Vísir - 02.08.1958, Qupperneq 10
10.
VÍSIR
. Laugardagjpn 2. ágúst l9$8'
Groðu rra nnsóknir á afréttum
og gerð gróðurkorta af þeim.
fretta ne ik iSvepya start
hótst sumarið liPSS-
Gróiliirkortiu eru ítauðsynleg tit
akvörðuuai* á keítarþoli.
Afréttarlöndin hér á landi giskað á, að það geti framfleytt
hafa verið allmjög á dagskrá á allt að 2 milljónum eða fjórum
undangegnum árum, eða síðan ' sinrnim fleira fé“.
sauðfénu tók að fjölga á nýjan j Höfundurinn kveðst engum
leik. Nú síðast hefur athygli' getum leiða að því hvað sé
manna beinst að hagnýtingu af- ! sanni næst í þessum efnum, en
réttarlandanna við tilraunir breytilegar skoðanir sýni að upp
þær, sem hafist hefur verið j lýsingar vanti. Svör vanti við
handa um, að dreifa tilbúnum mörgum spurningum — og „eigi
þau að vera áreiðanleg verða
þau að vera reist á staðreynd-
um eða rannsóknum“, en ekki
persónulegu mati manna.
Mótstöðuafl
íslenzks jarðvegs
er minna en gerist víðast hvar
annars staðar, segir höfundur
og drepur m.a. á eftirfarandi
mikilvæg atriði:
1) Jarðvegurinn er fátækur
af leir, sem gefur honum bindi-
áburði og grasfræi úr flugvél
yfir bau, til bess að auka gróð-
urmagn þeirra.
í athyglisverðri grein í Frey
ræðir Yngvi Þorsteinsson bú-
fræðikandidat ýmis mikilvæg
atriði þessara mála, og þar sem
ætla má, að margir lesendur
blaðsins vilji fá um þau nokkru
gleggri hugmynd, leyfir Vísir
sér að geta nokkurra atriða úr
grein Yngva. Grein hans nefnist
„Gróðurrannsóknir í afréttar-
löndum“, og er í inngangsorð-
* .* ! afl, samkornun hans er litil og
um að þvi vikið, að sumanð ^ ^______u
1955 hafi verið hafnar á veg
um Búnaðardeildar Atvinnu-
deildar Háskólans gróðurrann-
sóknir og gróðurkortagerð á af-
réttum landsins. Varð Gnúp-
verjaafréttur fyrstur fyrir val-
inu, en s.l. ár var Biskups-
tungnaafréttur kortlagður á
sama hátt.
Hagrænt gildi.
„Slík kort hafa hagrænt gildi
fyrst og fremst vegna þess, að
þau eru mikilvæg hjálpargögn
við ákvörðun á beitarþoli af-
réttanna, þ.e.a.s. ákvörðun á
þeim fjárfjölda, sem þeir geta
framfleytt yfir sumartímann,
án þess að gróðurlendinu
hnigni“. Greinarhöfundur leiðir
ýms rök að því aðkallandi verk
efni, sem hér er um að ræða,
bendir á, að í Noregi séu þessi
vandamál áþekk — þar hafi
komið í ljós hið sama og hér
bygging veik. Hann er því mjög
fokgjarn, þegar mýrlendi eru
undanskilin.
2) Gróðurteppi er tiltölulega
veikt með grunnstæðum rótum,
fyrst og fremst vegna lágs jarð-
vegshita, og
3) Veðrátta er mjög óstöðug
og stormasöm.
Ýmislegt annað tekur höf-
undurinn fram, sem rúm leyfir
ekki að rekja, en segir svo:
„Sauðfjáreign landsmanna
þarf því að sjálfsögðu ekki að
takmarkast af þvi, sem afréttir
og úthagar geta framfleytt í
núverandi ástandi. En mikil-
vægt er, að rannsakaðar séu
með nægum fyrirvara þær leið-
ir til úrbóta, sem ætla má, að
verði hagfeldastar í hverju ein-
stöku tilfelli."
Nytsemi rannsÓKnanna.
