Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikuáagur 30. okt. 1957 Alfrý»ubla8l8 i SKRIÐUR er að koma á margt, sem ég hef hvað eftir annaff skrif aff um á undanförnum árum og almenningur hefur mikinn á- huga á. Ríkisstjórnin hefur gefiff yfirlsingu um þaff, aff hún muni undirbua löggjöf um breytingar á innheimtu opinberra gjalda. Svo virðist, sem í viffræðum fulltrúa verkalýðsfélaganna viff ríkisstjórnina síðustu daga, hafi þeir fyrrnefndu óskaff eftir þessu og ríkisstjórnin samþykkt. SKATTSTJÓRI nokkur mun hafa verið sendur til Svíþjóðar fyrir fáum dögum til þess að -kynna sér fyrirkomulag hjá Sví 'um í þessu eíni, en Svíar taka vissan hundraðshluta af kaupi Jaunþega við hverja útborgun -launa, en síðan er reiknað út eft- ir á hve mikið skuli greiða, og -er þá annað hvort gerð krafa um viðbótargreiðslur eða skatt- þegn íær endurgreitt og mun það algengast. SUMIR SEGJA að erfitt sé að framkvæma hér hið sænslta fyr- irkomulag vegna þess að hér i eru óstöðugri í sömu starfs- grein. Það má vera að þstta sé rétt, en bó er það ekki rétt nema að nokkru leyti. Auðvelt er að framkvæma þetta hjá ríki og 1 bæjarfélögum, því að þar eru nær allir fastir starfsmenn. Hið sama má segja um fjölda mörg' önnur stórfyrirtæki. Breyting á innheitu opin- bei-ra gjalda. Ríkisstjórnin sendir full- trúa á fund Svía til þess að kynna sér aðferðir þeirra. HITT ER ANNAI) MÁL, að það er erfitt að framkvæma þetta í lausavinnu til dæmis í byggingavinnu, kaupavinnu og þessháttar. En atvinnuhættir eru hér að færast í fast form. Stór- fyrirtækjum fjölgar. Meirihluti skattþegnanna vinnur á sama stað. Það er auðvelt að fram- kvæma hér hið sænska fyrir- komulag þegar um mánaðar- kaupsmenn er að ræða, einnig vikukaupsmenn, sem eru í fastri vinnu. ÞAÐ ER ENGUM BLÖÐUM um það að fletta að sænska fyr- irkomulagið mundi, ef það væri svo í för með sér, að stórar fjár- 1 hæðir eru teknar af Iaunum þeirra síðari hluta ársins og oft svo nærri gengið, að skattþegn- inn og fjölskylda hans hefur svo að segja ekkert til að lifa á. tekið upp hér reynast skattþegn unum yíirleitt rniklu léttara og hagkvæmara. Menn átta sig ekki á því, að í raun og veru eiga þeir ekki það fé allt, sem þeir vinna sér inn. Þess vegna greiða þeir ekki opinber gjöld eftir fastri reglu. Það hefur það MEÐ HINU NÝJA fyrirkomu- lagi er ákveðinn hundraðshluti dreginn frá og skattþegninn ger ir þess vegna aldrei ráð fyrir honum þegar hann ráðstafar kaupi sínu. Hann losnar því við margvíslega erfiðleika og erg- elsi, sem hann hefur oft átt við að búa. — Ég vænti þess að ár- angur fáist af utanför fulítrúa ríkisstjórnarinnar og að hið nýja fyrirkomulag verði komið á þeg- ar næsta innheimta hefst. ANNARS tala nú æ íleiri um það, að breyta þurfi skattakerf- inu. Menn vilja heldur reyna nýjar leiðir en halda áfram við þá gömlu. Skattaáþjánin er orð- in svo mikil að allir kvarta. En það stafar fyrst og fremst af kröfum okkar á hendur hins op- inbera, en einnig af of mikilli eyðslu. Sparnaðarskrifstofa bæj- arins er nú tekin til starfa — svo að við skulum vona að eitt- hvað verði dregið úr eyðslunni þar. Hannes á liorninu. Fjérir bandarískir prófessorar kynna sér skipan skólamála hér á landi. Komu til landsins í gærkvöldi. Á FUNDI menntamálaráðherra Norðurlanda, sem haldinn var í Stokkhólmi dagana 13. og 14. júní í sumar var ákveðið að bjóða stofnuninni National Association of Foreign Student Ad- viscre (NAFSA) í Bandaríkjnnum að senda 4 fulltriia til Norð- urlanda til þess að kynna sér þessu óri. Framangreind stofnun þekkt ist boð þetta. Fyrir valinu urðu 4 háskólaprcfessorar, sem all- mikil kjmni höfðu haft af stúd- entum frá Norðurlöndum, verið ráðgjafar þeirra og leiðbeinend ur hver í sínum háskólh. Þess- ir prófessorar eru: Ungfrú Eunice Chapman frá Hastings Coll'ege í Nebraska, Gene P. Dean frá Pratt I'nsti- tute í Brooklvn, New York, frú Martene Fenney Sasnett frá Pasadena í Kaliforníu og Don- ald G. Tewksbury frá Teachers College í Columbiaháskólanuni í New York. Eftir nokkra athugun þótti bezt henta að velja októbermán uð til þessarar kynnisferðar. Dvalartími í hverju landi var þar skólamál í manaðartima a | ákveðinn sem hér se.gir: I 1.