Alþýðublaðið - 20.11.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 20.11.1928, Side 1
Alpýðnblað GefÍS ðt af álfiýðBflokknnnt 1928. Þriðjudaginn 20. nóvember. 282. töiublaö. 3AML& MCS Brnnaboðlð. Stórfenglegur sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Charles Ray May Mc-Avoy Tom O’Brien Brunaboðið er stórkostleg lýsing af hinu hættulega starfi slökkviiiðsmanna, peir sem ávalt eiga að vera við- búnir þegar brunaboðið kallar. — Myndin er aðallega tekin í New York á hinum árlega fagnaðardegi slökkviliðsins. Samt er myndin um leið brennandi ástarsaga, gegn- um eid og vatn lá leiðin inn í araumaland ástar- innar. I Silkinærföt Undirkjólar Náttföt Náttkjölar Sokkar nýkomið i miklu úrvali á Lauga?egi 5. Hotið tæklfærlðt Seljum Strausykur pr, 7* kg. á 32 aura. Molasykur á 38 aura. Kaffi í pokum á 1.15. Hveiti, bezta iegund á 23 aura, enn Iægra í heilum sekkjum. — Allar aðrar matvörur með samsvarandi lágu verði. Að eins í dag og á morgun. Verzlnnin Gnnnarshðlmi. (Hornið á Frakkast. og Hverfisg.) Sími 765. Beyklngamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixtrare, Glasgow ----------- Capstan ----------- Fást í öllum verzlunum SjémaMnafélais Reyk|avikiar. Fnnðor í Bárunni, (niðri) miðvikudaginn 21. p. m. kl. 81/1 síðdegis. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nefndartillögur. Stjórnartilnefriing. 3. Kaupmálið, Félagar fjölmennið og mætið réttstundis. Stjórnin. Leiklélaq Reykjavíkiir. Fiursystir Gharley’s eftir BRANDON THOMAS verður leikin í Iðnó miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kU 2. síBfii mi._______________ Útsalan hættir annað kvold (miðvikudaginn 21. þ. m,) Notið síðasta tækifærið. Verzlan Ámnnila Árnasonar. Rarlmanna- nngliiga- drengja-fðt. Fallegast snið. Mest gæði. — Lægst verð. — LMÍGMGI5. fyrlr sannvirðl. MYÆ& ISIO Parisarkonan. Karlmannafot, Vetrarfrakka, Manchettskyrtur, Hálstau, Nærfatnað, Sokka og annað semkarl- menu þurfa til að klæðast í, er bezt að að kaupa í Austur- stræti 14. (Beint á móti Lands- bankanum.) S. Jóhannesdóttir. Sænskur sjónleikur í 6 pátt- um. Tekinn af: . Gustaf Molander. Aðalhlutverk leika: Alexander Murski Louis Lerch Karin Swanström og hin fræga leikkona Margil Manstad og fl. Kvikmynd ] »essi hefir vakið eftirtekt víða um lönd fyrir pað hve frábærilega hún pykir vel gerð, jafnvel Par- ísarblöðin hafa einróma lofað hana, pykir peim vel með hlutverkin farið. í Lesið Alpýðublaðið! H-F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS BHÍ ,5GnIIfoss” fer héðan fimtudagskvöld (22. nóvember) kl. 8 til Vestfjarða. Rykfrakkar, ágœftt lag, nýkomið. » Verzlon Torfa Þórðarsonar. Ðndirsængnrðnknr 2 breiddir. .) Yfirsængnrdúknr, blátt og rautt. Fiðuhelt léreft, dgæt tegund. Bndir- og yfirsængnr- fiður og háifdúnn. 2 tegundir. Níkomið í Austurstræti 1. Ásg.G.Gannlangss»nS!Co.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.