Alþýðublaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IIBK llll lllf I I Svuntur. i Morgnnkjölar j i í i I" Telpukjólar, Sloppap, livítir Kven-undirnærfatnaðuF o. m. fl. j | Matthildnr Bjornsdóttir. | i. Laugavegi 23. s IBII llll IBII Nýkomið: Veggmyndir og mynd- arammar. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og maigt fleira. Vepðlð hvergi lægra. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. slóðir. Engir illviðrisdagar hafa komið svo slæmir, að menn hafi tepst frá vinnu, og er pað sjald- gæft, að heiít sumar líði svo hér í seinni tíð. Grasspretta gat þó alls ekki tal- Sst góð. Staíar það sennilega af hinum þráJátu vorkuldum. Tún spruttu víðast hvar með lakara móti, þurrar láglendisslægjur illa, votengi nokkru skár. Heiðaengj- kattlð er f Banðn poknnnm frð Kalfibrensln Rejkjaviknr. ar spruttu veL Stafar það senni- lega af því, hye snjór hlífði þeim iengi fyrir vorkuldanum. Heyafli manna mun ekki hafa orðið mikið mirmi en vant er, þrátt fyrir sprettuleysi á túnum og h'jimaengjuni. Veldur þvi hvort tveggja, góða tíðin og líka h’.tt, að menn ha'a seilst til heiðaengja. Nýting heyja mun vera með bezta móti. Þó munu þeir, er fyrst byrjuðu slátt, frá 10.—15. júlí, hafa fengið nokkuð hrakta töðu sökum úrkoimu þá daga. Fjárheimtur eru ekki fullkomnár enn, en lítur út fyrir góðar heimt- ur, og virðist fé með vænna móti. Sökum þess, að horfur um verð eru frekar góðar nú, munu mienn ekki fjölga fé í haust, enda fæstir svo heyjaðir, að slíkt sé fært. En undanfarin ár og þó sérstaklega í fyrra haust munu menn hafa fjölgað fé sínu nokkuð mikið, enda var verð á kjöti þá h.ð versta, sem verið hefir í langa tið. Bændur munu því allflestir hafa fremur góðan fjárstofn nú. Fiskafli var með raesta rnóti við Langanes í sumar. Frá Þórs- höfn gengu sex vélbátar. Þeir munu hafa fengið nokkuð á þriðja hundrað skippund hver, og er það mikið meim en meðalafli. 1°^ -J » •/1 o Œ* Jjg i % taS&BftHQEERO Lzoivere cacftð RABRmkKW TS WORB9ER«CEI2 (bbuan&) Saumnr, allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Frá Vestur'íslendinpm. Benjamin Kristjánssyni fagnað Benjamín Kristjánssyni guð- fræðingi og konu hans var boðið til samsætis í sarnikomusal Sam- bandssafnaðarkirkju nokkrtu eftir komu þeirra til Winni.teg. Bauð séra Ragnar E. Kvaran þau hjón velkomin. Ýmsir aðrir háldu þar ræður. (FB.) Reybingamenn /ilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mix4ian*e, íílasgow ---------- Capstam ----------- Fást í öllum verzlunum Þeytirjómi fæst í Alþýða- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Síná 835. Enskar húfur, Drengja-vetí- arhúfur, Matrósahúfur, Vetrarhúf- ur, Drengjafataefni.- Góð vara, ea ódýr. Guðm, B, Vikar, Laug. 21. . íslenzkir námsmenn. í haust fór til guðfræðináms við Meadville hiskólade.ldina í Chica- go Philip PétursEjbn. og séra Frið- rik A. Friðrikssonn frá Wynyard, sem verður þar í vetur til þess að hlýða á fyrirlestra, aðallega í samanburðarmálfræði. Hefir hann einnig inmritast í Meadville. Enn hafa þeir innritast í þenm- an skóila til guðfræðináms Willi- am Anderson frá Cavalier í Notð- ur-Dakota og Guðmundur Guð- jónsson, er kom frá Reykjavík í sumar og hefir dvalið hjá frænda sínum, Jöni Einarssyni að Hallsom. Húsgögnin i Vörusalannm Klapparstfg 27, eru ódýrust. Munlð, að fjölbreyttacta ár- valiíð af veggmyndum og Bpoip öskjurömmum er á Freyjugötot li. Sími 2105. sem einnig er í Noxður-Dakota. Guðmunndur hefir lokið prófi frál Kennaraskólanum í Rvík. (FB.) Rítstjóif <ag ábyrgðarmað«í: Haraldur Gaðmundssom. Alþýðupreatsmiðjao. Upton Sinclair; Jimmie Higgins. í vínstofu, þar sem þeir höfðu sett Jerry Co- leman stefnu, og hann fékk þeim fleiri tíu- dollaraseðla í v.