Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 1
12 síSur 12 síður 48. árg. Mánudaginn 14. apríl 1958 80. tbl. Tveir brezkir togarar teknir í Eandhelgi. „Rán“ náði þeim með aðstoð tveggja varðskipa. Lausí fj’rir hádegið sigldu halda til hafnar í fylgd með fjögur skip inn á Reykjavíkur- varðskipunum. höfn. Það voru var&skipin Al- j Nöfn skipstjóranna á togur- bert og Hermóður með brezku unum voru Visi ekki kunn, en togarana „Loyal“ og „Northend, réttarhöld í málum þeirra hefj- Pride“ sem teknir voru að veið- um í landhelgi seint í gær- kvöldi. Það var gæzluflugvélin Rán, ast eftir hádegið í dag. Er þetta í fyrsta skipti sem Hermóður tekur togara. Hefir hann áður hafa afskipti af land sem kom að togurunum að ^ helgisbrjóti, en missti hann. Al- veiðum nokkuð fyrir vestan bert hefir hinsvegar áður tekið togara. Gæzlu- og eftirlitsstörf varðskipanna eru ómetanleg fyrir bátaflotann við suðvestur- land. Eindrang við Vestmannaeyjar. Fékk flugvélin aðstoð fyrr- nefndra varðskipa, sem voru við gæzlu við suðvesturlandið, til að hafa samband við togar- ana. Voru þeir báðir alllangt fyrir innan fiskveiðitakmörkin. Tveir eða fleiri skipverjar af varðskipinu fóru um borð í togarana, sem skipað var að 2737 milljónir á jörð- íitni 1956. Nýtt heimsmet í föstun. Indverski fakírinn Merindrah Burmah, sem virðist lifa á því að borða ekki neitt, liefur sett Á miðju ári 1956 voru íbúar ^ heimsmet í föstum. jarðarinnar 2737 milljónir,! síðastliðinn laugardag var segir £ hagtíðindum SÞ. 1 hann búinn að fasta í 107 dægur Þá voru í Afríku 220 millj. eða frú 19. des. s.l., er hann manna og er aukningin þar ár- íagðist fyrir í glerkistu I Nantes. lega um 1,7 af hundraði, en i>ess er vandlega gætt að hann samsvarandi tölur í öðrum nærist ekki á neinu öðru en ein- heimshlutum voru: Ameríka um liter steinefnavatns og þrem 374 millj. (2,1), Asía, nema litrum saltvatns á dag. Sovétríkin, 1514 (1,6), Evrópa Fyrrverandi heimsmethafi var 412 (0,8), Eyjaálfan 15,1 (2,3), Brasilíumaður, Silki að nafni. og Sovétríkin 220 millj. (aukn- Hann hélt út 106 dægur matai’- ing óviss). laus. Sputnik II. eyddist í nótt yfir Karibiska hafi. Fór 2500 sinnum umhv. jöríma á 5% mán. Fólk í hundraða og jafnvel þúsunda tali á eyjum í Kara- hiskahafi telur sig hafa verið vitni að bví, er Spútnik II eydd- ist £ nótt sem leið. Fregnir frá Barbados herma, að laust fyrir kl. 2 í nótt eftir Greenwich meðaltíma hafi ver- ið líkast því sem halastjarna nálgaðist með miklum hraða, stóð ljósrák aftur af einhverju, sem lýsti af og hraðlækkaði, og stóð sjón þessi um eina mínútu. Hið sama sáu menn á öðrum eyjum og á oíuflutningaskipi Sputnik II fór yfir 2500 sinn- um kringum jörðina. Þjóðernissinnar á Formósu gæta þess, að hcr þeirra sé jafnan í góðri þjálfun til að geta hrundið innrás, sem kommúnistar kynnu að reyna, en auk þess til að gera innrás sjálfir á megin- landið, ef tækifæri skyldi bjóðast til að gera hana. Hér er Shiang Kai-shek að kanna strandvcrði í virki cinu. Dregsir að úrslitum í Skákþingi Islendinga. í meistarafiokki sigraði Jón M. Guðmundsson. Senn líður að lokum Skákþings íslendinga, sem staðið hefur ýfir frá því fyrir páska. Eokaumferð- in í landsliðsflokki verður tefld á morgun, en í meistaraflokki er keppni lokið nema hvað eftir er að tefla eitthvað af biðskókimi. Níunda umferð í landsliðsfl. var tefld á föstudagskvöld og tíundaumferð í gær, en biðskák- ir voru tefldar í fyrradag. I biðskákunum á laugardag- inn fóru leikar þannig að Ingi R. Jóhannesson vann Hauk Sveins- son, Ólafur Magnússon vann Kristján Theodórsson og gerði jafntefli við Kára Sólmundarson og Halldór Jónsson vann Lárus Johnsén. I umferðinni í gær vai’ð aðeins tveim skákum lokið, skák Inga R. Jóhannessonar við Ólaf Magn ússon, sem lauk með sigri Inga og skák Kára Sólmundarsonar og Stigs Herlufssen, sem lauk með sigri þess fyrrnefnda. Verða biðskákir úr 9. og 10 umferð tefldar í kvöld kl. 8 í Breiðfirðingabúð uppi, en loka- umferðin tefld ó morgun í Aðal- stræti 12. Standa leikar nú þannig að efstur er Ingi R. með 8 vinninga og 2 biðskákir og næstur Ingi- mar Jónsson með 