Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 8
 VÍLiIR Föstudaginn 7. mai*2 1938 eína til náms'keiða fýrir þau, sem hafa þörf fyrir að læra þetta? Ef það væri gert, yrðu að gilda ákveðnar reglur um þroska og aldur. Um þessi mál er rætt hér, því að þau varða ekki bændur eina. Hundruð foyeldra í Reykjavík og öðrum bæjum og- kauptún- um senda börn sín í sveit og þau eru oft látin stýra dráttar- vélum. Þess vegna er þetta má), sem varðar forreldra allra, er í sveit fara, og meðfram vegna þess er það gert hér að umtals- efni. Hér er um alvarlegt mát að ræða, eins og öll þau mál, sem varða slys og slysavarnir. Og ég er, þrátt fyrir orð greinarhöf- undar, þeirrar skoðunar, að meginþorri íslenzkra bænda myndi hlýða þeim lagaákvæð- uiti, sem um þetta verða sett. STEINHRINGUR fannst á Hálogalandi 1—4. Uppl. í síma 17471. *. (210 Fideele ullargarnið komið margir fallegir Iitir. VERZl. KVIKMYNDIN frá Konso verður sýnd á samkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13, í kvöld og næstu kvöld kl. 8.30. (200 ÓKEYPlS skíðakennsla á Arnarhóstuni í kvöld og næstu kvöld kl. 7,30. Skíða- ráð Reykjavikur. (221 KENNI bifreiðaakstur. — Uppl. í síma 24523. (779 irÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsíngar daglega kl. 2—4 síðdegís. Sími Bezt að auglýsa í Vísi Skátaskemmtunin 1958 verður haldin í Skátaheimilinu annað kvöld kl. 8,30. Fyrir Ijósálfa og ylfinga á sunnudag kl. 3. Fyrir yngri skáta á sunnudág kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 í dag cg eftir kl. 2 á morgun. Skátafélögin í Reykjavík. mm Máls og Menningar dagana 7.—12. niarz 1958. TJAKNARCAFÉ föstúdág' 7. marz kl. 20,30: Sverrir Kristjánsson, erindi um Baldvin Einarsson, brautryðjanda íslenzkrár sjálfstæðisbaráttu á 19. öld. Þórbcrgur Þórðarson, Kafíi úr nýrri bók. GAMLA BÍÓ sunnudag 9. mai'z kl. 14,30: Jón Helgason ■ fyrirlestur um íslenzk handrit í British Museum. TJARNARCAFÉ ' rí i mánudag 10. marz kl. 20,30: Ilalldór Kiljan Laxncss, ferðasága. KVÖLDVAKA AÐ HÓTEL BORG miðvikudag 12. marz kl. 20.30: Kristmn 'E. Andrésson setur samkomuna. Þessi skáld lesa úr verkum sínum: Guðmundur Bcðvarsson Halldór Stefónsson Hannes Sigfússon Jóhannes úr Kötlum Jónas Árnason Thor Vilhjálmsson Einsöngur: Kristinn Hallsson Kynnir: Jakob Benediktsson Dans til kl. 1,00. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig. Á mánudag lýkur útsölunni. Saljum ódýrt : Svart taft kr. 18,— kjólatau kr. 10,— kjólatau kr. 24,— kjólatau kr. 29,— svart sát.ín k'r. 24,— grænt satin kr. 24,— bleikt sátíii lcr. 12,— nátífataefni, röndóft kr. 10,— þýzkt gluggatjrldaéfíii kr. 39,— þýzkt gluggatjaldaefni kr. 19,— kvcnnátíföt kr. 80,— nj'lonsokkar, sem saum stærð 9 51—15 demier kr. 25,— nylonsokkar með saum stærð 10 kr. 38,— bémullarsokkar kr. 8,— barriaíreflar kr. 10.— hérraslifsi kr. 25,-— Dacron skyrtur, sem ekki þarf að strauja kr. 130,— Ðácfcri ög bómullar skýrt- ur, sem ekki harf að strauja kv. 165,'— sportskyrtur cg sport- blýssu'r kr. 50,— 125,— 145,— 165,— og 195,— og fleira. Ásg. G. Girnn* laugsscn 8 Co. Austúrstræti 1. TIL LEIGU: Þrjú herbergi og eldhús að hálfu, ásamt baði og WC. á annarri hæð ( nýju húsi við Gnoðavog. Sérgeymsla. Sérgangur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Rólegt— 391“ send- istVísi fyrir 12. þ. m. (216 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Borðstofan, Hafharstræti 17. Sími 16234. ________ _______________(217 STOFUSKÁPUR og klæða- skápur til sölu. Lágt verð. Sími 12773. (218 TVEIK HRINGIR töpuð- ust s.l. þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 33449. Fundarlaun. (219 18085. - (1132 HÚSRÁÐENDUR: Látið okk- ur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leig;uniiðstöðin. Úpþrýs- inga- og viðskiptáskriístofari Laugaveg 15. Sími 10059. (547 HÚSNÆÐISMIDLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opiðr til k-5, 7. (868 GÓTT herbergi til leigu í , Iijai’ðárhágó 60. Síriii 17732. (203- HÉRBERGI til leigu á Klépþsvégi 52, kjallará. vesturérida. Regíusérrii á- skilin. (206' GLÆSILEGT herberigi til leigu fyrir reglusáman karlmann. Uppl. eftir kl. 5. Skipholt 40. (211 ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, 2—3 herbérgi. 