ðbót, til þess að láta prenta fyrir ritgerðir gegn ófriðnum. Kumme gamli átti bróðurson, er Heinrich hét, sem heimsótti hann við og við. Hann var hár laglegur maður, sem talaði ensku mikið betur en föðurbróðir hans og gekk betur til fara. Að lokum ktom hann til þess að setjast þar að, og Kumme skýrði frá því, að hann ætlaði að hjálpa sér til í verk- stæðinu- Jimmie gat ekki séð, að þeir hefðu neitt við aðstoð að gera, sízt frá manni eins og Heinrich, sem ekki þekti al frá spo:r- járni, an Jimmie kom þetta ekkert við, og Heinrich fór í verkaföt og eyddi tveimur vikum við það að siíja við búðarborðtð og ;tala í hálfum hljóðum v.ð menn, sem komu til þess að hitta hann að málk Skömmu seinna fór haran aftur að fara út og þar kom að lokum, að hann skýrði frá því, að hann væri búinn að fá atviranu í Ríkis-véla- smiðjunum. IL En nú bættist eran eiran í hópinn, sem vandi komur sínar í smiðjuna, írskur verka- maður, að nafni Reilly. Það var alveg sér- staklega ás att um Ira í ófriðnum; — þeir voru þyrnirinn í samvizku Baindamanna, veiki bletturinra i herklæðum þeir;a, brostni hlekkurinn í rökfærslu þeirra; þess vegna urðu allir Þjóðverjar fegnir, þegar Iri kom inn úr dyrunum. Þessi Reilly kom til þess að láta gera við togleðurshr;ng á hjólinu sínu, og haran raotaði tækifærið til þess að láta þess getið, sem hanra héldi um heim.við- burðina. Kumme gamli klappaði á bakið á honum og sagði honum, að hann væri eins og fólk ætti að vera, og bað hanra að koma aftur. Svo að Reilly tók að venja komur sín- ar þangað. Hann var vanur að taka upp úr vasa sínum blað, sem hét ,,Hibern a“, og Kumme laumaðist þá til að sý.'.a honum bak víð boiðið annað blað, sem hát ,.Germania“. og þeir undu sér v;ð það tveir að böiva „hinni svikulu Albion“ klukkustundunium sam- an. Jiminie, sem var hálfboginn yfir verki sínu, leit v.ð og við upp, glotti framan í þá og sagði: „Já; svei mér þá!“ Þetta var að vetrarlagi og það dimmdi snemma, en Jimmie stundaði werk sitt við rafmagnsljós inst irani í smiðjunni Reilly kom þá eitt sinn til hans og dró hainn með leynd út í horn. Var honum í raun og rem alvara með það, sem hann sagði um hatur sitt á ófriðnum og hvað hann væri fús til þess að berjast gegn honum ? Ríkis-véla- smiðjurnar sendu nú burtu mörg þúsurad sprengikúlnakassa á dag, sem átti að nota til þess að myrða með þeim menn. Það var gagnslaust að reyna að koma á Vorkfalli; til þess voru alt of margir njósnarar á ferli, og hver maður, sem lauk upp munni sínum, var tafarlaust rekinn; ef einhver utan- veltumaður reyndi það, þá yrði hann sendur í fangelsi, — því vitaskuld hafði Granítch gamli bæjarstjórnina í vasanum. Jimmie var fullkunnugt um þetta ailt áður. en nú kom Irinn með nýja uppástunguj Það var leið til, til þess að láta verkið hætta í smiðjunum, leið, sem notuð hafði verið annars staðar og tekist Reilly víssá, hvar hægt var að ná í T. N. T., — sprengieíni, margfalt aflmeira en dynamit Þeir gátu búið til sprengikúlur úr stálpípum úr hjól- hestum, og Jimmie, sem þekti smiðjurnar svo vel, hlaut að ge a komist inn í þær ogj búið, um alt á réttan hátt Þet.a gat borgað sig vel; — sá, sem kæmi þessu haganlegp fyrir, þyrfti ekki að kvíða fyrir, að hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.