Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ mmm Höfum til: Lauk í íslenzkar kartöflur. nýsiátrað líér á staðmesMa fæst í dag og næstu daga í heilum og háifum skrokkum. Sláinrfélag Snðurlands Simi 24®. Vetrarfrakkar á fullorðna frá 42 kr. á drengi frá 6 kr. Pelsar-Skinntreyiur, Alklæðnaðir á fullorðna frá 39 kr. á unglinga frá 35 kr. Komið og skoðið! Þeir sem reynt hafa segja það borgi sig vel. s, (beint á móti Lanðsbankansm). auk þess breyttu mörg farpega- skip á Atlantshafinu stefnu sinni og fóru til pess að aðstoða við björgun fólksins. Allmikill sjó- gangur kvað vera á þeim slóðum, þar sem skipið var talið vera að sökkva, og óttast menn alment um afdrif skipbrotsmann.a. Frá Poincaré. Frá París er símað: Ástæðan til þess, að Poincaré tók sér ekki yfirráð yfir neinni sérstakrí stjcrn- ardeild, er talin vera sú, að hann aeski betri tíma til þess að geta persónulega fengist við að vinna Bð úrlausn skaðabótamálsins. Ræða á vopnahlés afmælinii. Frá Washington er símað: Cal- vin Coolidge Bandarikjaforseti hefir haldið ræðu á minningar- hátíð á vopnahlésdeginum. Kvað hann Bandaríkin ekki hafa grætt á ófriðnum, eins og alið væri á í sumum Evrópulöndum vegna iskuldamálsins. Taldi forsetinn sennilegt, að ófriðurinn hefð': kost- !að Bandaríkin hundrað milljarða dollara. [En fallna hermenn? Gleymdi hann þeim?] Hann kvað Ameríkumenn og Evrópumenn ekki skilja hvora aðra enn þá, og bæri því nauðsyn til þess að glæða skilning og velvild á báð- |ar hliðar og myndi þá svo fara, að hepþileg og endanleg úrlausn fengist um öfriðarskuldir Evrópu- ríkjanna við Bandaríkin, og að I dan 08 á morgu” •“““SS seljum viO: Hveiti beztu teg. 23 au. V2 kg. Strausykur 32 au. Va kg. Kaffi 1.15 pokann. Allar aðrar matvörur með lægsta verði. Verzlunin Giinna r sfiBÓlmi (á horni Frakkastígs og Hvg.) Sfmi 765. — Sfmi 765. Kex, Ofl Kiiknp, í miklu úrvali Grettisbáð Sfmi 225S. - Sfmi 2258. takmörkun herbúnaðar myndi leiða af ófriðarhannssamningnum, en hvorttveggja þetta myndi auka traust Bandaríkjanna á Evrópu- ríkjunum og efla viðleitni Banda- ríkjanna til þess að hjálpa Ev- rópu.; Etnugosið. Frá Rómaborg er símað: Etnu- gosið er dálítið að réna, enda hefir hraði hraunstraumanna minkað. Eignatjón er áætlað að vera 1 milljarður líra. Það hefir verið opinberlega tilkynt, að 700 hús hafi eyðilagst og hraun- straumar hafi farið yfÍT 1200 hektara appelsínuekra. Þýska pingið kemur saman. Frá Berlín er símað: Þingið var sett í gær. Verkbannið I Ruhr- héraði, ýms utanríkismál, dellan um byggingu brynvarins bedti- skips o. fl. verða aðalmáí þings- ins fyrstu dagana. Veltiár. Samkvæmt skýrsluna Hagstof- unnar hefir verðmæti útfluttrar vöru frá því I ársbyrjun til sept- emberloka numið samtals um 48 millj. króna. Er það liðlega 11 milljónum meira en á sama tíma í fyrra. Af þessum 48 milljönum eru 45 milljónir andvirðl fisks og annars sjávarafla, en var í fyrra 34 milljónir. Lnnflutningur til septemberloka er talinn tæplega 41 millj. króna virði, eða full- um 7 millj, minni en útflutning- urinn. Dns Leikfélagið sýnir í fyrsta skifti í kvöld „Föðursystur Charleys“. Er það enskur gatnanleikur frá okkar tímurm Togararnir. „Geir“ kom af veiðum í gær með 850 kassa ísfiskjar. Skipafréttir „Island“ fór kL 6 í gærkveldi norður um land til útlanda. „Esja“ fer kl. 8 í kvöld austur um land í hringferð, en „Lyra“ annað kvöld til Björgvinjar um Vestmannaeyjar. í nótt kom kola- skip til „Kola og salts“„ Bjarni Runölfsson rafmagnsfræðingur frá Hólmi var meðal farþega á „fslandi" í gær. Er hann á leið tiorður í Eyjafjörð. „Reykvíkingur“ , kemur út á morgun. Bæjarstjórnarfundur er á morgun. Verður þar xætt um virkjun Sogsins. Bifreiðast. „Bifröst“ hefir flutt afgreiðslu sína úr Bankastræti 7 í Austurstræti 12, svo sem auglýst er hér í blað- inu. Stjórn F. U. Jí. kosin í gærkveldi: Guðm, Pét- ursson formaður, V. S. V. ritari, Þorst. B. Jönsson gjaldkeri, Jón- as Thoroddsen varaform. ög Guðm. Þorkelsson meðstjórnandi. & Útsölnnni í Brúarfoss, Lanoavegf 18 Verða nú í nokkra daga seldar sterkar Drengjapeys- ur, bláar, með tækifærisverði Sömuleiðis brúnar Karl- mannaskyrtur, mjög lágt verð. Og margt margt fleira. Brúarfoss. barnapeysurnar komnar aftur, einnig útiföt á börn. f bæjarkeyFslEa hefir þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur. % ' : Sfu0ebaker eru bila beztir. B. S. R. hefir Studebakpr drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga, Afgreiðslusímar: 715 og 716. BilrelðastOð Reyiíjaviknr Haíníirðingar! Hafið þið séð handklæðin, Khakiskyrturnar, sportbuxurnar, sportsokkana, bláu peysurnar og alla sokkana á Kirkjuvegi 30? Ef ekki gjörið svo vel og lítið inn. Það kostar ekkert. Nýkomnar birgðir af géfifilisiiBBB og veggfllsnm. LUBVISi STOEK Langavegi 11. Veðrið. KL 8 í morgun var niorðan- og austan-átt um alt land. Hægviðri og þurt á Suður- og Vestur-landi, en stinningskaldi og rigniing í út- sveitum á Norður- og Austur- landi. Af Halamiðum hafa engar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.