Vísir


Vísir - 01.02.1958, Qupperneq 8

Vísir - 01.02.1958, Qupperneq 8
1 Ekkcrt blað er ódýrara í áskrift en Visir. í Látið hann færa yður fréttir og annað Mitmi'ð, að þeir, sem gerast áskrifendul Visis ififtir 10. hvers mánaðar, fá blaðið i omiM /M orapih leitrarefni heinx — á.n fyrirhaíxiar af ókeypis til mánaðamóta. yðar bálfu. W rtSHi ri p rlJHfa rUlK«^ Simi 1-16-60. Sími 1-18-60. Vfiv UMÍ 1 WttttW uHm lÆtttt^M Laugardaginn 1. febrúar 1958 Haraldur Guðmundsson og yfirbryti hótelsins ræ'ðast við um íslenzka hangikjötið. l>orrablót í Stafangri. Loftleiðir og íslenzk-norska félagið jjar gengust fyrir því. Síðastliðið miðvikudagskvöld «&idu Loftleiðir og íslenzk- ffiorska félagið í Stafangri til í8orrablóts, sem lialdið var í veizlusölum Atlantiehótels þar :á borg. Samkomuna setti Johan Stangeland, formaður íslenzk- norska félagsins. Þá taia&i Sig- u.rður Magnússon fulltrúi Loft- leiða um Þorrablót að fornu og nýju. Því næst söng Guðmund- ur Jónsson við undirleik Fritz Weisshappels. Þar á eftir fluttu þeir ræðu Haraldur Guðmunds- Kvöfdvaka Ferða- félagsins á þriðjudaginn. Ferðafélag íslands efnir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu ■á þriðjudagmn kemur (4. fe- forúar). Á kvöldvökunni verða frum- sýndar tvær kvikmyndir sem Ósvaldur Knudsen hefur tekið, með skýringarteksta Kristjáns . Eldjárns jþjóðminjavarðar. Kvikmyndir þessar eru frá fornleifarannsóknunum í Skál- b.olti og frá Skálholtshátíðinni, 3VO og kvikmynd, sem gerð befur verið um Ásgrím Jónsson listmálara og starí hans. En jafnframt flytur Björn Th. Björnsson listfræðingur erindi V íi Ásgrím og list hans. Þá verður myndagetraun að venju og verölaun veitt og loks stiginn dans til kl. 1. Þetta er fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins á nýja árinu og má búast við miklu fjölmenni, því kvöldvökur þess hafa jafn- an átt miklum vinsældum að fagna, son sendiráðherra, Sigvald Bergesen útgei’ðarmaður og Kristoffer Sörensen ræðismað- ur. Að lokum var dansað fram eftir nóttu. íslenzkur matur var á borð- um. Samkoman var fjölsótt og skemmtu menn sér hið bezta. Vaxandi bíla- sala Breta. Bretar selja öðrum þjót'um lielming allra þeirra farþega- bifreiða, sem ’þeir frámleiða. Sl. ár nam framleiðsla far- þegabifreiða í Bretlandi 860.842 en þar voru fluttar út 426.272. — Yfir 150 þús. fleiri farþega- jbifreiðar voru framleiddar 1957 jen í hitt eð fyrra og 260 þús. fleiri en 1953. Tala annarra bireiða en far- þegabifreiða, sem framleiddar voru 1957 nam 278.755 og tæp- lega helmingurinn fluttur út. Haldist vinnufriður er gert ráð fyrir v. xandi bfireiðafram- leiðslu í Bretlandi á þessu ári og' enn auknum útflutningi. Drukkið fyrir 129,2 mílij. kr. Áfengissalan 1957 nam 129 millj. og 223 þús. kr. Er það 31 millj. kr. meira en ’56, en þess er að geta, að 1. febr. ’57 varð mikil verðliækk- un á áfengi. Síðasta ársfjórðung 1957 var selt áfengi fyrir 36 millj. kr., þar af í Reykjavík fyrir um 30 millj. Áfengissalan á manr. nani 1955 566 kr., en árið sem leið i 78S kr. Þeir þekkja gamla vini. í Frjálsri þjóð, fyrsta tölu- bíaðinu, sem