Vísir - 02.08.1958, Side 6

Vísir - 02.08.1958, Side 6
Ví SIB Laugardaginn 2. ágúst 1958 ^KSIR. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnárskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 ^intakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Frídagur verzlunarmanna. Eitt af því, sem tekið hefir einna mestum stakkaskipt- um á síðustu áratugum, er frídagar almennings, og hvernig menn verja frídög- um sínum. Þetta er ákaflega eðlilegt, því að það hefir ; fylgt öðrum breytingum á háttum þjóðarinnar, efna- hag hennar, afstöðu til hvíldar og hressingar og þar fram eftir götunum. Menn þurfa ekki að vera mjög gamlir til að muna það, þeg- ar vinnutími var miklu lengri en nú er, hvarvetna byrjað fyrr en nú tíkast, og frídagarnir sannarlega af skornum skammti, og átti þar hið sama við um flestar stéttir í landinu. Fridagur verziunarmanna ber ekki lengur nafn með rentu, því að hann er orðinn frí- dagur margfalt fleiri stétta. Þær stéttir, sem geta skropp- ið bæjarleið eða brugðið sér upp til fjalla um þessa fyrstu viku í ágústmánuði, eru sennilega enn fleiri en þær, sem heima verða að sitja og stunda vinnu sína á mánudögum eins og aðra virka daga. Eiga aðrar stétt- ir verzlunamönnum mikið að þakka fyrir þetta, enda þótt upphafið sé ekki frá verzl- unarmönnum, eins og menn vita. En þnð er önnur saga, eins og þar stendur, og ekki ástæða til að rekja hana hér að þessu sinni. Það er í rauninni gleðilegt, að almenningi skuli gefast tækifæri til að iyfta sér upp um þessa helgi, því að um það er engum blöðum að fletta, að margir hafa fulla þörf hvíldar. Er þó ekki fyr- ir það að synja, að margar stéttir, sem vinna mjög erf- ið störf og nauðsynleg, geta ekki gert sér dagamun um þessar mundir, og er svo um sjómennina. Þar kemur að vísu á móti, að þeir hafa sinn dag fyrr á árinu, þegar vetrarvertíðarstritinu er lokið, enda þótt svo standi á, að þeir geti ekki ævinlega allir notið frístunda þann dag. Mörgum þykir nú, að frí séu komin út í öfgar hjá þjóð- inni, eins og raunar sitthvað fleira. Nú er svo komið, að fíestar stéttir hafa 2—-3ja vikna frí á ári hverju, og við hverja nýja samninga, sem gerðir eru um kaup og kjör, eru venjulega bornar fram kröfur um aukin fríðindi af þessu tagi. Er það á allra vitorði, að sumum fyrir- tækjum er lokað 2—3 vikur á ári eða lengur, þar sem svo mikill hluti starfsliðsins fer í sumarleyfi, að ekki er hægt eða ekki tekur því að að halda starfrækslunni áfram með litlum hluta starfsmannanna. Um fríin er vitanlega hið sama að segja og svo margt annað, að lengd þeirra verð- ur að fara eftir því, hvort fyrirtækin hafa efni á að veita þau. Undir venjulegum kringumstæðum á hvert fyrirtæki að hafa ráð á að gefa starfsfólki sínu tæki- færi til að hvílast um skeið. En svo getur farið, að kröf- urnar sé auknar jafnt og þétt, unz svo er komið, að fyrirtæki getur ekki risið undir þeirri byrðd, sem er að þvf að greiða mönnum laun, meðan þeir vinna ekki. Þetta verður eðlilega að hafa jafn- an í huga, þega>r rætt er um kaup og kjör. KIRKJA DG TRUMAL: Nálægt þér. Væri hjarta mannsins hreint, lifði og dó á meðal okkar, það tær uppspretta, þá væri öll hansjvar Guðs sonur, Jesús Kristur, hugsun, hver viljahræring, all- Orðið, sem Guð hefur talað til ar hvatir, allar þrár í sam- 'þess við mættum þekkja hann ræmi við Guð kærleikans. Þá I eins og hann er og vill vera væri boðorðin um að elska gagnvart okkuur. Jesús Kristur Drottin Guð sinn af öllu hjarta,' er strengur úr barmi hins ei- öllum huga, öllum mætti og ná- lífa föður, sem birtir það, sem ungann eins og sjálfan sig, ekki í huga hans býr og stillir manns- krafa, heldur lifslög. Og þá hjartað að nýju til samræmis myndum við „sjá“ Guð, eins við hugsun hans. Og heilög og englarnir sjá hann, þ. e. Ritning er tækið, sem skilar alltaf vita af honum hjá okkur þessu til