Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður q i V •8. árg. Föstudaginn 7. marz 1958 54. tbi. ( ' . Stöðvunin í gangi. Með stuttu millbili fær al- menningur að kynnast „stöðvunarstefnu“ ríkis- stjórnarinnar í framkvæd. SíSasta dæmið er ný hækk- un (les stöðvun) á tóbaki og áfengi, sem þegnunum heimilast mildilegast að kynnast frá deginum í dag að telja. Nemur hækkun (les stöðvun) vindlinga um 10 af hundraði og áfengis um það bil það sama. Er þetta ekki fyrsta hækkunin (les stöðvunin), sem ríkis- stjórnin framkvæmir á þessu sviði, því að hún hækk aði (les stöðvaði) verðlag á þessum vörum fyrir áril Þjóðviljanum í morgun er verðbreytingin kölluð hækk un, en mun vera um villu að ræða, hlýtur að eiga að vera stöðvun. ÍKF sigraði ÍS 38:34. Meistaramót íslands í körfu- knattleik hélt áfram að Háloga landi í gærkveldi. Léku þá fyrst Í.K.F. á móti Í.S. og sigraði Í.K.F. eftir mjög spennandi og harðan leik, með 38 stigum gegn 34. Seinni leik- urinn var milli K.F.R. a-liðs og b-liðs sama félags. Var sá leik- ur ójafn og spennulaus og lauk með sigri a-liðsins, 47:22. Um þessar mundir stendur yfir heimilissýning í Olympia í London, og eru þar m. a. sýnt þvílíkt knattmyndað hús, sem er hugarfóstur dr. Johanns Ludowicis í Þýzkalandi. Það er gert úr j aluminíum, og þótt lítið sé, á bar að vera rúm fyrir eldhús, 1 svefnherbergi, setustofu og baðherbergi. Það kostar um 450 sterlingspund. Bezti afkdagyr á vertíðinni í Eyjunt var í gær. Sindri fékk 58 lestir í lögn - Góður afli á Faxaflóa. Frá fréttaritara Vísis. Imorgun heyrðist iil þeirra þeg- Vestm.eyjum í morgun. ar þeir voru að draga og sögðu Færabátur strandar. Mesti afladagur Eyjabáta síð an vertíðin hófst var í gær. — Afli var að vísu nokkuð mis- jafn en margir bátar voru með yfir 20 lestir, en aflahæstur var Sindri sem fékk 6700 fiska eða 58 Iestir. Nokkrir bátar róa enn með línu, en afli þeirra er mun minni en netabátanna. Hand- færabátum gengur yfirleitt illa einstaka bátur fær góðan róð- ur, en fiskurinn tekur ekki færi, þótt hann finnist á dýpt- armæla. Allir bátar eru á sjó í dag. Færabátur strandaði í nótt við Landeyjasand. Veður var stillt og komust skipverjar af eigin rammleik í land. Hæg norðanátt var og því ládautt við sandinn. Báturinn, sem strandaði varj enda Sott veðnr’ hæS norðan Unnur frá Vestmannaeyjum, att °s sthh 1 lítill bátur um 20 lestir. Skip- stjóri á Unni er Jón Markússon.l Ahranes Skipverjar á öðrum báti sáu til_íerða áhafnar Unnar uppi á sandinum. Bjart var af tungli og hið bezta veður. Báturinn Jaun hafa lent upp á flóði, en aneð hvaða hætti er ekki vitað. Gerð verður tilraun til að ná tíátnúm út í dag. Aðeins tveir Akranesbátar eru enn með línu, en það virð- ist alveg vonlaust að fáizt á hana. Þeir réru nýja loðnu í gærkveldi og 85 ára þríburar. Þjóðviljinn flytur þá frétí í gær með stórri fyrirsögn að olíufélögin reyni að koma í veg fyrir að olía og benzín lækki. Segir blaðið að félögin hafi róið að því öllum árum að fá að stinga í eigin vasa þeirri verðlækkun, sem orðið hefur á benzíni. Állt er betta vísvitandi ósannindavaðall hjá Þjóoviljanum. Benzínverðið hefnr ekki fengizt lækkað vegna bess að kommúnistarnir í ríkisstjórn hafa staðið á móti því. Þeir fara með verðlagsmálin. Síðastliðinn nóvember óskuðu olíufélögin að lækka verð á benzíni um 8 aura liter, frá 1. desember 1957. Þessu var synjað af ráðherrum kommúnista. í febrúar s.I. óskuðu félögin enn eftir að mega lækka benzínverðið frá 1. marz UM 17 AURA LITER. Þessu hefur heldur ekki verið sinnt af ráðherrum kommúnista. Það er því þeim að kenna og eugum öðrum að almenningur er látinn greiða hærra