Vísir


Vísir - 25.03.1958, Qupperneq 5

Vísir - 25.03.1958, Qupperneq 5
. Þriðjudaginn 25. marz 1958 vlsm 3 Málverk eftir NTat Green. Sýningar bandarísku iistamannanna. Oiimir er í ÞjóSminjasafnmu, km í sýningarsaSnum vió Ingólfstræíi. Samsýning 10 bandariskra vextir og 39 Kona, eru ágæt listamanna stendur nú yfir hér í verk. Hinir mattgráu og gulu lit- borginni, en þótt aðeins sé um jr með fjólubláu ivafi eru mjúkir 50 málverk að ræða þá varð að og yfirleitt gerð þau skil, að skipta sýningunni í tvennt. Eru _ frábært má telja. Gæti ég trúað 30 myndanna í bogasal Þjóð minjasafnsins en 20 í salnurn i Alþýðuhúsiml. Það er Sýningar- samband New York-borgar, sem valið hefur myndirnar, en Páll Melsted, stórkaupmaður, er fram kvgémdarstjóri sýningarinnar. Vitanlega gefur þessi sýning ekkert viðunandi yfirlit um Iist Bandaríkjanna, enda ekki til þess ætlast, en slíkár smá far- andsýningar eru algengar i list- kynningu þjóða á milli og all- þarflegar. Skammt er síðan hinn snjalli vatnslitamálari, Doug King- mann sýndi i salnum við Ing- ólfsstræti. Fyrir 12 árum var að þessi ungi listamaður eigi mikinn frama i vændum. William Good, Ivar Gilbert, og John Diilon eiga þariía eina mynd hver,. er sýna kunnáttu og vandvirkni, én ekki mikinn sköp- únarmátt. Alice Noel málar haustliti skógarins með optiskri nákvæmni og Harry Cochran „raúðan bát“ af irskum skap- hita. Ekki get ég séð að katta- og hundamyndir William Springer eigi samstöðu með öðrum verk- um sýningarinnar. 1 sýningarsalnum við Ingólfs- stræti á Nat Greene tvo tugi mynda, mjög margbreytilegar að formi og gæðum. Það má telja að hann sé meginstoð þessarra 10 listamanna og hafi sérstöðu meðal þeirra (impressionisti með tiglatilraunir). Beztu verk hans, nr. 17 Sjávarlöður, nr. 6 Aðalgata, nr. 14 Vestrarkoma og nokkrar skipamyndir, skipa listamanninn í flokk kunnáttu- manna. Franskur og þýzkur skóli er augljós en þó eru sterk persónuleg einkenni sjáanleg i hverri mynd. Yfir sýningunni i heild er hressandi blær, formið öruggt og frágangur vandaður. Bezt fer N. Greene með græna- og ljósrauða liti. Nær einnig miklum árangri með dökkum lituin og kúbizkum tilþrifum. Þótt hinir mestu ínyndlistar1 menn Bandaríkjanna séu ekki meðal þessara 10 gesta vorra þá megum við þó þakka þessa við- leitni. Margt má af læra, því snyrtilega er- um búið. Gaman væri að fá hingað 'stærri sýningu þegar hin fyrir- hugaða sýningarhöll vor i’ís af grunni. G. E. Siarfsfræ&sludagurinn Hárgreiðsla, tónlist og raf- virkjun eftirsótt störf. Fáír spuróu um byggíftgariÓnaÓ og landbúnað. Starfsfræðsludagurinn er safn af smæri'i verkum ame- orðinn dagur eftirvæntingar riskra listamanna sýnt í Lista- fyrir skólaæsku landsins eins mannaskálanum. Mun þá allt ^ og sást bezt á því að á sunnu- npp talið, sem við höfum séð hér j daginn var, þegar hinn þriðji af myndlist Bandaríkjanna í sýn- j starfsfræðsluilagur var Iialdinn ingarsölum borgarihnar. -1 bogbsal Þjóðminjasafnsins eru verk 9 manna, flestra af gamla skólanum og bera vott um ’sérhæfni og vandað handbragð. Eldri og yngri sýnendur virðast hafa notið kennslu hins enska skóla, og samkvæmt sýnihgar- skrá, hlotið allmiklar sæmdir. Þéir Rockwell