3 fullorðið. Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins fyr'ir 11. marz, merkt: „2270 — 390“. (214 f æ m i SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi ig aðra manpfagnaði. Aðal- -træti 12. Sírni 19240. J > ' GERT við bonisur og anrián gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofán Barónsstig 18. (1195 GÓLFTEPPAIIREINSUNIN, Skúlagötu 51. Sími 17360. — Sækjum. — Seridum. (767 HREINGERNINGAR! Gluggá- hreinsun. Fljót afgreiðsla. Sími 24503. — (785 HKEIN G ÉRNING AR. — Gluggahreinsun. Sirrii 22841. (726 MÁLARI. Annast alla ut- an- og' innanhússmálun. — Hagkvæmir skilmálar. Sími 15114. (816 ÚR OG KLUKKUR. Viðgérð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍH Fljót afgreiðsla. — Syigje Laufásvegi 19. Sími 12650. — Heimasími 19035. MÚRARÁR óska eftlr Yinnu. Sími 24500. (199 STÚLKA óskast á kvöld- vakt við iðnað nú þegar. — Uppl. í síma 17142 á vinnu- tíma. (207 MUSKRATPELS, stór, til sölu. Simi 13503. (209 MÓTOR eða blokk í Hill- man, óskast keypt. Uppl. á morgun og sunnudag', í síma 24672. (215 DÝNUR, aliar gtærðir. Send- um. Baldúrsgata 30. Simi 23000 _____________ (246 KAÚPUM hreinar léréfts- tuskur. Offsétprérit,' Srriiðju- stíg- 11 Á. Sími 15145. (586 • KÁÚPÚM eir og kopar. Járn. steypán h.f., Ánanáusti. Sim! 2440«.____________________(642 KÖCK and ROLL’ klipp- ing', Rakarastofan, Hrauri- teig. 9. (191 HÚSGÖGN: Svefnsófár, dív- anar og stofuskáþar. Ásbr ú. Sínii 19108. Grettisgötu 54. (19 KAUPUM allskonar hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (407 HÚ SDÝR AÁBURÐUR tii sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577._______(770 DÍVANAK og svefnsófár eins og tveggja manna. fyrir- liggjandi’. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gotí úrval af áklæðum. — Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581, (986 BARNAKERRUR, mikið úr- val bárnarúm, rúm'dýnuí, kerrú nok'ar ng' leikgrindur. Fáfnír, Berirsstaðástvo'í i 19. 12631. SMÁHÚS í Blesagfóf til sölu. Útborgún kri 10 þús. — Uppl Lindargata 39. (56 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. KAUPUM flöskur. Sækjurn. Síini 33818. (358 KÁUPUM og seljum allsköri- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskáíinn. Klapparstíg II. Sími 12926. . L.ÍTILL isskápur til sölu. (Rafha, eldri gerð). Uppl. í síma 33148 SEM NÝ barn'akerra með með skérini, til sölu á 600 kr, Síirii 22784,______(201 SEM NÝR, rauður Pedi- gree bai’navagn og barna- karfa, hentug til ferðalagaj til sölu. Uppl. í síma 23900. ________________________(203 GÓÖÚR barnavagn til sölu. Verð 1200 kr. Skipa- sund 26. (204 LÍTIÐ notuð barnakérra, með skc-rmi, til sölu. Skeiða- vogur 103, Sími 32109, (205 ÞVOTTAVÉL. Serri ný Mi- ele þvottavél með suðu, til sölu að Templarasundi 3. efstu hæð.______________(220 TIL SÖLÚ: SKÍÐI mcð bindinguni og skiðastafir. skíðáfÖt, riorsk, og skór nr. 37—38. Sírrii 15723. (222 RAFMAGNS-ELDAVEI. til sölu, einnig 2 kvenkápur og telpukápa. Sími 19994. ______________________(213 EIKARSKÁPUR, tvöfald- ur með slípuðum spegli í hurðinni, ,,antikvariskur“, til sölu með tækifærisverði. vegna þrengsla. Sigurður Guðmundsson, Laugavégi 11, 3. hæð f. h. Sími 15982. (193 12 HESTAFLA ný trillu- bátavél til sölu með öllu tilheyrar.di. — Uppl. í síma 11453 og 12059. (212

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.