Höf. rekur rannsóknir á há-
lendisgróðrinum, en með þeim
svo kölluð gróðurhverfi, 3) Á-
kveða heildarstærð eða út-
breiðslu hvers gróðurhverfis, 4)
Finna meðal-beitargildi hvers
gróöurhverfis. Séu þessar uppl.
fyrir hendi má reikna út heild-
arbeitargildi eða beitarþol af-
réttarins. En beitarþol mætti
skilgreina sem þann fjárfjölda,
sem beita má á hverja flatar-
einingu gróins lands í meðal-
sumri, án þess að gengið sé of
nærri gróðrinum."
Við kortlagninguna eru not-
aðar loftmyndir, sem íelldar
eru saman á heildarkort.
Mikilvægi þessa starfs, sem
hér er verið að vinna, ætti að
vera augljóst, af því sem hér
hefur verið rakið, en mörgum
fróðlegum atriðum hefur orðið
að sleppa. í upphafi var þess
getið, að Gnúpverjaafréttur var
kortlagður á s.l. sumri. í niður-
lagi greinar sinnar segir Y.Þ.:
„Þess má að lokum geta, að
á Gnúpverjaafrétti kortlagði
hver maður að jafnaði 8—10
ferkilómetra á dag. Þrír menn
luku þannig við 280 ferkm.-
svæði á 10 dögum, en liðlega
helmingur þess er gróðurlendi.
Fjórir menn gerðu kort af
þrisvar sinnum stærra svæði á
Biskupstungnasvæði á 12 dög-
um, en mikill hluti afréttarins
eru gróðurlaus öræfi“.
• Fyrstu fimm mánuði ársins
komu 340.400 ferðamenn til
Bretlands, og hafa þeir
aldrei verið fleiri á þeim
tíma árs.
• í s.l. viku eignaðist frú Jane
Haley, High Howden í Norð-
imbralandi í Englandi, 10.
barn sitt. Hún er 29 ára.
Pólskir bændur óánægðir
með stjómina þar.
Sjónarmiðum þeirra er sýnt tillitsleysi og þeir
beiítir þvingunum í framleiöslustörfum.
Bændaflokkur PóIIands hef-
' sent frá sér aðvörun þess efnis,
að verði stran^t eftirlit með
, búskapnum tekið upp aftur af
hálfu stjórnarvalda landsins,
kunni það að leiða af sér liarðn-
andi mótspyrnu bænda gegn í-
hlutun hins opinbera, sem
flestum finnst óg um £ sinni nú-
verandi mynd.
I Flestir leiðtogar Sameinaða
' verkamannaflokksins, en svo
nefnist einnflokkurkommúnista
þar í landi, virðast gjarna vilja
1 forðast að horfið verði aftur að
því, að knýja menn til sam-
i yrkjubúskapar og framleiðslu
tiltekinna landbúnaðarafurða.
Þeir gera sér ljóst, að sá stuðn-
ingur, sem stjórnarvöldin
kunna að eiga til sveita í Pól-
landi, á rætur sínar að rekja
til þeirrar ákvörðunar, að hver
bóndi skuli eiga sína eigin jörð
og hafa leyfi til að leita sér
markaða upp á eigin spýtur.
Þessi stjórnarstefna er mjög
þýðingarmikil í Póllandi og
hefur því hvorki verið rætt um
að taka samyrkjubúskapinn
upp aftur né svipta bændur
jörðum sínum. — En bændurn-
ir óttast að strangara eftirlits
og aukinnar ihlutunar í bú-
skapnum verði krafizt af
kommúnistaleiðtogum í bænda-
héruðunum og loforð um að
aflétta öllum þvingunum í
þessum efnum verði þá um leið
svikin.
Leiðtogar kommúnistaflokks-
ins í sveitahéruðunum eru
sagðir hafa kvartað yfir því, að
flokkurinn hefði ekki næg áhrif
á slík mál sem þau, hverjir í
hópi bænda fengju lán og hve
mikið, eða hverjir nytu skatta-
ívilnana. Og svo vitnað sé til
ummæla málgagnsins Nowe
Drogi, sem markar stefnu
flokksins, þá segir í því, að
sumir flokksfélagar sýni „ó-
ánægjumerki“ og „vissar til—
hneigingar“ til sjálfstjórnar
bænda.
