Vísir


Vísir - 02.08.1958, Qupperneq 7

Vísir - 02.08.1958, Qupperneq 7
Laugardaginn 2. ágúst 1958 V f S I R r i ffliugaj*i)í) gssai'íi Pkillp 'Jrctne: ffleiiiisókniift. Millie Leroq varð injög undr- hvað það er mikið, andi þegar þjónustustúlkan skuldið mér? hann kallaði þá víst. Þið hafii’' náttúrlega komist að því og er- uð nú að ganga á röðína o[ spyrja — er ekki svo? — Þér eigið einmitt kollgát una, sagði Wardell. Og svo ac ég segi eins og er, þá höfum við sérstaka ástæðu til að spyrja yður nokkurra spurn- inga. — Þér ætlið þó ekki að fara að segja mér, að þið haldið að eg hafi kyrkt hann? Eða hvaf var annars gert við hann? Ann- sem þér iady, ég vildi svo gjarna geta ars verð ég að segja það, að ég tala við sjálfa sig. , _ Sert yður til geðs. . . en þér syrgi hann ekki beinlínis. hennar tilkynnti henni að það Hann settist við skrifborðið verðið að skilja það, að ég og! _ Eg fullyrði ekkert um \æru menn frá Scotland Yard og opnaði möppu. [ mínir líkar verðum líka að slíkt Eg spyr yður bara hvort að spyrja eftir henni. Hún gat — Eg skulda yður 1830 pund, lifa. I bér viliið seeia okkur frá öllu « . A .A þó stillt sig og það eina sem sagði Millie. i Millie hreitti út úr sér- Ein'ú Vli^10 segidira 0llu - Ma eg segja yður hvað við hún saeði var- __ Nn hvað ™ - ' Mlllle hleittl ut ur ser- — Eln þvl, sem þer vitið. En eg verð höldum að hafi skeð, lady Milli- vilia beir- strax’ I , , rannsrkandl a mitt það! Svo tók hún upp byss- að taka það fram, lady Milli- centr Macdonald var ekki _ „ , . ' ... . I neS]u™ar afmgrunum a sei | una og skaut. cent, að það, sem þér segið okk- kyrktur, kæra lady. Hann var E„ Perkms var elda e,„s - Emm«t Ha„„ var h,k- ^ ur mætti vera „ota8 gegn ySur skoti„n til ba„a. ei„s og ég Perkiris kom inn mecí skart- .ripina. — Mig langar bara til að líta i perlufestina, sagði Wardell. íann leit á festina. — Eiga þær ekki að vera 42. jerlurnar í festinni, spurði ■Vardell. — Það er mikið rétt, herra minn, sagði Millie. — Viljið þér samt telja perl- urnar á festinni, bað lögreglu- foringinn. — Þetta er undarlegt, sagði Millie. Sannarlega undarlegtt Röddin var ekki eins einbeitt, það var eins og hún væri að undrandi. Hún hafði búizt við andi, en reyndi að stilla sig. Eg þessu. Lady Milicent Leroq hélt að ég hefði gert yður það -f 11 gimsteinunum, en glamp- hafði myrt okrara — skotið Ijóst síðast þegar þér voruð hann með sinni eigin byssu. | hérna, að þessu er nú ekki ná- Millie hafði talið sér trú um kvæmlega þannig varið. Sam- að þetta hefði allt tekizt óað- kvæmt síðasta samningi okkkr finnanlega. Sfuart Macdonald — þér viljið kannske sjá afrit- (sem var nafnið á okraranum) ið af honum? — er skuldin nú hafði ekki haft hugmynd um alis um 3070 pund. Að vísu að hún kom í þeim tilgangi til nokkrir shillingar og pence að hans, að myrða hann. Enginn auki, en við skulum sleppa því hafði séð hana fara inn í húsið lítilræði. býst við að þér vitið. Hann sá svo að þegar þér miðuðuð byssunni, en síðar. mn af byssuhlaupinu speglað- veiðui þá _ _ ist í glerplötunni á skrifborð-1 vera’ Eg hef ekkert Sert> sern hafði ekki tíma til.að beygja inu. Hann hafði ekki haft tíma1 eg ^arf að skammast min