Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 8
VÍSI3 Mánudagiíin 14. apríl 1958 8 RAFCEYM fyrir báta og bifreiðir, flestar stærðir 6 og 12 vólta, úrvals tegundir. Rafgeyma sambcnd, allar stærðir og rafgeyma klemmur. SMYIÍILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. mm MOLYSPEED Molybdenum smurolíubætirinn blandast við allar tegundii smuroliu, efnabættar olíur og einþykktar bifreiðaolíur. Reynslan hefur sannað að Molyspeed auðveldar ræsingu, varnar sótrhyndun og sliti. Minnkar núningsmótstöðu . vélarinnar um ca. 20%. Molyspeed ætti að setja á bílinn í annað hvert skipti,. senrskipt er um olíu. Heildsölubirgðir: FJALAR H.F., Hafnarstræti 10—12. Símar: 17975 & 17976. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í enski og þýzku. — Sími 10164 Málflutn ingsskrifstof a MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Þýzkar filterpípur Spánskar - pípúr STÚLKUR óskast til eld- húss- og framreiðslustarfa. Uppl. kl. 2—6, Borðstofan, Hafnarstræti 17. (368 TRÉSMÍÐí. Vinn allskon-j ar i.nnanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi ýél- | ar á vinnustað. Get útvegað. efni. Sími 16805. (369 KaSkofnsvegi FÆÐ'I. Sel ódýrt fæf i. Got enn bætt við nokkrum. —- Hverfísgötu 112. (312 Frjálsíþróttadeild K.R. Innanfélagsmót fyrir drengi verður haldið í iþróttahúsi Háskólans 16. þ. m. kl. 21.00. Keppt í langst. án atr. og hástökki með atr. — 19. þ. m. kl. 2,30 kúluvarp og 2. þ.m. kl. 21.44 þrístökk og hástökk án atrennu. Stjórnin. K.R. Knattspyrnudeild. II. fl. Æfing í kvöld kl. 7—-8. Meistara- og II. æfing kl. 8—9. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjáliarinn. AMERÍSKUR barnavagn til sölú. Ódýrt. Sími 2-2583. _______________(374 NYIR svefnsófar, Gull-: íallegir, kr. 2,900 og 3.300.| Tvíbreiðir. Athugið greiðslu- skilmála. Grettisgötu 69. Op- ið kl. 2—9. (372 KAUPUM flöskur. Sækjum Sínii 33818. (358 BÁRNÁVAGN til söhi. — Uppl. í síma 10106. (334 P A FOSTUDAG tapaoist > karlmannsúr í Stakkholti eða Þverholti. Vinsaml. skil- ' ist að'Laneholtsveei 12. C331 - ARMBAND, gyllt víra- virki með filabeinshausum, tapaðizt laugardagskvöld i annað hvort í strætisvagni j er fór kl. 9 úr Hafnarfirði ; eða leiðin Laufásvegur —1 Skothúsvegur — Tjarnar- gata. Finnandi vinsaml. hringi í síma 50351. (351 SÍÐASTL. sunnudag tap- aðist gulur selskabspáfa- gaukur frá Laugarnesvegi 104. Finnandi vinsamleeast hringi í síma 32749, Fundar- laun. (355 Ú-TLEND klæðskerasaum- uð föt á tæplega meðalmann, grannvaxinn eða unglings- pilt t:.l sölu á Bergstaðastræii 45, efri hæð. Éinnig barná- karfa.__ (346 KAUPUM frirncrki. Forn bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. S-'roi innco GÓLFDÚKUR. 25 m- af gólfdúk B. þykkt til sölu. — _Uppl. í síma 1-3077, (-364 STOFUSKÁPUR til sölu, selst ódýrt. Uppl. Dunhaga 13, 2. hæð t. h._______(365 SEM NÝ blá drengjaföt (fermingarföt) til sölu. Sími 18406. (366 BARNAVAGN og vövubíll til sölu. Uppl. í síma 2-3125. (367 IIÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja. Það kostar yð- ur ekki neitt. Leigumiðstöð- in. Upplýsinga- og við- skiptaskrifstofan, Lauga- vegi 15. Sími 10059. (547 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. - Sími 18085. (1132 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. - Opið til. kl. 7. (868 IIERBERGI til 1 eigu að Grænuhlíð 9 (rishæð). (332 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 16626. (335 HERBERGI ásamt hús- gögnum óskast sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: ,,486“ sendist Vísi. (336 TVÆR mæðgur óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eð'a eldunarplássi í maí, má vera kjallari. Algjör reglu- semi. Tilboð ser.dist Vísi fy.rir 13. þ. m., — merkt: ..Reglusemi — 1920“. (340 ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og eldhús'óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 15005, kl. 7—10 e, h.____(342 ÓSKA að fá leigðan suna- arbústað 2% mánuð frá 1. júiií. Trygg leiga, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 17899,(349 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast íil leigu nú þegar eða 14. máí. Uppl. í síma 24538 í dag. (352 STULKA, sem vinnur úti óskar eftir eihrii stofu og minna herbsrgi eða stcfu og eldhúsi, sem . næst miðbæn- um eða í Austurbænum. - Uppl. í síma 16454 kl. 6—10 e. h.%53 REGLUSÖM kona óskar cftir herbergi, helzt í vest- urbærium. — Uppl. í síma 1-3394 kl. 4—7._______(J54 UNG hjón, vantar íbúð. — Uppl. í síma 3-3656. (356 TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús í kjallara. