Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 2
vlsra Föstudaginn 7. marz 1958 Sœjat^ntiit ts IJtvarpið í ltvöld. Kl. 18.30 Börnin fara í heim- sókn til merkra manna. (Leiðsögumaður: Guðmund- ur M. í>orláksson kennari). — 20.00 Fréttir. — 20.30 ; Daglegt mál. (Árni Böðv- arsson cand. mag.). — 20.35 ; Erindi Úr suðurgöngu; II: , Feneyjar, Mílanó, Assisi. (Þorbjörg Árnadóttir). — 21.00 Létt, klassisk tónlist (plötur). — 21.30 Útvarps- ] sagan: „Sólon íslandus“, eft- ir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XII. (Þorsteinn ] Ö. Stephenspn). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — , 22.10 Passíusálmur (29). — 22.20 Ítalíubréf frá Eggert Stefánssyni: Richard Wag- ner og Feneyjar. (Andrés Björnsson flytur). — Fræg- ar hljómsveitir (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.20. Hjúkrunarkvennablaðið. 1. tbl. 34. árgangs er nýkom- io út: Efni þess er. Grein- ing á krabbameini í brjósti, eftir Gunnlaug Snædal. Árs- skýrsla F.Í.H., Laun hjúkr- unarkvenna. Ástríður Sím- ’ onardóttir, minningargrein- ar. Raddir hjúkrunarnema. ' Hvers ber að vænta af hjúkrunarnámi. Diet upp- gkriftir. Fréttir og tilkynn- ingar. Forsíðvimynd er frá fundi Félags íslenzkra hjúkr unarkyenna. Hýtt tímarit. Hafið hefir göngu sína enn eitt tímaritið og ber það nafnið „Fram“. Rit þetta hefir það fram yfir önnur tímarit, er komið hafa út undanfarin ár, að höndum virðist ekki kastað til neins. Efni og myndum er komið fyrir af mikilli smekkvísi. Efnisval er fjölbreytt og ‘ þýðingar góðar, enda ritað allt á lipru, lýtalausu máli. Líklegt má þykkja að Fram iegi eftir að sækja fram og afla sér fjölda lesenda. Óháði söfnuðurinn. Bræðrafélag Óháða safnað- arins. heldur skemmtukvöld í Kirkjubæ laugardaginn 8. rnarz kl. 8.30 e. h. Félagsvist og skemmtiatriði. Allt safn- aðarfólk hjartanlega vel- komið. — Stjórnin. Eimskip. Dettifoss fór frá Keflavík 3. marz til Gautabcrgar, Gdyn ia, Ventspils og Turku. Fjallíoss fór frá Rotterdam • í gær til Antwerpen, Hull, K.hafnar og Rvk. Goðafoss er væntanlegur til Rvk. á morgun. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til K.hafnar. Lagarfoss er í Rvk. Reykja- foss fór frá Siglufirði 3. marz til Bremerhaven og Hamborgar. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er í Hamborg. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Rvk, áleiðis til Stettínar. Arnar- fell fór frá New York 3. þ. m. áleiðis til Rvk.. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell á að fara frá Rostock áleiðis til ís- lands. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell fer í dag frá Akureyri til Syalbarðseyr- ar og Húsavíkur. Hamrafell fór frá Rvk. 1. þ. m. áleiðis til Batumi. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg kl. 07.00 í fyrramálið frá New York; fer til Oslóar K-hafnar og Hamborgar kl. 08.30. — Saga er væntanleg til Rvk. kl. 18.30 annað kvöld frá K.höfn, Gautaborg og Staf- angri; fer til New York kl. 20.00. Prcntarar. Munið félagsvist H.Í.P. í kvöld. Tímaritið Fiug. 1.—2. hefti 8. árgangs er ný- komið út. Efni þess er að þessu sinni allt helgað 20 ára afmæli Flugfélags ís- lands. Af greinum má nefna: Ávörp frá flugmálaráðherra og formanni F. í. Fyrstu sporin. Flugfélag íslands, 20 f ára þróun. Grænlandsflug; Faxanna. Heimskunnir far- þegar. „Sendiráð“ Flugfé- lags íslands, auk margra anaarra greina. Fjöldi mynda frá starfsemi F. í. prýða heftið. Tímarit iðnaðarmanna. j. hefti 31. árgangs er ný- komið út. Efni: Framhalds- nám og meistarapróf. Iðn- ráð Reykjavíkur verður 30 ára á þessu ári. Samþykktir 19. iðnþings Íslendinga. lívatarkonur, sem kemur vel, að munir á hlutaveltuna verði sóttir til þeirra í dag, þurfa ekki annað en að gera aðvart hjá Gróu Pétursdóttur, Bjarkargötu 14, og Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. Munimir verða sótt œlmeMihfA Árdectsháfiæðœ kl. 6,18. SIBkkvlstöðin hefur sima 11100. Næturvörður Iðunarapóteki, sími 1-79-11. jLögregluvarðstofan hefur síma lllGo. