Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 07.03.1958, Blaðsíða 9
íFíisíuíiaginn 7. marz 1658 Þaö gerist enn í dag Framh. af 3. síðu. Kaupið var hlægilega lágt, ekki tuttugu krónur á dag. Svo fékk hún 10% af verð- mæti þess er gestir ,,hennar“ drukku, þ. e. a. s. við þau borð, er henni var boðið að setjast við og fá hressingu. Þessar tekjur voru svo lágar, að Jean gat ekki iifað á þeim. Þá gerðist það nótt eina klukkan 3—i, er nætur- Idúbbnum var lokað, að Jo- an, er var þreytt og ölvuð fór með manni nokkrum heim til hans. Þetta endurtók sig þar til það var orðið að vana. Og það var þetta, sem vænzt hafði vei'ið af henni. Ef þvílík stúlka fælir vel efnaoa gesti frá sér aftur og aftur með stuttu millibili, þ. c. neitar að fara heim með þeim eftir lok- unartíma, fleygir eigandi næt- urkúbbsins stúlkunni út á götúna. Hún er orðin vændiskona. Hið unga, efnilega lista- konuefni hefir á skömmum tíma orðið að vændiskonu. En það er ekki það versta, sem fyrir hana gat komið. Ofnotk- un eiturlyfja er álgeng i hin- um nálægari Austurlöndum. Sama máli gegnir um Norður- Afríku og Suður-Ameríku. Það er einkennilegt hve eiturlyfja- neytendum er anht um að venja aðra á þennan löst, og stúlk- um, sem komnar eru út í skækjulifnað, er hætt við að verða eiturlyíjunum að bráð. Þvilíkar stúlkúr og Joan geta att á hættu að len ia í klóm samvizkulausra þorpa.a, sem selja eiturlyf og krefjast þess að stúlkurnar selji þau. Þessir menn svífast einskis. Þeir skjóta þær stúlkur, 'sem þeir álíta, að lögreglan geti veitt upp úr leyndarmál við- víkjandi eiturlyfjasölunni. í spjaldskrám lögi'eglunar í Beirút, Teheran, Amman, Kaíró, Tangier, Buenos Ayres, Rio de Janeiro og mörgum öðr- um stórborgum getur að líta nöfn fjölda margra ungra stúlkna, sem ráðnar höfðu ver - ið í næturklúbbum, eða fjöl- leikahúsum, en fundizt dauðar — eða myrtar — án þess að morðinginn hafi fundizt. Þessi morð standa oftást í sambandi við eiturlyf jasölu. En þær stúlkur eru eigi fáar, sem fremja sjálfsmcrð. Mórð og sjálfsmorð eru al- geng í hintím óhugnanlegu annálum hvítrar þrælasölu. Undantekningar. sem sanna regítína. Örlög ungra kvenna, sem ráða sig í næturklúbba og dans- knæpur, verða ekki ætíð hrylli- leg. Nokkrum ungum stúlkum tekst að halda sér óspilltum í lastabælunum. Þessar stúlkur hafa svo stc-rka skapgerð og góðen siðferðisbakhjarl, að þær eru ósigrandi. Þær eru vel gefnar og kunna að gæta fengins fjár. Þær kom- ast klakklaust 1 gegnum hið ilmandi helvíti. •1 Eg fæddist í'London, en he átt heima í Frakklandi og ;.r Ítalíu, stundað nám í tíu skó um hingað og þangað í Evrópu Eg er hrifin af hinum miklu listaverkum, sem eru í söfn- um stórborganna. 'Eg háfði far- ið í söfn áður en eg fór í bíó í fyrsta sinn. Eg les um listir, lærði rússneska leikdansa og hljómlist. Að striðinu loknu varð eg innanhúss arkitekt í París. Það mun vera ofurlítið af Zígaunablóði í æðum mín- um. Eg er svo gefin fyr-ir að ferðast eins og Zígaunarnir.“ „Svarti ííllimi“. Við, Stella og eg, sátum í hressingarstað við Via Veneto og drukkum létt vín. ! Eg spur.