benzínverð en ætti að vera samkvæmt núverandi inn- kaupsverði. Svona eru heilindin hjá kommúnistum. Þeir íremja ldækina, en kenna svo öðrum um þá. Olíufélögin hafa einnig viljað lækka verð á gasolíu frá 1. marz um 4 aura liter. Því hefur heldur ekki verið sinnt. Slík hækkun mundi þó verða vel þegin af útgerðarmönnum og húseigendum, sem þessa olíu nota. . ■ Sasidys boðlð ;L/ Mosk%i% Duncan-Sandys landvama- ráðherra Bretlands hcfur verið Ibcðið til Moskvu. í. tilkynningu frá ráðuneyti hans segir, að hann hafi „þekkzt, boðið í grundvallai,atriðum“. Frá fréttaritara Vísis. — Khöfn á mánudag. Á laugardaginn var haldið upp á sérstakt afmæli hér í borg- inni. Þrjár systur héldu upp á 85 þe'ir að það sæist ekki fiskur á loðnuna. í gæj' komu 7 bátar með 80 Iestir. Sigrún hafði mestan afla, 27 lestir og er hún búin að fá 60 lestir í tveimur lögn- * um. Sveinn Guðmundsson var einnig með mikinn afla 15 lest- ir. Flestir bátarriir eru um 3 klst. siglingu frá Akranesi. Þaö bendir allt til að ný fiski ganga sé komin á miðin fyrir öflu Suðvesturlandinu. Afli bátanna er að vísu misjafn eins og gengur en mikill afli hefur fengizt í net á öllu svæðinu. Einn af bátum Jóns Gíslason ar í Hafnarfirði kom inn í gær með 83 lestir eftir 3 lagnir. Enn heiur ekki orðið vart við fisk innárlega í Faxaflóa og er ekki farið að hreyfa litla nokkuð. handfærabáta eða trillur enn. með, ■Keflavík. Nær allir Keflavíkurbátar róa enn með línu og var afli góður hjá þeim í gær. Líhubát- ar voru með almennt 6 til 8 lestir og nokurir n.eð um 11 lestir. f dag eru allir á sjó með loðnu og gera menn sér vonir i'm mikinn afla. Þeita er fyrsti róðurinn méð nyja loðnu. Fyrir Bretar bjóða öðrum Nato- þjóðum kjamorkuvopn. Sandys ræ5Er nutíma landvarnir. KI. ^ í nótt lauk umræðu i neðri niálstofu brezka þingsins um útgjöld til hersins á næsta fjárhagsári, um 900 anillj. stpd. Voru tillögurnar samþ. mót- atkvæðalaust, en umræður urðu miklar, um hermál og landvarn- ir, á við og dreif. Við umræðurnar var lýst yfir af hálfu stjórnarinnar að Bret- land myndi bjóða hinum Nato- Krabbaóttinn rénar. Hræðslan við krabbamein af völdum rrykinga vii-ðist hafa hjaðnað eitthvað í Bandaríkj- unum um skeið. Ameriean Tobacco fyrirtæk- ið, sem er einn aí risunurn á sínu sviði hefur skýrt frá því, að á s.l. ári hafi umsetning ríkjunum nýtt kjarnoi'kuvopn, sem verið væri að framleiða. Duncan-Sandys landvarnaráð- ráðherra flutti ræðu í útvarp í gærkvöldi og sagði að tilgangur- inn með nútíma landvömum væri að girða fyrir styrjaldir, en framundan væri það rnark,, að samið væri um allsherjar afvopn- un við eftirlit alþjóðastofnunar, sem hefði nauðsynlegt vald og aðstöðu til þess að það næði til- gangi sínum. 47 Kayta ópítims bndlandi. um það bil hálfúm mánuði var ( fyrirtækisins enn náð hámarki, ára afmæli sitt. Þær eru þrí- beitt loðnu- sem flutt hafði ver því að tekjurnar urðu næstum burar og allar orðnar ekkiur 'ið frá Vestmannaeyjum, en húnj 1.1 miiljarður dollara -e-' sjö fyrir noi-kru. Þær eru taldar var orðin léleg þegar hún kom miUjónum meiri en ári áður. elztu þríhurnr »--■>. i?f—d: eru í hingað; enda fékkst ékkert á Hrein hagnaður varð rösklega béiminúiri liana. 1 67 iniUjóriir dollara á S.l. ári. Indlandsstjórn hefur miklcr áhyggjur af þv , hve •phim- notkun er mikil í iandiru,. Hefur hún látið fara fram rannsókn á jjessu, og hefi:r húr. leitt í ljós ,ð svo virðist seru 47 milljómr af 350 milljónum landsins, noti opíum. Ákveðið er, að skömmtun verði upp tek- in á opíum í Nýju Ðelhi — þar eru 10.000 ópíumnotendur — friá bwrjtm meeta mánaðai*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.