Vísir - 25.03.1958, Page 6
Þriðjudaginn 25. marz 1958.
VÍÍsIB
DÝNUR. allar stærðir,
Sendum, Baidursgata 30. —
Sími 23000. (OGC
varahStttfr nýkcmmr
í SKODA modet
1947 '52
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfssti'æti 4. —• Sírni
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
myndari.(505
HUSE AÐENDUR: Látið
okkur leigja. Það lcostar yð-
ur ekki neitt. Leigumiðstöð-
in. Upplýsinga- og við-
skiptasknfstofan, Lauga-
vegi 15. Sími 10059. (547
NOTUÐ skíði og skíðó-
skór til sölu á Hraunteigi 21,
I. hæð. Til sýnis kl. 5—7 í
kvöld. (750
Fjaðrír, framan
Fjaðrir, aftan
Luktir, allskonar
Luktarhringir
Startarar
Dynamóar
Kerti
Upphalarar
Framstuðarar
Sólhlífar
Skodarnerki
„Figurur“ á liood
Stj>'ingar á hurðir
liead-pakkningar
Háspennukefli
Siraumlokur
og: mar«jt fieira.
NYLEGUR Pedigree barna
vagn til sölu. Á sania stað
óskast kerra með skermi.
Mávahlíð 1, kjaliara. Sími
10157 eftir kl. 6, (749
HREINGERNINGAR. —
Veljið ávallt vana menn
Fljót afgreiðsla. Sími 24503.
ÓSKA eftir tveggja—
þriggja herbergja íbúð. —
Þrennt l'ullorðið í heimili,
Sími 13035. (71S
IIREINGEKNINGAR. —
Fljótt og vel .unnið. — Sími
32394.— .(427
UTUNGUNAR.VEL óskast
leigð eða keypt. Tilbcð send-
ist afgr. Vísis, merkt: „Sírax
—■437, (737
TIL LEIGU sólrík stofa,
með aðgángi að eldhúsi fyrir
einhleypan kvenmann. —
Einnig lítið herbergi á sama
stað. Tilboð, merkt: „Vest-
urbær — 436“ sendist Vísi
fyrir n. k. laugardag. (719
HREINGERNINGAR. —
Glúggahreinsun. Fagmaður
í hverju starfi. Sími 17897.
Þórður-Gei r. (235
PEDIGREE barnayagn
(grár) til sölu áð Hagamel
24, I. hæ5, Sími 23740. (000
HREINGERNINGAR. —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. Uppl. í síma
2,2557. Óskar. (564
SAMUÐARFORT Slysa-
varnafélags fslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um lánd alli. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897. — (364
. KÆRUSTUPAR, með eitt
barn, vinna bæði úti, reglu-
söm, óska eftir herbergi og
eldhúsi sem næst Hverfis-
gotu. Barnagæzla kæmi til
greina. Uppl. í síma 17543,
eftir kl. 6. (729
HREINGERNINGAR. -
Giuggahreinsun. Sími 22841
SKÖHA verkstæ5?5
VÉL-hreingerningar. —
Vanir menn. Vönduð vinna
Simi 14013. Skúli Helgason
vió Kringluniýraityeg.
Sínvi 32881.
BARNAVAGX, Silver
Cross, á lágum hjólum, ósk-
ast til kaups. — Sími 23001.
(739
ÓSKA éftir herbergi hjá
rólegu fólki um mánaðamót.
Tilgreinið stærð og skilmála.
Tilboð sendíst Vísi fyrir
föstudagskvöld, — merkt:
„25“.(702
HREINGERNINGAR.
Fljót og góð afgreiðsla
Sími 16198. i
‘TIL SÖLU Philco eldavél,
lítill Rafha þvottapotíur og
dökkblá fermingarföt á stór-
an dreng. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 34500 fyrir kl. 2 e. h.
næstu daga. (740
RAFMAGNSVINNA. —
Húsalagnir og viðgerðir á
lögnum og heimilistækjum.
Hringið í síma 14792. (7
varahlufir nýkomnir
í SK0DA 1200
m 1201
ÍBÚÐ óskast til leigu, —
2—3 herbergi og eldhús. —
Uppl. i síma 33917. (708
CrOLFTEFPAHREI NS UNIN,
Skúlagötlu 51. Sími ý7360.