—7. okt.: í Danmörku. 8.—14. okt.: í Finnlandi. 15.—21. okt.: í Svíþjóð. 22.—28. okt.: í Noregi og 29.—31. okt.: á íslandi. Menntamálaráðuneyti hvers lands um sig annast móttöku gestanna, skipar nefnd til þess að skipuleggja dvöl þeirra og veita þeim sem gleggstar upp- lýsingar um skipan skólamála I og þá einkum um þá menntun, sem krafizt er til undirbúningS , háskólanámi. Jafnframt munu I gestirnir athuga sérstaklega stúdentamenntun á Norðurlönd um með tilliti til þess, hvaða samstöðu Norðurlandastúdent- ar eigi með bandarískum há- skólastúdentum. SKIPAUTGCRB RIKISINS vestur um land í hringferð hinn 4. nóvember. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna vestan Akureyrar í dag og' árdegis á morgun. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. Ráðuneytið hefur falið þeim Helga Elíassyni fræðslumála- stjóra, Pétri Sigurðssyni há- skólaritara, Einari Magnússvnj menntaskólakennara og Hauki Snorrasyni, varaf ormann i Menntamálaráðs, að anuast undirbúning að heimsókn pró- fessoranna. Prófessorarnir munu ræða við Gylfa Þ. Gíslason mennta- málaráðherra, en síðan heim- sækja Háskólann, MenntaskóÞ ann, Verzlunarskólann og ef tíl Skaftfeliingur fer til Vestmannaeyja á föstudag. Vörumóttaka dag- lega. vill fleiri skóla. Einnig munu þeir skoða aðrar menningor- stofnanir og litast um í bænurn og nágrénni eftir þvi, sem tími vinnst til. (Frá menntamálaráðuneytinu.) fFrh. af 1. síðu.) sókn hans í tyrkneska sendi- ráðið mætti skoða sem merki þess, að spennunni í Austur- löndum nær væri aflétt. Því var til svarað, að þetta væri rétt, og mættu Sovétríkin ráða yrði ekki styrjöld á næstu ár- hundruðum. íþróftir Framhald af 9. síffu. íþróttirnar eiga að vera og verða að vera skóli til þess að þroska með fólki sjálfsaga og skapfestu, sem er hverjum þjóð félagsborgara ómissandi“. Þessu marki mun íþrótta- hreyfing'in aldrei ná með því að bera á íþróttamennina sína fé eða fríðindi, eins og sumir hafa haldið fra-m í hópi for- ystumanna íþróttahreyfingar- inriar. Eina leiðin er að efla með æskufólkinu hin innri verð mæti, leikgleði og starfsgieði og beina huga þeirra að þeim sannindum,, að til eru verðmæti, sem ekki verða keypt við fé. — góðir félag'ar, hraustur lík- ami og traust skapgerð. NÝJAR TEGUNDIR af dökkum og' ljósum handklædum. Margar stærðir. Verð við allra hæfi. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. SALA - KAUP Höfum ávstlli fyririiggj- andi flestar tegundir bif- reiöa. Bílasaian Hallveigarstíg 9. Sími 23311. pNjOTTALO Undraefni til allra þvotta. TERSÓ er merkið, ef vanda skal verkið. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands feaupa flestir. Fást hjá slysa- rarnadeiidum um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni i Bankastr. 6, VerzJ Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins. Grófin i. Afgreidd i sima 14897. Heitið á Slysavarnafé- iagið. — Það bregst ekki. — Málflutningur Innheimta Samningageróir Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Nýkomið úrval af fallegum og góð- um sirsum. Verð frá kr. 10.35 m. Verzl. Snót Vesturgötu 17. Minningarspjöld Dc A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 1203? — Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðm. Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði I Pósthúsinu, sími 50267. Leiðir allra, sem æTa nR kaupa eða selja B I L iiggja til okka) Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Áki Jakobsson Og Krisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraffi dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir. fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. HúsnæSis- miðlunin, Vitastíf 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar oj hlaup. Leitið til okkax, td þér hafið húsnæði tö leigu eða ef yður vantar húsnæði. Húseigendur önnumat aliskonar vatoa- o% hitalagnir. Hitalagnir #./. Simar: 33712 og 12891. KAUPUM | prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Alafoss, Þingholtsstræti X. usMAFÞÓZ ÓumumSSON rhláfmíiÁOi6 ~ óórti 23970 / NNHE ÍMTA L ÖG FRÆ 0/3 TÖ r?F

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.