar býrjuðu fyrir tveimur árum. HERBERGI óskast í véstui FyrSt komu smáhópar — nú er bænum (næst Melurium). GÓÐ stofa og eldhúsaðgang- ur til leigu í nýju húsi í Kópa- vogi. Sími 23378. (723 LÍTIL íbúð óskast fyrir eldri konu. Fyi'irframgreiðslá rriögu- leg. Simi 18847. (725 mikill og stöðugur straumur. Allir fá virinu þégar í stað, en erfiðara er um húnsnæði. — í hendi sér arnir eru sjálfstæðir og þráir og Mikil byggingaáfórm eru á döf- samheldnir — og hlæja dátt að inni, 0g ný hús rísa upp, en þessari viðleitni og tilraunum Francostjórnarinnar, til þess að segja þeim fyrir hlíta reglum, sem samdar eru í Madrid. Einkanlega er mönnum illa við allt éfnahagseftirlit. Og sannleikurinn er líka sá, að hér væri ekki eiris mikið um að vera á sviði athafnalífsins, ef Madridstjórnin hefði öllu ráðið. Áréiðanlegar heimildir herrria, hérjarþingi SÞ. skýrslu um við að 80% ' allra véla sém eru í ræður sínar við stjórnarvöld notkun i Bilbao, hafi verið Uhgverjalands, en hórium hafði keyptar fyrir fé, sém græddist á Wan bannað að koma til Budapest og Moskvu. Wan prins hefur sent alls- mikið skortir á, að unnt verði í nánustu framtíð að fullnægja verkum og húsnæðisþörfinni. — Og einnig eru áform á döfinni um ný iðn- aðarhverfi á bökkum Nervion- árinnar. (Þýtt). verið falið að heimsækja Ung- verjaland og lcoma því til leið- ar, að stjórnin færi að ályktun SÞ. Prinsinn segir í skýrslunni, að hanri hafi ekki getað sinnt hlutvérki sínu, þar sem sér hafi verið méinað að fara til Budapest og Moskvu. Ungverj- ar segðu öðrum þessi mál óvið- komandi, eii Rúksái' neituðu áð hafa flutt nokkra Ungverja nauðungarflutnirigi atjórnarrikjanna. til Ráð- Það liggur í loftinu. Brétar hafa undanfarið verið a£ athuga, livérsu mikil ólirein- índi sé í loftinu yfir Stóra Bret- laridi. Nefnd sérfræðinga telur, að á ári hverju sé 90 lestum af sóti og öðrum óhreiriindum spúið út í loftið á hvern ferkilömetra lands ins. Óhætt sé að firrimfalda þessa tölu, að því er stórborgirnar snerti, en í sveitum megi reikna méð um 30 kg. á íerkm. Nú er háfin áköf bárátta gegn þessari „saurgun" loftsins, svörtum markaði. Éngir „lúxus-bílar“. En ef gerður væri sáriian- Burður á Bilbao og boi'gum í Bandaríkjunum og Brétlandi, sem helzt kæmu til greina til samanburðar, svo sem Leeds a Englándj, eða Pittsburgh í Bandaríkjunum, sem báðar e: u stálborgir, sézt þegar, að í Bilbao leyfa engir sér að aka „lúxusbilum“, því að í Baska- landinu er það hefð, sem jafn- vel milljónaeigendur vilja ekki brjóta í bág við, að berast ekki á. —• ■ Iðjuhöldar aka í smóbílum. Vellríkir iðjuhöldar og vel- megandi framkvæmdastjórar aka í smábifreiðum, berast ekki á í klæðaburði, og hafa mikið saman að sælda við verkamenn sína, eru sömu kostum búnir og þeir og þykjast ekki yfir þá hafnir, og njóta lika virðingar þeirra fyrir festu og seiglu. Hin hliðin. En svo eiga margir hinna auðugu líká sína fögru sumar- . ....... og bústaði úti á lán'dsbvggðinni og vonast yfirvöldin til- þess, að hún béri skjótan og góðan ár- angur. Kennsla kemur til greina. Simi 16199. —________________(728 TIL LEIGU tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi. Mánaðar- leiga 1000 kr. Eins árs fyrir- framgreiðsla. Tilboðum sé skil- að fyrir mánudagskvöld, merkt: „229.“ — (718 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannóföt og útvarpstæki; ennfrerriur gólf- teppi o.