Sækjum. — Sendum. (767
. IIUSÐYRAARURDUR til
sölu. Fluttur í léðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (741
TIL LEIGU lítið herbsrgi
með innbyggðum aðgangi að
baði. Leiga 350 kr. á mán-
uði. Sími 18057. (748
Head -pakkningar
Luktarhringir, ytri og jnnri
Luktir
Luktargler
Kerti
Ruðuvírar
Oiíufylterar
Stuðarabeygjur, framan
Stuðarahorn
Spindilholtar
Stýrisendar
Blikkarar
Ljósaskiptarar
„Bendix“ í startara
Hjólpunvpur
Höfuðpumpur
Platínur
Kvcikjuhamrar
Kveikjulok
Bremsuljósarofar
Demparar, aftan
Spyrnur
og margt, margt fleira.
GERT við homsur og ann-
an gúmmískófatnað. SKó-
vinnustofan, Barónsstíg 18
TIL .SÖLU með tækiíæris-
verði nýr emailleraður tví-
hólfa. eldhúsvaskur með inn-
byggðum skápum. — Uppl.
síma 15428. (74:
TIL LEIGU tvö herbergi i
kjallara fyrir konu eð'a létt-
an iðnað. Hverfisgata 68 eftir
klukkan 5. (743
FATAVIÐGERÐIR, fata-
breytingar. Laugavegur 43 B
Simar
15187 og 14923. (000
LÍTILL bátur til sölu með
2% hestafla .Sleipnisvél.
Selst sitt í hvoru lagi ef ósk-
að er. — Uppl, i síma 22926.
(684
VIL SELJA lítið einbýlis'
hús á fögrum . stað. Erfða.
festuland fylgir. —• Uppl.
síma 16855. (74í
TÓKUM að okkur hvers-
konar járnabindingu og und-
irbúning. Uppl. í síma 23988
eftir kl. 7 á kvöldin. (722
TIL SOLU ódýr barna-
vagn, Siíver Cross barná-
kerra með.skermi og tveggj'a
hólfa suðupláta. — U'ppl. í
síma 22588. (747
HREÍNGERNINGAR. —
Tökum aftur að okkur hrein
gerningar. Sími 1-5813. (723
TEK prjón. Tek á móti til
kl. 3. Leifsgötu 28. (724
KVENGULLUR tapaðist i
miðbænum í gærdag. Uppl.
ísíma 22782. (72 8
HUSGAGXASKALlsNN,
Njálsgötu 112,.. kaupir og
setur notuð húsgögn,, herra-
fatnað, gólfteppi ,'og< fieirá.
Sími 18570. (000
VIL taka létt hússtörf írá
8—12 fyrir hádegi. Uppl. í
síma 12288. (726
GLERAUGU töpuðúst sl.
föstudag í miðbænum. Skil-
ist á Hverfisgötu 42. (738
GÓÐ stúlka óskast á gott
og fámennt heimili á Sel-
fossi, má hafa með sér barn.
Uppl. á Flókagötu 4, uppi,
eftir kl. 6. (727
SÍMI 13563. Fornverzlun-
in, Grettisgöíu . Kaupum-
húsgögn, vel með f-arin karl-;
mannaföt og‘ útvarpstækif
ennfremur gólfteppi o. m.
fl.. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31. _________.(135
SKÖDA verkstæéi&
við Kringlumýrarveg.
Sinii 32881.
GÓÐ stúlka óskast í sveit;
þarf að geta mjólkaö. Uppl.
í síma 34044. (706
FERÐAFELAG ÍSLANDS
efnir til tvegga fimm daga
skemmtiferða yfir páskana.
Göngu- og skíðaferð , að
Iiagavatni og á Langjökul.
Hin ferðin er í Þórsmörk.
Gist verður í saeluhiisum. fé-
lagsins. Lagt verður af stað
í báðar ferðirnar á fimmtu-
dagsmorgun (skírdag) kl. 8
frá Austurvelli og komið
heim á . mánudagskyöld. —
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5. —. Sími
19533. — (736
DIVANAF. og svefnsófar
fyrirliggjandi. Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningar.
Gott úrval af áklæoum. Hús-
gagnloólstrunin, Miðsíræti 5.
Sími 15581. (866
K.F.U.K.
A. D. Aðalfundur félags-
ins verður í kvöld kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
K.F.U.K.-konur fjölmennið.