Brank og Álex Nelke eiga þarna góðar sjáyar- inyndir. Nynd nr. 27 af brim’ cg klettum eftir R. Brank er í Iðnskólanum komu þangað 1212 unglingar á aldrinum 14 til 18 ára, flest tir Reykavík, en einnig frá KeflaWk. Hafnar- firði. Kópavogi. Ilveragerði og Hlíi ardalssk óla. í þrjár klukkustundir rigndi spurningunum látlaust yfir fulltrúa úr 90 starlsgreinum, jem með ærinni fyrirhöfn höfðu búið sig undir að svala 1 fróð- __. , 'eiksfvsn æskufólksins um Jneistaralega maluð. Hinn fimm- ‘ , .. , , , . * . ... 1 ■ I jtörf sem það .aðems þekkir að nafninu til. en Iangar til að kynnast ef til vill með þeim tugi listamaður virðist þekkja j Vel særok og skýjarof við klett- citíar strendur, en A. Nelke legg- Vr rækt við glitrandi hafflöt og bugðóttar strandlínur, en getur emnig málað læk í skógarþykkni sannfærandi og vel. Yngzti sýnandinn, Albert Handell (21 árs) á þarna 5 m\ ndir smáar i formi en mjög athyglisverðar. T. d. nr. 38 /. send eru í sveit. Foreldrar barria ýngri en 14 ára ættu alls ekki að æiia5 a5 gefa ungli -num vfir- taka það i mal, að. þau stfrí vfir. hín marp.h„ttn btÁð- ásetningi að gera að ævistarfi. Þeir sem upplýsingarnar yeittu eru á einu máli um það ð spurningarnar hafi yfirleitt verið skynsamlegar og báru þess vott að spyrandinn háfi hugleitt efnið fyrirfram, Und- antekningar ‘ voru þó . á þessu sern eðlilegt er. enda er starfs- fræðsludeginum fy. st og fremst Flugmál. Ekki var unnt; að telja þá næsta skref í starfsvali en það er hæfnisprófun. Olafur Gunnarsson, sálfræð- ingur sem er upphafsmaður starfsfræðsludagsins hér á landi og hefur mótað alla tilhögun hans hefur látið Vísi í té eftir- farandi upplýsingar: r -1 'r * j. ■ ;l i • i «8t t a* VbBwvva» '’TSrtW a n Tækni og listir. Ahugi unglinganna á hinum ýmsu starfsgréinum er eðlilega mismunandi en þó virðist á- huginn á tækni, allskonar list- rænum störfum, hjúkrun og hárgreiðslu vera yfirgnæfandi. Þannig spurði 161 um leiklist, 70 um myndlist en svo margir um tónlist að tölu varð ekki komið á þá. Um byggingaverkfræði spurðu 40 og jafnmargir um rafmagnsverkfræði, 26 um efnaverkfræði, 20 um véla- verkfræöi og 22 um arkitektur. Um þessar greinar spurðu einkum menntaskólanemar úr stærðfræðideild og nemendur Gagnfræðaskólans við Vonar- stræti. öráttarvélurtR og ættu beinlínis að setja það að skilyrði. Og ‘i Taun réttri ætti aldurtakmarkið að miðast við 15 ár, en mikil bót ýæri að því. að 14 ára aldurstak- inarkið fenyist viðurkennt í lög- úm, Móðir.‘“ syn yfir hin marg'þættu þjóð- félagsstörf, fremur en dagur til að velja sér ævistarf. Björgvin Fredrikssen forseti Landssam- bands . iðnaðannanna minntist einmitt í ávarpi sínu viö setn- sem spurðu um flugmál nema hvað -50 spurðu um flugvirkj- un. Hinsvegar veitir það nokkra vísbendingu um áhugann á flugmálum að upplýsingum um flugmál var útbýtt í næiú-i 300 ingu - starfsfræðsludagsins á eintökuín. Hárgreiðsla og rafvirkjun. Af iðngreinum var langmést spurt um rafvirkjun en ekki gat fulltrúi rafvirkjá komið tölu á þá sem til hans leituðu en hann svaraði stanslaust fyrirspurnum í 3 klukkustundir. Mikill fjöldi stúlkna spurði um hárgreiðslu og ca. 200 um hjúkrun, þar af 10 drengir. 