Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1958, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 1. febrúar 1958 35 þús í skólum — Frarah. af 1. síðu. ar, nemendur 97, iðnskólar 18 og nemendafjöldi í þeim 1499, sjó- mannaskólar eru 4 og nemendur 351, verzlunarskólar 2 með 411 nemerídum, 1 hjúkrunarkvenná- skóli með 99 nem. 1 ljósmæðra- skóli með 12 nemendum, 1 fóstru skóli með 11 nem.. 10 tónlistar- skólar með 561 nem., 1 handiða- og myndlistarskóli með 270 nem., 2 myndlistarslcólar með 250 nem., leiklistar- og listdans- skóli (Þjóðleikhússins) 2 með 263 nem., 3 íþróttaskólar meo 282 nem., 2 málaskólar (Mímir og Halld. Þorst.) með 450 nem., bréfáskóli SlS með' 650 nsm., íþróttákennaraskóli íslands 1 með 11 nem., húsbæðrakenriara- skóli Islands 1 með örigurn nem- anda (en hinsvegar með 2 kenn- urum), Kennaraskóli Islands 1 með 116 nem., Menntaskólar 3 með 893 nem., og loks Háskól- inn með 766 nemendum og mun það vera fjölmennasti fram- háldsskólinn á landinu. Um framhaldsskóla er það að segja að þar eru allar tölur mið- aðar við skólaárið sem nú stend- ur yfir, þ. e. 1957—58. Þá má ennfremur geta þess að raun- legur nemendafjöldi er talsvert lægri en að framan getur, því þar er nokkur hluti nemenda tvítalinn, svo sem meirihluti nemenda tónlistarskólanna, myndlistarskólanna og fleiri skóla, en þcir nemendur stunda flestir jafnframt nám annað- hyort í barna- eða gagnfræða- skólum. Það má þvi gera ráð fyrir um 1000 færri nsmendum við framhaldsskólana heldur en er í framangreindi’i nemenda- tölu. I stað þess kemur svo aft- ur að barnaskólanemar munu vera fleiri heldur en að íraman getur, þar sem nemendatalan sem lögð er til grundvallar er frá því í fyrra. Má þvi gera ráð fyrir að heildartala nemenda á öllu landinu sé um 35 þúsund. Loks má svo geta þess að all- margir stundakennararnir eru tvítaldir, þar sem margir þeirra eru fastir kennarar við aðra skóla. Einkum eru það stunda- kennarar við unglingaskóla og iðnskóía, sem jafnframt eru fastir kennarar við barna- og gagnfræðaskóla. matarstei!, kaffisteit tmamf GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (517 HREINGERNINCAR. — Gluggahreinsun. Sími 22841. _______________(726 HREINSUM miðstöðvakatla. Sími 3-2394. Pú&ursykur Kaffi, nýbrennt og malað. Ufsa- og þorskalýsi (í Vz flöskum) beint úr kæli. Sanasol. iridrÉðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17287. SAUMUM kjóla og annan kvenfatnað. Framnesvegur 29. Sími 23414. (799 TÖKUM að okkur viðgerðir á rafmótorum, heimilistækjum, raflögnum og fleiru. Fljót og góð afgreiðsla RAF s.f. raf- tækjavinnustofa, Vitastíg 11. Simi 23621.______________(700 STÚLKA óskast til þess að hugsa um einn mann. — Uppl. í kjallaranum, Grenimel 2, eft- ir kl. 1. (817 STARFSSTÚLKA óskast á heimamatsölu kl. 9—2 á dag- inn. Kaup, fæði og sérherbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnú- dagskvöld, merkt: „Rólegt —- 310“. (5 STIGAÞVOTTUR. Kona ósk- ast til að taka að sér stigaþvott í 4ra hæða húsi. Uppl. í síma 19230, eftir ld. 1 í dag. (821 STÚLKA óskar eftir atvinnú. Vinna á sjúkrahúsi eða á veit- ingahúsi kemur til greina. — Uppí. í síma 1-4830. (824 Þýzkar filterpípur Spánskar pípur HREYFJISBÚÐSN, Kalkofnsvegi Sími 22420. 4ra herbergja íbúð við Rauðalæk til sölu. Tilbúin undir tréverk og' málningu. TAPAZT hefir karlmannsúr á leið niður Laugaveg að Ing- ólísgarði. Finnandi vinsamlega skili því að Biðreiðastöð ís- lands eða hringi í síma 10597. Fundarlaun. (825 SJÁLFBLEKUNGUR, Park- er, merktur: Jódís Vilhjálm's- dóttir, taþaðist í gær. Skilist vinsaml. Öldugötu 25 A eða hringið í síma 12467. Fundar- laun. (6 TAPAZT hefur grá sam- kvæmistaska, að líkindum á leið frá Þjóðleikhúsinu. Á töskunni er stór gylltur lás með biág'rænum steini. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í síma 12269, gegn fundarlaun- um. ÞÝZKUKENNSLA: Aðal- áherzlá lögð á talæfingár og daglegt mál. — Uppl. í 19040 eftir 5. (725 BÍLKENNSLA. Kenni á bíl. Uþpl. í sírria 14319._(790 Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. Sunnudag kl. 10 árd. Afgreicijlá hjá B.S.R. — Sírni 11720. — Skíðafélögin. DÝNUR, allar stærðir. Send- um, Baldursgata 30. Sími 23000 (246 KAUPUM eir og bopar, Járn- steypan h.f., ÁnanaustL Sími 24406.