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Siml 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarúmbæmi Reykjavík- ur verður kl.'18,30—6,50. Landsbókasafnið er oplð alla .virka daga frá kl. 10—12, 13—19 ög 20—22, neina laugardaga, þá írá !d. 10—12 og 13—19 Tæknibókasafn I.M.S.L i Iðnskólanum er opin frá ki. 1—6 e h. alla virka daga nema iaueardaga. TListasafn Einars Jónssonar ér lokað um óákveðinn tlma. Þjóðminjasafnið er opið á þrið.jud., Fimmtud. og laugard. ki. r—u e. n. og a smmu dögum kl. 1—4 e. h. Æskulýðssamkoma í Fríkirkjunni. K.F.U.M Fríkirkjunnar nefn- ist eitt af safnaðarfélögum þeirra kirikju. Það starfar meðal. ungs fólks. í vetur hefur starfsemi þess aukizt allverulega. Þess skal get- ið t. d., að félagið hefur aðstoðað við barnaspurningar með skugga myndasýningum, og hafa þær gefið mjög góða raun. Hafa for- ráðamenn félagsins fullan hug á því ao halda þessari starfsemi á- fram, og jafnvel auka hana, ef Næstkomandi sunnudagslcyöld kl. 8,30 gengst félagið fyrir æsku lýðssamkomu i Fríkirkjunni. í henni munu taka þátt: Bassa- söngvarinp Hjálmar. Kjar.tans- son og Fríkirkjukórin® ásamt organista kirkjunnar. Einhig verður lesinn kafli úr æfisögu enska stjórnmálamannsins Willi- am Wilberfforce. Að lokpm tala svo safnaðarpresturinn, sr. Þorsteinn Björnsson og Kolbeinn Þorleifsson, formaður félagsins. Gert er ráð fyrir almennum söng, og er. fólk því beðið um að hafa með sér sálmabækur. Sagt mun verða nánar frá starfsemi félagsins á samkom- unni, og er gengið verður út mun verða tekið á móti gjöfum, íé- laginu til styrktar. Allir eru velkomnir á sam- komu þessa, sérstaklega ungt fólk, á meðan húsrúm leyfir. Landsflok\a- glíman 1958. Landsflokkaglíipa 1958 verð- ur.báð að Hálogalandi kl. 16.30 sunnudaginn 16. marz nk. Keppt verður í 4 þyngdarr flokkum, 3 þyngdarflokkurn karla og 1 þyngdarfl. drengja. Þáttökutilkyningum ber að skila til Guðmundar Ágústs- sonar þjálfara eða Harðai* Gunnarssonar, form. glímu- deildarinnar, eigi síðar en 11. marz nk. ir í dag, en á morgun verða konur sjálfar að koma þeim í Listamannaskálann. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 3. flokki á mánudag. Til leiðbeiningar þeim, sem eiga eftir að end- urnýja, skal minnt á, að á morgun er síðasti söludagur, og opið aðeins til hádegis. — Vinningar í 3. flokki eru 742, samtals 975.000 kr. Wu Föstudágur. 66. dagur ársins. Bæjarbóltasafn Keykjavílcur, Þingholtsstræti 29A. Sími 12308 Útlán opið virka daga kl. 2—10. laugardaga 2—7, sunnud 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1— 10, laugardaga 10—12 og 1—7 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opi< mánud. 5—7 (fyrir börn), 5—f (fyrir fullorðna) þriðjud., mið vikudaga, íimmtudaga o: fös.tud. ?!—7. — Hofsvaiiapötu 16 opið vii'ka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið inóniid.. miðvikud. og föstudaga kl. 5—7. Bibllulestur: Jóh. 12,37--^43. Margir iruou á.hann. . . - ÖRVALS HANGIKJÖT í heEgamatinn Svartfugl, endur, hænsni, folaldakjöt í; buff, gullach, I saltað og ryykt. Kjötbúð Austurbæjar Réttarholtsvegi 1. Sími 3-3682. Til helgarinnar Parísarsteikur, beinlausir (uglar, svínakótelettur. Trippakjöt nýtt, saltað og reykt. Kjötbúðin v. Breiðagerði, sími 3-4999. Kjötbúðin v. Haaieiiisveg, sími 3-2892. Nýreykt dilkakjöt Steinbíts ryklingur. kjörbúð. Baldursgötu, Þórsgötu. Sími 1-3828. Til hðlgas’isanar Úrvals hangikjöt. Nýtt kjött og svið. Nýir ávextir. m, Sörlaskjól 9. Sími 1-5198. Fyrir morguKdagmn Glæný sa heii og fiökuð, þors’ 'eill og fiakaður, smálúoa, reyktur fiskúr. — Saltfiskur, skata, gellur og saltaður rauðmari. Fsskhölfin, 3g útsölur hennar. , Sími 1-1240. Nýreykt hangikjöt, alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Kjötverzlynin ðúrfefl Skjaldborg v. Skúlagötu. Sími 1-9750. Kristinn 0. Gnðsnundsson lidl Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð Hafnarátræti 16. — Sími 13190.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.