fyrir. sig_ Hann sat jú við borðið, var til að beygja sig undan, en1 — Þakka yður fynr, sagði ekki svo? En hann hafði nógan hann gat gert sér grein fyrir Wardeii °S tek UPP pappírsörk. uma _ nokkrar sekúndur til að því, sem var að gerast og hug- Eg er herna með skra skart' hugsa sig um, áður en hann dó. ur hans var enn starfandi í gnpl ^a’ sem Þer sóttuð í banka Qg hann notaði þessi andartök Hann sat Seymsiuna yðar í gær. Eg fékk til þess að ná einni perlunni af nokkrar sekúndur. hálfboginn nokkra stund, en áður en mínúta var liðin, var og ,,skrifstofan“ hans var á hann dauður. völdum stað við St. James Milil hálfstóð upp úr stólnum, MiUie fiýtti sér að safna Square, þar sem viðskiptavin- en svo var ems ,og hun attaðl saman skartgripunum og gekk irnir gátu smeygt sér inn án slg og °Pnaðl nú handtöskuna nr shugga um ag ekkert hefði þess að eftir þeim væri tekið. slna 1 skyndl- orðið eftir. Síðan fór hún rak- Enginn hafði heldur séð hana . Eg skl1 nu ekkl þennan relkn' leitt niður að Thamesá og fara þaðan út, það var hún al- ing yðar’ enda eru ^etta bara fleygði byssunni í ána. veg viss um. Itölur 1 bók/ Eg hef.teklð með Það eina, sem ég þarf nú að Loks hafði hún verið með mer alla skartgripi, sem ég gera er að gieyma þessu. Nú er hanzka allan tímann svo að heE og ^að er bezt að ^er lltlð bara að ganga vel frá fjarvist ekki gat verið um það að ræða, a ^a' _ 1 arsönnuninni. að fingraför hennar hefðu fund- Hun hvolfdi úr poka á borð- — Lady Millicent Laroq? — Það er þá svona, hugsaði ist. ^ ið. - Þeir ættu að minnsta kosti spurði War’dell lögregluforingi. Millie, um leið og hún hringdi Segið þeim að ég komi niður að vera 2500 punda virði, lítið yig erum frá lögreglunni, eins á Perkins. Það varð ekkert eft- þessa skrá hjá bankastarfs- manninum, sem afhenti yður gripina úr geymslunni. — Hvað koma þessir skart- gripir þessu máli við? — Við skulum nú athuga það, lady Millicent. Getið þér staðfest að þetta sé rétt skráð. — Eg geri ráð fyrir því. — Megum við líta á gripina hjá yður? ' | — Auðvitað, ég skal láta færa okkur þá. festinni og gleypa hana. Þó að maður verði fyrir byssukúlu hefur maður svolítinn tíma til að átta sig og þann tíma not- aði Macdonald vel. Um leið og hann lauk máli sínu, rétti hann fram perluna sem vantaði. Nú, jæja, sagði Millie og það- var uppgjafartónn í rödainnL — þetta er víst það sem þiS kallið „inside information11. eftir fimm mínútur, sagði Millie Þer bara á! við Perkins. — Já, frú mín. Macdonald lokaði möppunni saka mál Stuarts Macdonalds. er ég viss um. Sennilega ætla og ýtti henni til hliðar. Svo tók — Stuart Macdonald? Hefur þeir að leita eftir fingraförum Fimm mínútur ættu að nægja hann fram lúpuna sína og leit einhver drepið hann? Eg er ein Macdonalds á þeim. En ég setti henni t'il þess að rifja upp sög- á gimsteinana. — En kæra af viðskiptavinum hans, eins og nú líka undir þann leka. una, sem hún hafði búið sig und ir að segja þeim um athafnir. og þér vitið. Við erum að rann-^ ir á borðinu hjá Macdonald, það ■^■Elísabet II liefir útnefnt son — — r'------>>— sinn Charles prins af Wales. Er hann hinn 21. sem bcr það nafn. Þessu er mjög' fagnað um allt samveldið. sinar og verustað kvöldið áður. Klukkan var rúmlega ellefu þegar hún hringdi dyrabjöll- unni hjá okraranum. Karlinn hafði komið fjjálfur til dyra og opnað fyrir henni. Millie hafði ííka gert ráð fyrir því að hann væri einn heima. Hann var í svörtum fauelsjakka með rauðum bryddingum. — Hlægi- legur búningur að deyja í, hugs aði Millie. Hún hafði ekkert samvizku- bit. 