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: ,,íbúð — 488“,(360 IÍERBERGI óskast fvrir f reglumenn sem lítið eru bæriúm. Helzt kjallara eða sérinngangur. Uppl. í síms 1-0271 ■eftir kl. 18: (359 HERBERGI til leigu. Sími 1 -S905 kl. 6—9 e. h. (357 HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu fyrir stúlku. Uppl. í símt 34320 til kl. 7. Eftir það .' Skaftahlíð 29, efstu hæð (ekki sírni). (363 HÚSNÆÐI. Mig vantar 1 stofu og eldhús strax. Er fullorðin og reglusöm. Sími 3-4170. (370 NOTUÐ rafmagnseldavél j óskast. Upþl. í síma 17642.1 STÓR stofa með inn- byggðum skáp til leigu. Sími 19692. (373 ANNAST ailar mynda- tökur. — Lósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. — Sími 10297. Pétur Thomsen, ljós- myndari. (565 LJÓSVÁKINN. Þing- holtsstræti 1. Sími 10240. Hverskonar radio og heim- ilistæk j aviðgerðir. Reynið viðskiptin. (814 IIREINGERNINGAR. — Veljið ávallt vana menn. Fljót afgreiðsla. Sími 24503. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður-Geir. (235 iiréingerntngar: — Gluggahreinsun. Simi 22841. STÚLKA óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku. Er vön skrifstofu- og afgrei&lu- störfum. Upþl. í síma 11660. (120 TIREÍN GÉRNÍNGÁR. — Fljótt og vel unnið. — Sími 32394.______________(427 SNÍÐUM kvenfatnað. —; Framnesveg 29, II. — Sími 23414. (224 LEDURINNLEGG vi3 il- sigi og tábergssigi. eftir ná- kvæmu máli, skv. meðmæl- um lækna. — ix-dslaðarhl. 13. Síirii 12433 SAUM AVÉLA VIÐGERÐ- ÍR. Fljót: afg'reiðsla. Syígja, Laufás’vegi Í9. Sími 12656. Heifnásimi 19035. FATAVÍÐGERÓIR, fata- brc-ytingar. — Laugavegur 43 B. — Símar: 15187 og 14923.____________ (000 VIÐGERÐIR á barna- vögnum, barnahjólum, leik- föngum, einnig á ryksugum, ritvélúm og reiíhjólum. Tal- ið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 13-(337 MIÐÁLDRA kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá reglusömum og ábyggileg-! um manni í góðri íbúð. Til-[ boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, — merkt: ,.Ráðskona — 469“, (339 HREIN GERNIN G AR. — Gluggapússningar, ýmiskon- ar vicgerðir. Uppl. í síma 22557. Óskar. (564 SNÍÐ kápur, dragíir og stuttjakka. Uppl. Silfurteig 6, I. hæð, mánudaga o; þriðjudaga kl. 7.30—9 e. h (345 HÉÍMAVINNA. Öska ajS taka heim vinnu, t. d. léttan saum eða eitthvað þess hátt- ar, Sími 16019,_____(347 STÚLKA cskast nú þegar til eldhússtarfa. Miðgárðúr Þórsgötu 1. (361 SFILA í smærri veizlum. Harmonika. Sími 1-8905 kl. 6—9 e. h. (35E ÁNAMAÐKAR til sölu. — Uppl. í síma 3-4478. (301 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000, (000 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Tóbaksb. Boston, Lauga- vegi 8. Sími 13383. Bóka- verzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Laugateigur, Lauga- teigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andrés- syni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókav. V. Long. Sími 50283. (000 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöcén, Skúlagötu 82. (250 DÍVANAR ávallt fyrir- lig&iandi. Geri upp bólstruð húsgögn. Iiúsgagnablólstr- unin. Baldursgötu 11, (447 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (593 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergssfaðasfræti 19. Sími 12631.__________ (000 SÍMI 1-3562, Fornverzlun in, Grettisgötu. Kaupum húsgogn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpsíæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31, J35 KAUPUM og seljum alls- konar no.tuð húsgögn, karl- mannafatnað .0. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926, (000 KAUPUM alimiinium og eir. Járnsteypan- h.f. Sími 24406. (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. ______________________(407 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Flutíur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577,(741 SOFI og 2 djúpir stólar. Selst mjög ódýrt. Stangar- holt 22, Sími 1-6137, (333 UPPÞVOTTAVÉL, sem ný, til sölu. Uppl. Laugavegi 46 B. Sími 19167,(344 TÆKIFÆRISKAUP. ís- skápar til sölu, skáparnir eru vel útlítandi og í góðu lagi. Stærð ca. 8 cubf. og rúma mjög vel. Mjög hentugir fyr- ir veitingahús 'eða verzlanir. Uppl. í síma 32982. (333 ............. ........ MIÐSTÖÐVARELDAVÉL, ekki stór, vel með farin ósk- ast. Sími 11554. (341 NÝ, brún dömudragt, kápa á unga stúlku, tweed-dragt á fullorðna konu til sölu, selzt ódýrt. — Upþl. í síma 24908. (343

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.