Vísir


Vísir - 02.08.1958, Qupperneq 1

Vísir - 02.08.1958, Qupperneq 1
12 síður I V 12 síðut á8. árg. Laugardaginn 2. ágúst 1958 218. tbl. Fyrsta sementið fcsniur frá Akra i uæstu Hun er þepr byrjuð að er mala grjótið, og starfsmenn, sem þar verða. Iiiiii*luániii{<| á stiiueaiii var lnrii q sl. 'iiaánuði. Eafmagnsleysið. Það bakar verksmiðjunv i mikil vandræði, að hmir lang- Samkvæmt því, sem Vísir hefur fregnað, hefst hin raun- várandi þurrkar undanfarið verulega sementsframleiðsla hjá Sementsverksmiðju ríkisins hafa mikil áhrif á rafmagns- eftir helgina, þegar byrjað verður fyrir alvöru að mala gjall það, framleiðslu Andakílsárvirkj’un- sem verksmiðjan hefur framleitt undanfarnar vikur frá því að vélar hennar voru settar í gang. Langar tii að sjá gróðurhús hér og grcinn brunasand. Landbúnaðarráðherra Banda- ríkjanna kemur við hér. Vísir hefur haft spurnir af ’ menn bera ekki brigður á þekk- því, að í næsta mánuði sé vænt- anlegur hingað til lands land- búnaðarráðherra Bandaríkja- anna. Ezra Taft Benson, en svo heitir ráðherrann, hefur haft þéssi mál á sinni könnu um undanfarin ár, er mjög fróður maður um allt, sem snertir landbúnað, enda mun hann stunda búskap í hjáverkum, eins og mjög er algengt um menn vestan hafs. Hefur hann að vísu sætt allmikilli gagnrýni fyrir stefnu sína í landbúnað- armálum, einkum að því er snertir verðlagsmál hans og ingu hans á búskap. uppi verðlagi til bænda, en Benson mun ekki hafa langa viðdvöl hér, enda íslands að- eins viðkomustaður á ferð milli Evrópu og Bandaríkjanna, en hann mun hafa borið fram tvær óskir, að því er íslands- dvölina snertir. Hann hefur frétt um gróðurhúsræktina hér á landi, og langar til að skoða gróðurhús. Einnig hefur hann frétt um hinar merku tilraunir íslendinga til að rækta bruna- sanda, og hefur hann borið fram ósk um að fá að kynnast þeirri rækt og sjá gróinn sand. Stendur víst ekki á. að honum styrki hins opinbera til að halda verði sýnt hvort tveggja. Eins og kunnugt er, hefur starfsemi verksmiðjunnar ekki verið í fullum gangi að undan- förnu, þar sem aðeins hefur verið unnið við að framleiða svokallað „gjall“, en þegar það er malað í þar til gerðum vél- um, verður úr sement eins og menn eru vanir að sjá það í notkun við byggingar. Þessi þáttur verksmiðju- starfsins hefur verið á reynslu- stigi síðustu daga, en sam- kvæmt þeim fregnum, sem Vísir hefur fengið ofan af Akranesi, er nú íarið að mala gjallið af nær fullum krafti, og verður þess þá ekki langt að bíða, að hægt verði að dreifa sementi frá verksmiðjunni um land allt. Þar sem þetta stóð fyrir dyrum, var fyrir nokkru hætt að veita innflutnings- leyfi fyrir sementi, og var síðasta sementsskipið, sem frá útlöndum kemur, Ek- . holm frá Mariehamn £ Finn- landi, hér í höfninni í síðasta mánuði. Unnið hefur ■'ærið af miklu kappi undanfarnar vikur við að fullgera verksmiðjuna og hafa rösklega 300 manns verið í vinnu hjá henni, þegar allt hefur verið talið — starfsmenn í verksmiðjunni og' við byg'g- ingaryinnu á Akranesi og inni íHvalfii'ði, þar sem líparítið er tekið við rætur Þyrils, en þar er verið að byggja yfir vélar, arinnar. Til