'j — Lady Miilicent! Það .var sannarlega óvænt heimsókn, hafði hann sagt þegar hann sá hana fyrir utan dyrnar. En heppilegt að ég skyldi vera heima. En í sannleika sagt, þá var ég einmitt að hugsa um J’ður. j Hann fylgdi henni inn í ,,les- stofuna" sína, þar sem þungu húsgögnin voru,' skrifborðið með glerplötunni, stóri pen- ingaskápurinn og vínskápur- inn, fullur af whisky og vindl- um. — Hvað get ég gert fyrir 3>ð- ur, Lady Millicent? spurði hann. j — Ekkert. Og ég er þar að auki að flýta mér. Eg er komin i þeirri von að geta gert endan- iega upp við yður. Mácdonald hneigði sig ertnis- iega. — Gera upp við mig ehd- anlega! En kæra iady Millicent, hafið þér nokkra hugmynd um Manstu eftir þessu ...? Þing sovéskra tónskálda kom sam- an í Moskvu hinn 19. apríl 1948, tæpum þrem mánuðum eftir að miðstjórn kommúnistaflokksins hafði fordæmt verk átta af helztu tónskáldum Rússa, þ. á m. Shosíakovichs, Khatchatv.rians og Prokofievs. Leiðtogar flokksins að- vöruðu þau. 500 tónskáld og hljómlistar- menn, sem þingið sóttu úr 16 sovét-„lýð- veldum“, um að standa gegn öllum vest- rænum áhrifum og bví er til hnignunar horfði. Afsökimarræður og játningar þingfulltrúa bíönduðust áminningum og fyrirskipunum flokksleiðtoganna þá sex dlaga, sem þingið stóð yfir. Það er að ýmsv. leyti vert nokkurrar íhugunar, hvort þing með þessum hætti hafi mjög örfandi áhrif á tónlistarlífið. Sir Malcoln Campbell, brezki hrað- aksturskappinn, setti hcimsmet í akstri hraðbáta í ágústmánuði 1939, er hann sigldi með 141,74 mílna hraða á klst. eftir Coniston vatninu í Englandi. Ilrað- bátur hans, Bláfugl II., var 28% fet að lengd og búinn hrcyfli, er hann sjálfur hafði lagt drög að. Sir Malcolm tók fyrst þátt í keppni á reiðhjóli 16 ára gamall, en snéri sér síðan að mótorhjólum og bátum, flugvélum og bifreiðum. Hann varð fyrstur manna til a'ð aka bifreið með 300 nrilna hraða á. klst., met er hann setti á Bonneville-sléttunum í Utah árið 1935. Kunnátta hans í smíði og meðferð hreyfla kom að góðu.m not- um hjá brezku herstjórninni í síðari heimssíyrj'Jhlinni. Þann 13. september 1£52 ví°ðí bandaríski liershöffinginn George C- Marshall fyrsta minnismerkið, sem reist var erlendis í virðingarskyni við minn- ingu bandarískra hermanna, er féllu í síðari heimsstyrjöldinni. Marshall, seirn eflaust er kunnastur hér á landi fyrir efnahagsaðstoð þá, sem Bandaríkin veittu eftir styrjöldina og við hann er kennd, var þá formaður nefndar, er sá um slík minnismerki. Hann stýrði lát- lausri en virðulegri athöfn, sem fram fór við hermannagrafreitinn >' Suresnes í Frakklandi áðurnefndan dag. Þar voru samankomnir fulltrúar bæði Frakka og Bandaríkjanna og fh'.ttu þeir stuttar ræð ur. Þarna úr slakkamun, þar sem graf- reiturinn er, sér út yfir París.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.