78 stúlkur spurðu um fóstrustörf og 88 stúlkur ræddu við full- trúa húsmæðra. Ein stúlka ræddi af mikilli alvöru og áhuga um byggingaverkfræði og verður hún fyrsti kvenbygg- ingaverkfræðingurinn hér á landi ef áhugi og dugnaður endast henni til prófs í þeirri grein. Fáir í landbúnað. í landbúnaðardeildina komu innan við 100 manns. Um mat á fiski til útflutnings ræddu 94,24 spurðu um mótornám- skeið og 16 um vélskólanám. Um nám á stýrimannaskóla og loftskeytanám ræddu allmarg- ir en nákvæmar tölur hafa enn ekki borizt. (Ca. 100 spurðu um loftskeytanám). Við fulltrúa Landssíma ís- lands, en þeir höfðu gla^silegt myndasafn meðferðis, ræddu 202 en 6 við fulltrúa póststof- unnar. Auk Landssímans höfðu Fiskifélag íslands, Flugmála stjórnin, fulltrúi skósmiða og málara myndasöfn meðferðis og fulltrúi rafvirkja hafði raf- magnstæki. Var allt þetta til mikilla bóta og æskilegt að fleiri hafi meðferðis myndir um starfið í tilefni dagsins og Fiskifélag fslands endurprent- aði leiðbeiningakver sitt um nám sjómanna. Fáir í byggingaiðnað. 46 spurðu um húsasmíði en anriars var fremur lítið spurt um byggingaiðnaðinn. Um bif- vélavirkjun spurðu 35 og bíl- stjórastörf 62. 40 spurðu um háskólanám í heimspekideild Háskóla íslands, 25 um læknis- fræði, 25 um viðskipta- og hagfræði og allmargir um lög- fræði og náttúrufræði. Bókamarkaður í dag. í dag klukkan 5 efnir SLgnrð- ur Benediktsson til bókauppboðs i Sjálfstæðishúsinu og er þar að venju inargt fágætra bóka á boð- stólum. Ef til vill má segja að uppboð- ið einkennist af þessu sinni einna helzt af rímum og Ijóðmælum, enda þótt þar sé margt annað að fá. Þarna eru m. a. tvennar Hrappseyjarrímur, að vísu báðar vanheilar, þá eru átta frumút- gáfur eftir Sigurð Breiðfjörð, þrir bæklingar eftir Símon Dala- skáld og fleiri er þar af rímum, sumum fágætum. Ljóðabækur eru eftir Guðm. Frímann, Jóhannes úr Kötlum, Guðm. Friðjónsson, Stein Stein- arr, Sig. Júl. Jóhannesson, Bene- dikt Gröndal, Sig. Pétursson, Sig. Einarsson, Jónas Hallgrímsson, Sveinbjörn Egilsson, Hallgrím Pétursson, Jón Magnússon, Þor- steiri Erlingsson, Jón Helgason, Kristján N. Júlíus, Fornólf, Jón Hjaltalín o. fl. Á uppboðinu verða höfuðrit Þorvaldar Thoroddsen: Ferða- bókin, Landfræðisagan og Lýs- ing Islands, nokkuð af gömlunt guðsorðabókum, þjóðsagnaliver- kverum og margt fleira. Bækurnar verða til sýnis franx til kl. 4 í dag. Chrysler '54 í mjög góðu standi. Msrgskonar skipti koma til greina. ! VoHcswagen '56 lítið keyrður. BifreiÓasatan Njálsgötu 40. Sími 11420. ADALFUNDUR Blindravinafélags íslands ýerður haldinn í Guðspekifélags- húsinu fimmtudaginn 27. þessa mán. kl. 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. BREMSUBORÐAR í flestar tegundir bifreiða. Einnig borðar í rúllum. - Handbremsubarkar, innsogsbarkar og bremsuslöngur í hjól- Lúðurflautur 12 og 24 volta. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. Naigðungaruppboð verður haldið í húsinu nr. 3 við Vitastíg, hér í bænum, 1. apríJ n.k. kl. 3 ,e.h. Seld verða allskonar áhöld og vélar til sælgætisgerðar, tilheyrandi þb. Karls O. Bang. Greiðsla fari fram við hamarshögg. B-orgarfógetinn í Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.