kemur út eftir kosningarnar, er komizt svo að orði í grein, sem lieitir „Viðhorf eftir kosningar“: „Kjósendur voru ekki aðeins að kvitta fyrir frammistöðu ríkisstjórnarinnar, heldur voru þeir einnig — og kann- ske engu síður — að tjá ríka andúð sína á samvinnu við kommúnista, svo og' stjórn- arforystu Framsóknarflokks ins, sem hvorki er vinstri- flokkur né liægri, heldur stjórnmáladeild SIS og Iief- ur það eitt hlutverk að sitja f ríkisstjórn til að tryggja liagsmuni eina raunverulega auðhringsins á Islandi. Þetta tvennt er t. d. óumdeilanlega orsökin að hruni Alþýðu- flokksins í Reykjavík.“ Þjóðvarnarmenn ættu að vita, hvað heir eru að segja, því að þeir eru allir undan- villingar frá framsókn og krötum, sem hafa þjónað SÍS svo dyggilega að und- anförnu. Nýir úívárpsjsættir að hefjasi i>i .a. ír «im vísiiidí nufiinaiiíi, uuirir^iiV; biiii vaiBdamal tlaolr^ i s i* * o.fl. Siunkvæmt uppþvsingr'ii frá skrifstofn útvarþsstjéra eru nú í þann veginn uð hefjast nokkrii* nýir þættir i útvarpinu. Á morgun byrjai' hýr erinda- flokkur, sem heitir „Vssindi nú- tímans". íslenzkir fræðimenn munu þar ge.ra grein fyrir nýj- ungum í visindum og segja frá ýmsu þvi sem merkast er og frá- sagnarverðast í fræðigreinum þeirra eins og staða þeirra er nú. Fyrstu fimm fyrirlesararnir i þessum nýja flokki eru 'allir próíessorar við Háskólann. Trausti Einarsson. stjömufræði. Þorbjörn Sigurgeirsson. eðlisfr., Sigurbjörn Einarsson, guðfræði. Simon Jóhann Ágústsson. sálfr., Davíð Davíðsson, læknisfræði. Siðan taka væntanlega við fjórir aðrir ræðumenn og \rerð- ur flokknum lokið fyrir páska. Þá hefst einnig i næstu viku nýr þáttur, sem nefndur er „Spurt og spjallað“ og verða j það umræðufundir um ýmis | vandamál eða úrlausnarefni í daglegu lífi. Sigurður Magnus- son stjórnar þessutn funduin og Einstakt athafnaár í sögu Fíugfélags íslands. Meiri flutningar en nokkuru sinni áður. Tvær dýrar flugvélar keýptar. Arið sem leið var eitt liið viðhurðaríkasta í sögu Flug- félags Islands frá stofnun þess. Bar þar einkum tvennt til. í fyrsta lagi það að flugvélar fé- lagsins fluttu fleiri farþega heldur en það hefur nokkru sinni áður gert, eða samtals 80504 farþega. í öðru lagi end- urnýjaði félagið flugvélar sín- ar til millilandaflugs með tveim ur nýjum Viscountvélum og var það geysilegt átak og á stórhug byggt, af ekki fjár- sterkari aðila en Flugfélag ís- lands er. Þegar þessi kaup á milli- landavélunum voru gerð var fyrirhugað að selja 3 eða 4 af eldri vélum félagsins til þess að standa straum af kostnað- inum. En strax þegar leið fram á vorið var fyrirsjáanlegt að miklar annir fóru í hönd og að sá vélakostur, sem eftir yrði myndi á eng'an hátt anna flutn- ingunum. Það ei’ því svo komið að að- eins ein flugvél var seld á ár- inu og fyrir bragðið þarfnast félagið mjög aukins fjármagns Níumenn biðu bana af völd- um sprengingar, sem nýiega varð í verksmiðjii í einu út- iiveri'i Buenos Aúes. Skaninu- iilaup I i-afhiagnslúhutíjrtæki orsakaði sprenglíngnium. til þess að standa straum af hinni miklu fjárfestingu, sem flugvélakaupin