ði hana, af hvaða á- stæðum hún hefði ráðið sig til að syngja í næturklúbbi í Bei- rút. Stella svaraði: „Fyrir tveim- ur árurn borðaði eg miðdegis- verð í hinum fína næturklúbb ,. . . j „Club d l’Opera“ í París. Um manuði í næturklubb í Beirutl, ... , , , ...........kvoldið baou vimr mmir mig, cg fekk agæt laun. Hun hafði I, . , I þeir er eg var með, að syngja. akveunn vinnutima í „Svarta , . . ... , , Þeir hofðu ætio dað rodd mma filnum , en svo het nætur- En þessar stúlkur eru fáar. Eg ætla nú að kynna eina því- líka undantekningu fyrir les- endunum. Hún heitir Stella St. John, er fríð sýnuin, ljóshærð og ensk. Hún var alin upp á fremur fátæku heimili í Northampton. Stella er óvenjulega dugleg. Hún talar ensku, frönsku og ítölsku reiprennandi. í þýzku getur hún bjargað sér. Hún hefir unnið sem innanhúss •• arkitekt, útvarpssöngkona og sýningarstúlka. Einnig hefir hún fengizt við blaðamennsku. |Hún héfir ferðazt um mikinn hluta heimsins. Hún er jafn- kunnug í London, París, Róm, j Beirut, Rio de Janeiro og'1 Helsingfors. Stella St. John söng í tvo Eg' varð við þessari beiðni, gekk til hijómsveitarinnar og bað hana að leika ákveðið lag, sem eg kunni. Eg söng og fékk afar mikið lof. Áheyrendur vissu það ekki, að eg hafði mjög litla tilsögn fengið í sönglist- inni. Forstjórinn kom að borðinu til þéss að Stella ^ 0g gergi mgr tilboð úm ráðningu. En eg áleit það í sú, að henni féll illa klúbburinn. Henni bar ekki skylda til þess að drekka með gestunum. Húfi hafði í raun og sann- leika ekkert út á þetta að setja hvað sjálfri sér viðkoma. Fékk starf við arabiskt blað. Ástæðan hætti að syngja í „Svarta fíln-! um“ var að sjá, hve öriög surnra stúlkna, sem þarna stoi'fúðú, urðu hörmuleg. Eftir að hún hætti í „Svarta fílnum“, fékk hún þegar stöðu Sem fréttaritari við Arabweek, en það er alkunnugt tímarit, og er lesið í öllum Mið-Austur- löndum. Hún skrifaði einnig greinar fyrir arabiskt blað. Eg mun nú láta Stellu fá orðið. „Eg er blaðakona. Það er bæði mín atvinna og tómstunda áhugamál, að brjóta heilann um mennina til þess að kynn- ast þeim sem bezt. Eg ólst upp á-yndislegu heimili, og mamma gerði mér skiljanlegt, að skól- arnir einir geta ekki annast gamni sagt'. - í fyrra, þegar eg var í ieyfi í Suður-Frakklandi, bgð einn vinur rninn mig að fara til Bei- rut og syngja þar. Mig hafði ávallt langað fil þess að kynn- ast Miö-Austurlöndum betur. Eg hafði verið þar uni tíma, sem tízkuritsjóri við 'egypzka blaðið „Femme Nouvelle“. Einnig hafði eg verið klæða- sýningardama. Beirút er skemmtilegur stað- ur og fólkiö í Líbanon cr mjög aðlaðandi. Þar getur mönnum liðið vel, ef þeir hafá góða at- vinnu.“ Á bekk með vændiskonum. Stella dreypti á víninu, allt uppeldi. Hún sagði, að ^ hrukkaði ennið og hélt áfram menn gætu lært mikið á ferða- máli sínu. lögum. Lært að skilja allt, 'sem „En næturlífið í Austurlönd- er fagurt. um'er'ekki upp á það beztái í Sf. C- Amisiisrs&m : Evrópuerþaðálitiðheiðarlegt að dansa- í næturklúbbum og fjölleikahúsum. En í Mið— Austurlöndum eru stúlkur, sem þessa atvinnu stunda, sett- ar í sama flokk og vændiskon- ur. Og flestar lenda þær í þeim hópi fyrr e£a síðar.“ Þá tvo mánuði, sem Stella St. Jones söng í „Svarta fíln- um“ hitti hún fjölda margar ungar stúlkur frá Evrópu. Þær höfðu verið veiddar í hið ó- sýnilega net hvítrar þræla- verzlunar. í sambandi við þetta mál sagði Stella St. Jones: „Eg mun hvorki dæma þess- ar stúlkúf né flytja siðgæðís- prédikanir. En eg vil einungis aðvara þær stúlkur alvarlega, sem álíta, að allt sé gull sem glóir. Austurlönd eru í mikilli fjar- hegð frá Evrópu og hugsunar- háttur manná er þar öðruvísi en við Evrópubúar eigum að venjast. FjÖlIeikahús og nætur- klúbbar eru þar staðir, sem karlmenn sækja til þess að njóta blíðu kvenna. Þeim næg- ir ekki að horfa á vel vaxnar konúr og dá listir þeirra. Þeir vilja meira.