þín, hún er vitni Orðs- og í okkur og jafnframt óend- anlega hátt fyrir ofan okkur. Hann væri sem lífsloftið, sem þú andar að þér og umlykur jafnframt alla jörð. Hann væri I sem himinbláminn, sem umvef- J ur allan hnöttinn jafnt, svo nærri þér sem loftið í lungum þínum, en jafnframt ókannan- lega víður, djúpur og hár. En svona er þetta ekki. Við erum syndarar, en synd er sam- kvæmt Biblíunni blátt áfram þetta ástand okkar, að við vit- um ekki af Guði eins og hið hreina hjarta myndi vita af honum, erum ekki í hugðum okkar, viljastefnu og viðbrögð- um í samræmi við kærleikshug hans. Af þessu ástandi leiðir, ,• ,, með það, tekið þer í munn hm allt, sem við gerum Guði til, ,, ,,, , . hryggðar og sjálfum okkur til böls og tjóns. Hvar er Guð? Hann er hjá þér. Þú horfist í augu við hann, þegar þú lest þessar línur. Þú lifir og hrærist í honum á þess-1 ari stundu. Hvert, sem þú beinir augum, mætir þú augum hans. I Hann skynjar hverja hræringu 1 ins frá Guði, hún geymir þá mynd hans, sem þú getur séð, mynd Jesú Krists, þá ímynd veru hans, sem þú getur þreifað á, þann vitnisburð anda hans, sem þú getur numið og fær um- skapað þig. Nálægt þér er orðið. Þú get- ur fundið Guð. Þú þarft ekki að fara um höf og lönd, ekki að kanna geima né kafa undir- djúp. Þú þarft ekki að rýna erf- iðar formúlur, ekki að pæla í torskildum bókum. Guð er nærri þér — ekki sem þögull, ökannanlegur leyndardómur, orðið er nálægt þér, Guð talar til þín. Það orð er „í munni þínum“: Þú getur sjálfur farið Þetta er efnuð þjóð. Útlendir menn, sem dvelja hér um skeið og kynnast því, hversu marga frídaga þjóðin hefir, segja sem svo, að það hljóti að vera vel efnuð þjóð, er geti veitt sér eins mikil og tíð frí og tíðkast hér á landi, enda munu aukafrídagar sumra stétta vera farnir að nálgast tölu annarra frídaga, þ. e. sunnudaga, annarra frí- 1 daga þjóðkirkjunnar og svo framvegis. Það er mikill galli á okkur fs- lendingum, að þegar við höf- um komið auga á eitthvað, sem okkur þykir feneur í. þá viljum við fá svo af því, að úr hófi keyrir. Frídag- arnir viðast ætla að verða eitt af því, ef þeir eru ekki þegar orðnir það. Þeir bæt- ast nefnilega ofan á það, sem allir vita um en virð- ist vera feimnismál — vinnusvikin, sem tíðkast hjá flestum stéttum landsins. Auknar kröfur um frí eru alvörumál, en hitt er þó enn alvarlega, það fer að nálg- ast að vera þjóðfélagsvanda- mál. Það vandamál verður þjóðin að leysa í heild, og hún hlýtur að glata sjálfsvirð- ingu sinni að miklu leyti, ef huga þíns áður en þú gerir þér grein fyrir henni sjálfur. Og þó finnst þér allt raun- verulegra en hann, stóllinn, sem þú situr á, flugan, sem skríð- ur á glugganum. Þú ert haldinn, hjartað er blint'. Er bót að fá við þessu? Er jhægt að finna Guð? Já. Það er erindi Biblíunnar við þig, fagnaðarerindið. „Seg þú því ekki í hjarta þínu: Hver mun fara upp í himininn eða hver mun stíga niður í undir- djúpið. Nálægt þér er orðið, í munni þínum og í hjarta þínu, |það er orð trúarinnar, sem vér prédikum“ (Róm. 10, 6—8). Guð talar. Ekki almennt og ó- ákveðið og ópersónulega. Hann talar við þig, segir til sín, segir þér nákvæmlega það, sem þú þarft að vita. Augu þín eru hald in, hjartað er saurgað, þú ert syndari. Sú hugsun Guðs, sem alheiminn óf, er of stór fyrir þig. Það hugvit Guðs, sem lífið er sprottið af, er of leyndar- dómsfullt fyrir þig. Sá dómur heilagleikans, sem hvílir yfir synd þinni, er of ægilegur fyrir þig. En Guð hefur í gæzku sinni ráðið bót á þessu öllu. Hann steig út úr þeim ljóma dýrðar sinnar, sem ekkert auga þolir, hann sendi geisla veru sinnar, hjúpaðan mannlegu holdi, til þess við gætum séð hann, þreif- að á honum, hann lét kærleik hjarta síns verða mann, sem hún sér ekki að sér og bætir ráð sitt í þessu efni. Þeir, sem telja sig græða eitthvað á vinnusvikum, hljóta að tapa un síðir. dýrðlegu