þess að vatnsbirgðir hennar i Skorradalsvatni eyðist ekki of ört hefur orðið að grípa til þess úrræðis, að loka fyrir rafmagnið að næturlagi, og verður sementsverksmiðjan að sæta því eins og aðrir aðilar á Akranesi. Unnið er að því að leggja streng frá Sogsvirkjuninni til sementsverksmiðjunnar, og er vonazt til, að verksmiðjan geti fengið Sogsorku um miðjan þenna mánuð, ef áætlanir standast. Lange svarar fyrirspurn ■í iii liskveiðilögsögn. Engin breytmg, nema vandræbaástand skapist við strendur landsins. Vill urja ráðsieínn um fiskveiði- logsögumálin snemma á næsta ári. Tyrkir vildu fara með her manns inn í Irak. Bandaríkjamenn sagðir hafa aftrað því. Vikuritið Newsweek fullyrð- það frá Belgrad, að Tito ir, að Tyrkir hafi verið reiðu- búnir að fara með her manns inn í Irak, þar sem drottinhollar hersveitir vörðust dögum sam- an, eða meðan nokkur von var um virkan stuðning frá Vestur- veldunum. Tyrkir segja, ríkjamenn og lagt fast að Jýasser, að hafi láta Sameinuðu þjóðirnar útkljá vandamál Sameinuðu þjóð- anna, — en grípa ekki til vopna. Hefur ritið það eftir áreiðan- legum fregnum, að þeir hafi rætt þessi mál, er byltingin var að ef Banda- skollin á, og flaug Nasser þá Bretar hefðu til Moskvu, gegn ráði Titos. — „brugðið skjótar við og farið Haft er eftir egypzkum heim- lengra“ (þ. e. inn í írak), hefði ildum, að bæði Krúsév og Nass- verið unnt að brjóta byltinguna er hafi verið tjáð fyrirfram, að a bak aftur. Tyrkir vildu óðir bylting væri í aðsigi í írak. og uppvægir fara inn í Irak, en j Þeir skeyttu ekki þeim aðvör- Bandaríkjamenn lögðu fast áð unum. Hvorugur mun hafa þeim að gera það ekki. verið trúaður á, að byltingin Sama blað birtir fre'gn um mundi jieppnast. í tilefni af fregn, sem hægri- blaðið Morgenbladet birti í gærmorgun undir fyrirsögninni „NQREGUR FER AÐ DÆMI ÍSLANDS“ hefur Halvard Lange svarað fyrirspurn frétta- stofnunar NTB um þetta svo: Noregur mun ekki gera neinar ráðstafanir til þess að færa út núverandi f jögurra milna fiskveiðilögsögu, nema urrv .verði að ræða stórfellda ásókn (mass invasion) erlendra togara, vegna útilokunar þeirra frá; naiðum lengra til vesturs. Lange bætti því við, að hann vonaði, að allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna, sem kemur saman í haust, féllist á að kalla saman nýja ráðstefnu um þessi mál snemma árs 1959, og að sú ráðstefna kæmi sér saman um grundvallaratriði til leiðbein- ingar um framtíðar breytingar á fiskveiðilögsögu. Ennfremur sagði hann, að því að eins að vandræðaástand skapaðist við strendur Noregs, vegna atferlis erlendra togara, mundi norska stjórnin neyðast til að hverfa frá þeirri stefnu, sem hún hefði leitast við að fylgja. Hér er konungur íslenzkra tinda eða kóróna Fjallkonunnar — Hvannadalshnjúkur á Ör- æfajökli. Hann blasir ekki alltaf svona ljómandi við þcim, sem eru á flugi yfir suðurströndinni, en það er ekki síður skemmtilegt að horfa á hann þannig en að hafa klifið hann og líta niður eftir- hjambrekkunum. Hversu margir íslendingar skyldu annars hafa klifið þenna tind? — (Ljósm.: Sn. Sn).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.