Vísir - 06.09.1958, Page 5
WVF' H
. f
Laugardaginn 6. september 1958
—-—-—rrr-7sV '
(jamía kíc
Sími 1-1475.
Myrkviði
skólanna
| (Blackboard Jungle)
Stórbrotin og óhugnanleg
bandarísk úrvalskvikmynd
— ein mest umtalaða mynd
síðari ára.
Glenn Ford
Anne Francis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Uatfkathíc
Sími 16444
Skytturnar
fjórar
(Four guns to the border)
Afar spennandi ný amerísk
litmynd.
Kory Calhoun
Colleen Miller
~Géorge Nader
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V í S I E
^tjctmbíc
Símí 1-89-36
Aðeins fyrir
menn
(La fortuna di essere
donna)
Ný ítölsk gamanmynd, um
unga fátæka stúlbu sem
vildi verða fræg.
Aðalhlutverk hin
heimsfræga
Sopliia Loren,
ásamt kvennagullinu
Charles Boyer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fljúgandi diskar
Spennandi og dularfull
kvikmynd er sýnir árás frá
cðrum hnöttum á jörðina.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
jhtAtwttœjarbíc S
Síml 11384.
*
A næturveiðum
Sérstaklega. sþennandi og
taugaæsandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Robert Mitchum
Shelley Winters
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7rípctíbíc
Bsfreið til sölu "
Óvenju glæsileg einkabif-
reið, 6 manna til sölu. —
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. — Uppl. í síma
10214 frá kl. 1—7 í dag.
Tveir bjánar
Sprenghlægileg, amerísk
gamanmynd, með hinum
snjöllu skopleikurum
Gög og Gokke.
Oliver Hardy
Stan Lauxel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjœrhadsc
MAMBO
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðeins sýnd í dag og
á morgun.
Ævintýrakon-
ungurinn
Sniðugasta gamanmynd
ársins.
Aðalhlutverk:
Ronald Shiner og
Laya Raki.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sumarið
(Der letzte Sommer)
Tilkomumikil og víðfræg
þýzk stórmynd. Talin af
gagnrýhendum í fremsta
flokki þýzkra mynda á
síðari árum.
Aðalhlutverk:
Hardy Kriiger og
Liselotte Pulver.
(Danskir skýringatekstar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sem hafa áhuga' fyrir störfum við gatspjaldavélar, verða
ráðnir rneð framtiðarstarf fyrir aug'um, að loknum reynslu-
tíma. Upplýsingar gefuf skrifstofustjóri Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, Tjarnargötu 12.
SkýrsluvéJar ríkisins og Reykjávikurbæjar.
DansaS í kvöld ki. 9-11,30
Ilin vinsæla hljómsvcn Kina leikur.
(tveir stólar og sófi) hornsófi (fyrir 6 manns), selzt ódýrt
Uppl. í símum 16610 og 16056.
K S I - K R R
Ísíandsmótiö 1. deild á morgun kl. 2
leika á Melavellinum.
FRAM - HAFNARFJÖRÐUR
Dómari: Haukur Óskarsscn. — Línuverðir: Árni Njálsson og Baldur Þórðarson.
Hvor heldur sætinu i fyrstu deild? Þetta verður spennandi leikur.
MÓTANEFNDIN.