Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 6
6 VlSIR Mánudaginn 14. apríl 1958 D AGB LAÐ Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. x Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Súni: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýtt skip í flotann. Frelsari heimsins - Krisfur eða sósíalismi. Hinn heimskunni rithöfund- er 01'ðið augljóst, að ekki kem ur Bernhard Shaw hefur ritað í síðustu viku bættist íslenzka skipastólnum nýtt, glæsilegt skip, er hinn stóri togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, j Þormóður goði, kom til landsins. Er óþarfi að telja , hér upp kosti skipsins og upplýsingar um stærð þess og annað, enda hefir það allt verið rakið vandlega að undanförnu af blöðum og útvarpi Skipið er að sjálf- sögðu hið fullkomnasta, sem völ er á um þessar mundir, og kemur íslendingum ekki til hugar að nota annað en hið bezta, þegar þeir mega einhverju ráða um það, hverskonar tæki þeir nota á sjó eða landi. Gert er ráð fyrir, að þetta nýja skip kosti um 14 milljónir króna, þegar það tekur höfn hér. Það er mikið fé, jafn- vel þótt það sé haft í huga, að krónan er orðin næsta lítilfjörlegur gjaldmiðill. En þetta háa verð er bein- af- ) leiðing þess, að merin vilja kaupa stærri skip en áður hefir -tíðkast, og þau verða að vera að öllu leyti full- komnari, hvað vélakost og annan búnað snertir en þau skip, sem ágæt þóttu á sinni1 tíð, en fara nú óðum að nálg- ast það að verða „gömul“, þótt þau eigi eftir að draga drjúga björg í bú á næstu. árum og áratugum. ' Því fullkomnari sem skipin' verða, því dýrari verða þau f og því nauðsynlegra verður, ' að svo sé að þeim búið, að rekstur þeirra geti staðið undir sér. Koma þessa skips minnir þess vegna á það, að ekki sé nóg að fá skip, ef þau eiga að verða hálfgerðir ómagar á þjóðinni-------um leið og þau framfleyta henni. Þess verður því æ brýnni þöi’f, eftir því sem skipun- um fjölgar og þau stækka og verða fullkomnari, að þeim sé settur viðunandi starfsgrundvöllur. Núver- andi ríkisstjórn ætlaði að gera það að hlutverki sínu. Hún hefir svikizt um það fram að þessu, og treysti hún sér ekki enn til þess, á hún að segja af sér. markverða bók, sem heitir: The adventure of the black girl in her search for God — Æfin- týri blökkustúlkunnar í leit hennar að guði. Blökkustúlkan fór víða og spurði marga um Guð, og ekki skorti á það, að marga hitti hún, sem þóttust vera Guð eða lausnari heimsins, en ekki sætti hin frumstæða blökku- stúlka sig við þá guð'i. Ailt mannkyn hefir verið og er síleitandi, og ýmsum stefnum höfum við nú kynnzt, sem lofað hafa að frelsa mann- kynið. Við stríðum við ýmis- freistingum, er leggja líf mill- jóna manna í rúst? Hitt er svo satt, að æskilegast væri, að all- ir ættu nægilegt vilja- og sál- arþrek til þess að sigrast á öllu’ því, sem skaðlegt er, Ijótt og ur frelsunin þaðan. Rússar ranglátt. Þar er trúin, trúin á stríða nú við áfengisböl engu æðri mátt, Guðshjálp, auðvitað síður en aðrar þjóðir, og með- sterkust. legt, sem kvelur mannkynið ýmsar aðferðir eru reyndar til honu'm' strax.” Slíkur þess að bæta úr margskonar' yfirborðskristindómur al sumra Austur-Evrópu-þjóð- anna er þetta böl mjög nær- göngult. Hvað getur gefið mönnum nægilegt viljaþrek til þess að sigrast á því, sem er hinn mesti skaðvaldur þeirra? Hugsum i okkur: ungur niaður er sendur frá Islandi til annarra landa, til þess að finna honum bjarg- ráð við afdrykkjunni. Meðal góðra manna og' með margvís-1 legum stuðningi nær hann sæmilegri fótfestu, snýr svo heimleiðis í flugvél, en hvað skeður? Þar mætir freistarinn þessi okkar, böli> misjafnlega gefast þær ^g lengra nær hann ekki. Snörur sumar illa. . leggjum við alls staðar fyrir Keir Hardie var brautryöj- vanþroska og' breyska menn. í andi og hinn fyrsti glæsilegi flugvélinni kemur falleg flug-! leiðtogi verkamannaflokksins í freyja til unga mannsins og Bretlandi. Ef til vill hafa Bret- ber að vörum hans ósköp sak. ar aldrei átt sannari og betri leysislegan drykk í litlu og ó- leiðtoga verkalýðssamtakanna.