Alþýðublaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 3
17. nóvember 1928. ALPÝÐUBLAÐIÐ Höfum til: Lauk í pokum, p 'daji ^ íslenzkar kartöflur. Beztu kolin i kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. VI5 vígsln anglingaskólans að Laugarvatnf 1. nóvember 1928. Hér sbal boðað, æskan unga, ættjörð pinni frá: „ Lögð er skyildan þarfa, punga pínar berðar á: xeisa býlin, rækta lönditn, ryðja’ um urðir brauL Sértu viljug, svo mun höndin Isigra hverja praut, ( Vermd af nýrra voína ijósi vinn pú dýrust heit: sárin græða, hefja’ í hrósi hérað pitt og .sveiL Sá skal hæstur sómi vera. Sé. pví orði hlýtt, pá mun hjálpa guð að gera gamla landið nýtt, Fagri dalur! Fræðaskólinn fæðir nýjan hug; út um háraðs breiðir bólin bjartrar trúar dug, Pá í dáðum draumur iifir dísa arin-ranns, sem með blessun svífa yfir Sveitir okkar lands. Þorsteinn Gíslason.- ' Nærföt eru mjög ódýr. En þrátt fyrir það eru þau mjög þægileg, hlý og sterk og þola þvott afar vel. Reynið „Hanes“. jimaCdiMiJhnakm Ör Suður-IiiiigeyjarsMa. FB, í nóv. Einmunjatíð má kaila að hafi verið síðan í júlíbyrjun í sumar. 1 júnímánuði var mjög köld tíð, en úrkomulítil hér nyrðra. Voru pá frost svo að segja á hverri nóttu um tíma og oft svo mikil, að jörð var gaddfrosin á morgnr ana. 1 júlíbyrjun hlýnaði afíur og purkarnir héldust svo að srgja sumarið út, pví pó að kæmi dag- ur og dagur með úrkomu, pá stóð pað varla nokkurn tíma nema dægrið í einu. — Haustið hefir líka verið mjög gott og úr- komulítið og píð jörð alt fram um veíurnætur. Vegna purkamna og kuldaxma i sumar spratt öll jörð seint og illa. Bezt spratt pó áveituengi, par sem pað var, og var stór munur á pví og öðru engi. Tún spruttu öll miklu ver en vant er og fengu bændur 1 /4—1/3 minna af peim en* árin á undan. — En pó að spretta væri svo rýr, pá varð heyskapur manna pó tiltölu'ega meiri en við mátti búast. Gerði tíðarfarið pað aÖ verkum, pví að alt hey nýttist miklu betur vegna purkanna. Eininfg mátti heyja víða í flóum og mýrum, par sem Iítið hafði verið hægt að heyja áður vegna bleytu, en nú var pað alt purt. Uppskem úr kartöflugörðum varð með minina móti, en pó nokkuð misjöfn eftir staðháttum. Við hverina í Reykjahverfi brást uppskeian að miklu leyti, en par er einna mest kartöflurækt í sýsl- unni. Par var líka snomma sáð og kartöflugrasið komið upp í frostunum í júní og féll pá að mestu- Svo komu frostnætur seinni parti-nn í sumar og fóru pær alveg með grasið- Gulrófur spruttu sæmilega vel surns staðar. Verklegar framkvæmdir hafa verið xnieð meira móti í sýslunni í ár. Við alpýðuskólanm á Laug- um hefir verið mikið um bygg- ingar í sumar- Fyrst og fremst var bygð ný álma við skólahúsið sjálft, ofan á sundlaugina. Er með pvi mikið. bætt úr peim prengslum, sem orðin voru i skól- anum, og gerir skólahúsið svip- meira að ytra útliti- Þá er verið að byggja par sérstakt hús fyrir húsmæðradeild við skólann. Var pað komið undir pak i haust, en Ágætur þeytirjómi. fæst i Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61. Símar: 835 og 983 Karlmannaföt, Vetrarfrakka, Manchettskyrtur, Hálstau, Nærfatnað, Sokka og annað semkarl- menn þurfa til að klæðast í, er bezt að að kaupa í Austur- stræti 14. (Beint á móti Lands- bankanum.) S. Jóbannesdóttir. eftir að imxrétta pað að mesitu leyti. Einxiig hefiir verið lagfærðúr vegurinn heim að húsinu og prýtt í kring um pað á einn og annan hátt. Fundahús heíir verið fullgert í Aðaldal (kjallari steypíur í fyrra)- Er pað að stærð 20x12 áln- ir- U. M; F. „Geisli“ hefir átt meslan pátt í að kouia húsinu upp, en hneppurinn hefir lagt mikið fé til pess. Það s'.endur rétt við Laxána, neðan við bæiínn Hólmavað. Eirnig hefir verið byggt stórt samkomuhús á Húsa- vík (30x15 álnir að stærð). Hefir ungmennafélagið í porpinu aðal- lega gengist fyrir peirri byggingu. Að / rð bótum hefir mikið ver- ið unnið í héraðinu í vor og haust, og er víst óhætt að segja, að svo mikið hefir ekki verið unnið að pe m á einu ári, síðan byrjað var að vinna að peim hér. — Skriður sá, sem komst á pær framkvæmdir, mun aðallega að pakka dráttarvél, sem keypt var hingað s. 1. vor. Keyptu peir hana bræður frá Hellú'andi, Karl og Bjarni, og Sigurður í Fagranesi, og hafa stjómað henni til skiftis. Aðallega hafa peir unnið að pví að herfa plægt land, pví að plóg- ar peir, sem fylgja áttu vélinni, komu ekki fyrr en í haust, en síð- an hafa peir plægt líka, par sem ekki hefir verið mjög stórpýft. Hefir verið unnið með henni alt fram að pessum tíma. „Inflúenza“ gekk seinni partinn í sumar og í haust í Húsavík; barst hún paðan upp I sveitimar og hafa flestir fengið hana. Var hún allslæm á sumum; mikill hiti. Dó ein gömul kona í Skriiðu- hreppi úr henni. Mislimgar koxixu fxpp í skólanum á Lauguixi; flutt- ust pangað með pilti austan af landi. Litið hafa peir breiðst út páðan enin sem komið er. Ullargarn, fleiri tegundir, margir litlr. „Eva“garn (ull og silki), margir litir nýkomnir. VðRDHDSIB. Llúffengasía kaffið er 1 Ranðn pokanan frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. sannvlrðl. Richmond Mixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dösin. Fæst í öllum verzl- nnnm. Fálklnn erallra kaffibæta bragðbeztnp og ódýrastur. íslenzk frnmleiðsla. Hús jftfnan fil sölu. Hús tekín í umboðssölu. Kaupendur að hús- um off tál taks. Heigi Sveinsson, Uppburaur af fiski og síld heflr verið á Húsavik í sumar og haust- Hafa síldartorfumar gengið svo að segja upp í landsteina. Á smábá'a hefir aflast í haust um 1200 pund og pjar yfir af fiskL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.