Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 1
12 síður 17. árg. Mánudaginn 30. desember 1957 303. tbl, Nýir væntanlegír skattar itema Jsví um 100 milij. króna. Þeír og “geymdn skatíarnir.. verða lagðir á efáir !*æ|arsf Jórnar- kosniiagar. Seint á laugardagskvöld var tilkyimt, að samkomulag; liefði orðið um nýjan rekstrargrundvöll sjávarútvegsins, og miui fisk- verðið til sjðmanna verða hækkað imi 10 aura á kílóið, en auk þess muau útvegsmenn fá nokkuð í sinn hlut vegna aukins rekstr- arkostnaðar. Mun þetta kosta ríkissjóðinn margar milljónir á ári, sennilegá hátt upp í tuttugu milljónir -— kannske meira — en þess er ekki getið í ofangreindri tilkynn ingu, hvernig ætliinin sé að afla f jár til þessarra greiðslna. Þjóðviljinn er mjög kampa- kátur yfir því, að samkomulag þetta hefur tekizt og segir, að nú sé úr sögunni tími íhaldsstöðv- ananna í upphafi hverrar ver- tíðar. En hann gleymir — og vit- anlega af ásettu ráði — að geta þess, að þær milljónir, sem þetta mun kosta ríkissjóðinn, verður tekið úr vasa almennings með nýjum sköttum á næsta ári. I>að verða bæði til dæmis Dagsbrúnarmenn og sjómenn þeir, sem hækkunina fá, sem verða að greiða hina nýju skatta, svo að gróðinn er { ekki eins mikiil fyrir þá og Þjóðviljinn ætlar mönmmi að trúa. Þetta leiðir til þess, að Lúðvík hinn mikli, sem Þjóðviljinn þakkar vitanlega þetta nýjasta afrek, hlýtur að verða dæmdur frakkari öllum öðrum ráðherr- um hér á landi í skattlagningu á almenning, og má Eysteinn sann arlega vara sig á honum. Þing og stjórn hlupu þann- Slys varð á Sundlaugavegi, nokkru fyrir austan Sundlaug- amar sl. laugardagskvöld, með þeim hætti, að maður klemmd- ist milli bifreiða og fótbrotnaði á báðum fótum. Slysið varð um kl. 22.40, en rétt áður hafði benzín þrotið á bíl manns að nafni Elof Sb. Wessmanns til heimilis að Efstasundi 67 hér í bæ. Elof fór þá út úr bílnum og tók að ýta honum. Bar þá að bifreið, •og mun ökumaðurinn ekki hafa tekið eftir bifreiðinni, sem ver- ið var að ýta, svo að hann ók að hallinn var jafnaður með því að geyma sér 65 milljóna skattlagningu þar til fram yfir bæjarstjórnarkosning- ar.. Auk þess var vitað um nokkra tugi milljóna, sem rík- issjóður þarfnaðist vegna ýmissa uppbóta, og loks bæt- ast nú við um 20 að auki. Hafa stjórnarflokkarnir því í handraðanum um 100 millj- ónir, sem ætlunin verður að innheimta hjá almenningi, þegar kosningar til bæjar- stjórna verða um garð gengn- ar. Stjórnarblöðin munu vafa- laust hrósa sínum mönnum fyr- ir að hafa komið í veg fyrir „stöðvun" útgerðarinnar. Þau munu hins vegar forðast að nefna þá fúlgu, sem almenning- ur verður að greiða fyrir að koma i veg fyrir hana. Eftir bæj arstjórnarkosningarnar verður byrjað að innheimta hana, og þá verður engin miskunn sýnd. VISIR kemur næst út föstudaginn 3. janúar. aftan á hana og við það klemmdist Elof á milli bílanna og brotnaði á báðum fótum og var um opið brot á vinstra fæti að ræða. í sambandi við þetta slys óskar rannsói narlögreglan eft- ir upplýsingum vitna, sem komu á slysstaðinn, eða séð hafa þegar slysið skeði. Sér- staklega óskar lögreglan eftir að hafa tal af leigubílstjóra, sem fyrstur \anna mun hafa komið á slysstaðinn, en var far- FjaKil élært byrjal al rylja Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð ríkisins í morgun er Hellisheiði enn ófær, en byrjað er á því að ryðja veginn og