Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1957, Blaðsíða 2
*■ t VÍSIR Mánudagian 30. desember 1957 Útvarpið um áramótin. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Um daginn og veginn. (Sig- urður Magnússon fulltrúi). — 21.10 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Úr heimi mynd- iitsarinnar. (Björn Th. Björnsson lisfræðingur). — 22.30 Kammertónleikar pl.). — Dagskrárlok kl. 23.20. Gamlársdagur. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Ávarp forssetisráðherra, Iier manns Jónassonar. — 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur; Páll Pampichler stjórn- ar. — 21.10 Glens á gamlárs- kveldi: Nokkur stutt skemmtiatriði. — Tónleikar. — 22,00 „Gamlar minning- ar“. (Guðmundur Jónsson kynnir): a) Alfreð Andrés- son syngur. b) Bjarni Böð- varsson og hljómsveit hans leika. c) Bjarni Björnsson syng'ur. — 23.00 K.K.-sex- tettinn leikur dans- og' dægurlög. Söngkona: Sigrún Jónsdóttir. — 23.30 Annáll ársins. (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). — 23.55 Sálmur. — Klukknahring- ing. — Áramótakveðja. — Þjóðsöngurinn. — (Hlé). — 00.10— Danslög, þ.' á. m. leikur hljómsveit Gunnars Sveinssonar. Söngvari með hljómsveitinni: Skafti Ól- afssön. — Dagskrárlok kl. 02.00, v— Dagskráin um áramótin hafði ekki borizt Visi að öðru leyti, er blaðið fór í pressuna. Hjónaefni. Á jóladag - opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lára Háns dóttir, Nesvegi 51 og Þorgeir Halldórsson stud. jur. Laug- arásvegi 67. æií-rctting auglýsingu. Þau'mistök urðu í sambandi við auglýsingu, er birtist í blaðinu sl. föstudag frá Happdrætti Háskóla íslands, að nafn annars umboðs- manns happdrættisins í Hafn arfirði féll niður, en á að vera: Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41. Sími 50310. GLÆNÝ ÝSA bæði heil og flökuð. Nætursaltaður fiskur. Útbleyttur saltfiskur, skata og rauSmagi. ATH.: Opið til kl. 2 4 gamlársdag. Opið 2. jaiváajp Ffskhölltn, og útsölur hennar . Sími 1-1240 r r Nýreykt hangikjöt, alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og haltk. Kjötverilunin Búrfell, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sínú 1-9750 r r L'rvals hangikjöt af dilkum og veturgömlu. Svínasteiltur, hænsni. Úrvals saltkjöt. 10 tegundir álegg. Bananar, appelsínur, epli, sítrónur, grapefruit. Sendum heim Kjötbúö Austurbæjar, Réttarholtsvegi. Sími 3-3682 Nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt. Nautafileí, buff og gullach. Svið og gulrófur. Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9, — Sími 1-5198, / l r r Nýreykt hangikjöt, Svið og gulrófur. Appelsínur, epli, bananar, perur, sítrónur og grapefruit. Axef Sígurgeirsson Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Háteigsveg 20. Sími 1-6817. Hanvflett hænsni. Svið, gulrófur. Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 mgm Frá kl. 12 á hádegi á gamlársdag og til kl. 12 á hádegi 2. jan. 1958 bjóða Hreyfill s.f. og Sjóvá- tryggingarfélag íslands h.f. yður ókeypis slysa- tryggingu. Nafn ........................................... Heimili ....... ................................ Fæðingard. og ár ............?.................. Sendið miðánn útfylltan til Hreyfilsbúðarinnar við Kalkofnsveg fyrir kl. :12 á hádegi á gamlársdag. Tryggingin nær til manna 16—67 ára. Við dauðaslyS greiðast kr.10.000.00. Við algjöra örorku kr. 15.000,- 00. Örorkubætur greiðast yfir 10%. Tilkynna ber slys til SJÓVÁ, Ingólfsstræti 5, innan 3 daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.