höfðu í för með sér. Sem kunnugt er, leitar Flug- félag íslands nú til alrnenn- ings um lán og hafa verið gef- in út Happdrættisskuldabréf, sem endurgreidd verða eftir taajp sex ár með vöxtum og vaxtavöxtum, en auk þess verður dregið um vinninga á vori hverju, sem lánið stendur. Sala bréfanna hefir gengið allvel, það sem af er „en betur má ef duga skal“. Það er von félagsins að hver einasti ís- lendingur, sem kominn er til vits og ára styðji starfsemi fé- lagsins, og' styrki með. því að kaupa Happdrættisskuldabréf þess og hlutabréf. Með því leggja landsmenn skerf til bættra samgangna innan lands og utan. Vísir hefur áður- skýrt frá flutningum Flugiféiagsins á ár- inu sem leið, en innanlands jukust farþegaflutningar um 6.84% frá árinu áður, vöru- flutningar um 8.8% og póst- flutningur um 6.32%. I áætlun- arflugi milli landa var far- þegaaukningin 35,2% og a.ukn- ing á póstflutningum milli landa 13.4%. þeir sem rseðast við í fyrsta þættinum eru: NíeLs Dungál, prófessor, Sigurður Grímsson, rithöfundui', Sveinn Víkingur, biskupsritari og Benedikt í Hof- teigi, ættfræðingur. Lestur nýrrar nýrrar útvarps- sögu er nú einnig að hefjast, og er það „Sólon íslandiis“ eftir Davið Stefánss. frá Fagi’askógi. Þoi'steinn Ö. Stephensen les söguna. Passiusálnialestur byrjar nú einnig, og les þá nú Ólafur Ól- afsson, kristniboði. Framhaldsleikrit Agnars Þói’ð ai’sonar, „Víxlar með afföllum“, heldur áfram, og munu væntan- lega verða níu þættir alls. í tónlistardagskránni koma einnig nýjungar. „Sinfónia Dom- estica“ eftir Ricliard Strauss verður flutt hér í fyrsta sinn, af bandi fi’á saxnesku ríkishljóm- sveitinni. Frá Sviss hefur út- varpið einnig fengið verk sem ekki hefur verið flutt hér áður, Amores“ eftir Franz Ticchauser. Það er vei’k fyrir tenór, tromp- eta, slagverk og strengjasveit og er söngvarinn Hei’bert Handt, en útvarpshljómsveitin í Bero- munster spilai’. Útvai’pið hefur nú samband við nokkrar ex’lendar útvai’ps- stöðvar um að flytja verk frá þeim, en þær flytja einnig öðru hvoru íslenzkar dagskrár. Þá verður í næstu viku sér- stök kynning á verkum Signrðar Þórðarsonar og á kvöldvöktt vei’ða sungin lög við kvæði eftir Steingrím Tliorsteinson og verð ur sá háttur nú tekinn upp að flytja lög við kvæði sérstakra skálda hverju sinni. Loks leikur hljónisveit Ríkis- iitvai’psins á sunnudagskvöld eins og venja er, undir stjórn Hans-Joachim Wundei’lich, og verða þá meðal annars flutt eft- irfarandi verk: Dalmatísk i-apsódía, eftir Schröder. Tréskódans úr óp. „Keisari og timburmaður11 eftir Lortsing. Forleikur að ævintýra- leiknum „Froskakonungurinn1' eftir Rust. - ♦— . Hví fást ekki hrogn og lífsr? Hrogn og ltfur fá færri en vilja þessa dagana. Hvers vegna eru ekki til- hrogn og lifur? spyr fóik í fiskbúðunum. Margur heldur að hrognin séu öll söltuð til út- flutnings og lifrin öll brædd, en Vísir fékk þær upplýsingar í gær að bátarnir, sem leggja upp neyzlufisk handa bæjar- búum afli svo lítið af hrogn- fiski um þessar mundir a'ð' hrognin séu ekki til skiptanna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.