bú- izt við að lokið verði að ryðja | Ieiðina uppfyrir Svinahraun í dag. Krýsuvíkurleiðin hefur verið farin undanfarna daga og mun vera sæmilega fær öllum bilum. Þó getur færð versnað þar skyndilega ef hvessir. Vegurinn fyrir Hvalfjörð og upp í Borgarfjörð er sem stend- ur fær stórum bilum, en alófær litlum bilum. Tekur strax við þæfingsófærð þegar komið er upp fyyrir Þingvallavegamótin og á Kjalarnesinu og. Hvalfirð- inum er víða talsvert mikill snjór á veginum og ennfremur úr Hvalfirði og upp í Borgarnes, en þó ekki svo að til trafala sé fyrir stóra bíla. 1 gærmorgun lagði bíll af stað úr Stykkishólmi áleiðis suður. Hann kom um sjöleytið í gær- kveldi til Borgarness og lenti í slæmri færð í Hnappadalssýsl- unni. Aftur á móti mun Kerl- ingaskarðið sjálft vera sæmilegt yfirferðar. Síidveiðutiiiiti hætt. Svo virðist sem endir sé bund- inn að fullu og öllu á síldveið- arnar hér við Suðvesturland á þessari vertíð. Síldveiðibátarnir fórú að vísu flestir út í gærmorgun og voru : á sjó í allan gærdag og í nótt I án þess að leggja netin. Sigldu j þeir bæði grunnt og djúpt og komust allt austur undir Eyrar- bakka, en urðu hvergi varir og mældu ekki bröndu í sjónum. Voru fyrstu bátarnir að koma í morgun til Akraness að því er fréttaritari Vísis þar tjáði blað- inu og taldi hann að flestir eða jafnvel allir bátarnir þaðan myndu þar með hætta síldveið- um og taka að búa sig undir vetrarvertíðina. AaEkÍBa váHskifái við Slaássa. Sovétríkin Siafa gert við- skiptasamninga við Frakkiand og Italíu. Gert er ráð fyrir 2% sinnum meiri viðskiptum við Ítalíu en inn aftur, þegar lögreglan ætl- aði að skrifa niður nafn hans áður og viðskiptin við Frakk- og heimilisfang. : land aukast um %. Ig fi’á fjárlögnm næsta árs, Maður brotnar á báðum fótum í umferðarslysi. Varð á ndilð er ekli var aftan á bíl. Elns og Vísir sagði frá fyrir helgina, verður mikið um brenn- ur í bænum annað kvöld, þegar árinu 1958 verður fagnað. — Stærsti bálkösturinn verður á opna svæðinu fyrir sunnan tjörn ina, og sjást hér innviðirnir, jarðstrengjakefli, sem væntanlega fuðra hressilega, þegar til þess verður ætlazt. Flokkur Hillarys 280 km i sulurskauti jarfar. IF&ecItss á éfraan við erfiðleika að sfríða. Nvsjáfenzki leiðangurinn á á suf 'kautssvæðinu — undir stjórr: Sir Edmund Hiliarys — var < "íiiast fréttist, um 280 km. ; uðurskautinu. Miðaði honum og flokki hans vel. i-n t in.-: og getið var í fregn í blaðinu á laugard. reynir Hill- ary að komast til suðurskauts- ins aðeins fjögurra manr,; i'lokk með sér. Er það valið lið. Greiðfært er á leið flokk . . sem befur vísil með- ferðk . hann allt að 70 km. á dag. Dr. Fuchs miðar hægara. Frá erfiðleiknm bans hefur áður' verið sagt htr blaðinu. Hann á iðit yfir ísklungur og mjög óslétt land að fara, ísinn hef- ur hrannast upp í íshóla og hæð ir, en sprungur á milli Þykir vel miða hjá Fucbs og hans flokki, ef hann kemst 20—25 km. á dag. Þeir hafa einnið orð ið fyrir nokkrum óhöppum með farartæki sín. Nokkuð er rætt í blöðum um hið mikla kapp, sem lagt er á að komast til suðurskautsins af Sir Edmund á undan dr. Fuchs, og forsætisráðherra Nýja Sjá- lands hefur sagt, að ekkert væri við það að athuga, þótt Sir Ed- mund hraðaði því, að komast á suðurskaut jarðar, ef ákvörð- unin um það hefði verið tekin að vilja og með vitund dr. Fuchs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.