7 vinn. og 2 biðskákir. I meistaraflokki eru úrslit kunn, enda þótt nokkrum bið-- Indonesiskur tundurspillir og 4 lítil herskip af korvcttugcrð, hafa varpað akkerum úti fyrir hafnarbæ Padang. Er talið, að ný innrás standi fyrir dyrum. Uppreistarmenn munu veita viðnám, er tilraun verður gerð til þess að koma liðinu á land, en þeir hafa eng- ar fallbyssur til þess að skjóta af á nerskip eða landgöngu- báta. Indonesiustjórn hefur komið viðbótarliði á land á Norður- Celebes. Eftir ofannefndum fregnum að dæma ætti Padang enn að vera á valdi uppreistarmanna, en allar fregnir um örugg yfir- ráð á eynni, þar sem átök hafa orðið, hafa til þessa reynst ó- öruggar eða vafasamar. skákum sé þar enn ólokið. Jón M. Guðmundsson varð eftur með 7 vinninga, en næstir voru Reim- ar Sigurðsson og Hermann Jóns- son með 6 vinninga hvor og verða þeir að heyja einvigi um réttindin til keppni í landsliðs- Þrjú slys urðu um helgina. 3Sihi«í í/(ísi aS elttsvaða. Lögreglan i Reykjavík hafði fregnir af þrem slysum í bæn- lun imi helgina. Það fyrsta var á laugardags- kvöldið um kl. hálfniu. Það skeði með þeim hætti, að maður, sem verið hafði að vinna við póst- húsið, datt þar á tröppunum bakdyramegin og hlaut við það opið fótbrot. Sjúkrabifreið flutti manninn í slysavarðstofuna. I gær urðu svo tvö umferðar- slys. Um sjö leytið í gærkvöldi varð telpa, 5—6 ára gömul, fyrir bil á Hringbraut og hlaut við það skrámur á andliti, en að öðru leyti taldi læknir hana Htið meidda. Seinna í gærkvöldi varð annað umferðarslys, sem skeði í Lækj- Þetta er aðeins „hrafnahret 99 Engin ástæða til að óttast harðindi, segja gamlir menn. hvíta af snjó eftir suðvestan- hriðjurnar. Vorblíðan undan- farnar vikiu’ hefur glætt vonir manna á mildu vori, en hretið í og öðrum skipum er voru á sigl- morgun gerði þær að engu. ingu á þessum slóðum. ' Engin ástæða er til að óttast Spútnik II var skotið út í harðindi, segja gömlu mennirn- geiminn fyrir 5Vz mánuði og ir — þetta er aðeins hrafnahret. var tík farþegi, sem alkunnugt Hrafninn byrjar að verpa níu er, og mun hún hafa lifað hálf- nóttum fyrir sumar og sumar- an mánuð. dagurinn fyrsti er þann 24. þ. m. Mörgnm brá í brún í morgun, | Hrafninn verpir fyrstur allra þegar þeir litu út og sáu jörðina fugla. Hann býr sér til hreiður í hömrum og venjulega er ekki hægt að komast að hreiðrinu nema að síga ( bjargið. Það er sagt um hrafninn að þegar hart sé í ári éti hann sín eigin egg, og oft er kuldalegt um að lítast þegar hrafnsungarnir líta heim- inrt i fyrsta sinn 20 dögum eftir að eggið kom i hreiðrið. örninn, þessi fágæti fugl, verp ir nokkru seinna en hrafninn, og gerir þá tíðum él á varptima hans. Þetta él var kallað arnarél. Einnig er talað um kriuél, en eftir því mun vera minna tekið á SuðurlandL en annars staðar á landinu, þar sem seinna vorar. Krían er „stundvís“ fugl. Hún kemur dagana 10. til 14. mai og fer að verpa í byrjun júni. Um það leyti gerir oft hret sem kallast kríuél. argötu gegn Vonarstræti. Ungl- ingspiltur úr Kópavogi, sem var á leið yfir götuna lenti á bíl og meiddist á höfði og vinstra læri eða mjöðm. Önnur umferðhrmál. Á laugardaginn tók lögreglan mann fastan, sem var réttinda- laus á stolinni skellinöðru. Á laugardagskvöldið tók lög- reglan ölvaðan mann við akstur, Stuldur. Á laugardagskvöldið var stolið draplituðum poplín-karlmanns- frakka úr anddyri á Hótel Skjald breið. Skeði þetta um átta leytið og var eigandinn að matast þeg- ar frakkanum var stolið. Rann- sóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að vita eitthvað um frakk ann, eða vita til að hann hafi ver ið boðinn til sölu, að láta hana vita þegar í stað. Húsbruni. Á laugardaginn kviknaði í hús inu nr. 35 við Borgarhólsbraut, sem er einlyft hús með lágu risi. Var mikill eldur í tveim herbergj um á norðurhlið þegar slökkvi- liðið kom á vettvang, og enda þótt slökkvistarfið gengi vel, urðu samt verulegar skemmdir á húsinu og innbúi þess. 1 hús- inu bjó útlendur maður ásamt konu sinni og barni. Urðu þau fyrir tilfinnanlegu tjóni. Kviknað mun hafa út frá raí- magni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.