HUSDYRAABURÐUR til
sölu, Flutt í lóðir og garða.
Uppl. í , sima; ,12-á77. (770
Fíugbjörgunarsveitin:
Æfipg í k-völd kl. 8,30;:
Valsheimilinu.
austur um land til Akur-
eyrar hinn 30. þ.m. Tekið
á móti flutningi til Fá-
skrúðsfjarðar, Rey.ðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar,.
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers;: Húsayíkur. ög
Akureyrar á morgunymið-
vikudag. Farseðlar seldir á
föstudag. • ■ • ■: /
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. —. Sigmundur
Ágústsson, ; Grettlsgötu 30.
VIKINGAR!
Meistara-, II., III. fl. Æf-
ingar. verða fyrst utn sinn:
Þriðjudaga kj. 7 ,t-. fimmtu-
daga kl. 7 á ValsveJlinum.
Knattspyrnuncfná.
Valur. — Páskadvöl:
Þeir félagar, sem ætla áð
dveljast' í skálanum urn
páskana, eru minntir á, að
sökum mikillar ;aðsóknar -er:
nauðsynlegt að skriía sig á
li^ta á Hlíðarenda fyrír
föstudagslívöld. .
■•.:, Skíðanefndlit.
:. DULRÆNA konan frá
Borgarnesi dvelur hér
nokkra .daga. enn. Er ti). við-
•tals: frá'Ud. 1—10 í Bröttú-
4Ö1U.3A, ........ ....(751
VIKLNGAR! I
,• 4( og J5.1 flokkur:; Æfing ’á
Valsvelli:' þriðjudag. kl. 6,45.
Þjáífáfi.. r
KAUPUM aiuaiimum og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (608
KAUPUM. FLÖSKUR. Sækjum. Sími 34418. — Flöskuiniðstöðin, Skúlagötut 82. — (25®
FALLEGT, ónotað NSU mótorhjól til sölu af sér- stökum ástæðum. — Sími 12582. (721
TIL SÖLU notuð dag- . stofuhúsgögn, sófi og 3 stól- ar; einnig sófaborð úr hnotu og eikarborð. Uppl. í síma 11436. (720
BARNAVAGN. Grár Pedi gree barnavagn til sölu í Drápuhlíð 17, II h. (725
KONUR! Hafið þið séS strauborðin í húsgagnastof- unni á Njálsgötu 49. (730
SVEFNSÓFAR — nýir — gullfallegir — aðeins kr. 2900. — Fáir óseldir. Grett- isgötu 69, kjallaranum. (735
BARNAVAGN óskast iil kaups, helzt Pedigree.ker.ru- vagn. Uppl. í síma 24646. (716
NÝR, fallegur nylonpels til sölu. Tækifærisverð. Há- teigsvegi 22. (717
LÉREFT, blúndur, prjóna- silki, nærfatnaður, karl- mannanærfatnaður, bama- nærfatnaður, nylonsokkar. hosur, ísgarnssokkar, karl- malmasokkar, nylonundir- kjólar, smávörur. — Karf- mannahattabúðin, Thom- senssund, Lækjartorg. (698
BÁTUR óskast. — Lítill vatnabátur eða skekkta. — Uppl. í síma 10646 eða 34214. (700
VANDAÐUR Pedigree barnavagn til sölu á sann- gjörnu verði. Á sama stað . vantar góða barnakerru. .-uL Uppl. í síma 1-9451. (705
NOTAÐ sófasett til sölu. Á sama stað er til sölu Pedi- gree barna\ragn. — Uppl. í síma 3-3217. (704
TIL SÖLU Necchi sauma- vél. Verð kr. 500. — Simi 34336. (707
TIL SÖLU grár Pedi- gree, vel með farinn. Uppl. í síma 32236 kl. 7—9. (709
BARNAVAGN til söht. — Uppl. í.síma 11048. (711
BARNARÚM og kenupoki til sölu. Uppl. í síma 32924. (712
NOTUÐ saumavél óskast til kaups. — Uppl. í síma 22851. (698
GÍTARAR. Nokkrir, litið gallaðir gítarar til sölu,- Selj- ast ódýrt. Heildverzlun Pét- urs Péturssonar, Hafnar- stræti 4. (697
■ VEL með' fariim bama- ■ ■ vagn úskLst. hélzt 'Pedígi^e', ..Síroi'22489. (715