-m. fl. Fómverzlu'vj, Grettisgötu 31. (135 KETTLINGAR af angorakyni fást gefins. Sími 13565. (000 ÓSKA eftir 2—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 14938. (73i PILTAR m ÍFÞIPEICIPUNMUSTCNA /á t‘Á A to HRINÍrANA AýZrAfn/fc/öt/nJfcóön '*r J&rtífrjih'/ £ '■ V' 'Ósí—; FRAM, IV. og V. fl. Jóla- skemmtifundur verðúr í félags- héimilinu á morgun kl. 4 e. h. Skefnmtiatriði. Báldur Konni og íleira. Nefndin. (090 Samkomur K. F. II. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Suhnu- dagaskólinn. Kl. 1.30 é. h. Y.-D. og V.-D. Kl. 8.30 e. h. Samkoma. Síra Sigurður Pálsson talar. LJOSMYNÖASTÖFAN Laugavegi 10. Sími 13367, j DANA VANTAR ATVINNU Er faglærður garðyrkjumaður. Vanur ýmiskonar skreyt- irigum og skiltáskrift. Enrifremur vanur allskonar annari vinnu. Giftur og búsettur í Reykjavík. Tilboð sendist Vísi me'rkt „Strax — 230“. TIL SÖLU kven-kuldaúlpa, skíðabuxur á 7—8 árá dréng', síður, svartúr kjóll rir. 16, þré- fáídur kverifrakki og kápa nr. 16. Hverfisgata 55, inngártgur úr portinu. (72ð HVÍTUR amerískur sam- kvæmiskjóll nr. 15 til sýnis og sölu í Hólmgarði 5 ,niðri. — Sími 24239.______________(727 SKÍÐI og .skíðaútbúnaður fyrir 12 ára óskast til kaups. — Uppl. í sima 34174,______(720 GOTT barnai'imlarúm, riieð færanlegri hlið og dýnu, er til sölu. Vérð 500 kr. Láúgateigur 25. — (721. • Wwtimi HREINGERNINGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. VÖnduð vinna. — Uppl. í sima 22557. Óskar. (79 IIREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 10713. (324 HREINGERNINGAR, Fljótt og vel unnið. Sími 17892. (441 HÚSÉIGÉNDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — §uni 11067. HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiéfni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 Þotan flaug á 12,40 klst. yfir hafi5. Bristol-Britanniaþotan, sem hafið hefir áætlunarflugferðir milli London og New Yörlc við- komulaust, lenti í New York í gærkvöldi éftir 12 klst. og 40 min. þ'rátt fyrir 120 km. mót- vind. Flugvélin var aðeins 40 min. skemur á léiðirini eh ætlað var. Méðalhraði héririar á flúginu vár 540 km. Gért ér ’ráð fýfit vikúíegurii férðurri frajn ög_' «r :-íýrtt 'um Yinn. ,> senda kannske börn sín í dýra skóla erléndis — og nóg er féð til að njóta þar og annars stað- ar ýmissa lifsins gæða — í sín- um hópi. Launakjör vei'kamöhna. ’ Vérkamenn hafa sem svarar til 2 dollurum á dag í kauþ og er það hátt eftir því, sém gerist a Spáni, oj* fer hækkandi, en dýrtiðin er líka vaxandi. Verð- lag á náuðsýnjum mun hafa haékkað um 25% á séiriástá ársfjórðungi. Vérð á matvælum er hátt. Egg kosta 60 peseta tylftin;’ en kostuðu 48 p'eseta í Madríd fyrir 3 vikum. en þótt það kosíi 20 ‘ péseta að fara i v. ;er ,:þar -jafhán Verzlun vor i Bankastræti 11 verður lökuð vegna viðgerða dagana 30. og 31. desember. Jafriframt skál viðskiptaVinum voi’um bent á, að verzlunin á Skúlagötu 30 vérðUr ópin þessá daga. J. Þorláksson & Nor'ðmann h.f. HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN hefur ávallt fagmenn í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður og Geir._______(56 RÁÐSKÖNA eða karlmaður óskast á fáménrit heimili strax. Uppl. í sima 33065. (729 STÚLKA óskar eftir atvinnu um áramótin, helzt við af- greiðslu. Fleira kemur til greina Uppl. í síma 22651, kl. 3—7 laugardag og mánudag'. (722 KVENARMBANBSÚR, gull- húðað, fannst á Þorláksrhessu- kvöld á Laugavegi. Vitjist á LaUgarnesveg 90, II. hæð t. v. kl. 7—8,________________(747 SILFUR-armband, með rauð- um steini, tapaðist á jóladag á léiðinni frá Laugarheshverfi að élliheiiriiliriu Grúnd. VinsamJ. skilist á Hrisáteig 1. Sítr.i 33177

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.