fyrirheit um lausn fyrirgefningu, nýtt líf, og þegar þú ber það í munn þér, þá er það Kristur sjálfur og Guð í hon um, sem er í munni þínum og notar þína eigin tungu til þess að tala við þig. Þegar þú segir: Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf, þá er Guð að segja þetta við þig. Þegar þú íhugar Guðs orð og leggur það þér á hjarta, þá er það Guð sjálfur í hjarta ■ þínu með sína endurskapandi, I hreinsandi lífi. Þegar þú ferð i með Guðs orð í opinni auð- I mýkt og bænarhug, þá áttu það, sem orðið heitir þér: Kærleik Guðs, náð hans og sáluhjálp 1 Jesú Kristi. Að fara með Guðs orð er að láta Guð tala til sín. Þegar þú játar pieð kirkju Guðs, Þá ertu að■gera það að þinu, sem Guð hefur gefið þér-. Þú átt ef til vill erfitt með að hemja hugsanir þínar og spurningar leita á: Hvað á ég að hugsa um Guð, hvaða hugmyndir á ég að gera mér um hann? Það skiptir meira máli að vita, hvað Guð hugsar um þig. Hann segir í orði sínu: Ég elska þig, synd- uga barn, ég frelsa þig, glataði sonur. Treystu því og lifðu sam- kvæmt því. Þetta orð er nálægt þér, í munni þínum, í hjarta þér. Og þar með hjálp Guðs, sem í því felst. j Einn af Jesendum Bergmáls liefur sent dálkinum pistil og skrifar um Heiðmörk, athvarf um lielgar fyrir þá Reykvíkinga, sem liafa ekki tök á að fara langar leiðir — eiga til dæmis ekki bil. Hann segir: 1 í Engar veitingar. „Það er eitt, sem mér finnst að Heiðmörk, og það er, að þar er ekki liægt að fá neinar veitingar. í garðinum er engin bygging eða liúsaskjól til slíkra Jiluta, og er enginn vafi á því, að það kæmi sér vel fyrir marga, ef liægt væri að fá einhverja hressingu — í föstu formi eða rennandi — þá daga, sem gott er veður og menn streyma í garðinn. Vil ég skora . á þau yfirvöld, sem þessum mál- | um ráða, að taka þetta til athug- unar.“ l I Athugum málið. | Bergmál er ekki alveg á sama máli — að minnsta kosti ekki að öllu leyti, þvi að það sér ýmsa galla á því, að telcin yrði upp , veitingasala á þessum stað. Mót- báran er sú, að þ-að virðist vera reglan, að þegar opnaður er veit- ingastaður á einliverjum stað, þá flykkist þang-að oft fólk, sem sízt skyldi. Slíkur staður verður at- livarf fyrir þá, sem þ urfa eða telja sig þurfa á luisaskjóli að lialda til að drekka. Bergmáli finnst þess vegna rétt að athuga málið vandlega. Veitingastaður er nærri. Það er að vísu enginn veitinga- staður í mörkinni sjálfri, en það er prýðilegur staður alveg við — Jaðar, sem templarar starf- rælcja. Það er staður, sem eng- inn þarf að skammast sín fyrir, Jivorki þeir, sem starfrækja hann né gestirnir, sem þangað leita. Og menn mega vita það, að þar er ekki um neina óreglu að ræða. Meðan þessi veitingastaður er op- inn, og almenningur þeytist yf- irleitt lengra í bílum sínum, þá verður ekki séð, að það sé i raun- inni nokkur þörf fyrir veiting-a- stað innan Heiðinerluir sjálfrar. Enn eitt atriði. Eu Bergmáli finnst ástæða til að bæta við einu atriði (og get- ur vel verið ,að það, sem þar er nefnt sé þegar framkvæmt, þótfc Bergmál viti það ekki): Er ekki Jiægt að láta strætisvagna aka um Heiðmörk fáeinum sinnum, þeg-ar veður er gott — daglega, ef al- menningur vill nota ferðirnar, en annars á laugardögum og sunnu- dögum. Þessu er hér með beinfc til forstjóra SVR, sem liafa ekki alltof marga farþega á sunnudög- uni, þegar veður er gott. joj borgar sig að auglýsa í vísi VaEdlð ekki dauða! Ökumenn. í dag og næsti daga er þörf meiri varúðar ; þjóðvegunum en aðra daga. Þér vitið ekki hver eku: næsta bíl. Gleymið ekki, a< þér berið ábyrgð á lífi þeirra sem með yður eru og annarra sem um veginn fara. — Látii ekki nafn yðar verða á listi þeirra, sem þjáningu og dauð valda. , Friið er til þess að gleðjj aðra og yður sjálfa.— Lögregl an verður á þjóðvegum til að stoðar og eftirlits.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.