Vísir - 25.03.1958, Page 7
I»riðjudaginn 25. marz 1958
VtS»
— Snautaðu út, öskraði Jo. — Farðu út, Rufus, farðu.
— Fyrir alla muni, Jo, sagði hann með ýktri þreytu í rödd-
inni, — hættu þessu. Þú skalt ekki segja mér, að þú látir þennan
skítuga bóndadurg koma þér úr jafnvægi. Eg sagði, að hann
vaeri dauður. Og það er hann— í þeim skilningi, að hann hefur.
í rauninni aldrei lifað. ■
Hún þaut upp af gólfinu, æðislega. King horfði á hana nálgast. j
Á síðustu stundu vék hann undan og lamdi hana yfir andlitið
með flötum Iófanum, nákvæmlega af kuldalegri grimmd, en
reiðilaust, algjörlega reiðilaust.
Hún lá á gólfinu við fætur hans og snökti.
— Stattu upp, sagði hann. Röddin var róleg, tilfinningalaus.
Hún lyfti meiddu, grátbólgnu andlitinu og starði á hann.
— Eg sagði þér að standa upp, Jo, sagði hann rólega.
Hún brölti á fætur eins og hrætt bam.
Hegðu nú hantíleggina run hálsinn á mér og kysstu mig.
Hún hikaði.
— Jo.... sagði hann með óendanlega djúpri röddu.
Hún faðmáði hann þegjandi. Hann kyssti hana lengi og vel,
af nákvæmni og umhyggju og hæönislegri blíðu og uppgerðri
ástriðu. Hann hafði aldrei fundið til neinnar raunverulegrar
blíðu, eða tvíbura hennar, hinnar sönnu ástríðu, sem fædd var
af ást. Ef til vill var honum vamað þeirra alvég eins og honum
var ómögulegt að skilja ást, utan kynferðislegra marka. En þau
skildi hann mjög vel. Hendur hans hreyfðust eftir líkama hennar
eins og hendur fiðlumeistarans eftir strengjunum. Hann kyssti
augu hennar, háls, fann munn hennar aftur og þrýsti hann með
sínum þar til hann fann það sem hann leitaði, hina þöglu kippi
holdsins, óreglulegan slátt, sem truflaði andardrátt hennar.
Jo heyrði, þó ótrúlegt væri, einhvers staðar nærri, undarlegt
hljóð — eins og kona styndi af ástríðu. Þá rann það upp fyrir
henni að þetta hljóð kom úr hennar eigin háisi.
Svei mér.hugsaði hún, þegar Rufus King tók hana upp og gekk
yfir ganginn með hana eins og brúðu. En þá var henni orðið
nokkum veginn sama.
Enn seinna, er Rufus King hafði hlustað á snökt hennar sem
hélt áfram svo sjálfsvítandi og örvæntingarfullt, komst hann að
ákvörðun. Óróaseggur þessi Harkness, hugsaði hann. Ef til vill
hef eg vanmetið hann. Það væri bezt að losna við hann fyrir
fullt og allt. Ted — það er svona vinna, sem hann sækist eftir.
Alla nóttma gekk Bruce Harkness eftir götum San Francisco.
Hann varð énn að bíða í viku eftir fötunum, sem hann hafði
pantað. Það var slæmt því það þýddi það, að hann yrði að fara
yfir fjöílin til Oregon seint í október og það var ekki beinlínis
hentugur tími til að fara yfir fjöllin. Haim ákvað að fara með
strandferðaskipi norður til Oregon.
Ferðin til Sacramento var tímaeyðsla. Það vissi hann. Hann var
viss um, að hann mundi koma að öllu óbreyttu. En hann vonaði
að hann hefði á röngu aö standa. Þegar hann hafði bölsótað Jo
viö Hailey, hafði hann verið að rökrseða við sjálfan sig um leiö.
Hann vissi einnig aö hann hefði verið asni að gera það en meðal
þess, sem hann sætti sig við hjá sjálfur sér, var sú staðreynd,
að liann var oft asni.
Hann ætlaði ekki að halda aftur til búgarðs sins. áður en
hann væri í'brúðarleit. Þvrfjær>sem hami væri Juana, því betra.
Harin mundi allt í einu, orð gamla prédikarans? — Mundirðu
láta það á þig fá ef eg segði þér, að hvórki þú né Hailey eruð,
sem menn, þess virði að binda skóþveng Juana, sem konu.
Bruce stanzaði, skömminn barðist innra með honum og hann
hugsaði: — Eg er þess ekki einu sinni virði, að snerta hönd
hennar. Og eg hef þær taugar að geta fordæmt Jo.
Það var fyrsta nóttin í San Francisco, sem hélt honum þar,
i greipum minninganna. Hann hafði komið að morgni dags, farið
til klæðskerans, verið mældur og komið aftur á gistihúsið. Og
þar.sathann með tveggja vikna bið framundan og ekkert að að-
nema hugsa.
Hann hafði í einveru sinni lesið all mikið. í skólanum hafði
hann verið meira en meðalgóður nemandi. Hugur hans, sem
sífellt var að leita að því hversvegna hlutimir gerðust hafði
kynnt honum sögu, heimsspeki og hin miklu skáld, en ekkert
þessa leysti vandamál hans.