____________ <642 RAKARASTOFA Vestúrhæj— ar, Hjarðarhaga 47 (við hliðina á ísbarnum). Reynið viðskipt- in, Björn Halldórsson, (645 IBÚD óskast til leigu fyrir fámenna, barnlausa fjölskyldu. Simi 1I66Ó,_____________[551 KÚSN7EÐISMÍÐLUNÍN, — íngólfsstræti 11. Úppiýsirigar dagíega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 HERBERGI til leigu að Bói- staiiárhlíð 36, kjallara. Uppl. á staðnum.____________________(802 STÓRT herhergi rriéð að- gangi að eldhúsi til leigu. — Uppi. í sfma 3-2041 milli kl. 7—9,________________________[820 STÓRT og gott kjallaraher- bergi til leigu í Stórholti 28, austurenda. (21 HERBERGI til leigu, má vera fyrir 2 reglusama pilta. Vesturdyr, neðri hæð, Öldu- götu 27. (1 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 34418. Flöskumjðstöðin, Skúiagötu 82. (767 NOTUÐ skíði óskast til kaups, ennfremur sksðaskór nr. 37— 38, Sími 11660, (791 SÍMI 13562. Fomverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpslæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlua .i, Grettisgötu 31. (135 IIÚSGAGNASKÁLIXN, Njálsgötu 112, kaupir cg selur notuð husgðgn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. KAUPIÐ húsgögnin þar sem þau eru ódýrust. Húsgagna- salan, Barónsstig 3. (602 BÓKASKápar, sáengurfata- skáþár. Húágagnasalan, Bar- ónsstíg 3. Simi 15281. (815 BARNARÚM og barnaskáp- ur til sölu. Sími 23353. (816 PEDIGREE barnavagn, sena nýr, til sölu að Túngötu 35, kjallara.______________(818 LÍTILL barnavagn óskast. — Uppl. í sima 1-3727. (819 TIL SÖLU'. Ódýrt. Skrifborð með g'lerplötu, barnarúm og __________________________ borð. Sími 3-4453, (822 HERBERGI til leigu. H.á-j ARMSTRONG strauvél til teigsvegi 48,____________[4 sölu á kr. 1000. Uppl. í síma 2 HERBERGI til leigu í nýju 3-'-3.°l5u----i----- húsi í vesturbænum, eldhúsaf- ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN, not geta fylgt. Uppl. í síma fuglabúr, fermingarkjólí til 14312 kl. 4—7 i dag._____(8 sölu, mjög ódýrt. Sími 12046. 3ja HERBERGJA íbúð á hitaveitusvæði í Austurbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (2 SÓLRÍK samliggjandi her- bergi til leigu, með innbyggð- um skápum og vaski. Lynghaga 13. Uppl. í síma 24398. (22 HERBERGI til leigu á Mel- uriuni fyrir stúlku, sem vill hlusta eftir stálpuðu barni 1— 2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskyöld, — merkt: „312“. (23 BARNAVAGN til sölu ódýrt. Bragagötu 16. (13 TIL SÖLU tvær Siemons elda (Vélar og lítill þvottapottur. — Uppl. Skarphéðinsgötu 14. —• Simi 12889,_________________(7 KERRA með skermi óskast til kaups. Uppl. í síma 14051. Uppl. í síma 3-2041 milli kl. 12- kl. 7—9 í dag og næstu daga. -1 og W Æ SELJUM fast fæði og lausar maltíðír. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðal- stræti 12. Sími 19240. SIGGI 1,11'ZI í SÆLUhAÆHI KVISTHERBERGI í Hlíðun- unum tjl leigu fyrir ábyggilegan einhleyping. Sími 1-6398. (24 HERBERGI til leigu á Brága götu 16, II. hæð. (12 TIL LEIGU eru nú þegar, lítið hcrbergi með innbyggðum skópum, aðgangi að Iraði og sírna. Reglusemi áskilin Uppl. í síma 10681. (15 STOFA til leigu. Skarphéð- insgötu 20. (18 3ja HERBERGJA íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu við miðbæinn strax. Eldri, regiu- söm hjón ganga fyrir. Tilboð sendist blaðinu, merkt: , Reglu- semi — 311“. (19 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Erum á göi'unni. Reglusemi. .Uppl. í síma 23544, milli 6—8 í kvöld. (794 TIL SÖLU barnavágn og stígin saumavél (Veritas). — Uppl. að Þingholtsstræti 7, III. hæð, bakdyr. (26 VEGNA flutnings er til sölu vel með farið alstoppað sófa- sett og stofuskápur (póleruð hnota). Uppl. í síma 1-8058. TIL SÖLU er Remington riffin. Mjög góður. -— Uppl. í síma 15446 í dag. (10 SILVER CROSS bamakerra með skérmi óskasi. Uppl. í síma 10224. (16 FRANSKUR barnastóll, enn- fremur skíði og skíðaskór nr. 37 til sölu. Laugaveg 48, efstu hæð. (17 NYLEGUR barnavagn til sölu. Sími 1-8292. (20 • GÓÐUR Silyer Cross barna- vagn til sölu. Skála 4 við Há- teig'sveg. . . ; . ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.