Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 1
Albýðnblað Qefið át af Alþýðaflokknum 1928. Miðvikudaginn 14. nóvember. 277. fcöiubiað. BfO KoiBBgar konnnganna sýnd í kvöld kl. 8 V*. Þeir," sem hafa ætlað sér að sjá myndina, mega nú ekki draga pað lengur, — því að nú verður bráðum hætt að sýna hana. Aðgöngumiða má panta í síma 475. Pantaðir aðgöngumiðar af- hendir frá 4—6, eftir pann tíma tafarlaust seldir öðrum. Engin útsala, en þetta er ódýrt. Lakaefni þríbr. 2,75 í lakið, Sængurveraefni einl„ bleik og blá, 5,50 i verið, Dd, misl. rósött, 7.90 í verið. Léreft frá 0,55. Verslun Torfa Þórðarsonar. Sfmi 800. Hér með tilkynnist, að HJálmur Hjálmsson, tll helmllls á ILaugaveai 30, andaðist f gær á Landakotsspftala. Hannes Jónsson. Unnur nr. 38 heldur kanstfagnað á föstu- dagskvöldið 16 þ. m. kl. 6so síð- degis i ©. T. húsinra. Aðgöngu- miðar afhentir annað kvöld i salnum við Bröttugötu frá kl. 6— 7 síðdegis. Skemtunin er ókeypis og að eins fyrir skuldlausa félaga. Gæzlnmaðnr. V. K. F. „Framsókn“. Fundnr fimtudaginn * 15. p. m. kl. 8 72 í Kaupping- salnum. Fandarefni: 1. Grétar Ó. Fells flyt- ur erindi. 2. Ýms félagsmál. Lyftan i gangi frá 8 74 ~ 9 74. Fjolmennið! Stjórnfn. Jarðarfðr okkar elsknlega souar, Friðriks, fer fram á morgun Cfimtndaginn 15. nóv.) og hefst með háskveðju kl. 1. e. m. á heimili Mæs látna, Anstnrgðtn 7 f Hafnarfirði. Gnðrún Hinriksdóttir, Auðun Nielsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamonnmn, að hjartkær eiginkona mín, Marfa Bjðrnsdóttir, andaðist að heimlli" sinn,; Fálkagötu 10, aðfaranótt 14. p. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Frfmann Einarsson. Leikfélan fekjavjknr. Foðursystir Gharley’s eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó í kvöld 14. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. sem allir pnx*fa að fesa. Tiikyiming, Bifreiðastoðin er fliitt Sími 2292. í Austnrstræti 12. Gengið inn frá Fallarsir. SSmi 2292. S.s.Lvra fer héðan annað kvold (flmtnd.) kl. 6 e. h. til Bergen, nm Vestmanneyjar og Færeyjar. Farseðlar sækist á morgun fyrir kl. 2. Mie. Bjarnason. ntja mo Hjuskapartmeyksli eða Maðran. Sjónleikur í 8 þáttum eftir Alphonse Doudets alþektusögu „Fromont jun.A Risler Sen“. Leikinn af Defu Berlín. Tekin af A. V. Sandberg. Aðalhlutverk leika: Ivan Hedquist, LucyDoraint KarinaBello.fi. Alpahúfnrnav marg- eftir spnrðn komnar ! FJðlhreytt litarúrval. Hattaverzon Maju Ólafsson, Kolasnndi 1. H-P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Esja' fer héðan í kvöld kl. 8 austur og norður um land. Slátur, Svið, Hðr fæst í dag. Sláturfélag Suðurlands. Simi 249

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.