Aðvörun Bændaflokksins var
sett fram af formanni hans,
Stefáni Ignar, aðstoðarforsætis-
ráðherra, en til flokksins teljast
118 af 459 þingmönnum í
pólska þinginu. — Flokkurinn
tekur það skýrt fram, að hann
sé ekki „stjórnarandstöðu-
flokkur“ heldur trúi flokks-
menn á „heilshugar" samvinnu
við kommúnistaflokkinn. Lítur
flokkurinn á sig sem sérlegan
fulltrúa pólsks búaliðs í
stjórnmálum landsins.
í yfirlýsingu, sem Ignar gaf
í mánaðarriti flokks síns, vék
hann að nokkru atriðum, sem
bændur eru óánægðir með eða
; stendur stuggur af. Hann sag$5i
m.a., að þeir litu með gagnrýni
á stefnu landsins í iðnaðacmál-
um og væru vonsviknir yfir
j því, að í henni væri ekki tekið
nægilegt tillit til þeirra sjónar-
| miða, er mestu skiptu fyrir
bændur, þ. e. áburðarfram-
leiðslu, matvælaframleiðslu og
rafvæðingar.
Þá vék Ignar einnig að því,
að bændur ætluoust til þess að
! stjórnarvöldin efndu loforð sín
jum að fella algjörlega niður
Jþvinganir í framleiðslunni. —
| Eins og málum er nú háttað,
hefur verið dregið úr þeira,
. að þriðjungi. „Stjórnarvöldin
I verða að standa við orð sín, ef
þau fýsir að fá bændurna til
þess að stunda framleiðslu-
j störfin möglunarlaust,“ sagði
‘Ignar ennfremur.
sumstaðar, að ofbeit hefur átt , ^ ....
sér stað, „landið hefur gengið ™ f í. _haf.“
úr sér og búpeningurinn reynst
afurðaminni af þeim sökum“,
en vegna hinnar öru sauðfjár-
fjölgunar eru gróðurrannsóknir
jafnvel enn nauðsynlegri og
meira aðkallandi hér en ann-
arsstaðar.
Hve mikla beit
þola afréttirnar?
Höfundurinn bendir á hver
fjársjóður afréttarlöndin eru, og
„flestir eru sammála um það,
að b'Ht landbúnaður hér á landi
hnígi æ ineira í þá átt að verða
ræki'marbúskapúr. verði afrétt-
arlöndin enn um skeið undir-
stað-’ <-u—‘P-’heitar.sauðfjárins“.
Og H-——i segir:
• raro-,1-1 n^cins nota
i nýtu mati á afréttarlöndunum,
en gróðurkortagerð, sem hann
sérstaklega ræðir, grundvallast
þó fyrst og' fremst á rannsókn-
um Danans Mölholm-Hansens
og Steindórs Steindórssonar.
Þótt megintilgangurinn sé að
afla gagna á beitarþoli hafa
rannsóknirnar víðtækara hag-
nýtt gildi, þau gera t.d. kleift
að fylgjast með þeim breyting-
! um. sem verða á gróðurfari af-
réttanna á lengri tímabilum,
bau Ivsa stærð, eðli og ástandi
róð. u'lendisins á þeim . tíma, j
■ ! ' i eru £re’ ð, og þeim til
ské-inga fylgir lýsing á viðkom- j
■uiöi svæðum, rannsóknirnar
cigi að auðvelda skynsamlegri
• h.-v-nýtingi, o. s. írv.
r .....-r. cn ck.ki ganga á
i j ■ jlve miklar 3sitarþcl cg
’ eru renturnar?“ rr g «ð. .rkcrt.
Bre/tilef?^’’skrðanir eru uppi "'"ð á bsitarþoli afréttar
nm hve mikla beit landiþ þolir. er nauðsynlegt að framkvæma
„Sumir telja, að í núverandi dtirtalin atriði:
ástandi þoli landið ekki nema | 1) Ákveða stærð hins gróna
hálfa milljón framgengins fjárjhluta afréttar, 2) Flokka gróð-
í sumarhögum, en aðrir hafa , urinn niður í smærri heildir,
Myndin er tekin við Eyrarsund. Ljósmyndarinn náði því miður ekki í frrmhaldsmynd, sem
sýnir afleiðingar glettni stúlkunnar, sem er að lauma krabba undir sundbol stöllu sinnar.