“ Stella St. Jones gefur gób rá". „Skrifið ekki undir samn- ing hjá manni sem þér þekkið lítið og' hafið kynzt af tilviljun. Fáið það fastákveðið. hvert þér eigið að fara, hvað þér eig- ið að vinna og hve^mikil iaup- in eru. Hið síðast nefnda er af- ar-þýðingarmikið. Þér þurfið . að fá svo mikið kaup. að þér 1 neyðist ekki til þess að .fá auka vinnu. j Það er erfitt og leiðir oft til ' óíarnaðar. Álítið ekki að allir kai’I- j menn, sem berast mikið á, séu ! ríkir og vilja eyða peningum j vðar vegna án þess að fá nokk- | uð í staðinn. Eg þekki ungu stúlkurnar, sem vinna í Austurlöndum. Eg hefi unnið með þeim. Margar þeirra komu til mín og töluðu um erfiðleilca sína. Eg reyndi að hjálpa þeim svo sem mér var auðið. Þessar stúlkur eru margar indælar og' óframfærnar. Þær höfðu. sumar gengið í leik-dansflokka, sem þær á- litu fræga og framavon við það bundin að starfa með þeim. En. þvílík atvinna gefur ekkert öryggi. Stúlkumar álíta þetta létta vinnu og þægilega. Tvö dæmi af mörgum. En vonimar bresta og marg- ar þessara stúlkna fara í hund- ana fyrr eða síðar. Eg skal nefna dæmi: Colette Laurant var fríð, ung stúlka. Hávaxin ljóshærð og yndisleg. Hún hafði leikið smáhlutverk í nokkrum kvikmyndum og fengið lof fyrir. Hún hafði ferðast um alla Evrópu. Verið dáð í Róm og París. Hún kom til Libanon til þess að skemmta sér, réði sig í næturklúbb, án þess að samið hefði verið um, hvað hún ætti að gera. Henni þótti vinnan erfið, breytti til, og fám dögum síðar fannst hún örend í rúmi sínu. Sonia Bougaret var glæsileg, frönsk stúlka. Hún var af- greiðslustúlka í knæpu í Bei- í’út. Hún komst í vandræði og ætlaði að skjóta sig. Sjálfs- moröið mistókst og hún var sendi heim til Frakklands. Þetta eru tvö dæmi af mörg- um, sem eg þekki. En annað eins og þetta er alltaf gerast. Og það getur komið fyrir yður, unga stúlka, sem lest þessa frá- sögn, ef þér verðið ekki var- færin.“ iY«jr itácts ii-ni ajtt ii: ,Wiitáom's Way' VVúulom’s Way heitir kvik- mynd í EasÞnan lituni, brezk, sem sýnd mun verða hér hvað líður, gerð eftir skálsögu James Ramsey Ullman. Þetta er mynd frá Rank félaginu. Aðalsöguhetjan er Alec Win- dom læknir, sem rekur sjúkra- hús i Austurlöndum — og reyn- ir að gleyma beizkum minning- um um vansælt hjónaband. Ó- vænt (kemúr skeyti frá konu hans, um að liún ætli að koma til fundar við hann, en um leið og hún kemur gerast válegir at- burðir. Sagan verður ekki rakin hér, en aðalhlutverk leika: Peter Finch, Windom lækni, Mary Ure Lee, 1 konú haiis, og Natasha Parry, Önnu aðalhjúkrunarkonu lækmsins. — Athyglisverð kvik-. mynd og vel leikin. Tólf með pósíinum - 1 Það var hörkufrost og stjömubiart veður og al- veg blíða logn. — Boms! Bomsara boms. Þar skaust gamla árið út og nýja árið inn. Þetta var nefnilega á nýárskvöld. an tclf. Nú' sló klukk- Stóri póstvagninn staSnæmdist fyrir utan borgarbliðið. Með bonum voru tólf farþegar, fleiri gátu ekki komist fyrir í vagninum. Öll sætin voru seiin. Húrra! húrra! var brópað inni í húsunum þar Ikíð sat að' nýárs- fagnaði cg var nú emmitt staðið upp með glösin barmafull og skálað fyrir nýju ári og sagði „gleðilegt nýár.“ En fyrir utan borg- arbliðið beið pcsívagnmn með farþegana tólf. Hverjir voru það annars sem voru í vagmnum ? Þeir voru með vegábréf cg farangur, já, ' mat og annað handa þér og mér og öllum í bænum. JHvað vildu annars þessir farþegar? „Góðan dag,“ 'sögðu þeir við varðmann-* inn í borgarbliðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.