— Jo, sem hann hafði gefið æsku sina, fyrstu æskuástina,
gerðist vændiskona, og lá, eins víst og hann sat þarna einn í
hreinlegu gistihúsherberginu, í örmum Rufusar Khig. Og Juana,
sem — það gat hann nú viðurkennt, hann hafði þroskast þaö
mikið — stóð ofar heimskulegum fordómum æsku hans og hon-
um varð í hjarta sínu ljóst að sama var hvort amma hennar
hefði verið rauð, svört eða jafnvel græn, hann hafði orðið ást-
fanginn af Juana af fullri dómgreind, af hugsuðu máli. Hann
unni henni ekki aðeins vegna fegurðar hennar heldur öllu heldur
vegna þessarar innri fegurðar, er geislaði frá henni. Juana var
gift Pepe, vini hans, hinum glaða hlæjandi félaga hans, sem
hann unni bróðurást.
Vandamál hans tvö sem voru í rauninni eitt vandamál: tóm-
leiki lífs hans, einmanaleiki hans, sem var bitur vegna and-
stæðnanna. Ekkert, sem hann hafði lesið, séð eða heyrt gaf
kvöldvökunni
l
verður haldinn í Tjarnarcafé niðri miðvikudaginn 26. marz
1958, kl. 15,30.
Fundarefni (að lokinni kaffidrykkju): Umræður um reglur
rafmagnseftirlits ríkisins vai'ðandi þrífasa fjögurra víra
380/220 volta kerfi og aðrar nýlegar tilkynningar frá raf-
mágnseftirlitinu.
Smælki. ..........
— Konan míri ér alitaf að
kaupa sér hanzka, kvartáði
ungi eiginmaðurinn. — Hvað
get eg gert til þess, að venja
hana af þessum ávana?
— Eg get gefið yður gott ráð
við því, svaraði annar, —
kaupið handa henni dýrmætan
demantshring.
★
Kinsey, skoðunarkönnunar-
maður, sþurðd unga koriu um
ástina.
— Ástina? sagði hún. — Eg
héfir bara aldrei kynnzt henni.
— Nei, heyrið mig frú, sagði
skoðunarmaðurinn. — Aldrei
kynnzt ástinni?
— Nei, eg hefi aldrei haldið
fráiri hjá manninum mínum
ennþá ....
★
kunnið þér" að
i ong-
Rafmagnseftirlitsstjóri og verkfræðingur
litsins munu hefjá umræður.
rafmagnseftir-
Sýnd verða sýnishorn af nýrri gerð rafspjalda, sem Raf-
tækjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefur gert.
Stjórn félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík.
wmm
Kristmn 0. GuBmundsson hdi.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð
Hafnarstræti 16. —Sími 13190.
óskast leigð eða keypt. Virmuþrýstingur niinnst 18 kg. á
cm2 eða 250 Ibs. á þvertommu. — Góðfúslega hringið 1
síma 1-7400 eftir kl. 13 eða fyrir kl. 12 á morgun.
Rafmagnsveita ríkisins.
E. R. Biirrouglis
— Herra,
synda?
— Nei, öskráði hinn
um sínum.
— Klifrið þá þegar í stað
upp á bak mitt, annars erú
fjórir fjórðu hluta' lífs ýðar
glataðir.
ic
Oscar Wilde var eitt sinn
beðinn um að skrif a um huridr-
að beztu bækur, sem harin
þekkti. Hann ritáði' aftur og
sagðd:
— Mér er ómögulcgt að rita
um hundrað beztu bækurnar,
þai’ sem eg hefi aðeins skrifað
fimm.
★
Tveir ungir' menn, sem áuð-
sjáanlega höfðu lent í slags-
málum, voru fluttir á lögreglu-
stöðina.
— Herra vaktstjóri, hrópaði
arinar, — þessi maður réðist á
mig' í símaklefa. Eg var áð tála
við unnústu mína og við
skemmtum okkur svo véli’ Þá
reif þessi náungi upp hurðina
ög dró mig út úr 'klefanurri.
— Einmitt, sagði lögreglu-
maðurinn, — og þá urðuð þér
óður bg lömduð hann?
— Nei, hrópaði maðurinn,
—-eg slepþti mér fyrst þegar
þessi þorpari tók líka unnustu
mína ög dró hana út úr klef-
anum ....
p á s Jk a e g <g
p s Si. a & g ?|
p á ís & íe e g g
p ÍB S lá. s* f*
p s Ic a e g ö
Bi ’s •'ðastra-n 54.
N.ú'.aa. liónið ’a dáutt íyrir
’ótum í’arzans. Hann .stóð
yfir því og riú b. rgmálaði
hið ógurlega siguí’öskur
apamannsins i Jdoítunum.
Tarzari áekti' .hnífinn £ tíélU
man •.;. En að hsfá verið
▼ottce Isardaga Tarzans
iu IjóniS 'arð marininum
um megn, hatþi hafði fallið
i öngvit
i-jo'im -».