« erulegu glasi; og þar með er Þessi einstaki baráttumaður og ungi maðurinn fallinn á ný. mannvinur varð fyrir nístandi Getur fiugþjónustan ekki lagt sáium vonbiigðum 1914, því þenna slcaðlega sið niður, þess- ar áfengisveitingar í flugvélun- um? Einhver mun nú svara: freistingarnar eru alls staðar. Auðvitað er það að mestu leyti rétt, en er það samt ekki góð- verk að fækka sem mest þeim Gatnaþvottur í bænum. Þeðar snjó hafði tekið upp að mestu fyrir nokkru af götum bæjarins, voru menn sendir út af örkinni til að þvo götur og gangstéttir. Var þetta sjálfsögðu ráðstöfun, því að næstum ótrúlegur aur var á mörgum malbikuðum göt- um, svo að illt var þar yfir- ferðar fyrir gangandi menn, og bifreiðar þeyttu aurnum langar leiðir, ef hart var far- ið, sem -er ekki óþekkt fyr- irbæri hér í bæ. En ekki virðist hafa verið gerð gangskör að því að hreinsa allar malbikaðar götur, sem illa voru útlits. Virðist hafa verið látið undir höfuð leggj- ast að fara út fyrir miðbæ- inn, en hann á ekki að njóta neinnar sérstöðu. Það ætti raunar að vera ófrá- víkjanleg regla, að götur og gangstéttir sé þvegnar með reglulegu millibil. Það mundi auka hreinlætið í bænum til mikilla muna, og gera Reykjavík að fyrir- myndarbæ að því leyti. Það er ekkert á móti því, að hann verði það. Böggull fylgir skammrifi. Við íslendingar virðumst smám sarnan vera að fikra okkur í áttina til einskonar Nóbels- verðlauna fyrir íslenzk skáld. Fyrir skemmstu til- kynnti Almenna bókafélagið, að það mundi greiða 25—50 þús. króna verðlaun fyrir beztu skáldsögu, sem út kæmi eftir íslending á árinu, og þótti mörgum það vel boðið. Nú hefir Menntamálaráð geng- ið skrefi lengra, því að það býður 75 þús. krónur fyrir beztu skáldsögu, er berist því í hendur á næstu 12 mán- uðum. Verður nú fróðlegt að vita, hver verður næstur til að bjóða verðlaun, og hve há þau verða. Annars yrði víst enginn öfundsverður af að fá verðlaun af þessu tagi, því að sennilega þyrfti sigurvegarinn ekki að sækja þau, því að ef hann gerði það, mætti hann víst skila þeim þegar til hins opinbera -----í skatta! Ef slík verð- laun eiga að vera einhvers virði, verður að koma í veg fyrir, að hið opinbera taki þau - samstundis af höfund- inum aftur. að hann hafði trúað því statt og stöðugt, að samtök verka- manna myndu frelsa heiminn frá styrjöldunum, en það reyndist nú eitthvað annað. Þessi sáru vonbrigði verka- lýðsleiðtogans urðu til þess að flýta fyrir dauða hans, en nokkru áður en hann dó, lýsti hann yfir því, að ætti hann að lifa upp á ný ævi sína, þá mundi hann verja henni allri til þess að boða fagnaðarerindi Jesú Krists. Hann hafði lært af reynslu, að eitthvað sterkara, róttækara en stefnur og samtök manna þarf til þess að frelsa menn frá sjálfum sér, frá því sem hrindir þeim út í eymd og tortímingu. Við erum margir, sem um áratug'i höfum reynt að bjarga mönnum frá áfengisbölinu. All- ir menn vita, að þetta er eitt mesta böl mannkynsins, og allir vita einnig, hve tilraunir okkar til björgunar ná oftast skammt. Ýmsir sérfræðingar á sviði áfengismála hafa hiklaust vitnað um það, að trúin á æðri mátt, trúin á Guð, sé þar bezta bjargráðið, betra en öll meðul og öll drykkjumannahæli. Undirritaður á margra ára reynslu við áfengismál og bindindisstarf, en hiklaust mundi eg segja,- nú hátt á sjö- tugsaldri, að ætti eg að lifa ævi mína upp á ný, mundi eg verja hverri stund hennar til þess að boða fagnaðareiindi 'arjnnar er pðrhallur Filippusson. Jesú Krists og efla kristindóm Blómabúðin Flóra er þarna meðal manna. Það ei árei'ðan- með nýjum svjp a Sínum gamla lega bezta bjargráðið, bæði j stað Er hún eftir stórfelldar varðandi áfengisbölið og önn- breytingar mun opnari og bjart- ur mein manna, sem eitt sinn j ari en fyrr Mun verzlunin hér voru öll kölluð einu nafni eítir hafa á boðstólnum afskodn Reynsla kynslóðanna er búin að fullsanna, að skáldskapur getur það ekki verið og ekki sagt út í bláinn, þetta: „Þú skalt kalla nafn hanns Jesús, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra.“ Sú lífsfylling, sem trúin á mannkynsfrelsarann og' hans dásamlegu kenningu veitir er það, sem helzt getur fyllt auða rúrnið í sálum manna, sem hinir illu andar freistinganna taka sér bólfestu í, þegar það er autt. Sé unnt að leggja hönd vanþroska manna, hvort sem þeir eru ölkærir eða valtir gagnvart einhverju öðru, í hönd meistarans frá Nasaret, þá er þeim sízt hætta búin að sökkva í djúpið. Trúin á frels- andi mátt Guðs gefur mönnum mest baráttuþrek gegn öflum þeim, er toga unga og óreynda, og jafnvel hina, út á glötunar- veginn. Hið illa í mörgum myndum, sem mannkynið stríðir við, víkur ekki fyrir einhverju handapati eða vel meintum áminningum, þar þarf eitthvað róttækt, máttugt, frelsandi. Við þekkjum þetta,en erum við þá nógu miklir karl- ar til þess að hagnýta það? Pétur Sigurðsson. Tómstundabú&in flutt í vistteg húsakynni í Austurstræti 8. Er þar í sambýli við Flóru. Tómstimdabúðin er fyrir nokkru flutt úr fyrri iiúsakynn- uni, af Laugavegi 3 í Austur- stræti 8, og er nú þar í sanibýli við blómaverzlunina Flóru. Eru báðar verzlanirnar þar í einum og sama sal. Gerir þetta húsakynnin stærri og gefur við- skiptavininum meira svigrúm. Hægt hefur verið að auka á fjölbreytni í vöruvali með þess- um bætta húsakosti og heíur Tómstundabúðin kappkostað að ná sem pánustum tenglum við þekkt fyrirtæki á sama sviði í Þýzkalandi og Danmörku. Af vörum má nefna mosaik til myndagerðar, Sch'weitzerbast til bastvinnu, úrval diesel- og raf- magnshreyfla auk leikfanga ým- Beethoven voru: Prometlieus- issa og smærri tækja. Mikill hluti forleikurinn. Píanókonsert no. 5 af vörum Tómstundabúðarinnar j Es-dúr Op. 73 og Sinfóuía no. er innlendur svo sem tréleik- 8 Op. 93 í F-dúr. föng og flugmodel. Flestar eru ( Hámark þessara tónieika má þær vörur frá Flugmó h.f. tvimælalaust telja Píanókonsert- Framkvæmdarstjóri verzlun- inn, Guðrún Kristinsdóttir leysti hlutverk sitt frábærlega vel af hendi, og sannaði ennþá einu sinni afburða hæfileika sína. Á köflum var verkið svo vel túlkað af hennar hálfu, að undirritaður minnist ekki að hafa heyrt það betur gert. Dr. Smetacek er frá- Symfónían og Beethoven. Á hljómleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands i Þjóðleikhúsinu þ. 25 marz s.l. voru eingöngu flutt verk eftir Beethoven. Hljóm sveitin laut að þessu sinni stjórn tékkneska hljómsveitarstjórans dr. Vacláv Smetacek. Einleikari á þessum tónleikum var Ungfrú Guðrún Kristinsdóttir frá Akur- eyri. Verkin, sem flutt voru eftir synd, en þykir nú gamaldags blóm og skrautjurtir af öllum bœr stjórnandi og er að öðrum orð', en syndin er enn ekki orð- , tegundum auk krystalsvara, in gamaldags, því miður, enn keramiks, postulíns o.fl. skraut- loðir vanþroskinn við menn og dregur þá niður í fenið. Var ekki ástæða til að ætla, að byltingin í Rússlandi og stefna hennar leysti fylgis- menn hennar frá öllu því, sem heitir áfengisböl? Um tíma var ekki vonlaust um þetta, en nú varnings. Vinnupláss er í kjall- ara en verzlunin mun taka að sér ýmis konar skreytingar fyr- ir fólk. Verzlunin er rekin af hluta- félaginu Flóru undir stjórn Helga Filippussonar. ólöstuðum einn af þeim beztu sem hingað hefur komið. eins og þessir eftirminnanlegu hljóm- leikar báru vitni. Mættum við, sem oftast verða aðnjótandi hæfileika slíkra manua. Þjóð- leikhúsið var þéttskipað áheyr- endum, sem fögnuðu listamönn- unum ákaftj og hef ég ekki i annan tima heyrt áiieyrendur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.